Morgunblaðið - 22.05.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAl 1975
11
Tugir Islendinga
hafa farið með
SAS til Asíu
og Afríku
TUGIR Islendinga hafa nú farið I
Asfu- og Afrlkuferðir S.A.S. og
virðast þessar ferðir hafa fallið f
góðan jarðveg þann tfma sem þær
hafa vcrið á boðstólunum.
Birgir Þórhallsson hjá S.A.S.
sagði f viðtali við Morgunblaðið i
gær, að eitt og hálft ár væri liðið
frá því að þessar ferðir voru aug-
lýstar fyrst. Siðan þá hefðu tugir
fólks farið með S.A.S. til Afríku
og Asíu frá Islandi og þvi mætti
segja, — að Islendingar væru
orðnir móttækilegir fyrir raun-
verulegum langferðum eins og til
Asíu og Afrfku.
Öllum mínum vinum og vanda-
mönnum, þakka ég af öllu hjarta
fyrir ógleymanlega vináttu mér
auðsýnda á 90 ára afmæli minu
þann 30. apríl s.l. Guð blessi
ykkur öll.
Gleðilegt sumar.
Jakobína
Þorvarðardóttir
Melabúð
Verksmiðju
útsala
Átafoss
Opid þriójudaga 14~19
fimmtudaga 14-21
á útsolunm:
Flækjulopi
Hespulopi
Flækjuband
Endaband
Pijónaband
Vefnaðarbútar
Bilateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
Á
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
Nýtt fiskiskip til sölu
142 lesta byggt 1974
207 lesta byggt 1 964.
1 05 lesta byggt 1 967. Mjög gott togskip.
1 01 lesta byggt 1 960. Austur-þýzkur.
75 lesta með nýrri vél.
230 lesta byggt 1 959, mjög gott togskip.
Eikarbátar:
103 lesta byggður 1963.
75 lesta endurbyggður 1971
30 lesta byggður 1 973
20 lesta byggður 1971.
12 lesta byggður 1972. Plankabyggður.
1 1 lesta Bátalónsbátur 1971.
PIQk'IQk'ID AUSTURSTRÆTI14, 3. HÆÐ,
noiMoixi r SíM| 22475 heimasími 13742.
Félagsráðgjafi
Staða félagsráðgjafa við Borgarspitalann er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstofnana.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Borgarspítalanum fyrir 7. júní 1975.
Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir Geðdeildar
Karl Strand.
Reykjavík, 20. maí 1975.
Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar.
Sjómenn —
Útgerðarmenn
Hinir vinsælu portuglsku
TOGHLERAR
fyrirliggjandi i öllum stærðum.
&öí?=
Tryggvagata 10 Sími 21915-21286
P O Box 5030 Reykjavik
Skipstjórar —
Útgerðarmenn
Til leigu er 50 tonna bátur með nýuppgerðri
vél.
Bátur, vél og tækjabúnaður í góðu standi.
Sala kemur einnig til greina eða sameign.
Uppl. ísíma 92-6519 — 14120 — 14174.
OG AUÐVITAÐ FRÁ
Ballingslöv
hentugur 'k
pottaskápur
Ballingslöv
ER **.
FALLEG Ve
flöskurnar
í röð
og regki
hver hlutur*
á sínum staö
*
Ballingslöv
ER <3e
* HENTUG
Ballingslöv
* ER * ,
ENDINGARGOÐ
falið
straubretti
* **
Ballingslöv
ER **
FYRIR YKKUR
■ eru smóatrióin sem J Hsl
oróum hefur BAUIbKSSLÖV hcmnaó hió fullkomna eld-
mn
OKKAR BOD - YKKAR STOÐ
Sundaborg -
- Stmi 84660
ÍIÍ
Haldið yður
grönnum
og frískum
Blaðið sem allir ættu að lesa.
Fæst i flestum matvöruverslunum.
Heildsölubirgðir:
Haraldur Sigurðsson h.f.
Öldugötu 8, simi 11690.
Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir
Litadur
VEGGSTRIGI
Tilvalinn á skrifstofur og
nýtízku heimili. — Fjöldi lita.
H. BENEDIKTSSON HF.
Suðurlandsbraut 4. — Sími 38300.