Morgunblaðið - 20.06.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.06.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JUNl 1975 UTVARP SUNNUD4GUR 22. júníl975 18.00 Ilöfuúpaurinn Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 18.25 CiluKKar Bresk fræðslumyndasyrpa. þýðandi ok þulur Jón O. Edwald. 18.50 Ivar- hlújám Bresk framhafdsmynd. 9. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Efni 8. þáttar: tsak gyðingur er í haldi hjá skógar- mönnum, en Brjánn riddari færir Rebekku, dóttur hans, til Musteris- klausturs o« leynir henni þar, þrátt fyrir mótmæli regluhræðra sinna. Sið- rfkur og Húnbogi heita svarta riddar- anum liðveislu sinni, en hann er raun- ar sjálfur Rlkharður Ijónshjarta. Hann biður þá að búast til orustu á Marteins- messu. 19.15 IIIÓ 20.00 Fróttir ok veður 20.25 Dagskrá o« auglýsingar 20.30 Sjötta skilninsarvitið Myndaflokkur f umsjá Jökuls Jakobs- sonar o« Rúnars (íunnarssonar. 4. þáttur. EndurholdKun I þessum þa*tti er rætt við Kristján frá Djúpala'k, Sören Sörenson o« Erlend Haraldsson. 21.20 Lost Stuttur þáttur með vinsælum da*í*ur- iÖKum. 21.35 Sendiráðið Sænskt sjónvarpsleikrif eftir Barbro Karabuda og Fernando (íabeira. Þýðandi I)óra Hafsteinsdóttir, Leikritið er bygKt á atburðum, sem urðu eftir valdatöku hersins f ('hile haustið 1973. Þá leituðu hundruð flóttamanna hælis f sendiráði Argenlfnu, <>k lýsir leikritið Iffinu þar, meðan þc*ss er beðið að hægt verði að koma fólkinu úr landi. (Nordvision- Sænska sjónvarpið) 22.40 Að kvöldi da«s Séra Karl Sigurbjörnsson flytur hug- vekju. 22.50 Da^skrárlok. A1ÍMUD4GUR 23. júní 1975 20.00 Fréttir ok veður 20.30 Dagskrá o« auKlýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd 36. þáltur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. Efni 35. þáttar: Bresk st jórnvöld hafa áhuga á að koma upp gúmekrum f Indlandi. James er fengínn til að smygla fræjum frá Brasilíu, en þarlend stjórnvöld eru vel á verði og laka hart á slfkum tilraun- um, ef upp kemst. Tollverðir finna hinn forboðna varning í skipi James, og hann er tekinn höndum. Caroline beitir þá áhrifum sínum, og fær hann leystan úr haldi, og segir honum jafn- framt, að hann hafi aðeins verið tál- beita, hinn raunverulegi fræfarmursé á leið til Englands á skipi Fogartys. 21.30 íþróttir Fréttir og myndir frá viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Kanada —sundrað eða sameinað? Þýsk fræðslumynd um Kanada og ýmis pólitfsk og félagsleg vandamál, sem þar hafa skotið upp kolli f sambúð hinna ólfku þjóðarbrota, sem landið byggja. Þýðandi Vilhjálmur Guðmundsson. Þulur Hermann Jóhannesson. 22.45 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 24. júní 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Skólamál Myndaflokkur í umsjá Helga Jónas- sonar, fræðslustjóra. 3. þáttur. Skrúfudagur vélskólans Rætt er við Andrés Guðnason, skóla- stjóra, og nokkra nemendur. Einnig er fylgst með verklegu námi, og inn í þáttinn er svo fléttað skemmtiatriðum frá hátfðisdegi skólans, skrúfudegin- um. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.05 Svonaerástin Nýr, bandarfskur gamanmynda- flokkur, settur saman úr stuttum, sjálf- stæðurn, eða lauslega tengdum þáttum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.55 Gigtarlækningar Sænsk fræðslumynd um gigtarsjúk- dóma og tilraunir til að lækna þá, sem af þeim þjást, eða lina þjáningar þefrra. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok AIIÐMIKUDkGUR 25. júnf 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður Sigurður II. Richter. 21.00 Nomina sunt odiosa Stutt kvikmynd um menntaskólanám. Ilöfundur og leikstjóri Friðrik Frið- riksson. Kvikmyndun Þorsteinn Björnsson. 21.15 Bárátta kynjanna (The Battle of the Sexes) Bresk' gamanmynd frá árinu 1960, byggð á sögu eftir James Thurber. Aðalhlut verk Peter Sellers og Constanee Cummings. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin gerist f Edinborg. Verksmiðju- eigandi, sem lengi hefur framleitt vefnaðarvörur með góðum árangri, andast, og sonur hans kemur heim frá Amerfku, til að taka við rekstri fyrir- tækisins. Með honum er kvenmaður, sem hann hefur ráðið til að sjá um endurbætur og lagfæringar á rekstrin- um, en ekki eru allir hrifnir af af- skiptasemi hennar. 22.40 Dagskrárlok FÖSTUDNGUR 27. júní 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Töframaðurinn Bandarfskur sakamálaflokkur. Maðurinn sem missti minnið Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.30 Skin og skúrir f Iffi Kissingers Bandarfsk heimildamynd um utan- rfkisráðherra Bandarfkjanna, Henry Kissinger, og st jórnmálaferil hans. