Alþýðublaðið - 02.09.1958, Page 7

Alþýðublaðið - 02.09.1958, Page 7
Þriðjudagur 2. septsmber 1958 AlþýSublaSiil 7 Cesíur Cucíinnsson: r Ur sumarteyfinu VIÐ vorum ekki í neinu hús- | næðishraki í ferðalaginu. Við I höfðum sjö ágæt tjöld, sex til abúðar og eldhústjald. Oftast var tjaldað til einnar nætur. Á sunnudagskvöldið tjöldaðum við í botni Þorskafjarðar skammt frá Kollabúðum, en sá bær. kemu-r mjög við sögu í þjóðfrelsisbaráttu íslendinga á 19. öld. Þar voru hinir svo- nefndu Kollabúðafundir haldn- ir, sem frægt er. Sunnan við ko'stna'ði. Korr.u fissiir k'yfjað- um, en þó var þatta áfráðið, fjörðinn upp í h'íðinni stendur ir grjóti til baka. Skammt vest og lagði allur hópurinn á - lítill og lágreistur bær. Það an við Brjánsiæk eru Reið- gongu frá Sigiunesi um k’ukk- aðist áfram, einn á fætur öðr- eru Skógar. Þar fæddist Matt- skörð, sérkennilegar kV.ttabrík- an hálffjögur urn daginn. .Tv.eir um, enda var nú annaðhvort \W m tii ! Stálið. Þótti ferð okkar hafa tekizt vel og giftusamlega. 'Hafði aldrei í manna minnum . slíkur fénaður komið úr Skor- [ arhlíðum. Um nóttina sváfu allir í einu rúmi — fjárhús- hlöðunni á Melanesi. Það var seint farið að sofa, en brátt drundu hrotur og soghljóð úr hverju horni. Undir morgun- inn þóttist einhver kenna rödd Ifararstjórans gegnum svefn- traustur hópur, sem lét engan hljóðin: „Eg held við verðum bilbug á sér f.nna, en þumlung að fara hérna yfir skriðuna." hías Jochumsson. — í Þorska- og jsköry niður vio sjóinn. karimenn vóru að slætíi í tún- 'að duga eða drepast, aftur varð fjarðarbotni greinast leiðir. Þar var Sveinn sko ti sonur inu á Sigíunesi, og- genguni við i ekki snúið. En seint sóttist Liggur önnur leiðin norður uni Axlar-Bjarnar hengdur í kletta á teiginn og spurðumst fyrir : leiðin. Ein skriðan tók við af Þorskafjarðarheiði til Arngerð s.koru. Þetta er ahra viðkunn- ura leiðina. Þeir sögðu hana lannarri og klukkutími leið eft- areyrar, hin liggur vestur anlegasti aftökusiaður og þvk- illfæra ókunnugum og töldujir klukkutíma án þess að sæist Barðastrandarsýslu til Rauða- ir fara vel á mynd, en líklega varhugaverí, að við færum j fyrir endann á Skorarhliðum. sands og Patreksfjarðar, það engan v°g nn vandalaust var sú leið, sem við ætluSum dingla þarna í snörunni son úr Skorarvogi og hu.gðist halda suður yfir Br i aJiiigarsíad. Lýosm.: ijuísu s. lu- að þetta fylgdar'ausir, auk þess ;Og nú tók að dimma -Það var án þyrfti að sæta sjávarföllum i komið undir miðnætti. fyrir forvaða á leiðinni og væri j Þarna niður við sjóinn var hæpið, að við næðum þangað áður býlið Skor í tæ-ka tíð. Við bárum okkur j viti. Dálítill vogur skerst þarna hins vegar mannalega og þótt- inn í ströndina og heitir Skor umst færir í flestan sjó. Ekki ai'vöfeur. Vorig' veió ég, hvað þeir hugsuða, en mér virtist á svip þeirra sern þeim litist ekki alls kostar á þetta ferðalag. Við kvöddum síð'an s’áttumennina og héldum sem leið liggur út Siglunes- hlíðar, sem eru tiltöiulega gréiðfærar gangandi fólki. Ut- an til í þsim er gamalt eyði- býli, Hústúri. Eftir urn það bil fjögurra tíma göngu komum /ið að forvaðanum, en hann er bar sem farið er fyrir Stálið. Mátti ekki tæpara s anda, því