Alþýðublaðið - 02.09.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 02.09.1958, Page 1
:Í:5ííS:S '^Xsss»' '■ v------ llliiiPI Hér eru myndir, sem Ijósmyndari Alþýðu blaðsins tók á \1»stfjafðamiðum í gær- morgun. E:3sta miyndin er af fteigátunni „Russell“ (til hægri) og Óðni. Þá er mynd af varðbátnum Albert, hún er tekin skam mt fyrir norðan Látrabjarg og loks en íandhelgisbrjótur stai'íinn að verki. Takið eftir númerinu. Skrásetningarmerki allra togaranna, sem fóru inn fyrir nýju línuna, eru nii í vörzlu lar.dhelgisgæzlunnar. GUÐMUNDUR í. Guðmundsson utanríkisráð- 'ierra flutti í gær ambassador Breta á íslandi harð- orð mótmæli gegn þeim ofbeldisaðgerðum, sem brezk herskip hafa gert sig sek um, með því að hindra ís- lenzk varðskip í að leysa af hendi skyldustörf sín. Utanríkisráðherra flutti ræðu í útvarpið í gærkvöldi, bar sem hann skýrði frá mótmæiunum og rakti gang málsins. í lok ræðu sinnar í útvarp- inu j gærkvöldi sagði utan- ríkisráðherra m. a.' „t júnímánuði fór fastafull- tnúi íslands hjá Atlant.shafs- bandalaginu á ný til Parísar og hóf þá á ný viðræður um mál- iö. Beindust allar umræður að því að fá viðurkenningu. á 12 tnílna útfærslunni. Þrátt fyrir itarlegar umræður og mikla við leitni báru þessar tilraim'ir ekki árangur. Það kom hins- vegar fram, að ýmsír töldu sig hafa aðrar tillögur að gera, sem leyistu málið á fullnægjandi ! hátt. Af íslands hálfu var bví lýst yfir, að við værum rsiðu- : búnir að hlýða á þesaer tiliög- ur og gera grein fyrir afstöðu ckkar til þeirfa. Þetta leiddi til : þess, að fram komu tvær hug- rnyndir að lausn á málinu. Fyrri hugmyndin gerði ráð fyrir því, að fallið yrði frá út- fæ-rslunni í 12 mílur, en þess i 1 stað skyldu koma aðrar ráðstaf anir. Lagt var til að alfriða fyr! I ir togveiðum allt landgrunnið | 1 sunnan Reykjaness frá Geir- j Framhald á 3. síðu. EINS og brezku ríkisstjórn- inni er kunnugt gekk í dag í gildi reglugerð frá 30. júní s. 1. uni fiskveióilandhelg'i íslands. Samkvæmt 2. grein regluger'ö arinnar eru erlendum skipimi bannaðar allar veiðar innan1 liinnar ný;iu fiskveiðilandhelgi eins og nánar greinir í 1. grein hennar. Við höfum undanfarnar xdk- : ur hlustað á hótanir brezkra úigerðiarmanna um að virða ekki íslenzkar reglur um fisk- veiðiiögsögu og ekki viljatf leggja trúnað á, að brezk stjórnvöld stæðu að baki þess- Guðmundur í- Guð'mmidsson, utanrikisráðherra. i um hótunum, en nú hefur kom ið í Ijós, að brezk herskip liafa í dag varnað íslenzkum varð- skipum að stöðva brezkan tog- ara, sem brotið hafði íslenzk lög. Ríkissijórn ísiands mótmæl- ir harðlega þessum aðförum brezks herskips sem broti á íslenzkum lögum og íslenzkri friðhelgi og krefst þess, að hinum brezku herskipum verði fyrirskipað að láta af aðgerð- um sínum. Ríkisstjórn íslands áskilur sér einnig allan réít vegna framangreinds atviks. •«■ ,, s sss .. ,.s- • • >; : : '___________V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.