Morgunblaðið - 13.11.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.11.1974, Blaðsíða 4
4 ® 22 022* RAUÐARÁRSTIG 31j LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA UMr-m CAR RENTAL TP 21190 21188 Skuldabréf Tökum ! umboðssölu: Veðdeildarbréf Fasteignatryggð bréf Ríkistryggð bréf Hjá okkur er miðstöð varðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteígna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Þakka vinum og vandamönnum hjartanlega fyrir heimsóknir, gjafir og heillaskeyti á sjötugs afmæli mínu 6. nóv. sl. Það er ánægjulegt að eiga slíkar minningar á fullorðinsárunum. Lifið öll heil. Með beztu kveðjum. Guðráður Davíðsson, Nesi. Ég vil þakka Brigader Óskari Jónssyni og frú og öðrum for- ingjum Hjálpræðishersins, þá gleði og ánægjustund, sem ég átti á heimili þeirra á 60 ára afmæli minu. Drottinn blessi ykkur. Matt. 25. kap. 40. v. Laufey El/asdóttir. Hjartanlega vil ég þakka öllum þeim, sem glöddu mig á 90 ára afmæli minu 8. nóvember s.l. með heimsóknum, heillaóskum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Ykkar þakklát Hólmfríður Björns- dóttir. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1974 STAKSTEINAR Verðbólguvöxtur Þjóðviljinn segir f leiðara I gær: „Sfðastliðinn föstudag fékk miðstjórn Alþýðusambands Is- lands gögn f hendur, sem sýndu að vfsitala framfærslukostnað- ar hafi hækkað um 100 stig frá áramótum. Sennilega verður hækkunin til áramóta þó all- miklu meiri. Þannig hefur óða- verðbólgan ætt áfram og stafar þessi hækkun vísitölunnar að sjálfsögðu fyrst og fremst af erlendum orsökum, sem öllum eru kunnar.,, Þetta eru engin ný sannindi, sem Þjóðviljanum verða nú skyndilega ljós. Hvert manns- barn verður áþreifanlega vart við verðbólguvöxtinn í daglegri framfærslu — og svo hefur ver- ið um árabil, þó hraði verð- bólguvaxtarins hafi aukizt sf- fellt undanfarin vinstri stjórn- ar ár. Verðbólguvöxturinn, samhliða versnandi markaðs- horfum útfiutningsatvinnu- vega, eru og höfuðorsök þessa vanda, sem nær hafi stöðvað útgerð og fiskvínnslu f landinu, og gerðu þær efnahagsáðstaf an- ir, óhjákvæmilegar, sem allur almenningur sýpur nú seyðið af f bili f versnandi afkomu. Þessi þróun mála er og orsök versnandi afkomu sveitar- félaga og rfkissjóðs, sem m.a. kemur fram f 52.2% hækkun fjárlaga ársins 1975, frá fjár- lögum yfirstandandi árs. En orsök verðbólgunnar er ekki einvörðungu af erlendum toga, þvf miður, þó sfzt skuli hér gert lítið úr þætti innfluttr- ar verðbólgu. Þetta sést bezt á því, að fslenzk verðbólga er margföld að vexti f samanburði við nágrannalönd, t.d. Norður- löndin, þó að vandinn sé að vísu ærinn þar. Það er sú alvarlega staðreynd, sem Þjóðviijinn ætti að velta betur fyrir sér. 28. ágúst 1974 Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum, 28. ágúst 1974, höfðu verðhækkanir hér á landi um skeið verið þrisvar sinnum meiri en f nágranna- löndum. Að auki hafði drjúg- um hluta verðbólguvandans verið safnað saman með ýms- um stjórnaraðgerðum, með til- liti til tveggja kosninga, sem þá stóðu fyrir dyrum, en sá vandi er nú smám saman að segja til sfn, svo sem verða hlaut. Það er þvf næsta furðulegt, að Þjóðviljinn kemur nú af