fallið var fyrir að nokkru, og lóðum við sjóinn í klyftjr, en Það var fagurt um að litast um morguninnáMelanesi. Sólin skein á blálvgnan sjóinn, en hvítt kögur framan við rauS- gulan sándinn, græn tún og engi. Við fundum okkur tæran fjalialæk innan við túnið, þar fór fram rakstur og önnur shyrting. Helga Þór. var hótel- stjóri okkar eins og æfinlega , og leysti starf sitt af hsndi , U ,eí" með mikilli prýði. og var ökk- ur búin hin dýrlegasta veizla. Maturinn var eldaður úti á ----1768 3Q. dag ... , ,.-x. . . , . _ . maímánaðar sigldi Eggert Olafs tunl Þurfti ekki að kvana yfir litlu clbogarými í eld- húsinu, sem náði frá Skor að að Hofsstöðum í MikkhoS Lát!'abja;+gi’ . ma^ur he^i hreppi, en drukknaði á leið. : ^att sætta sig við mmna. Við inni með konu sinni og allri »&tum framan í sólinni, og allm skipshöfninni. Um þennan at- voru dálítið grobbnir í hjarta enginn kvartaði unclan fótabað r.ú að halda. Það var r-igningar þass að misbjóða landslaginu. inj- Stálið er hrikafagurt, slút- hraglandil urn nótt'ina, en léíti Við ókum framhjá Haga á andi stuðlabergshamrar, svart- til með morgninum. Þann dag Barðaströnd, þar sem Gestur ir og svipmiklir. í stórviðrum, var ferðinni heitið í Vatns- hinn spaki Oddleifsson bjó. Nú þegar vindur stendur af hafi, fjörð. Var ekið fy-rir Djúpa- si.ur þar bændahöíöinginn Há skel’ur brimið þarna hvítfreyð fjörð, Gufufjörð, Ilollafjörð, kon Kristófc-rsson fyr'rverandí andi upp að kolsvörtum hömr- j Kvígindisfjörð, Skálmarfjörð þ'ngmacÞir Bardstrendinga, '— unum, og getur þá verið ófært og Vatlarfjörð og loks yfir fornsskjukarl og ramgöldrótt- fyrir- Stálið, jafnvel um há- Þingmannaheiði niður að Vatns ur að eigin sögn, en gestrisinn fjöru. Utan við S álið er-j surt- dalsvatni í Vatnsfirði og tjöld- og góður heim að sækja. arbrandsnámur frá því á árun- um slegið þar undir kvöld. Nú var hugmyndin að aka um 1 fyrri heimsstyrjöldinni, Auk þiess var.farið út á Skálm- ag Siglunesi, vzta bæ á Barla- Við héldum nú áfram vestur arnes, sem er milli Skálmar- strönd, og ganga þaðan fyrir Skorarhlíðar og komumst brátt, burð orti Matthías Joc'humsson sínu, þegar þeir litu í áttina til fjarðar og Kerlingarfjarðar og £tál og Skor, e.i bíllinn færi að raun um> að leiðin var eng- jeitt snildai'kvæði sitt, sem Skorarhlíða: aðeins tengt meginla.idinu með þjóðveginn óg kæmi á móti 'nn venjulegur beljuvegur, hefst á þessu erindi: ríijóu eiði. Þótjt'i Guðmundi,sem pkkur að Mslanesi, innsta bæ fi-l8'hrattar skriður yfir að ' „Þrútið var loft og þungur sjór, '„Leiðin er að vísu varla er mikill skurðgrafári, allfreist á Rauðasandi. Við höfðum að fara> sem htil fótfesta var í, og þokadrungað vor. jvogandi, nema' hraust’um taug- andi að grafa -sundur eiðið, og vísu hevrað þ?ss' ]'>íð. v?»n hamrar fyrir ofan, hengiflug Það var hann Eggert Ólafsson, I um, gera þannig skipgengí kririg- torfær og vandrötuð ókunnug- fyrir neðan. En þetta var ,hann ýtti frá kaldri Skor.