Morgunblaðið - 06.05.1975, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.05.1975, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAl 1975 Piltur og stúlka Eftir Jón Thoroddsen ýmsar hugmyndir, sem allar lutu að einu, aó það gæti ekki verið satt, sem sagt var um Sigríði og kaupmann Möller, því Sig- ríður væri svo stillt og gætin stúlka, að hún mundi ekki flasa að slíku vandamáli, en verið aóeins skamma stund í Reykja- vík; aftur gæti það verið, að kaupmanni litist vel á hana og vildi koma sér í mjúkinn hjá henni, og þetta mætti vera nóg til þess, að það væri fullyrt, sem þó ekki væri. Þannig leió dagurinn og svaf Indriði af nóttina; en morguninn eftir var hann að venju snemma á ferli og sat við borð, sem var þar í stofunni, og snæddi árbita með húsbónda og Sigurði, og ræddu þeir um hitt og þetta; en sem þeir höfðu matazt, kemur þar piltur nokkur í stofuna og spyr, hvort ekki sé þar aðkomumaður nokkur, sem Indriði HÖGNI HREKKYÍSI Halló - Já þetta er rottu og músaþjónustan Og vegleg jörð vor áa er meó ísi þakta tinda —. heiti og að austan. Indriði sagi til sín, en pilturinn færhonumbréf oggengur út síðan. Indriði leit utan á bréfið og sá, að á því var kvenmannshönd. Hann stakk bréfinu á sig og gekk skömmu síðar út, Hann efaðist ekki um það, að bréfið væri frá Sigríði, og vildi því helzt lesa það I einrúmi, til þess að enginn skyldi sjá, Kvennagullið Einu sinni voru þrír bræður; ég veit ekki almennilega hvernig það atvikaðist, en þeir höföu eignast sína óskina hver, svo þeir gátu öðlast einn þann hlut, sem þeir vildu helst. Tveir af þeim voru ekki lengi að hugsa sig um, þeir óskuðu þess, að í hvert skipti, sem þeir færu í vasa sinn, þá tækju þeir upp peninga, „því þegar maður er ríkur, kemst maður alltaf áfram í heiminum“, sögðu þeir. En sá yngsti var nógu klókur til þess að óska þess sem betra var, hann óskaði þess, að allar konur yrðu hrifnar af honum, ef þær aðeins sæju hann, og sagði að það myndi reynast happadrýgra, en bæði peningar og fasteignir. Þegar þeir nú höfðu borið fram óskirn- ar, vildu þeir tveir elstu leggja af stað út í heiminn, og sá yngsti bað þá að lofa sér >4Eí» MORödKí KAffinu Ég hafði mest gaman af kaflanum þegar kvenpen- ingurinn úr menningarsamtökunum heimsótti kvennabúrið. SffOtJlOND /rs-ii-s Líkiö ó grasfletinum ssi.*- V%'"V '“V"""- Tm;y— "—& og dró sírtan upp nokkur blóó þéttskrifud. .... Hún heitir Sara Britt Anders- son og var tízkuteiknari i Stokk- hólmi. Nú er hún sæmilega efn- um buin, en áriö sem Tommy fæddist virúist hún ekki hafa haft úr miklu uó spila. llún dvaldi á eiga allt f einu fulloröinn og myndarlegan son. Eg held ekki ad við þurfum að vera í vafa um að fréttin um morðið kom henni illþyrmilega á ðvart. „Og við sem vorum rétt að byrja að kynnast...“ Hún hafði ekki hug- mynd um að hann hefði farið — Þvi skyidi það vera svo frá- leitt? Nú var það Einar sem haliaði sér áfjáður fram. — Sjáðu nú til. Tommy hafði komist yfir bréf sem varðaði Eiisabetu . . . hún hefur kannski verið mjóg áf jáð í að efnt þessa hréfs kæmist ekki í hámaúi. Með bréfið í vav hissa á mig. — Skiljið þið þá ekki, hvernig málið er vaxið? Skíljið þið ekki, hvers vegna hún hefur ætlað að gera hann að erfingja sfnum ... og allt það? Ég þagnaði augnabiik og sagði sfðan með þungri áherzlu á hverju orði: — ELISABKT MATTSON HEF- UR AUBVITAÐ VERID HIN RAUNVERULEGA MOÐIR anum leggur hann upp til Skóga, TOMMY HOLTS! sækir heím Elisahetu