Morgunblaðið - 22.05.1975, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1975
| BRIDGE
Þetta spil kom fyrir í Is-
landsmótinu sem haldið
var um hvltasunnuna í
Domus Medica.
ást er . . .
NORÐUR
S 10-8-7-6
H —
T K-D-8-7-3-2
L D-7-2
Aðalheiður Halla Sigurjðnsdðttir, Björg Bjarnadðttir
og Anna Halla Hailsdðttir, ásamt Önnu Völu Arnars-
dóttur, sem gat ekki komið með til að afhenda pening-
ana, söfnuðu nýlega 15 þúsund krðnum til Rauða
krossins. Þessar duglegu stúlkur héldu basar (
Hafnarfirði og báðu okkur að koma á framfæri þakk-
VESTUR
S A-D- G
H A-G-10
T 9-4
L A-K-10-6-3
SUÐUR
S 9-4-2
H K-D-9-7-6-4
T A-G-10-6
L —
AUSTUR
S K-5-3
H 8-5-3-2
'að
sameinast
í vanda-
málunum.
ÁRIMAO
HEIL.LA
Frú Þórdís Torfadóttir,
Vallargötu 9, Keflavík, er
áttræð í dag, 22. maí. Hún
er að heiman.
læti sínu til allra þeirra, sem gafu muni a basannn. L G-9-8-5-4
FRÉTTIR ÁHEIT : Á öðru borðinu voru spiluð 3 grönd í vestur og fékk sagnhafi 7 slagi. uivO1 ogiBBiini | 1
□G ÐJAFIR I nýútkomnu tbl. Vik- 12. apríl
kaffisölu 24. maí kl.
Sjómannaskólanum.
3 í
f dag er fimmtudagurinn
22. mai, sem er 142. dagur
ársins 1975. 5. vika sumars
hefst. Árdegisflóð í Reykjavik
er kl. 03.45. síðdegisflóð kl.
16.18. Sólarupprás er kl.
03.53, sólarlag kl. 22.52 i
Reykjavlk. Sólarupprás á
Akureyri er kl. 03.14, sólar-
lag kl. 23.07.
(Heimild: íslandsalmanakið).
Ef vér lifum i andanum, þá
framgöngum einnig i and-
anum. (Galatabr. 5. 25).
Siglfirðingafélagið I
Reykjavík heldur árlegan
fjölskyldudag sinn að
Hótel Sögu n.k. sunnudag
kl. 3 e.h.
Kvenfélag Laugarness
efnir til Heiðmerkurferðar
i kvöld. Farið verður á eig-
in bifreiðum frá Laugar-
neskirkju.
borizt Háteigskirkju: Guð-
rún Þ. Björnsdóttir kr.
5000.00, S.S. kr. 14000.00,
Páll Sigurðsson kr.
1000.00.
‘^GIró
90002 20002
n»UÐi HROSS Ji
MRSTOfNUW
hinu borðinu sögðu
spilararnir í norður-suður
þannig að vestur komst
ekki að fyrr en þeir höfðu
stokkið í fjóra tígla. Vestur
er með um helming allra
punkta í spilinu og hafði
ekki náð sambandi við
félaga sinn svo hann lét sér
það nægja að tvöfalda
(dobla); Austur hitti ekki
á spaðaútspil og fengu
austur-vestur aðeins einn
slag. Þó svo að út komi
spaði fá þeir ekki nema 3
slagi og sagnhafi vinnur
alltaf sitt spil.
\t'á% , N V) 1 1 2-
* Á 1 i 3 ■
5 6* ■
8 9
\o
ii IX
Lárétt: 1. und 3. 2 eins 4.
mann 8. ótaminn hest 10.
færði til 11. bragð 12 2 eins
13 klaki 15. erfiði
Lððrétt: 1. óhált 2. bardagi
4. þyrlu 5. mann 6. (mynd-
skýr.) 7. nuggaður 9. oiíkir
14. leit
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. GHI 3. al 5. Ifna
6 hríð 8. TE 9. rúm 11.
skrafa 12. sá 13. nið
Lóðrétt: 1. gali 2. hliðraði
4. karmar 6. hissa 7. reka
10. úf
SPs-MOVD -
Ha, smygl? Nei, barasmáleki, svartfugl.
unnar er sagt frá heimsókn
til Albínu Thordarson
arkitekts og fjölskyldu
hennar, sem býr í Garða-
hreppi. Þá er sagt frá verð-
lagskönnun.
Sveitarstjórnarmál 1.
tbl. 35 árg. flytur m.a.
grein eftir Hjálmar Vil-
hjálmsson, fv. ráðuneytis-
stjóra í félagsmálaráðu-
neytinu, er hann nefnir Ný
viðhorf í málefnum sveit-
arfélaga. Engilbert
Ingvarsson, bóndi I Snæ-
fjallahreppi, á greinina
Efling strjálbýlishreppa og
Guðjón Petersen, forstöðu-
maóur Almannavarna
ríkisins, grein, sem nefnist
Er sveitarfélag þitt viðbúið
vá? Sagt er frá snjóflóð-
unum í Neskaupstað og á
kápumynd er birt í fyrsta
skipti litmynd, sem Hjör-
leifur Guttormsson tók
daginn eftir að snjóflóðin
féllu. Sagt er frá ráðstefnu
um fjármálastjórn sveitar-
félaga, sem Samband ís-
lenzkra sveitarfélaga hélt
s.l. vetur, birt yfirlit um
gatnagerðargjöld í nokkr-
um kaupstöðum og kaup-
túnum svo og gjaldskrár
vatnsveitna, og Magnús E.
