Morgunblaðið - 22.05.1975, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1975
Fiskkaupendur
Viðskipti óskast við frystihús á Suð-vesturlandi fyrir rúml. 100 tonna
bát, sem fer á fiskitroll. Löndunarstaðir Þorlákshöfn eða Grindavík.
Þeir sem æskja upplýsinga, leggi nöfn og simanúmer inn á afgr. Mbl.
merkt: „Fiskkaupendur 9780, fyrir 26. þ.m.
Keflavík
Tilboð óskast I eftirtaldar vélar og tæki:
Volvo tankbifreið árg. 1955 með 6 þúsund lítra
tanki (ógangfær).
International bensínvélar 6 og 8 cyl.,
Samstæða vatnskassi og fleira úr International
Load Star 1 700 1 965.
valtara 900 kg,
vatnstank með dreifara 1 2000 lítra,
Vélarnar eru til sýnis fimmtudaginn 22. mai og
föstudaginn 23. maí hjá vélaverkstæði Kefla-
víkurbæjar við Flugvallarveg.
Tilboðin verða opnuð föstudaginn 23. maí kl.
1 5.
Áhaldahús Keflavíkurbæjar,
sími 2529.
Hafnarfjörður —
Hafnarfjörður
Framhaldsstofnfundur Bygginga-
félags ungs fólks í Hafnarfirði
verður fimmtudaginn 22. maí
kl. 20:30 í Sjálfstæðishúsinu,
Strandgötu 29.
Stjórn Stefnis.
SÍMIR 21150 - 21370
Til sölu m.a.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð
á 3ju hæð 1 20 ferm. í kjallara er gott herb. með aðgang
að snyrtingu.
Parhús í Kópavogi
við Hlíðarveg. Stofa eldhús og snyrting á neðri hæð 4
svefnherb. og bað á efri hæð. Þvottahús, geymsla og
föndurherb. í kjallara. Ræktuð lóð, fallegt útsýni.
5 herb. hæðir, sér hitaveita
við Bollagötu efri hæð 130 ferm. nokkuð endurnýjuð.
Sér hitaveita, sér inngangur, Bílskúr
Við Rauðalæk
öll endurnýjuð 3. hæð um 1 10 ferm. Mjög góð íbúð. Sér
hitaveita. Útsýni.
*
I Vesturborginni
3ja herb. mjög góð íbúð um 75 ferm. Jarðhæð/kjallari.
Við Holtsgötu. Samþykkt. Mikið endurnýjuð.
Sér hitaveita, sér inngangur.
Nokkrar ódýrar íbúðir
m.a. á hæð við Lindargötu 3ja herb. um 75 ferm. Mikið
endurnýjuS. GóSur vinnuskúr. Eignarlóð.
Höfum kaupendur
að 2ja — 6 herb. íbúðum, hæðum og einbýlishúsum.
Sérstaklega óskast stór og góð húseign í borginni eða
nágrenni, litið einbýlishús á góðum stað og ennfrem-
ur sér hæð 4ra — 6 herb.
Nýsöluskrá heimsend.
Getum aðeins auglýst hverju sinni lítinn hluta af þeim
fjölmörgu eignum sem við höfum á skrá.
ALMENNA
FflST EIG NASAl A W
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Til sölu
Citroen D Super árg. '74 ekinn 14 þús. km.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma
99-1474 næstu kvöld.
Utboð
Óskað er eftir tilboðum í frágang bílastæða við
fjölbýlishúsin Skaftahlíð 4—10. Útboðsgögn
verða afhent á verkfræðistofu vorri gegn 2000
kr. skilatryggingu.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
ÁRMULI 4 REYK.JAVIK SIMI 844 99
Húsnæði:
Opinber stofnun óskar að taka á leigu húsnæði fyrir skrifstofur og
léttan iðnað. Stærð 150—200 fermetrar. Hluti húsnæðisins þarf að
vera á jarðhæð með stórum innkeyrsludyrum.
Tilboð merkt: „Húsnæði — 9869" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28.
mai.
Byggung Kópavogi
Áríðandi félagsfundur verður haldinn í Sjálfstæðis-
húsinu Borgarholtsbraut 6 fimmtudaginn 22. mai kl.
2,30
Umræðuefni:
Fyrirhugaðar byggingaframkvæmdir félagsins.
Allir félagsmenn, sem áhuga hafa á þátttöku í I.
byggingaráfanga eru eindregið hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Herbergi eða
lítil íbúð óskast
Okkur vantar herbergi eða litla íbúð í sumar
fyrir danskan starfsmann. Herbergið þarf að
vera rúmgott, einhver afnot af eldhúsi eru
æskileg. Laugarneshverfi, Vesturbær og fleiri
svipaðir staðir koma til álita. Upplýsingar í síma
22299 eða 21 1 99 frá kl. 13 —16 daglega.
