Morgunblaðið - 04.06.1975, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 4. JUNÍ 1975
Ljósmynd Ól.K.M.
BLÓMARÓSIR — Ljósmyndarinn rakst á þessar ungu stúlkur þar sem þær voru
að hlúa að gróðrinum í blómabeðunum á Austurvelli og leggja þannig sitt af
mörkum til að blómabreiður skarti sínu fegursta á Austurvelli nú í sumar sem
endranær.
Áhafnir humarbáta í
Eyium fóru í verkfall
Engir humarbálar frá
Vestmannaeyjum fóru til veióa á
mánudaginn. Asta'óuinar niegn
óána-gja útgeróarmanna og sjó-
nianna um þaó greióslufyrir-
komulag sem frystihúsin í Eyjum
hafa varóandi humarinn. Halda
fyrrnefndir aóilar því fram aó
þeir sem leggja Itumar upp hjá
stuóvunum á meginlandinu fái
miklu betur greitt fyrir hann. I
gærmorgun hófst, svo fundur með
sjómönnum og útgeröarmönnum
annars vegar og frystihúsaeigend-
um hins vegar. Lauk fundinum
skömmu eftir hádegi og á honum
ákváóu sjómenn og útgerðar-
menn aö fresta frekari aögeröum
til föstudags, en þann tíma adla
frystihúsin aó nota til aö kanna
málió. Báfarnir fóru svo aö tínast
út síödegis í ga*r.
Þór Vilhjálmsson, sjómaður i
Eyjum.sagði þegar Morgunblaöið
ræddi viö hann i gær, aö sjóntenn
og útgerðarmenn heföu ákveöió
aö stoppa bátana, þar sem þeir
töldu sig ekki sitja vió sama boró
og aðrir sem stunduöu humar-
veiöar. Þar setn þeir þekktu til.
Sáltanefnd skipuð
RlKISSTJÓKNIN ákvaö á fundi
sinuni í gær aö skipa sérstaka
sáttanefnd vió lausn kjaradeilu
Alþýóusambands tslands og
Vinnuveitendasambands Islands.
Nefndina skipa: Torfi Hjartar-
son ríkissáttasemjari, forntaóur,
Björn Hermannsson tollstjóri,
Guölaugur Þorvaldsson háskóla-
rektor, Guömundur Hjartarson
seölabankastjóri og Jón Þor-
steinsson hæstaréttarlögmaður.
Með nefndinni starfar Jón Sig-
urðsson hagrannsóknarstjóri.
fengju skipin borgaö þannig fyrir
humarinn, aö fyrir helming afl-
ans væri greitt hæsta verð og 2.
flokks verö fyrir hinn helming-
inn. Þetta hefói tíökast í Vest-
mannaeyjunt frant til þessa, en
þegar bátarnir heföu hafið lönd-
un í síöustu viku, heföi eingöngu
verið fariö eftir mati, og sjómenn
væru óánægðir með það. Bezta
matið sem fengizt hefði nú í Eyj-
um, væri 24% í stórt og 76% i
smátt. Á Þorlákshöfn, Stokkseyri
og Eyrarbakka væri vitað að
greitt væri fyrir aflann eftir
gamla fyrirkomulaginu, — og
með því fáum vió miklu meira
fyrir aflann.
Hann sagði, að frá Vestmanna-
eyjum væru nú gerðir út yfir 20
humarbátar og eftir fyrstu veiði-
ferðina hefði aflinn almennt
verið um 1 tonn af slitnum humri,
en bezti tíminn væri venjulega í
júli. Fintm menn eru venjulega á
hverjum báti. Og það mætti taka
það fram, að sá humar, sem nú
fengist væri ekkert smærri en
undanfarin ár. Guðjón Ólafsson.
Framhald á bls. 23
Piltamir í Marokkó
hlutu þunga fjársekt
UTANRlKISRÁÐUNEYTINU
barst í gær skeyti frá danska
sendiráðinu í Marokkó, þar sem
greint er lrá því aó íslenzku pilt-
arnir tveir, sem verið hafa í haldi
I Marrakeeh fyrir hasssmygl hafi
verið dæmdir til aö greiða sekt að
upphæð um 4 þúsund dierhams
eða sem jafngildir um 165 þúsund
krónum íslenzkum. Að því er
sagði í skeyti danska sendiráðsins
vinna nú starfsmenn sendiráðsins
að því að fá þessa sekt lækkaða
niður í 600 dierhams eða sem
svarar um 25 þúsund krónum, og
töldu þeir góðar horfur á að þetta
fengist í gegn. Samkvæmt bessu
er því að vænta að piltarnir séu
Sex bátar
sækja um
spærlings-
veiðileyfi
ÞRÁTT fyrir að ekkert verö hafi
enn veriö ákveðið á spærlingi til
bræðslu, hafa þegar 6 bátar úr
Þorlákshöfn sótt um leyfi til þess-
ara veiða og vitað er aö nokkrir
bátar úr Vestmannaeyjum munu
líklega fara á þessar veiðar.
— Ástand spærlingsstofnsins
hér við land virðist vera gott um
þessar mundir og það virðist vera
langt i það, að stofninn sé full-
nýttur, sagði Gunnar Jónsson
fiskifræðipgur, en hann var leið-
angursstjóri á rannsóknarskipinu
Hafþóri, sem var við spærlings-
rannsóknir í síðasta mánuði.