Guðjónsson, framkvæmda-
stjóri sambandsins, skrifar
forustugrein um hækkun
lóðarleigugjalda. Sagt er
frá starfi Fjórðungssam-
bands Vestfirðinga, hús-
friðunarári og kvennaár-
inu 1975, fjallað um sam-
starf 10 hreppa í Skaga-
firði um byggingu heima-
vistarskóla í Varmahlíð, og
kynntir eru nýráðnir
bæjar- og sveitarstjórar og
samtal er við Vernharð
Sigurgrímsson, oddvita
Stokkseyrarhrepps um
málefni hreppsins.
voru gefin
saman í hjónaband I
Landakotskirkju Jennifer
O’Grady og Jón Magnús
Sigurðsson. Heimili þeirra
verður að Blikanesi 31,
Garðahreppi. Kaþólski
biskupinn, Hinrik Frehen,
gaf brúðh.iónin saman.
8. marz gaf séra Jón
Thorarensen saman I
hjónaband í Bústaðakirkju
Jóhönnu Olgu Björns-
dóttur og Jóhann ög-
mundsson.
(Ljósmyndast. Þóris).
20. febrúar gaf séra Gylfi
Jónsson saman I hjóna-
band á Hornafirði Sigur-
björgu Snæbjörnsdóttur og
Ragnar Þrúðmarsson.
Heimili þeirra verður að
Miðfelli, Hornafirði.
(Ljósmyndast. Þóris).
22. mai árið 1133 andaðist Sæmundur
fróði Sigfússon. Sama dag árið 1885 lézt
franski rithöfundurinn Victor Hugo.
I DAG
LÆ KNAR 0GLYFJABÚÐIR
Vikuna 16.—22. niaí er kvöld,- helgar og
næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavík í
Háaleitisapóteki, en auk þess er Vestur-
bæjarapótek opið til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan f Borgarspftalanum
er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en þá er hægt að ná
sambandi við lækni f Göngudeild Land-
spftalans. Sfmi 21230. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f
sfma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en
þvf aðeins, að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar 1 sfmsvara
18888. — Tannlæknavakt á laugardögum
og helgidögum er í Heilsuverndarstöðinni
kl. 17—18.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÖKNARTÍMAR: Borgarspftalinn:
Mánud.—föstud. kl. 19.30—20.30, laug-
ard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensáseild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsu verndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard.—sunnud. á sama tíma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur:
Alla daga kl. 15.30—16.30. — Klepps-
spftali: Alia daga kl. 15—16 og>
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E.umtali og:
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—laugard. kl. 18.30—19.30, ■
sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. —,
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19.—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20, Barnaspftali Hringsins kl.
15— 16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20,
sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
SÖFN
BORGARBÖKASAFN REYKJAVlKUR:
Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts-
stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16.
Lokað á sunnudögum. —
BtJSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14— 21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla-
götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl.
16— 19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum
27, sími 36814. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. —
BÖKABILAR, bækistöð í Bústaðasafni,
sfmi 36270. — BÓKIN HEIM,
Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta
við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upp-
lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í
síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN.
Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti
29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er
lengur opin en til kl. 19.
— Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga
nema mánud. kl. 16—22.
Kvennasögusafn tslands að Hjarðar-
haga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali.
Sfmi 12204.
Bókasafnið f Norræna húsinu er opið
mánud.—föstud. kl. 14—19, laug-
ard.—sunnud. kl. 14—17. — Landsbóka-
safnið er opið mánud.—laugard. kl. 9—19.
— Ameríska bókasafnið er opið alla virka
daga kl. 13—19. — Árbæjarsafn er opið
laugard. og sunnud. kl. 14—16 (leið 10 frá
Hlemmi). — Ásgrímssafn er opið sunnud.,
þriðjud. og fimmtud. kl. 1.30—16. — Lista-
safn Einars Jónssonar er opið miðvikud. og
sunnud. kl. 13.30—16. —Náttúrugripasafn-
ið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16. — Þjóðminjasafnið
fer opið kl. 13.30—16 alla daga.
SkrátJ frá CENCISSKRÁNINC NR. 89 - 21. maí 1975 Eining K1. 12. 00 Sala
16/5 1975 1 Danda rfkjadolla r 151,20 151,60
21/5 - 1 Sterlingepund 349. 05 350,25 *
- 1 Kanadadollar 147.10 147,60 *
- 100 Danakar krónur 2786,85 2796.05 *
- 100 Korskar krónur 3066,60 3076,70 *
- 100 Sænskar krónur 3857,40 3870,10 *
100 Finnsk mttrk 4268,60 4282,70 *
- 100 Franskir -franka r 3752,60 3764,90 *
- 100 Belg. frankar 435.55 436,95 *
- 100 Svissn. frankar 6055.95 6075,85 *
- 100 Gyllini 6311,15 6331,95 *
- 100 V. - Þýik mtirk 6462,95 6484,25 *
- 100 Lfrur 24, 19 24,27 *
- 100 Austurr. Sch. 912,75 915.75 *
100 Escudos 620,45 622, 55 *
- 100 Pesetar 270,75 271,65 *
- 100 Yen 51,74 51,91 *
16/5 - 100 Reikningskrónur -
Vrtruskiptalönd 99.86 100,14
- 1 Reikníngadolla r -
Voruskiptalrtnd 151,20 151,60
* Hreyting frá sfCuatu ekráningu
---------------1