“ ;en mér fannst bara | Og sem við paufumst þarna bezt að fara Látrabjarg. — Ljósm.: Helga Kristinsdóttir um nesið, en með því að aðeiriS ein skólfla var naeðferðis, var framkvæmdum frestað-að sinni. Af Skálmarnesi sér vel út tii Flateyjar og annarra Vestur- eyja á Breiðafirði, Þar er nú orðið lítið um að vera hiá þvi sem. áour var, enda gekk þá fiskur laogt inn fjörðinn, ,,og bátamir voru leins og stagur“ á slindunum rét': upp, uvidir landi. eins og ein kona orðaði jþað, sem við 'hittum þarna fyr- Jr vestan. Við Vatnsdalsvatn er sérlega Silý.o.gt umhverfi, dalurinn skógi vaxinn upp fyrir miðjar hlíðar. Veiði er í vatninu. í Vatnsfirði tók Flókj. Vilgerðar- son land. Svo segir í Land- námu: ,.Þeir Flóki sigldu vés'r yfir Breiðafjörð ok tóku þar land, sem heitir Vatnsfjörðr við Barðaströnd. Þá var fiörðr- inn fullr af veiðiskap, ok gáðu þeir eigi fyrir veiðum at fá heyjanna, ok dó aUt kvikfé heira um vetrinn. Vár var heldr kalt. Þá gekK F'lóki upp á fjall eitt hátt ok. .sá norðr yfir fjöll- án fjörð fullan af hafísum. Því köllúðú þeir landit í«land, sem |>at hefir síSan heitit“. o — tlr Vatnsfirði skyldi haldið á RauSasand. Ekið var fyrst að Brjá islæk. Merkilegir steingerf Sngar ern Þar í gili í fjallinu. Gerðum við okkur ferð þangað upp eftir og þótti hún vel svara 'í skuggsýnunni yfir skriðurn- beint af ,augum.“ ar, þá .spyrzt það allt í einu, að ein stúlkan sé týnd, nruni Mér var sem ég sæi em- sem sat Penná í Vatnsfirði. — Ljósm.: Helga Kiistinsdóttir hafa klifið upp klettagjá og hverja blómarósina, yera komin upp á Skorarfjall, þarna á grasflötinni, að liðnum en enginn vissi, hvað þar tæki svona fimmtíu árum. Barna- við. Flestir kannast við söguna börnin kæmu til ömmu gömlu um hinn góða hirði, sem átti 0g bæðu hana að segja sér hundrað sauði og týndi ein- sögu. Og amma gamla segði um, hann skildi þá hina niutíu þeim uppáhaldsferðasöguna og níu eftir í óbyggðinni og fór sína, þegar hún fór Vestfjarða- að leita hinstýnda. Fararstjóran förina með Farfuglum sællar um fór sem hiaum góða hirði, ^minningar 0g óð brimið í axlir hann brá skjótt við og hélt upp j undir Stálinu, kleif björg og á Skorarfjall að leita hins skriður í Skorarhlíðum, og fót- ýnd.a sauðar. Og vafalaust festan var ekki einu sinni fyrir gladdist hann innilega í hjarta 'nögl á stórutá, hvað þá meira, u'nu, ekki síður en hirðirinn 0g enginn sá handa sinna skií góði, þegar hinn týndi sauður ] myrkrinu, en selir góluðu kom í leitirnar, en stúlkan draugalega á skerjum undir hafð'i ratað á rétta laið niður 1 sjávarhömrunum. Og lítill trít- Sjöundárdal, sem er upp af j]] nieð skýríég augu og ferða- Sjöundá, og er stutt bæjarleið náttúru ömmu sinnar í svipn- þaðan að Melanesi. Er ekki að um mUndi spyrja og segja: orðlengja það, að allur hópur- 1 „Varstu ekki hrædd, amma?“ inn komst heilu og höldnu að „Oneinei, barnið gott, ekki Melanesi, þeir síðustu komu fremur en hérna á rúminu þangað klukkan hálftvö uni mínu, maður lét sér nú ekki nóttina eftir tíu tíma ferð. Á i alll fyrir brjósti brenna í þá Melanesi var okkur tekið af daga.“ frábærri vinsemd og gestrisni, i borin matur og drykkur eins og hver vildi hafa og veittur hinn bezti beini. Það kom 1 ljós, að leið þessi er yfirleitt ekki farin fylgdarlaust af ó- kunnugum, þó hafði Breti klöngrast þetta einn síns liðs einhverntíma, hann synti fyrir AUGLÍSIÐ l ALÞÝÐUBLAÖINU. *

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.