Alþýðublaðið - 04.09.1958, Side 8

Alþýðublaðið - 04.09.1958, Side 8
Fimmtudagur 4. sept. 1953 VEÐRIÐ : Hægviðri, léttskýjað. Alþýöubloöiö :::::::::::::::::: I EINKASKEYTI til ríkisút- varpsins frá Þórshöfn í gær segir á þessa leið: Fiskimanna- félag Færeyja hefur í dag sent ritara Alþjóðasambands flutn- ingaverkamanna svohljóðandi áskorun: „Fiskimannafélag Færeyja fer þess á leit við frani kvæmdastjóra Alþjóðasam- bands flutningaverkamanna, að hann komi á framfæri við ,sam tök brezkra fiskimanna og sjó- manna eftirfarandi: F'æreyskir fiskimenn harma framferði Breta innan íslenzkr- ar landhelgi, og hvernig brezk- ir sjóliðar og fiskimenn hafa komið fram gagnvart íslenzk- um varðskipsmönnum. Þessar leiðu athafnir munu einungis gera ógagn og valda missætti milli brezkra fiskimanna og annarra fiskimanna á íslands- miðum. Fiskimannaféiag Fær- eyja hefur tjáð íslendingum, að færeyskir sjómenn muni virða hina nýju fiskveiðilög- sögu íslendinga, og að þeir muni ekki veiða innan marka þeirra, sem nú hafa tekið gildi, enda þótt þau muni að mjög verulegu leyti rýra fiskfram- leiðslu Færeyinga, og yfirleitt valda þeim meira tjóni en Bret um. Þetta gerum vér vegna þess, að vér metum og skiljum fullkomlega hin réttmætu sjón armið íslenzkra starfsbræðra vorra og íslenzku þjóðarinnar unnar. Það er einlæg von vor, um útfærslu fiskveiðilögsög. að brezkir fiskimenn muni einnig meta og skilja sjónarmið íslenzkra fiskinyanna og að þeir, eins og vér, sýni íslenzk- Framhald á 5. síðu- Ír'Hl í í Oslo, miðvikudag. (NTB). FORSÆTISRAÐIIERRA Norðmanna, Einar Gerhardsen, sagði á fundi með blaðamönn- um í dag, að norska stjórmn gæti að svo komnu máli ekki átt frumkvæði að neinu nýju í sambandi við landhelgisde'l.u íslendinga og Breta. Stjórnir. Kr áfram þeirrar skoðunar, að málið verði að leysa með al- þjóðasamþykktum, — anr.að hvort á vettvangi Sameinuðu þjóðanna eða Atlantshafsbanda lagsins. JÞetta er Þór, sem ásamt ,Maríu Júlíu‘ er við strandgæzlu fyrir austan land. Skora á brezka starfsbræður sína að virða réffmæf sjónarmið íslenzkra starfsbræðra. MIT HÖRSKU Brelarnir fá romm lil að siyrkp laugarnar. í FORUSTUSKEYTI í Day- ly Sketch s. L sunnudag seg ir m. a.: Frá því að land- lielgin verður stækkuð í nótt munu brezfcu sjómenn- ! irnir daglega fá romm- skammt eins og þeir, sem eru á eftirlitsskipunum.“ Já, ekki veitir af. Hæfí vsS íyrirhugað- an iandsleik við Brefa, EFTIRFARANDI frétta- tilkynning frá Knattspyrnu- sambandi Islands barst blað- inu í gær: „Vegna hins alvarlega á- stands sem skapazt hefur, milli íslands og Bretlands út af landhelgismálinu, hef- ur stjórn Knattspyrnusam- bands íslands ákveðlð á fund) sínum í dag, að hætta við fyrirhugaðan landslcik við England, sem fram átti að fara í London hmn 13. september n. k.