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.15 Demis Roussos Franskur skemmtiþáttur, þar sem grfski dægurlagasöngvarinn Demis Roussos syngur vinsæl lög. Upptakan var gerð á hljómfeikum f Aþenu. 23.10 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 28. júnf 1975 18.00 fþróttir Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. Ulé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskráog auglýsingar 20.30 Ný andlit Ahugafólk um leik og söng frá ýmsum stöðum á landinu flvtur ýmiss konar efni. Meðal flytjenda eru söngflokkurinn .JCkki neiít" frá Keflavík, Bra*ðra- kvartettinn frá Akranesi, Ólafur Ingi- mundarson úr Reykjavfk og Reynir Örn Leósson frá Akureyri. Kynnir Erna Einarsdóttir. Umsjónarmaður Tage Ammendrup. 21.10 Fjölleikahúsið (TheGreatest Show on Earth) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1953. Leikstjóri Ceeil B. De Mille. Aðalhlut- verk Charlton Heston, Betty Hutton og James Stewart. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Myndir lýsir lífinu í stóru fjölleika- húsi, þar sem ástamál og afbrýðisemi blandast keppninni um frægð og vin- sæidir. 23.30 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 29. júní 1975 18.00 Höfuðpaurinn Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegðun dýranna Bandarfskur fræðslumyndaflokkur. SæfUar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Ivarhlújárn Bresk framhaldsmynd. 10. þáttur. Sögulok. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Maður er nefndur Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur Pétur Pétursson ræðir við hann. Stjón upptöku Þrandur Thoroddsen. 21.40 Hvað er skátamót? Norsk heímildamynd um alþjóðlegt skátamót, sem haldið var f Japan árið 1973. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.10 Skilyrðislaus uppgjöf Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir A. E. Coppard. Aðalhlutvcrk lan Mekellen. Prunella Ransome, Susan Penhaligon og Mari- lyn Taylerson. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Leikritið gerist árið 1912. Aðalper- sónan ér ungur og dálftið kvenhollur myndlistarkcnnari. Meðal nemenda hans eru þrjár fallegar stúlkur. Tvær þeirra, Forrest-systurnar, eru báðar bálskotnar I piltinum, en sú þriðja, Julia, virðíst með öllu ósnortin af glæsileika hans, og er hún þó sú, sem honum þykir mest til konta. 23.05 Að kvöldi dags Sr. Karl Sigurbjörnsson flytur hug- vekju. 23.45 Dagskrárlok A1MUD4GUR 30. júnf 1975 20.00 Fréttir og Veður 20.30 Dagskrá og auglýsíngar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 37. þáttur. Þýðandi óskar Ingimarsson. 21.30 Iþróttir SUNNUD4GUR 22. júnf 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttirog veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. „Vatnasvfta“ nr. 1 eftir Hándel. Fflharmonfusveitin f Haag leikur; Pierre Boulez stjórnar. b. „Liebster Gott, wann werde ich ster- ben“, Kantata nr. 8 eftir Baeh. Ursula Buckel, Hertha Töpper, Ernst Haefl- inger, Kieth Engen og Bach-kórinn f Múnchen syngja með hljómsveit Baeh- vikunnar f Ansbach; Karl Richter stjórnar. c. Konsert f As-dúr fyrir tvö pfanó og hljómsveit eftir Mendelssohn. Orazio Frugoni og Annarosa Taddei leikameð Sinfónfuhljómsveitinni f Vfnarborg; Rudolf Moralt stjórnar. 11.00 Messa f Eyrarbakkakirkju Prestur: Séra Valgeir Astráðsson. Organleikari: Rut Magnúsdóttir. Kirkjukór Eyrarbakkakirkju syngur ásamt stúlknakór. (Illjóðritun frá 15. júnf s.l.). 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Kvæðið og pilsdátinn Gfsli J. Astþórsson rithöfundur les þátt úr bóksinni „Hlýjum hjartarótum“. 13.40 Harmonikulög Raymond Siozade og félagar leika. 14.00 Staldrað við á Blönduósi; — þriðji þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00. Miðdegistónleikar Frá tónleikum Fílharmoníusveítar Berlfnar f desember s.l. Stjórnandi: Herbert von Karajan. a Tónlist fyrir strengjasveit, slagverk og celestu eftir Béla Bartók. b. Sinfónfa nr. 9 f e-moll op. 95 eftir Dvorák. (Hljóðritun frá Berlfnarútvarpinu). 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Barnatími: Agústa Björnsdóttir stjórnar Hin fórnu tún. — Nokkrir þættir um Reykjavík og nágrenni. 