Morgunblaðið - 22.05.1975, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAl 1975
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
||Jf 21. marz.—19. apríl
(ióúur dagur fyrir þá, sem fæddir eru
undir hrútsmerkinu. Vertu órafíur og
byrjadu fyrst á bví. sem <»r mt*st aókall-
andi. (ileymdu þó ekki ad smáhlutirnir
hafa einnig sína þýóingu.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Knginn efar dugnaó þinn, en varastu þó
aó vekja athygli á honum sjálfur — þaó
getur haft þveröfug áhrif. — Kn notaóu
tækifærin hiklaust og árangurinn lætur
ekki á sér standa.
k
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Stjörnuáhrifin eru hagstæó. Þó veró-
uróu aó vera á verói. Kennisetningar
geta verió góóar, en framkva»mdin skipt-
ir þó meira máli. I»ar veróur aó notast vió
skóla reynslunnar.
Krabbinn
m
'j 21.júní — 22. júlí
Þér a»tti aó gefast ta»kifa»ri til þess aó
rétta hlut þinn. Leitiróu á náóir réttra
aóila og hagir oróum þínum skynsam-
lega, rnuntu mæta velvilja og skilningi.
Ljónið
2.'5. júlí —
22. ágúst
Líttu á ekkert sem sjálfsagóan hlut.
Stjörnurnar vara þig vió trúgirni sér-
staklega í fjármálum. Þú veróur a<) vera
vel á verói, ef þú átt aó sleppa meó
skrekkinn.
Mærin
22. ágúst — 22. sept.
Kf þú gerir þér Ijóst, hvers er krafizt af
þér, og þú gerir þitt bezta til aó uppfylla
þa»r kröfur, geturóu vænzt þt»ss aó staóa
þín styrkist. — (i<>óur dagur til þess aó
leysa fjölskylduerjur.
fií'M| Vogin
W/iSd 23. sept. — 22. okl.
Þér ætti aó takast í dag aó fá uppfyllta
gamla ósk, ef þú sýnir lipuró og kurteisi.
Varastu aó sýna hörku en þeim mun
meira af stjórnkænsku.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Samkeppnin er höró — og húast má vió
aó allir sýni ekki fullan heióarleika. Þú
þarft þó ekki aó grípa til vafasamra
aögeróa. Þér er bezt borgiö meö því a<)
vera réttu megin vió lög og reglur.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Búast má vió aó þaó verói líflegt á vinnu-
staönum í dag. Þér gefst tækifa»ri til aó
sýna, hvaó í þér býr. Þaó getur oröiö
dálftiö erfitt í fyrstu, en þú skalt ganga
hiklaust til verks.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Slettu þér ekki fram í annarra málefni,
því þaö gætur oróió þér þungt í skauti. Þú
getur þó gefió góó ráó, verói leitaö til
þín, en láttu þar vió sitja. — Svo getur
farió aó þú veróir aó fresta öllum feröa-
áa»tlunum þínum.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Haltu fast vió ákvaróanir þfnar, og
„gleymdu“ ekki loforóum, sem þú hefur
gefió. Minnstu þess aó á þig er litió sem
viróingarveróa persónu.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Þú veróur fyrir óyæntri gleói í dag. sem
mun gera þér létt í skapi. Kn láttu þaö
samt ekki leióa til óvarkárni — allra sízt
í peningamálum.
mmmmmmm
LJÓSKA
I( ,T-W?A, EF (>Ú VlSSlR HVAÐ ^
* EG HEFORÐIÐ AÐ y
K ÖTTURIN NFEUXjll
l(E5TER9Ah' HE HEARP A
5TRAN6E Ö?lNf7lN6 N0I5E
come F&5M TH£ EN6INE
PON'TTELLME he stopped THE CAK, ANP FlXEP (T...
1
■
— f- i L L
SMÁFÓLK f§f
NO, HE JU5T TURNEP
THE RAPIO UP L0UDER 50
HE COULPN'T HEAK IT í
Heldurðu að pabbi minn hafi
eitthvert vit á bíium?
í gær heyrði hann einkennilega
skruðninga I vélinni.
Þú ætlar þó ekki að segja mér
að hann hafi stoppað bflinn og
gert við þetta....
Nei, hann hækkaði bara út-
varpið til að heyra ekki iætin!