Morgunblaðið - 04.06.1975, Side 14

Morgunblaðið - 04.06.1975, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1975 f't'í l i KNKNT,k'í \\\\f\W\Y tU KM Stokkseyri Kennara vantar að barna- og unglinga- skólanum á Stokkseyri. Húsnæði fyrir hendi. íþrótta-, handavinnu- og smá- barnakennsla æskileg. F.h. skólanefndar Ágústa Guðmundsdóttir sími 99—3282. Ritari Opinber stofnun óskar að ráða ritara allan daginn frá 1. júlí næstkomandi. Góð kunnátta í ensku, íslensku og öðru norðurlandamáli nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningi starfs- manna ríkisins. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 12. júní merkt L—1 760. Vanar sauma- stúlkur óskast Halldór Einarsson. Henson sportfatnaður, Sólva/lagötu 9, sími 11313. Stúlka óskast á endurskoðunarskrifstofu nú þegar. Vélritunarkunnátta, ásamt einhverri þekkingu á bókhaldi nauðsynleg. Uppl. er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir n.k. laugardag merkt Q — 9804", 1 9 ára piltur óskar eftir framtíðarstarfi í R.vík. Allt kemur til greina. Sími 14441. milli kl. 5 og 8 í dag og næstu daga. Skóladagheimili Óskum að ráða forstöðumann með fóstru eða kennaramenntun að Skóladagheimil- inu í Heiðargerði. Laun samkvæmt 11. launaflokki borgarstarfsmanna, Umsóknir sendist stjórn Sumargjafar, Fornhaga 8, Reykjavík, fyrir 20. júní. Barnavinafélagið Sumargjöf. Nemi í framreiðslu óskast sem fyrst. Uppl. hjá yfirfram- reiðslumanni. Hótel Holt. Bifvélavirki óskast Bílaleigan Geysir, sími 28810. Verkstjóri Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða verkstjóra til starfa sem fyrst. Járniðnaðar- eða vél- stjóramenntun æskileg. Góð vinnuskilyrði og vinnutími. Með upplýsingar verður farið sem algjört trúnaðarmál. Upplýsingar sendist Mbl. fyrir 9.6.merkt: „Verkstjóri — 9996". Skrifstofustúlka óskast til starfa á fasteignasölu frá kl. 1 3 — 1 7. Uppl. sendist Mbl. fyrir laugard. merkt: A—9805. Bifreiðasmiðir Varnarliðið óskar að ráða tvo bifreiða- smiði, eða menn vana réttingum og bíla- sprautun. Uppl. gefur Ráðningarskrif- stofa varnamáladeildar sími 92 — 1 973. smáauglýsingar — smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar «aup'sala Hryssa og hvolpur Hryssa óskast, tamin eða hálftamin, 3—4 vetra göm- ul, Einnig hvolpur af góðu fjárhundakyni. Uppl. I síma 43361 næstu kvöld. 3 forhitarar 2—4 fm nokkrir miðstöðvar- ofar og dælur. Upplýsingar i sima 33732 eftir kl. 6. Hesthús til sölu i Kópavogi nýtt mjög vandað svo til fullklárað fyrir 8 hesta. Simi 31245 eftir kl. 5. Ódýrar plötur? Jú, við seljum og kaupum notaðar og vel með farnar hljómplötur. Það er ótrúlega hagstætt að verzla við okkur. Safnarabúðin, hljómplötu- sala.Bókhlöðustig 2. Simi 27275. Kennsl3 Kennsla Gef frönskutíma og ensku- tíma (fyrir gagnfræðaskóla- nema). Upplýsingar í síma 10333 milli 14— 1 9. Píanókennsla Tek að mér píanókennslu i sumar. Upplýsingar í sima 37822. Svana Vikingsdóttir. bílar Austin Mini' 74 til sölu, mjög vel með farinn. Ekinn aðeins 1 1 þúsund km. Upplýsingar i síma 20075 eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld Til sölu vel meðfarinn Mercedes Benz 220 D árg. 1971. Til sýnis að Vorsabæ 19, Reykjavik i kvöld og næstu kvöld. búsnðeði Kona óskar eftir ibúð, helzt i gamla bænum. Tilboð merkt: ..Sunnudagur — 2639'' sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. sunnudag. Til leigu Til leigu 140 fm iðnaðar- húsnæði á 2. hæð. Upplýs- ingar i sima 40020 á vinnu- tima. Til leigu Góð 3ja herb. ibúð á góðum stað i vestur- bæ til leigu frá 1. júli. Ársfyr- irframgreiðsla. Simi 22477. Óskum eftir að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja ibúð. Há fyrirframgreiðsla. Upplýsing- ar i sima 341 92. Keflavik Til sölu eldra einbýlishús 5 herb. og eldhús. