Morgunblaðið - 25.10.1974, Page 34

Morgunblaðið - 25.10.1974, Page 34
Blak- lands- liðið Halldór Jónsson, tS. 23 ára skrifstofumaður. 185 sm á hæð. Halldór er þjálf- ari og fyrirliði liðsins og hefur mjög góða boltameð- ferð og okkar fjölhæfasti blakmaður f dag. Hann hefur leíkið 2 landsleiki. Anton Bjarnason, UMFL. 27 ára gamall fþróttakennari. 190 sm á hæð. Anton er einn af okk- ar leiknustu mönnum og með góð smöss og harður í hávörn og eldsnöggur f lág- vörnina. Hefur leikið í þremur landsliðum og með 2 landsl. f blaki að baki. t' i Indriði Arnórsson, IS. 23 ára verkfr. nemi 185 sm á hæð. Hann hefur endalaus- an stökkkraft og mjög harður í hávörn og snöggur f lágvörn. Hann hefur leik- ið einn Iandsleik. % Friðrik Guðmundsson, IS. 25 ára gamall skrif- stofumaður. 186 sm á hæð. Öruggur smassari og hefur ágæta hávörn. Hefur leikið 2 landsl. i * SSk J Torfi Rúnar Kristjáns- son. 20 ára fþróttakennara- nemi. 170 sm á hæð. Það sannast á Torfa, að margur er knár þótt hann sé smár og er hann einn bezti upp- spilari f liðinu auk þess að vera eldsnöggur í lágvörn. Hann hefur leikið 2 iands- leiki. Gestur Bárðarson, Vfk- ingi. 21 árs læknanemi. 188 sm á hæð. Hann er nýliði og er eini vinstri- handar smassarinn og eru engin tvö smöss eins hjá honum og erfitt að blokk- era hann. Guðmundur Pálsson, Þrótti. 22 ára fþróttakenn- ari. 187 sm á hæð. Hann hefur ótrúlegt keppnis- skap og er einn okkar beztu smassara auk þess sem hann spilar ágætlega upp. Hann hefur mikinn stökkkraft og er góður f hávörn. Hefur leikið 2 landsleiki. Gunnar Arnason, Þrótti. 22 ára fþróttakennari. 175 sm á hæð. Sérlega ósérhlff- inn leikmaður og sfhvetj- andi samherja sfna. Hann hefur góða boltameðferð og spilar vel upp. Hann fingurbrotnaði í fyrra og gat ekki leikið móti Norð- mönnum. Ingvar Þóroddsson, liðs- stjóri. Hann stjórnaði fs- lenzka landsliðinu f leikjunum við Norðmenn f fyrra. Óskar Hallgrfmsson, Breiðabliki, 19 ára nem- andi. 182 sm á hæð. Hann er nýliði og er vaxandi leikmaður með góða bolta- meðferð. Valdimar Jónasson, Þrótti. 22 ára fþróttakenn- ari. 175 sm á hæð. Hefur mikinn stökkkraft og góða boltameðferð og snöggur f lágvörninni. Hann lék tvo landsleiki í fyrra. Blaklandsliðið á Norðurlandamót Leikur við pressulið á morgun hefur valið. Þar sem blaðamenn hafa lftið fylgzt með blaki f vetur enda ekki nema eitt mót og var aðeins einn þeirra viðstaddur, var skipaður pressuliðseinvaldur, og hefur hann valið lið sitt og verður það skipað eftirtöldum leikmönn- um: Benedikt Höskuldsson, Vfk. Björgvin Eyjólfsson, ML, Friðrik Vagn, IS, Halldór Torfason, IS, Héðinn Pétursson, Vfk., Helgi Harðarson, ÍS, Hreggviður Norð- dal, IS, Páll Ólafsson, UMFL, og Páll Ólafsson, Vík. Blaksambandið hefur verið að safna ævifélögum til styrktar landsliðinu og fá þeir, er gerast ævifélagar, frftt inn á pressu- leikinn. Skólafólk fær 50% af- slátt af aðgönguverði, sem er 200.00 kr. Blakmenn eru hvattir til að f jölmenna á Nesið og byrjar fyrri leikurinn kl. 16:00 Dómari verður Guðmundur Arnaldsson. Borðtennisfólk til Færeyia STJÓRN Blaksambands tslands boðaði blaðamenn á sinn fund sfðastl. miðvikudag þar sem hún tilkynnti landslið tsiands f blaki, sem fer utan til keppni á Norður- landamóti, sem haldið verður f Váxjö f Suður-Svfþjóð d-agana I.—3. nóvember næstkomandi. Einnig mun liðið leika landsleik við Skota f leiðinni og fer hann fram f Edinborg miðvikudaginn 30. okt. A fundinum skýrði þjálf- ari liðsins, Halldór Jónsson, frá æfingum og leikaðferð liðsins. 1 byrjun september var valinn fjórtán manna hópur til lands- liðsæfinga. Þar sem þetta er áður en keppnistfmabilið hefst hjá hlakmönnum var erfitt að ná mönnum saman og auk þess voru húsnæðisvandræði mikil sem og eru enn. Þetta fór nú samt batn- andi þegar á leið og sfðasta mánuðinn hefur liðið æft reglu- lega og æfingarnar vel sóttar. I húsnæðisvandanum hafa félögin hlaupið undir bagga og lánað æfingatfma sfna undir landsliðs- æfingar. Um sfðustu helgi fór liðið til Árlega veitir sænska dagblaðið Aftonbladet verðlaunum þeim knattspyrnumanni, sem íþrótta- fréttamenn blaðsins velja „Knatt- spyrnumann ársins" í Svíþjóð. Þykja verðlaun þessi hin eftir- sóknarverðustu, en þau eru lítill knöttur úrgulli. Að þessu sinni hlaut Ralf Ed- ström verðlaunin. Edström, sem leikur nú með í.ollenzka liðinu PSV Eindhoven, þótti sýna fram- Laugarvatns og var þar í æfinga- búðum yfir helgina og var þá landsliðið endanlega valið. Eins og kunnugt er lék landslið BLl sfna fyrstu leiki við Norðmenn á sfðastliðnum vetri og voru þá valdir tólf menn. Einn leikmaður- inn fingurbrotnaði skömmu fyrir leik og þrfr voru með flensu, hver sinn daginn. 