“ S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ATBURÐIRNIR við bústað brezka seiidiherrans í V fyrrakvöld eru rangtúlkun á undrun og gre.miu Is. S lendinga vegna framkoiru Breta í landhelg'smálinu. — S Gjótkast á ekkert skvlt við íslenzka málstaðinn. Ungl- í; ingar, sem missa stiórn á sér eins og átti sér stað í fyrra- 5 lrvöld, gera þjóð sinni ógagn og spilla góðum málstað ^ okkar ; landhelgisdeilunri við Breta. Ber að vænta !>ess, ^ að slíkir atburðir endmtakí sig ekki, Oí'ríld Breta verður bezt svarað með alvarlegum mótmælum, sem túlki á virðulegan hátt íslenzka þjóðar- viljann. Stráksskapur getur hins vegar enga aðra þýð- S ingu haft en verða til ills eins. Þess vegna skorar Al- S 'iýftublaðift á Reykvíkinga og aðra landsmenn að koma ÍS1 fram eins og hæfir ’-.álstað íslancls í ’andhe’gisdeilunni ^ i;ift Rrotsi Koríið sýnir svæðin, bar sem Bretar veiða fyrir vestan og austan (svörtu deplarnir). Hvíti krossinn á svarta deplinuura fyrir austan sýnir, hvar brezka freigátan tók varðskipsmenm- ina úr togaranum Northern Foam. Félagssamtök víSs vegar á landinu móf- mæla yfirgangi og ofbeldi veiðiþjófa. A FUNDI stjórnar Eulltrúaráfts verkalýðsfélaganna í Reykiavík. sem haldinn var í gær- morgun, var samþykkt einróma, að fulltrúa ráftift gangist fyrir almennum fundi um land- lielgismálið á Lækjartorgi kl. 18 j dag. Einnig var samþykkt einróma aft fara þess ó leit við eftirtalda menn, að þeir verði ræðumenn á fundinum : — Eggert G. Þorstei nsson alþingismaður, Magnús Kjartansson ritstjóri, Sigurður Bjarnason alþingismaður, Þórarinn Þórarinsson ritstióri. Allir þessir menn hafa orðið við beiðni Fulltrúaráðsins og verða þeir því ræðumenn á fundinum. — Fundarstjórj verður Guðgeir Jónsson. HVARVETNA um lancl allt hafa félagssamtök samþvkkJ: harðorð mótmæli gegn yfirgangi o»' ofbeldi brezku veiðiþjót- anna. Bæjarstjórnir, bæjarráð, verkalýðsfélög, stúdentásaws- 'ÍÖk o. m. flj aðilar hafa brugðið við og lýst yfir andúð sinni á athæfi brezkra stjórnarvalda. Auk þeirra, sem birtust í bla®- inu í gser, fara hér nokkrar á eftir. FUNDUR haldinn í stsrfs- mannafélagi Landssmiðjunn- ar miðvikud. 3. sept. 1958 sam- þykkti eftirfarandi ályktun: I „Funclurinn lýsir yfir ánægiu sinni og fyllsta stuðningi við Eggert G. Þorsteinsson Magnús Kjartansson Sigurður Bjarnason Þórarinn Þórarinsson ákvörðun íslenzku ríkisstjórnat? innar um útfærslu landhelg- innar í 12 mJÍlur, ennfremur viffi allar þær aðgerðir sem íslenzla löggæzla ey tilneydd að hafa á frammi til verndar íslenzkU þjóðinni, Ennfremur harimar fundur- inn og mótmælir harðlega of- bcldisframkcmu brezkra her- skipa innan íslenzkrar landheig islínu, bæði hinnar gömlu 4ra og hinnar nýju 12 mílna Telur fuuduriim slíka fram- komu við varnarlausa smáþjóð furðulega og ósamboðna stór- veldi, sem vill kalla sig menn- ingptþjóð og verndara smá- þjóða. ' Fundurinn skorar á ríkis- stjórn ís’ands sð sjá svo urn að ofbeldisvcrk Breta vi?S strendur íslands verði tekin til umræðu á alÞióðavettvangi og fá úv því skorið hve langí her- vcldi líð-t að ganga á rétt 6- vonnaðar smáþjóðar í skjóli fallbyssna sinna “ Framhald á 5, síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.