Gunnar sagði þegar Morgun-
blaðið ræddi við hann, að sem
fyrr virtist mesta magnið af fisk-
inum vera í Háadjúpinu og vestur
af Surtsey, og þar hefðu fundist
góðar torfur. Sem betur fer hefði
nú ekkert fundist af smáýsu og
kolmunna meðal spærlingsins og
lofaði það góðu i sumar, en komið
hefur fyrir, að stöðva hefur þurft
veiðarnar vegna mikils ýsumagns
í spærlingnum.
Jón B. Jónasson í sjávarútvegs-
ráðuneytinu sagði, að Þorláks-
hafnarbátar hefðu verið fyrstir til
að sækja um leyfin, en búast
Framhald á bls. 23
frjálsir ferða sinna strax og frá
þessum sektargreiðslum hefur
verið gengið.
Ríkisverksmiðjurnar:
Var samið
1 nótt?
HIÐ góða andrúmsloft, sem
ríkti á samningafundum hjá
sáttasemjara ríkisins I fyrra-
kvöld var enn vió lýöi í gær-
kveldi og var jafnvel búizt við,
að unnt yrði aö ná saman end-
um í nótt. Verkfallið í verk-
smiójunum þremur, Áburðar-
verksmiöju, Semenlsverk-
smiðju og verksmiðju Kísiliöj-
unnar h.f. hefur nú staöiö í
rúmar 3 vikur.
Höskuldur Jónsson, formað-
ur vinnumálanefndar ríkisins,
sem er viðscmjandi við starfs-
fólkió fyrir hönd rlkisvaldsins,
sagöi I gær, að rætt væri um
launalið samningsins og aóra
launatengda liöi, svo sem
vaktaálag og því um líkt.
Aðspuröur, hvort hann teldi aö
samkomulag yrði á fundinum
nú — sagói Höskuldur, aó
hann teldi öllum samninga-
mönnum mjög óljúft, ef ekki
yrði unnt aó ná samkomulagi í
nótt.
Halldór Björnsson, formað-
ur samninganefndar starfs-
fólks verksmiðjanna, sagði, er
hann var spuróur um gang
mála, aö nú væru erfiðar fæð-
ingahríðir. Hló Halldór, er
blaðamaóur spurói, hvort
þetta þýddi að eitthvaö væri þá
I raun aó fæóast.
Áburðarverksmiðjan:
Nær 1000 tonn
afgreidd daglega
ÞEGAR MorgunblaðiS hafði sam-
band við Grétar Ingvason hjá
Áburðarverksmiðjunni um
miðjan dag í bær biðu þar milli 70
og 80 bílar eftir afgreiðslu á
áburði. Að sögn Grétars höfðu i
fyrradag verið afgreidd 937 tonn
frá verksmiðjunni og taldi hann
Framhald á bls. 23
V.R. tekur upp bein-
ar samningaviðræður
VERZLUNARMANNAFELAG
Reykjavíkur hélt framhaldsað-
alfund sinn í fyrrakvöld um
launa- og kjaramálin, og var
þar samþykkt aö boóa til vinnu-
stöðvunar frá og með 11. júní,
heföu samningar ekki tekizt
fyrir þann tíma. Jafnframt var
samþykkt á fundinum, aö félag-
ið tæki upp beinar samninga-
viðræöur við viðsemjcndur
sína, sem þýðir að 9-manna
nefnd ASl mun ekki semja f.vr-
ir hönd V.R.
Á fundinum var eftirfarandi
ályktun samþykkt: i
„Framhaldsaðalfundur V.R.
haldinn 2. júní 1975 felur samn-
Rætt við Guðmund
H. Garðarsson, for-
mann Verzlunar-
mannafélags Rvíkur
inganefnd félagsins að taka
upp beinar samningaviðræður
við viðsemjendur um kjarabæt-
ur á grundvelli sarnningsaðila
frá 26. febrúar 1974 og við-
bótarsamkomulags frá 9. apríl
1975.
Leggur fundurinn áherzlu á
að ákvæði samningsins um
greiðslu vísitölubóta á taxta
félagsins og stéttarfélaga er
búa við sambærileg kjör og
verzlunar- og skrifstofufólk,
nái fram að ganga.
Fundurinn varar við þeirri
stefnu í kjaramálum er miðar
að því að kjarabætur til lægra
launaðs fólks, gangi óbreyttar I
gegnum allt launakerfið með
tilliti til neikvæðrá margfeldis-
áhrifa slíkra hækkana á verð-
lag I landinu.
Fundurinn samþykkir að
boða til vinnustöðvunar frá og
með 11. júní nk. hafi samningar
ekki tekizt fyrir þann tíma.“
Alyktunin var samþykkt með
42 atkvæðum gegn 36. Undir
umræðum lét formaður félags-
ins, Guðmundur H. Garðarsson,
þau orð falla, að með tilliti til
hins mikla fjölda félagsmanna
V.R., sem eru rúmlega 5 þús-
und talsins, og þess hversu fáir
væru mættir á fundinum, kæmi
að hans mati til álita að efnt
Framhald á bls. 23