Scandinavian Airlines Laugavegi 3.
FASTEIGNIR TIL SÖLU
^ Glæsilegt parhús 5 herb. við Skólagerði í
Kópavogi.
h vönduð 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við
Ásbraut í Kópavogi.
^ íbúð 3ja herb. við Langholtsveg í Reykja-
vík.
íbúð 3ja herb. rishæð við Kársnesbraut í
Kópavogi.
Sigurður Helgason hrl.
Þinghólsbraut 53 Kópavogi.
Sími 42390.
Ísmíðum — raðhús
við Flúðasel í Breiðholti II og er bygging
húsanna að hefjast. Húsin eru tvær hæðir og
kjallari. Verða tilbúin að sumri 1 976.
Seljast fokheld, og verða fokheld í febrúar.
Húsin verða með tvöföldu gleri pússuð og
máluð að utan með öllum útihurðum. Hverju
húsi fylgir bílskýli sem er innifalið í kaupverði.
Húsin voru 5 og eru aðeins 2 eftir. Útborgun
við samning 700 þús. Beðið eftir húsnæðis-
málaláninu 1700 þús. Aðrar greiðslur mega
greiðast á öllu árinu '75 og '76. Mjög sann-
gjarnt verð. Teikningar á skrifstofunni.
SAMNINGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10 A, 5. hæð,
Sími 24850 og 21970, heimasími 37272.
Hafnarfjörður
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. ibúð i fjölbýl-
ishúsi i Norðurbænum. Stað-
greiðsla.
Til sölu
4ra herb. ibúð i fjölbýlishúsi við
Breiðvang. Se.lst tilbúin undir
tréverk. Til afhendingar seint á
þessu ári.
Árnl Gunniaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, sími 50764
27766
fbúðir óskast
Höfum fjölda af úr-
vals kaupendum að
öllum stærðum og
gerðum íbúða, víðs-
vegar um borgina, á
Seltjarnarnesi, Kópa-
vogi, Garðahreppi og
víðar. Miklar útborg-
anir.
í sumum tilfellum um
fulla útborgun að
ræða.
FASTEIGNA-
OG SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Gunnar I. Hafsteinsson hdl.,
FriSrik L. Guðmundsson
sölustjóri sími 27766.
4ra herb.
ný ibúð á 1. hæð við Lundar-
brekku í Kópavogi i blokk um
100 fm og að auki eitt íbúðar-
herb. í kjallara. íbúðin er með
tvennum svölum, harðviðarinn-
réttingum og teppalögð. Verður
laus 1.6. '76 enda má útb. dreif-
ast á timabilið kr. 4 millj. Verð 6
millj.
Hafnarfjörður
3ja herb. sérlega vönduð ibúð á
1. hæð í nýlegri 3ja hæða blokk
um 106 fm. Stórar suður svalir.
íbúðin er með harðviðarinnrétt-
ingum. Teppalögð. Palesander
eldhúsinnrétting. Þvottahús og
búr inn af eldhúsi. Útb. 4 millj.
sem má skipta.
Álfaskeið
Hafnarfirði 3ja herb. ibúð á 3.
hæð um 90 fm. Svalir i suður.
íbúðin er með harðviðarinnrétt-
ingum. Teppalögð. Útb. aðeins
3 millj. sem má skiptast á allt
árið '75.
Dvergabakki
3ja herbergja ibúð á 3. hæð um
85 fermetrar vönduð eign. íbúð-
in er með harðviðarinnréttingum
og teppalögð. Útb. 3,3—3,4
millj. sem má skiptast á 1 8—20
mánuði ef íbúðin þarf ekki að
losna fyrr en á næsta ári og
mundi seljandi greiða leigu frá
áramótum.
Holtagerði
5 herb. 1. hæð i tvibýlishúsi við
Holtagerði í Kópavogi. Sér hiti,
sér inngangur, ræktuð lóð. íbúð-
in er um 126 ferm. og að auki
bilskúr. Allt teppalagt. Útb. 6-
6,5 millj. sem má skiptast. Laus
i júli.
Hraunbær
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð
um 110 ferm. Svalir i suður.
Ibúðin er með harðviðarinnrétt-
ingum, teppalögð, harðviðarloft
og veggur i stofu. Útb. um 4,3
millj. Til greina koma
skipti á 2ja herb. íbúð i
Hraunbæ með góðri peninga-
milligjöf.
-
i riSTEiCNia
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sími 24850 og 21970.
Heimaslmi 37272.