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Laust fljótlega. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simar 1263 og 2890. Sandgerði Til sölu stórt og vandað ein- býlishús, má skipta i tvær íbúðir. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Ytri-Njarðvik Til sölu 4ra herb. ibúð við Hólagötu. Allt sér. Skipti á minni ibúð koma til greina. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Hafnarfjörður Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að baðherbergi. Upplýsingar i sima 52477. þjónusta Maður, kona og barn óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð nærri mið- borginni. Fyrirframgreiðslu heitið. Sími 33394 eftir kl. 5 á daginn. Vélritun Vélrita með kúlurítvél af segulböndum íslenzku og norsku. Upplýsingar frá 4—6 i sima 111 98. Geymið auglýsinguna. MF50B hjólagrafa '74 til leigu i lengri eða skemmri tima. Uppl. í sima 92-5186. Hafnarfjörður Ræstingakonu vantar i Vest- urbænum einu sinni i viku. Uppl. á kvöldin milli 9 og 1 0. í síma 50650. Forráðamenn fasteigna Önnumst hvers konar við- gerðir á húsum, þó aðallega þakviðgerðir og sprunguvið- gerðir. Höfum allan útbúnað til vrnnu við háhýsi. Leitið tilboða. Simi 40258. Tún til leigu 5 ha. tún i næsta nágrenni Reykjavikur leigist til slægna. Húsdýraáburður á staðnum. Uppl. i sima 33880. atvinna 1 5 ára unglingur óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Hef vélhjól. Upplýsingar i síma 37253. Tækniteiknari óskar eftir sumarstarfi. Upplýsingar í síma 53541. Atvinnurekendur Tuttugu og tveggja ára stúlka, stundvis og reglusöm, óskar eftir afgreiðslu- eða skrifstofustarfi allan daginn. Hef góða enskukunnáttu og hef lokið námskeiði i vélritun. Uppl. i s. 14643. Háskólanema vantar vinnui Allt kemur til greina. Upplýsingar i sima 25074. bátar Bátaeigendur — Björgunarbátur til sölu er gúmmibjörgunar- bátur4ra manna, nýlegur. Uppl. í síma 84008 eftir kl. 7 næstu daga. félagslíf Kristniboðs- sambandið Samkoma verður haldin í Kristniboðshúsinu Betania, Laufásvegi 1 3 i kvöld, 4. júni kl. 20.30. Gisli Sigurðsson, verzlunarmaður talar. Fórnar- samkoma. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma —boðun fagnaðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikudagskvöld 4.6. Gönguferð á Mosfell. Heima- menn lýsa staðháttum. Brott- för kl. 20 frá B.S.f. Verð 500 kr. ÚTIVIST, Lækjargötu 6, simi 1 4606. Kvöldferð Miðvikudaginn 4.6. kl. 20.00 Bönguferð i Þverárdalinn. Verð 500 krónur. Brottfarar- staður B.S.Í. Ferðafélag íslands. Félagsstarf eldri borgara Þeir þátttakendur félags- starfsins, sem hug hafa á að láta muni á handavinnu- sýningu, sem haldin verður að Norðurbrún 1, dagana 7. 8. 9. og 10. júni, gjöri svo vel að koma með þá að Norðurbrún 1, eigi siðar en fimmtudaginn 5. júni kl. 1 —5 e.h. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar, o ÞU AUGLYSIR l’M ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINL’

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.