Morgunblaðið - 18.12.1974, Page 32

Morgunblaðið - 18.12.1974, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1974 JÓLAKORT: Efni: Teiknipappír Litir Skæri Skrautpappír Mörg börn búa sjálf tii sfn jólakort, og þannig kort finnst mörgum gaman að fá. 1 dag sjáið þið nokkrar hugmyndir af jólakortum, sem þið gætuð bú- ið til. Þið teiknið kortin upp á teiknipappfr og notið til þess kalkipappfr. Síðan litið þið kortin og klippið þau út. Brjót- ið þau síðan eftir punktalínun- um. Þegar þið eruð búin að þessu getið þið skrifað inn í kortin það sem ykkur dettur f hug. Auðvitað getið þið búið til mörg fleiri kort. Það er auð- veldara að brjóta eftir punkta- línunni. ef þið farið fyrst með oddinum á skærum ofan í Ifn- urnar. Til þess að gera kortin skrautlegri getið þið klippt út skrautpappfr og Ifmt á þau.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.