Morgunblaðið - 04.06.1975, Side 1

Morgunblaðið - 04.06.1975, Side 1
24 SÍÐUR 123. tbl. 62. árg. MIÐVIKUDAGUR 4. JUNÍ 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Páfi hvassyrt- ur við Ford Róm, 3. júní. AP — Router. PALL páfi VI kom í dag nijög á óvart, er hann flutti ra'ðu eftir rúmlega ktukkustundarfund með Ford Bandaríkjaforscta, þai' sem liann sagði Ford hvassri röddu, að ábyrgð yrði að sefa vald. Hann sagði að kaþólska kirkjan lokaði ekki augunum fyrir raunveru- leika nútíma valdastjórnmála, „en við verðum að hækka rödd okkar til að minna fólkið í heim- inum á að ekki er hægt að koma á friðsamlegu og mannúðlegu al- þjóðakerfi með valdi einu, slíkl verður að byggjast á skilningi á rétllæti, virðingu, rétti og þörfum manna." Stjórnmálafréttaritarar telja að hinn hvassi tónn ræðunnar kunni að vera kominn til vegna Mava- guezatburðarins, er bandarískir hermenn knúðu Kambódíumenn til að láta skip og áhöfn af hendi, tveimur sólarhringum eftir að kambódískur fallbyssubátur færði þaó til hafnar og einnig Framhald á bls. 23 Páll páfi VI tekur á móti Ford f Vatikaninu f morgun. Sfmamynd AP. Harold Wilson: „EBE-aðild Ufsnauðsyn” Mikil harka í Bretlandi-Er íhalds- flokkurinn klofinn í afstöðu sinni? Lonrion, 3. júní. Reufer — AP. HAROLD Wilson, forsætisráð- herra Breta, sagði í viðtali, sem birtist í brezka blaðinu Daily Mirror í dag, að þunglega myndi horfa um framtíð Bretlands næslu árin, ef Bretar samþykktu að ganga úr EBE í þjóðaratkvæða- greiðslunni, sem fram fer á morg- un, fimmtudag. Sagði Wilson, að ef brottför úr EBE yrði sam- þykkt, myndi verða ólýsanlega miklu erfiðara að leysa þann vanda, sem þjóðin ætti við að etja f efnahagsmálum. Sagði Wilson að rfkisstjórn sín teldi það lífs- nauðsyn fyrir Breta að halda áfram aðild. íhaldsflokksins og eru sögusagnir á kreiki um að meirihluti Ihalds- þingmanna sé andvigur aðild. Þetta kom fram í ræðu eins af leiðtogum flokksins, Edwards Du Canns, í kjördæmi hans, Somer- set. Sagði hann í ræðu sinni að margir af þingmönnum Ihalds- flokksins hefðu falið hinar réttu tilfinningar sínar til aðildar vegna tryggðar við leiðtoga flokksins, sem væru mjög fylgj- andi aðild og Margaret Thatcher, tormaour tlokksms, fiutti ræðu í dag, þar sem hún hvatti mjög ákveðið til að Bretar greiddu at- kvæði nieð aðild. I viðtali sinu sagði Wilson for- sætisráðherra, að hann myndi taka því ef atkvæðí féllu gegn aðild, en mjög þunglega, því að hann óttaðist um atvinnuöryggi og matvælaforða landsmanna, ef Bretar færu úr EBE. Pele spilar á ný fprir 1 milljarð New York, 3. júní AP PELE, einn fra'gasli knatt- spyrnumaður heims fvrr og síðar, hefur ákveðið að taka skóna á ný ofan af hillunni og leika knattspyrnu fyrir New York liðið Cosmos na'slu þrjú ár fyrir 7 milljónir dollara eða 1 milljarð og 50 milijónir ísl. kr. Hann undirritaði samning þess efnis í dag og var frá honum skýrt á blaðamanna- fundum samtfmis i Sao Paulo og New York. Gert er ráð fyrir að Pele muni stórauka vin- sældir knattspyrnu í Banda- ríkjunum. sem ekki hefur átt miklum vinsældum aö fagna þar í landi. Ilinn raunverulegi samningur Pele hljóðar upp á 4,5 milljónir dollara, en eigendur Cosmos tryggja Pelc þá upphæð skattfrjálsa. Annars hefði Pele orðið aö greiða helming teknanna í skatta. Tokur félagið að sér að greiða þá uppha'ð. Pele lagði sköna á hilluna á sl. ári eflir 18 ára feril og skoraói hann alls 1223 mörk á þeim tima. Smith varar blökkumenn við Salisbury, Rhödesíu, 3. júni. AP. RlKISSTJÓRN Rhódcsíu og Þjóð- ernissinnaráð Afrikumanna í landinu ANC hafa fallið frá skil- yrðum þeim, er báðir aðilar settu fyrir þátttöku i stjórnarskrárvið- ræðum. Það var framkvæmda- stjóri Þjóðcrnissinnaráðsins, Gordon