Morgunblaðið - 18.04.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.04.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRlL 1975 DMC BÓK 1 dag er föstudagurinn 18. aprfl, 108. dagur ársins 1975. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 10.46, sfðdegisfióð kl. 23.23. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 05.47, sólarlag kl. 21.09. A Akureyri er sólarupprás kl. 05.25, sólarlag kl. 21.01. (Heimild: Islandsalmanakið). Ef einnig þú hefðir á þessum degi vitað hvað til friðar heyrir, en nú er það hulið sjónum þfnum. Þvf að þeir dagar munu koma yfir þig, að óvinir þfnir munu gjöra hervirki um þig og setjast um þig og þröngva þér á alla vegu; og þeir munu leggja þig að velli og börn þfn, sem f þér eru, og ekki skilja eftir stein yfir steini í þér, vegna þess, að þú þekktir ekki þinn vitjunartfma. (Lúkas 19.42—44). LARÉTT: 2. flýtir 5. hlýju 7. leit 8. ferðast 10. ósamstæðir 11. fugl .13. ólfkir 14. ára 15. klukka 16. fyrir utan 17. fugl. LOÐRÉTT: 1. yggldur 3. snöggur 4. dýrin 6. óvinnusamur 7. bind- indisfélag. 9. ullarvinna 12. belja. Lausn á síðustu krossgátu. éARÉTT: 1. fóna 6. láð 8. AA 10. gala 12. staglið 14. paur 15. ná 16. mf 17. álasar. LÖÐRÉTT: 2. ól 3. naggrís 4. aðal 5. gaspra 7. taðan 9. ata 11. lin 13. auma. stríte''^ Í^Giró 90002 20002 RAUOI KROSS ISIANOS HJALPARSTOFNUN KIRK JUNNAR Blöð eg tímarit 1 siðasta tölubl. Vikunnar er viðtal við Jón Hákon Magnússon, fréttamann hjá sjónvarpinu, og nefnist það „Jesús mátti ekki kaupa ís á sama stað og ég“. Þar segir Jón frá námi sínu og starfi, og þátttöku sinni í hjálparstarfi kirkjunnar í Sao Tome í Biafra. I blaðinu hefst keppni um titilinn Vorstúlka Vikunnar 1975. Af öðru efni í blaðinu má nefna úttekt, sem FlB hefur gert á rekstri tveggja bifreiðategunda, Volkswagen og Range Rover. Vísindafélag Framtiðarinnar í Menntaskólanum í Reykjavík hef- ur um langt skeið gefið út hið merkasta rit, DE RERUM NATURA. I ritinu er safn greina um vís- indaleg efni, en greinahöfundar eru hemendur skólans. DE RERUM NATURA er fjölritað, en kápan er litprentuð. Af efni rits- ins má nefna grein um fjarskipti um gervihnetti, stærðfræðilega heimspeki, árásarhneigð, islenzka tungu, skuggahliðar ljóssins, lifn- aðarhætti býflugna, og er þá fátt eitt talið, en mjög hefur verið vandað til útgáfunnar. Vikuna 18.—24. apríl verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfja- búða i Reykjavík í Reykjavíkurapóteki, en auk þess verður Borgar- apótek opið utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vakta- vikunnar nema sunnu- daga. Ritstjórn DE RERUM NATURA skipa Tómas B. Ölafs- son, Benedikt Jóhannesson, Snorri Agnarsson, Helgi Ómar Sveinsson, Sigurður Skarphéðins- son og Kristinn Andersen. Kápu- mynd tók Helgi Ó. Sveinsson. Tollvörugeymslan h.f. — Aðalfundur. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður haldinn föstudaginn 1 8. apríl 1975 kl. 1 7.00 í fundarsal Hótel Loftleiða. Dagskrá samkvæmt fundarboði. Stjórnin. óskar eftir starfsfólki ÚTHVERFI Efstasundi 60—100, Laugarásvegur 1—37, Laugarásvegur 38 — 77. AUSTURBÆR Skólavörðustígur, Ingólfsstræti, Þingholts- stræti, Laufásvegur 2 — 57. VESTURBÆR Nýlendugata, GARÐAHREPPUR Vantar útburðarfólk í Arnarnesi. Uppl. ísíma 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í sima 1 0100. BÚÐARDALUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 1 01 00. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtuJVIbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 1 01 00. REYKJAVÍKURHÖFIM Hafnarskrifstofan hefur fengið nýtt símanúmer 28211 Bújörð á Suðurlandi Til sölu af sérstökum ástæðum, góð bújörð í Árnessýslu. Jörðin er í ca. 70 km. fjarlægð frá Reykjavík og mjög vel í sveit sett, m.a. mal- bikaður vegur alla leið, á þessu ári. Á jörðinni eru ný útihús þ.e. 40 kúa fjós með öllum nýjustu tækjum, 1000 rúmm. hlaða með súg- þurrkun og 2 súrheysturnar. Fjárhús eru gömul en með nýlegri hlöðu. íbúðarhús þarfnast standsetningar, en möguleiki að búa í því fyrir tvær fjölskyldur. 40 hektara ræktað land og miklir ræktunarmöguleikar. Jörðin getur verið laus til ábúðar fljótlega. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 . . . að „stela” kossi hvar sem fœri gefst Tm Reg. U.S. PoV OH,—All f.ghn res-rved 1975 by los Angeles Times | BRIDGE ~1 I eftirfarandi spili vinnur sagn- hafi lokasögnina með nákvæmu og góðu úrspili. Norður S. 10-9-8-4 H. 6 T. A L. 5 Vestur S. G-7-6 H. K-D-G-5 T. D-9 L. K-9-6-4 I-7-5-4-3-2 Austur S. 3 H. 10-9-7-3-2 T. K-10-8 L. G-10-8-2 Suður S. Á-K-D-5-2 H. A-8-4 T. 6 L. A-D-7-3 Suður opnaði á 1 spaða, norður sagði 4 spaða og suður sagði 6 spaða, sem varð lokasögnin. Vestur lét út hjarta kóng, sagn- hafi drap með ási, tók spaða ás i von um aó gosinn félli i, en þar sem svo varð ekki þá hætti hann við trompið. Næst lét hann út tigul, drap með ási, lét aftur tígul, trompaði heima með spaða drottn- ingu og lét næst út spaða 2. Nú er sama hvað varnarspilararnir gera, þeir fá aðeins einn slag og spilið er unnið. Vestur verður að drepa með spaða gosa og lætur t.d. út hjarta. Trompað er í borði, tigull látinn út, trompað heima með háu trompi, spaða 5 iátið út, drepið í borði og nú eru A—V tromplausir og tigullinn í borði góður og safnhafi á afganginn. rviEssuR á iviancsuM Aðventkirkjan í Reykjavik Biblíurannsókn kl. 10.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Sigfús Hallgrims- son prédikar. Safnaðarheimili aðventista í Keflavík Biblíurannsókn kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Dr. White prédikar. Kökusala og basar FEF Félag einstæðra foreldra held- ur kökusölu og basar að Hallveig- arstöðum frá kl. 2 e.h. Þar verður á boðstólum mikið úrval af nýstárlegum leikföngum, handunnum munum, barnafatn- aði, og ljúffengum kökum. Hver saknar Copper-hjóls Copper-hjól fannst nú í vikunni í Ármúla. Upplýsingar I síma 33273.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.