Morgunblaðið - 18.04.1975, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRlL 1975
35
Lokamót SR
Góð þátttaka í
Miklatúnshlaupi
Fjórða Miklatúnshlaup Ar-
manns á þessum vetri fór fram
laugardaginn 12. aprfl s.l. f kulda
og ófærð og háði það keppendum
mikið. Eigi að sfður var ágæt þátt-
taka f hlaupinu, og mikil keppni f
flestum aldursflokkum
Helztu úrslit urðu þessi:
Piltar
Fæddir 1961 og fyrr:
Hinrik Stefánsson 2:52,0 mín.
Fæddir 1962 og 1963:
Óskar Hlynsson 2:01,0 mín.
Fæddir 1964 og 1965:
Guðjón Ragnarsson 2:10,0 min.
Fæddir 1966 og 1967:
Hilmar Hilmarsson 2:50,0 mín.
Stúlkur:
Fæddar 1961 og fyrr:
Ingunn L. Bjarnadóttir 2:08,0
mín.
Fæddar 1962 og 1963:
Ingibjörg Guðbrandsdóttir
2:15,0 mín.
Fæddar 1964 og 1965:
Telma J. Björnsdóttir 2:24,0
min.
Fæddar 1966 og 1967:
Ellen Einarsdóttir 2:50.0 mín.
Næsta hlaup fer að öllu for-
fallalausu fram laugardaginn 26.
apríl og hefst kl. 14.00.
Haukar
AÐALFUNDUR Hauka í Hafnarfirði
verdur haldinn í Sjálfstæóishúsinu f
Hafnarfirði laugardaginn 19. aprfl og
hefst kl. 14.00.
LOKAMÓT f bikarkeppni Skfða-
félags Reykjavfkur fór fram laug-
ardaginn 12. aprfl s.l. f Skálafelli.
Keppt var f sjö flokkum stúlkna
og pilta. Lagðar voru tvær braut-
ir. Fyrir eldri flokkana voru hlið
45 og fyrir yngri flokkana voru
hliðin 34. 1 móti þessu voru notuð
ný rásnúmer sem ferðaskrifstof-
an (Jrval hafði gefið Skfðafélagi
Reykjavfkur.
Þátttakendur í mótinu voru frá
Reykjavíkurfélögunum Vikingi,
Val, IR, KR og Armanni. Að móts-
lokum voru sigurvegurunum I
keppninni veitt verðlaun sem
Mynd þessi var tekin eftir sfðustu bikar-
keppni SR í vetur og sýnir verðlaunahafa
( mótinu, auk fulltrúa verzlunarinnar
Sportval sem afhenti verðlaun og Leifs
Mullers, formanns Skfðaféiags Reykja-
vfkur. Ljósmynd: Sigurður Haukur.
verzlunin Sportval gaf til keppn-
innar, og mótstjórinn, Jónas Ás-
geirsson, og formaður Skiðafélags
Reykjavíkur fluttu stuttar ræður.
Helztu úrslit í bikarkeppninni
urðu þessi:
Stúlkur 10 ára og yngri:
stig
Þórunn Egilsdóttir, A 40
Rósa Jóhannsdóttir, KR 32
Evrópukeppni landsliða
Ungverjar
töpuðu fyrir
Wales 1—2
WALES vann óvæntan sigur yfir
Ungverjum f Evrópubikarkeppni
landsliða f knattspyrnu, er liðin
mættust f Búdapest f fyrrakvöld.
2—1 urðu úrslit leiksins, og
standa Walesbúar nú mjög vel að
vfgi f riðli sínum, hafa hlotið 6
stig eftir 4 leiki. Eini keppinaut-
urinn f riðlinum sem verður
Wales hættulegur er Austurrfki,
en liðin eiga eftir að leika saman
í Wales.
Urslit leiksins í fyrrakvöld voru
nákvæmlega öfug við gang leiks-
ins. Ungverjarnir sóttu mun
meira, og undir lok leiksins mátti
segja að knötturinn kæmi varla á
þeirra vallarhelming. En þarna
var um „taktik" af hálfu Wales að
ræða. Ungverjarnir voru dregnir
fram á völlinn og síðan treyst á
skyndisóknir, sem sköpuðu oft
mikla hættu, enda Wales-liðið
miklu fljótara i förum en það
ungverska. Mörk Wales skoruðu
þeir John Toshach og John Ma-
honey, en mark Ungverjanna
gerði Laszlo Branikovits. Staðan í
riðlinum að þessum leik loknum
er:
Wales
Austurrfki
Ungverjaland
Luxemburg
4 3 0 1 10—3 6
3210 4—2 5
4112 5—6 3
3 0 0 3 3—11 0
r
Irar unnu
Júgóslava
hornspyrnu á 23. minútu, en
Irarnir áttu fjölmörg góð tæki-
færi i leiknum, sem þeim tókst
ekki að nýta.