Chavunduka, sem skýrði frá þessu á fundi með frétta- mönnum í dag. Að sögn hans hafði ríkisstjórnin sett það að skilyrði, að ráðið kæmi á vopna- hléi f baráttu skæruliðasamtaka og ráðið þau skilyrði, að öllum pólitískum föngum yrði sleppt úr haldi. Sagði hann, að samkomu- lag um þetta hefði náðst á síðasta fundi aðilanna fyrir tveimur vik- um. Þessi frásögn Chavunduka stingur í stúf við yfirlýsingu Ian Smiths á þingi Rhódesíu I dag, þar sem hann neitaði þvi að hafa sett Þjóðernissinnaráðinu nokkur! skilyrði eða úrslitakosti fyrir þátt- töku í stjórnarskrárviðræðum. I ræðu sinni varaði Smith Þjóðern- issinnaráðið við því, að ef þvi ekki tækist að koma á tafarlau.su vopnahléi myndu öryggissveitir Rhódesíu hefjast handa af einurð og hörku, meiri en dæmi væru til áður i sögu landsins. I ræðunni hélt Smith þvi fram, að það væri ANC, sem ætti sök á því hve dreg- ist hefði að hefja st.iórnarskrár- viðræður og skýrði þingheimi frá Geysilegur hiti hefur nú færst i umræðurnar um þjóðaratkvæða- greiðsluna og í dag vöruðu leið- togar allra helztu flokka landsins við því, að ef meirihlutinn greiddi atkvæði með þvi að Bretar gengju úr EBE væri hætta á því að erlend stórfyrirtæki myndu skera niður til muna allar fjárfestingar í landinu og slíkt hafa í för'með sér aukið atvinnuleysi. Þrátt fyrir - að þeir sem fylgj- andi eru áframhaldandi aðild standi mun betur að vígi i barátt- unni, fengu andstæðingar aðildar óvænta rós í hnappagatið, er upp komst um mikinn klofning innan Valddreifing í Kína við fráfall Maos formanns? Peking, 3. júní — AP. TENG Hsiao-ping, sem er varaforsætisráðherra og þriðji valdamesti maður Kína á eftir Mao Tse-tung og Chou En-lai gaf f dag f skyn f viðræðum við bandaríska ritstjóra sem eru á ferð I Kína, að líklegt væri að forysta landsins yrði í höndum fleiri en eins manns eftir frá- fall Maós. Sagði Teng að grund- vallarregla Maós „þrjú í einu“ væri nú notuð á öllum sviðum kínversks þjóðfélags, og yrði það ekki síöur á a'ðsta valdsviði þess er Maó fellur frá. Þessi regla gerir ráð fyrir sameigin- legri stjórnun aldraðs, miðaldra og ungs fólks. Hann sagði að spurningin um hver tæki við völdunum væri stöðugt til meðferðar hjá mið- stjórn kínverska kommúnista- flokksins, en hann bætti því við að sögusagnir um heilsuleysi Maós formanns væru stórlega ýktar. Maó væri viðriðinn allar meiri háttar ákvarðanir, og Chou En-lai forsætisráðherra sömuleiðis. Mao er nú 81 árs, en Chou 77 ára. Talið er að komi til slikrar valdaþátttöku ungs fólks eftir daga Maós, sé líklegasti maður- inn til æðstu valda Wang Hung- wen, 39 ára að aldri, en hann er einn af fimm varaformönnum kommúnistaflokksins. Sjálfur er Teng 71 árs að aldri. samskiptum sínum við ráðið. Smith varði einnig aðgerðir lög- reglunnar í óeirðunum á sunnu- dag, er lögreglumenn skutu 13 blökkumenn til bana. Sagði Smith að framkoma lögreglunnar hefði verið til mikillar fyrirmyndar á erfiðum tímum og aðgerðir henn- ar fyrst og fremst miðast við að tryggja öryggi meðlima Þjóðern- issinnaráðsins og hefði lögreglan bjargað mörgum þeirra frá lim- lestingu æsts múgsins. Vopnaðir lögreglumenn gæta nú borgarhverfa blökkumanna i borgum landsins en inikil spenna er sögð ríkja víða í landinu og óeirðir hafa brotist út á nokkrum stöðum, þó ekki hafi komiö til alvarlegra átaka. Karpov vann Ostermann Portoros, Júgóslavíu, 3. júni. Reuter. ANATOLY Karpov heimsmeist- ari f skák, sem nú teflir á alþjóð- legu móti í Portoros f Júgóslavíu, sigraði í dag hinn kornunga júgóslavneska stórmeistara Rudi Ostermann f 2. umferð og hefur þvf tvo vinninga, en hann sigraði Portisch f fyrstu umferðinni. Karpov er sagður vera f mjög góðri æfineu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.