og neyðir _ TÖI.FTI KAFLl hundruð þúsund krónur. sem Eftirvaentingarsvipurinn hvarf ætla mætti að væru vinnubrögð af andlitunum I kringum mig og fjárkúgara, heldur til að arfleiða þeir urou allir nokkuð alvarlegir. sig að tveimur þriðju hlutum En ég |ét engan bilbug á mér allra eigna sinna. Uhrister gat finna. ekki leynt hæðní sinni. — Þetta _ MUnið þjö ekki. að Tommy hlýtur að hafa verið roknamikið sagjJi vid Agnetu, að hann hefðí leyndarmái sent Tommy komist að þvf hver móðir hans blessaður hafði snuðrað uppi v8eri- Nú finnst mér þetta liggja Og á þvi augnahliki fékk ég aiveg f augum uppi! Það var þess rnína miklu hugljómun. vegna sem hann kom aftur að — Hæ. hrópaði ég svo frá mér Skógum. þar var þess vegna að numinn að allir viðstaddir litu hann taldi sig geta farið fram á að fá hlutdeild f arfi eftir hana. Og ef víð eigum að dæma eftir þvf samtali sem Yngve vitnaði til, þá fannst mér Elisabet alls ekki mót- snúin því að hann erfði sig. — Það er bara einn galli á gjöf Njarðar, sagði Christer strfðnis- lega, — að börn erfa foreldra sfna án erfðaskrár. — En hann hafði verið ættleiddur af Holtshjónunum. — Það kemur ekki málinu við. Fólk erfir kynforeldra slna undir ölium kringumstæðum. Og Anders I.öving lct nú að sér kveða og eyðiiagði þessa frábæru kenningu mfna f eitt skipti fyriröll. — Auk þess vitum við hver var "móðir Tommys. Holt ofursti vissi hver hún var — og á sínum tíma veitti hún samþykki sitt fyrir ættleiðingunní —- en hann hefur greinilega — eins og mörgum kjörforeldrum er tamt — ákveðið að halda leyndu nafni hennar við soninn. Hún heitir.... Hann blaðaði f töskunni sinni mæðraheimili sem var fyrir utan Stokkhótm og þar ól hún dreng- inn í lok marzmánaðar. Sfðast á þvf sama ári kom hún drengnum á barnaheimili. Bæði á mæðra- heimilinu og sfðar á harna- heimilinu neitaði hún að gefa upp nafn föðurins. Fimm árum sfðar gaf hún samþykki sitt til ættieiðingarinnar, eftir að hafa hitt Holt. Sfðan hefur hún dvalið langdvölum utaniands, sfðustu þrjú árin f Bandarfkjunum. Maður frá Stokkhólmsiög- reglunn* hefur haft samband við hana og ég hef einnig sjálfur talað við hana f sfma. Hún virðist mjög fáguð og þægileg, enda þótt manni finnist það ail kaldrana- legt að heyra hana segja að hún hafí eíginlega verið búin að stein- gleyma tíiveru drcngsins. Þegar hún kom til Stokkhólms fyrir mánuði, fékk hún heimsókn — Tommy hafði þá haft upp á henni. Nú, hún virðist hreint ekki hafa tekið það iila upp, þvert á móti fannst henni bara skemmtiiegt að heim að Skógum. Löving leit upp úr pappfrunum sfnum og brosti hálfvandræða- lega. — Eg skal viðurkenna, að mér hafði dottið það sama í hug og Puck ... að tilurð Tommys væri kannski f einhverjum tengslum við þá dularfullu atburði, sem við erum að glfma við. Og þegar ég fékk að vita um þetta, einbeitti ég mér þess f stað að hinum dular- fulla óþekkta föður. Eg bað þá í Stokkhólmi að ganga harðar að henni og hún fékkst loks til að tjá sig um að faðirinn væri Spánverji og hún hefði aldrei vitað hans fulla nafn. Eg hcf kannað upplýs- íngar hennar og það er reyndar rétt að í nokkra mánuði árið áður var hún á Spáni og f Frakklandi — eða á þeim tfma, sem drengur- inn gæti hafa verið getinn. Og nú megið þið skella upp úr ef, þið viljið, en ég skal viðurkenna að ég hef rannsakað alia karlmenn hér f nágrenninu — það er að segja reynt að grafast fyrir hvar «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.