Staðan i riðli þessara þjóða er
nú:
Norður-lrland 3 2 0 1 4—2 4
Júgóslavfa 2 10 1 3_2 2
Noregur 2 10 1 3—4 2
Svfþjðð 10 0 1 0—2 0
England vann
Kýpur 5:0
Kýpur — slakasta knattspyrnu-
land í Evrópu mátti sfn ekki
mikils er það mætti Englending-
um á Wembley-leikvanginum f
London f fyrrakvöld f Evrópu-
bikarkeppni landsliða. Knatt-
spyrnan hefur átt örðugt upp-
dráttar á Kýpur að undanförnu og
var um tíma óvfst hvort af þátt-
töku liðsins f Evrópubikarkeppn-
inni gæti orðið.
Ahugi enskra áhorfenda fyrir
leiknum var samt töluverður, þar
sem um 68.000 manns fylgdust
með honum. Ekki þurfti að biða
lengi eftir marki, þar sem
Malcolm MacDonald skoraði þeg-
ar á 2. mínútu. Þar með var tónn-
inn gefinn og allan leikinn var
um látlausa sókn að ræða af hálfu
Englendinganna og voru oft allir
leikmennirnir nema Peter
Shilton, í Englandsmarkinu,
samankomnir inni í vitateig
Kýpurliðsins. Og áður en leik
lauk hafði MacDonald bætt við
fjórum mörkum, á 35., 52., 55. og
87. minútu.
Staðan í riðlinum er nú þessi:
England
Portúgal
Tékkóslóvakia
Kýpur
3 2 1 0 8:0 5
10 10 0:0 1
10 0 1 0:3 0
10 0 1 0:5 0
Stúlkur 11 og 12 ára:
Ása H. Sæmundsdóttir, A
Asdfs Alfreðsdóttir, A
Auður Pétursdóttir, A
Stúlkur 13—14 og 15 ára:
Nlna Helgadóttir, lR
Steinunn Sæmundsdóttir, A
Svava Viggðsdóttir, KR
Drengir 11—12 ára:
Rfkharður Sigurðsson, Á
Einar Úlfsson, Á
Kristján Jóhannsson, KR
Drengir 13—14 ára:
Kristinn Sigurðsson, Á
Jónas Ólafsson, Á
Lárus Guðmundsson, Á
Páll Valsson, IR
Drengir 15—16 ára:
Oiafur Grondal, KR
Björn Ingólfsson, A
Steinþór Skúlason, IR
Drengir 10 ára og yngri:
Tryggvi Þorsleinsson, A
örnólfur Valdimarsson, IR
Snorri Hreggviðsson, lR
stig
40
36
36
stig
38
38
34
stig
40
36
36
stig
40
38
32
32
stig
39
37
36
stig
38
38
36
Jafntefli
LEIKUR Vals og Keflavfkur f meistara-
keppni KSl, sem fram fór á Melavellinum f
fyrrakvöld, bauð upp á fátt sem lofsvert var.
Eins og f fyrri knattspyrnuleikjum vorsins
var mest hlaupið og sparkað. Urslitin urðu
jafntefli 1:1, og voru þau eftir atvikum sann-
gjörn. Keflavfkurliðið var þó öllu meira með
knöttinn f leiknum, en f sókn liðsins vantaði
allan neista. Annars má búast við þvf að
knattspyrnuleikirnir fari að skána úr þessu.
Það er ekkert nýtt að fyrstu leikir vorsins
bjóði upp á hálfgert hnoð, þótt slfkt hafi
sennilega verið með mesta móti f vor. Malar-
vallarknattspyrna getur þess utan sjaldan
verið skemmtileg.
Valsmenn náðu forystu í fyrri hálfleik f
leiknum f fyrrakvöld, og var það Birgir
Einarsson, fyrrum leikmaður með Kefla-
vfkurliðinu, sem skoraði, en Kári Gunnlaugs-
son, mjög efnilegur leikmaður f Keflavfkur-
liðinu, jafnaði f seinni hálfleik.
Siglingamenn kvnna íbrótt sína
LANDSLIÐ Norður-Irlands sýndi
mikla yfirburði f landsleik sfnum
við Júgóslavfu, sem fram fór f
Belfast f fyrrakvöld, og var liður í
Evrópubikarkeppni landsliða í
knattspyrnu. Sigurinn varð þó
ekki stærri en 1—0, enda varnar-
leikur Júgóslavanna oft með
miklum ágætum, þótt stundum
væri hann f grófasta lagi.
Þetta var fyrsti knattspyrnu-
landsleikurinn sem fram fer í
Belfast í fjögur ár og höfðu
miklar varúðarráðstafanir verið
gerðar. Ekki dró til neinna tið-
inda meðan á leiknum stóð, þann-
ig að allt útlit er á þvi að Irarnir
fái að leika landsleiki sína i
heimalandinu i framtíðinni.
Eina mark leiksins skoraði
Bryan Hamilton með skalla eftir
MEÐ hækkandi sól eru siglingamenn
hver I kapp vi8 annan aS koma
skútum slnum á flot. Nokkrir eru I
þann veginn a8 sjósetja I fyrsta
skipti báta, sem smiðaðir hafa verið i
tómstundum yfir vetrarmánuðina, en
fleiri eru að dytta að og gera klárt.