fjöllum, sjáandi allt f einu þá erfiðleika, sem verðbólgan veldur bæði atvinnuvegunum og öllum almenningi. Og rfkis- stjórn, sem setið hefur að völd- um tæpa þrjá mánuði, hafandi það höfuðverkefni, að greiða úr erfiðleikunum, er gerð að söku- dólginum. Slfkur málflutning- ar náigast það að vera hrein móðgun við heilbrigða dóm- greind hins almenna borgara. Snúið við blaði Fjárlagafrumvarp það, sem nýlega var lagt fram á Alþingi, ber að sjálfsögðu vott þeirra aðstæðna, sem það er samið við. Engu að sfður er Ijóst, bæði af fjárlagafrumvarpinu sem og af stefnuræðu forsætisráðherra, að nú er snúið við blaði f stjórn- araðgerðum, að því er verð- bólguvöxtinn varðar. Stefnt er að því að verðbólguvöxturinn, sem verður meir en 50% á yfir- standandi ári, verði kominn niður í 15% f lok næsta árs, eða hliðstætt þvf, sem verið hefur í nágrannalögum okkar. Takist þetta, kemst jafnvægi á f þjóð- arbúskapnum og rekstrar- grundvöllur atvinnuveganna verður tryggður. Jafnvægi f efnahagsmálum, traustur rekstrargrundvöllur atvinnuveganna og aukin verð- mætasköpun f þjóðarbúinu er eina raunhæfa forsenda nýrrar sóknartil aukinnar velmegunar f landinu. Raunhæfar kjarabæ- ur fást því aðeins, að sú verð- trygging launa verði fyrir hendi, sem felst f stöðugra verðlagi og traustu raungildi fslenzku krónunnar. Kona fyrir malar- flutningabifreið Akureyri — 11. nóvember NOKKUR slys og óhöpp urðu f umferðinni á götum Akureyrar og vegum f nágrenninu f gær og f dag. Um liádegisbil f gær tók að snjóa svo að mikil hálka myndað- ist fljótt. Alvarlegasti áreksturinn í gær varð skammt frá Kaupangi í Öngulsstaóahreppi, milli jeppa og jarðýtu. Konan, sem ók jeppan- um, og farþegi hennar voru bæði flutt í sjúkrahús en ekki alvar- lega slösuð. Jeppinn er mjög illa farinn. Kona á fimmtugsaldri varð svo fyrir stórum malarflutningabfl Aðalfundur Fé- lags háskólamennt- laust fyrir kl. 9 í morgun á mótum Þingvallastrætis og Þórunnar- strætis, alræmdu slysahorni. Rigning var og mjög slæmt skyggni þegar slysið varð, og lítið farið að birta af degi. Konan var að fara eftir merktri gangbraut austur yfir Þórunnarstræti, þegar vörubíllinn kom austur Þingvalla- stræti og beygði til norðurs. Ökumaður kvaðst ekki hafa séð konuna en fundið aó eitthvað rakst í bílinn. Hann nam þá strax staðar og leit út og þá lá konan rænulaus viö hlið bilsins. Hún hafði aó kalla verið komin yfir götuna og var í þann veginn að stíga upp á gangstéttina, þegar hún varð fyrir bílnum. Hún var með talsverða höfuðáverka og var flutt í sjúkrahús, þar sem hún komst til meðvitundar eftir nokkra stund. — Sv. P. Stefanía Brynjólfsdóttir og Þórarinn Jónsson frá Star- mýri. — Þessi mynd af þeim hjónum átti að fylgja samtalinu, sem við þau birtist í blaðinu s.l. sunnudag, en með því var röng mynd. — Blaðið biðst afsökunar á þeim mistökum. aðra kennara Aðalfundur Félags háskóla- menntaðra kennara 1974 var haldinn 6. október sl. Kosið var að nýju í stjórn og nefndir. K R A BBAMEINSFÉLÖGIN EIGA í REKSTRARFJÁRERFIÐLEIKUM Stjórn félagsins skipa: Skúli Halldórsson, formaður, Árni Magnússon, Flosi Sigurbjörnsson, Sigurður H. Benjamínsson og Sig- urður Hjartarson. 