Morgunblaðið - 18.12.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.12.1974, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1974 JÓLAKORT: Efni: Teiknipappír Litir Skæri Skrautpappír Mörg börn búa sjálf tii sfn jólakort, og þannig kort finnst mörgum gaman að fá. 1 dag sjáið þið nokkrar hugmyndir af jólakortum, sem þið gætuð bú- ið til. Þið teiknið kortin upp á teiknipappfr og notið til þess kalkipappfr. Síðan litið þið kortin og klippið þau út. Brjót- ið þau síðan eftir punktalínun- um. Þegar þið eruð búin að þessu getið þið skrifað inn í kortin það sem ykkur dettur f hug. Auðvitað getið þið búið til mörg fleiri kort. Það er auð- veldara að brjóta eftir punkta- línunni. ef þið farið fyrst með oddinum á skærum ofan í Ifn- urnar. Til þess að gera kortin skrautlegri getið þið klippt út skrautpappfr og Ifmt á þau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.