Og svo er það einn hópur enn, sem
kemur reglulega niður i fjöru og
fylgist af áhuga með öllum hreyf-
ingum skútumanna. Þetta eru áhorf-
endur sem dreymir um að slást i hóp
siglingamanna og eignast bát. en
leggja ekki i að byrja.
Vegna þess hve siglingar eru ung
tómstunda- og iþróttagrein hérlendis
hefur öllum starfskröftum verið
varið I að koma upp aðstöðu við
sjávarsiðuna fyrir þá sem þegar hafa
fallið fyrir þessari skemmtilegu
iþrótt, en minna orðið úr kynningu
eða útbreiðslustarfsemi.
Siglingafélögin við Skerjafjörð,
Brokey í Nauthólsvik og Tmir i Kópa-
vogi hafa reynt að bæta úr þessu
með sýningu á kvikmyndum um
siglingar, sem fengnar eru á leigu
erlendis frá. Hefur þetta mælst vel
fyrir og munu félögin halda eina
slika sýningu i húsnæði Brokeyjar i
flugvallarhótelinu fyrrverandi við
Nauthólsvík kl. 17.00 á morgun.
laugardag. Eru allir velkomnir, og
einnig munu siglingamenn kynna
nýliðum báta sina og aðstoða af
fremsta megni þá sem hafa áhuga á
þessari iþróttagrein. M.a. verður
sýnd sænsk kvikmynd um nýja og
einfalda aðferð til smíða á seglbát-
um, tvær brezkar myndir um kapp-
siglingar, önnur frá heimsmeistara-
móti á Eldhnöttum (Fireball), en hin
lýsir á sérstaklega skýran hátt
hvernig kappsigling fer fram. Einnig
verða sýndar siglingamyndir frá
Ástralíu.
Upplýsingar um sýningu þessa
veita eftirtaldir: Ari Bergmann i
simum 22360 og 12363. Sigurður
Einarsson i sima 84353 og Ragnar
Guðmundsson i simum 84514 og
35722.
Ragnhildur
Pálsdóttir
RAGNHILDUR Pálsdóttir úr
Stjörnunni i Garðahreppi vann
öruggan sigur i kvennaflokki
Bessastaðahlaupsins sem fram
fór um siðustu helgi. Hljóp hún á
9,55,0 min. Önnur varð Inga
Lena Bjarnadóttir, FH, á 10:36,0
min., Sólveig Pálsdóttir úr Stjörn-
unni varð þriðja á 11:11,0 min.,
Kristjana Jónsdóttir, FH, fjórða á
11:24,0 min., og Thelma Björns-
dóttir, UBK, varð fimmta á
11:46,0 mln. Alls luku 7 stúlkur
hlaupinu.
f karlaflokki bar Jón Diðriks-
son, UMSB, sigur úr býtum. hljóp
á 14:46,0 min. Sigurður P. Sig-
mundsson, FH, varð annar á
15:41,0 mtn., Einar P. Guð-
mundsson, FH, þriðji á 16:00.0,
Erlingur Þorsteinsson, Stjörn-
unni, fjórði á 16:20,0, og fimmti
varð Gunnar Þ. Sigurðsson, FH.
Alls voru keppendur i karlaflokki
11.
María
Guðnadóttir
HÉRAÐSSAMBAND Snæfells- og
Hnappadatssýslu efndi til páska-
móts i frjálsum iþróttum innan-
húss i Stykkishólmi 31. marz s.l.
Á þvi setti Maria Guðnadóttir
nýtt HSH-met i hástökki með
atrennu og stökk 1,50 metra.
Ingibjörg B. Guðmundsdóttir
setti HSH-met i langstökki án
atrennu, stökk 2,50 metra. Jó-
hann Hjörleifsson sigraði i öllum
keppnisgreinum karla. Hann
stökk 2,83 metra i langstökki án
atrennu, 8,50 metra i þristökki
án atrennu, 1,70 metra i há-
stökki með atrennu og 1.35
metra i hástökki án atrennu.
Billy
Bremner
Allar likur eru á þvi að Leeds
United selji hinn fræga fyrirliða
sinn, Billy Bremner, þegar yfir-
standandi keppnistimabili lýkur.
Bremner sem er 32 ára að aldri,
hefur áhuga á að hætta hjá Leeds
og hefur lýst áhuga sinum á því
að gerast framkvæmdastjóri hjá
einhverju 2. eða 3. deildar liði og
geta þannig t fótspor Charltons-
bræðranna.
Nú hefur hins vegar fram-
kvæmdastjóri Manchester
United, Tommy Docherty, lýst
þvi yfir að hann hafi mikinn hug á
þvt að gera Bremner tilboð, og
segist hann alltaf hafa haft mjög
mikið dálæti á Bremner og telur
hann eiga eftir að leika knatt-
spyrnu í mörg ár enn.