1 liðinu núna leika ekki fimm menn, sem léku f fyrravetur gegn Norðmönnum, og af þeim tfu, sem valdir voru núna, eru þrír nýliðar. — Liðið leikur þá leikaðferð, sem kölluð er hlauparakerfið, en hún byggist á því, að þeir þrfr menn, sem eru uppi við netið hverju sinni, smassi úr uppspili, sem fram- kvæmt er af einum af þeim þrem- ur leikmönnum, sem eru aftur á velli en hann er nefndur hlaup- ari. Þessi leikaðferð er tslending- um ekki að öiiu ókunn þar sem hún var notuð gegn Norðmönnum sfðastl. vetur. Þar sem landsliðið hafði ekki nema mánuð til að æfa þessa leikaðferð heppnaðist hún ekki sem skyldi en nú er búið að æfa hana mun betur og hefur úrskarandi leiki með sænska landsliðinu í heimsmeistara- keppninni f sumar. Þetta var í 29. skiptið, sem gull- knötturinn var veittur. Edström hefur áður hlotið þessi verðlaun, árið 1972, og er hann annar knatt- spyrnumaðurinn í Svíþjóð, sem vinnur tvívegis til þessara verð- launa. Hinn leikmaðurinn var Bosse Larsson, sem hlaut verð- launin 1965 og 1973. gengið ágætlega að útfæra hana á æfingum undanfarið. Hlauparinn hefur möguleika á að spila upp á þrjá menn og á þvf andstæðingur- inn erfiðara með að vera með hávörnina á réttum stað þegar smassið kemur. Islenzka lands- liðið notar þessa leikaðferð ekki nema að hluta þvf til þess skortir leikmenn meiri boltatækni. I seinni landsleiknum við Norð- menn f fyrravetur sigruðu Islend- ingar í einni hrinu og töpuðu annarri naumt. Taldi fyrirliði liðsins, Halldór Jónsson, mesta möguleika á sigri gegn þeim en það má telja nokkuð vfst, að ts- lendingum hefur farið meira fram en Norðmönnum frá þvf f fyrravetur. tslendingar eiga fyrsta leik gegn Svfum þann 2. nóv. og sitja þvf hjá fyrsta dag mótsins. Sama dag leika þeir við Norðmenn. Sunnudaginn 3. nóv. leika þeir einnig tvo leiki og þann fyrri við Finna og sfðan næst- sfðasta leik mótsins við Dani. Ðanir eru taldir sterkari en Norð- menn en Svfar og Finnar eru áberandi sterkastir og verður sfðasti leikur mótsins milli þeirra og verður honum sjónvarpað um Norðurlöndin nema tsland að sjálfsögðu. Á mánudag og þriðju- dag leikur landsliðið æfingaleiki við félagslið í Suður-Svfþjóð og heim verður flogið á miðvikudag 6. nóvember. Liðsstjóri lands- liðsins verður Ingvar Þóroddsson en hann var einnig liðsstjóri f fyrra. Fararstjóri f ferðinni verð- ur Tómas Tómasson. A morgun (26. okt.) verður pressuleikur f Iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi og leikur þá úr- valslið BLt eða landsliðið gegn pressuliði, sem Páll Ólafsson ISLENDINGAR og Færeyingar munu leika landsleik f borðtennis f Færeyjum f nóvembermánuði n.k. Mun fslenzka landsliðið halda utan 17. nóvember og dvelja þar f vikutfma við keppni við heimamenn. Hefur stjórn Borðtennissambands Islands nú valið keppendurna, og verður liðið þannig skipað: Karlar: Ólafur Ólafsson, E, Hjálmar Aðalsteinsson, KR, Ragnar Ragnarsson, E, Jón Sigurðsson, ÍBK, Björgvin Jóhannesson, Gerplu, Birkir Þ. Gunnarsson, E, Varamaður: Jóhann Örn Sigurjónsson, E. Konur: Sveina S. Sveinbjörnsd., Gerplu, Guðrún Einarsdóttir, Gerplu, Karolína Guðmundsdóttir, E. Eldri unglingar: Gunnar Þór Finnbjörnsson, E, Jónas Kristjánsson, E, Hjörtur Jóhannsson, ÍBK. Yngri unglingar: Hjálmtýr Hafsteinsson, KR, Guðmundur Jóhannsson, Gerplu, Tómas Guðjónsson, KR. Fararstjóri borðtennisfólksins í Færeyjaferðinni verður Sigurður Guðmundsson.. Borðtennismót OPIÐ f járöflunarmót í borðtennis fór fram sunnudaginn 13. október s.l. í lþróttahúsinu í Njarðvík. Úr- slit f mótinu urðu þau, að Gunnar Þór Finnbjörnsson, Erninum, sigraði. í öðru sæti varð Hjálmar Aðalsteinsson, KR. Mótið var haldið af borðtennisdeild ÍBK og var Birgir Árnason, mótsstjóri. GuUknötturinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.