1 varastjórn eru Aðalsteinn Eiríksson og Ást- hildur Erlingsdóttir. í launamála- nefnd eru: Franz A. Gíslason, for- maður, Sigurður Hilmarsson og Steinunn Stefánsdóttir. Vegna sívaxandi starfsemi félagsins hefir verið ákveðið að hafa opna skrifstofu I Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut. Mánudaginn 11. nóvember var dregið 1 11. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 5.100 vinningar að fjárhæð fjöru- tíu og sex milljónir króna. Hæsti vinningurinn, fjórir milljón króna vinningar, kom á númer 20776. Tveir miðar af númerinu voru seldir hjá Frf- manni Frfmannssyni f Hafnar- húsinu. Þriðji miðinn hjá Páli Þórðarsyni á Suðureyri og sá KRABBAMEINSFÉLÖGIN búa nú við mjög mikla fjárhagsörðug- leika, að því er fram kom á blaða- mannafundi hjá Krabbameins- félagi tslands í gær. Ólafur Bjarnason, formaður Krabba- meinsfélags Islands sagði, að félagið hefði farið fram á hækkað gjald af hverjum seldum vindlingapakka, en tillag til félagsins af hverjum pakka er nú 40 aurar. Arlegar tekjur félagsins af þessu nema rúmlega 6 milljón- um króna. Ólafur Bjarnason sagði, að fjórði í Aðalumboðin f Tjarnar- götu 4. 500.000 krónur komu á númer 7624. Þrfr miðar af þessu númeri voru seldir f Aðalumboðinu, Tjarnargötu 4, og sá fjórði hjá Þöreyju Bjarnadóttur í Kjör- garði. 200.000 krónur koma ' númer 7327. Þrír miöar voru seldir hjá Arndfsi Þorvaldsdóttur á Vestur- götu 10, og sá f jórði f umboðinu á Eyrarbakka. félagið þyrfti að fá 4ra til 5 millj- ón króna auknar tekjur til þess að þurfa ekki að draga saman starf- semi sína — hvað þá ef hún yrði aukin. Ólafur sagði, að félagið hefði haft þá von, að unnt yrði að fá skattinn af hverjum vindlinga- pakka hækkaðan i eina krónu, en það hefði þó ekki fengizt sam- þykkt enn. Almenningur hefur ávallt sýnt félaginu mikinn skilning og stutt félagið vel. „Það ber að þakka,“ sagði Ölafur Bjarnason. Hann sagði jafnframt, að sumir litu svo 50.000 krónur: 672 — 3068 — 4092 — 4787 — 6826 — 10460 — 12454 — 13954 — 14779 — 16765 — 20775 — 20777 — 22323 — 22762 — 23397 — 24628 — 25448 — 27752 — 27779 — 29864 — 30139 — 31012 — 31218 — 31235 — 32435 — 38736 — 40139 — 40647 — 40966 — 41404 — 41574 — 41824 — 50457 — 50887 — 52304 — 53803 — 54220 — 54701 — 56784 — 57025 — 57526 — 59123. á, að óeðlilegt væri, að Krabba- meinsfélagið hagnaðist að sölu vindlinga. Hann sagðist þó ekki líta svo á, þar eð rikisvaldið seldi þegnunum þetta eitur og væri ekkert eðlilegra en að baráttan gegn krabbameini fengi styrk frá rikinu í þessu formi. Seldu fyrir 25 milljónir kr. 1 fyrradag seldu 12 sfldveiði- skip í Hirtshals og Skagen sam- tals 580 lestir af sfld fyrir alls 25 millj. kr. og var meðalverðið um 43 kr. Skipin, sem seldu, voru þessi: Skfrnir AK fyrir 1 millj. kr., Jón Garðar GK fyrir 3.1 millj. kr., Jón Finnsson GK fyrir 1.9 millj. kr., Orri BA fyrir 1.8 millj. kr., Örn KE fyrir 2.6 millj. kr„ Kefl- vfkingur KE fyrir 900 þús. kr., Magnús NK fyrir 3.4 millj. kr., Héðinn ÞH fyrir 2.7 millj. kr., Náttfari ÞH fyrir 1.3 millj. kr., Dagfari ÞH fyrir 900 þús., Reykjaborg RE fyrir 2.7 millj. kr. og Hilmir SU fyrir 2.8 millj. kr. Hæstu vinningar Happdrættis háskólans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.