18.00 Stundarkorn með ftalska tenór- söngvaranum Cesare Valletti Tilky nningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 (Jr handraðanum Sverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 Sinfónfuhljómsveit tslands leikur í útvarpssal tónverk eftir Helga Páls- son Páll P. Pálsson stjórnar. a. Prelúdfaog menúett. b. Kansónetta og vals. 20.20 Frá árdegi til ævikvölds Nokkur brot um konuna f fslenzkum bókmenntum. — Fjórði þáttur: „Amma kveður“. Gunnar Valdimars- son tekur saman þáttinn. Flytjendur auk hans: Helga Hjörvar, Grfmur M. Helgason og Ulfur Hjörvar. 21.15 Kórsöngur f útvarpssal Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. 22.00 Byggðahátfð Þjóðhátfðarárið f fyrra greiddi Sjón- varpið að sínu leyti eftir megni fyrir kvikmyndun á byggðahátfðum, að beiðni héraðsnefndanna og f góðri sam- vinnu við þær. Fengu nefndirnar hver um sig óstytta frummynd af öllu, sem filmað var á hverjum stað til varð- veislu heima f héraði. Sjónvarpið fékk einnig eftirmynd af öllu efninu, sem tekið var á vegum þess og héraðsnefndanna, og úr þvf safni hefur það nú látið geéa eins og hálfs tfma kvikmynd. Misjafnt veður og aðstaða réðu þvf, að misjafnlega mikið og gott efni fékkst á hverjum stað, og gætir þess óhjá- kvæmilega f sjónvarpsmyndinni. Efnið er fellt f eína heild, eins og um eina byggðahátfð væri að ræða, og þótti þeim, sem um fjölluðu það helst til ráða. Mótun myndefnis Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóðsetníng Oddur Gústafsson. Kvikmyndun: Adolf Björnsson, Ernst Kettler, Gfsli Gestsson, Haraldur Friðriksson, Haukur Sigurðsson, Heimir Stfgsson, Jóhann Zoéga, Jón Hermannsson, Kristinn Brynjólfsson, Leifur Haralds- son, E. Schlugleit, Sigurður Sverrir Pálsson, Sigurliði Guðmundsson, Steindór Steindórsson, Valdimar B. Ottósson, Þorsteinn Jónsson, Þórarinn Guðnason, Þrándur Thoroddsen. Umsjón með kvíkmyndun á héraðs- hátfðunum: Magnús Jónsson. 23.45 Dagskrárlok Karlakórinn Fóstbræður syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Arna Thor- steinsson, Sigursvein D. Kristinsson og Jón G. Asgeirsson. Einsöngvarar: Sig- rfður E. Magnúsdóttir og Hákon Odd- geirsson. Pfanóleikari: Carl Billich. Söngstjóri: Jónas Ingimundarson. 21.35 Frá Vesturheimi Þorsteinn Matthfasson flytur sfðara er- indi sitt: A Viktor 707. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. AIMUD4GUR 23. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guðjón Guðjónsson flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Geir Christen- sen byrjar að lesa söguna „Höddu“ eftir Rachel Field f þýðingu Benedikts Sigurðssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur Tilbrigði eftir Arensky um stef eftir Tsjaikovskf / Sinfónfuhljómsveitin I Vfn leikur Svítu fyrir strengjasveit eftir Janacek / Janos Starker og hljóm- sveitin Philharmonia leika Konsert nr. 1 í a-moll fyrir selló og hljómsveit eftir Saint-Saéns. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A vígaslóð“ eftir James Hilton Axel Thorsteinson les þýðíngu sfna (24). 15.00 Miðdegistónleikar Walter Klien leikur á pfanó Ballötu op. 24 eftir Grieg. Erik Saedén syngur lög eftir Adolf Fredrik Lindblad og Jacob Axel Josephson; Stig Westerberg leikur á pfanó. Fflharmoníusveitin f Vín leikur tvö tónaljóð „En Saga“ og „Svaninn frá Tuonela“ eftir Sibelius; Sir Malcolm Sargent stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Barnið hans Péturs“ eftir Gun Jacobson Jónfna Steinþórsdóttír þýddi. Sigurður Grétar Guðmundsson byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Leó Jónsson tæknifræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Mínnispunktar að menntastefnu: Borgaraskólinn, aiþýðuskólinn Jónas Pálsson skólastjóri flytur fyrra erindi sitt. 20.50 Etýður eftir Liszt Agustin Anievas leikur á pfanó. 21.05 Landsleikur f knattspyrnu: tslend- ingar — Færeyingar Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik á Laugardalsvelli. 21.45 Ctvarpssagan: „Móðirin“ eftir Maxim Gorkf Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Búnaðar- þáttur Dr. Björn Sigurbjörnsson for* stöðumaður Rannsóknarstofnunar iandbúnaðarins talar um beitartilraun* ir hér á landi með atbeina Sameinuðú þjóðanna. 22.45 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 24. Júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu“ eftir Rachel Field f þýðingu Benedikts Sigurðssonar (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtek- inn þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A vígaslóð“ eftir James Hilton Ajcel Thorsteinsson lýkur lestri þýð- ingarsinnar (25). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a. „Mengi 1“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Höfundurinn leikur á pfanó. b. Dúó fyrir vfólu og selló eftir Hafliða Hallgrfmsson. Ingvar Jónasson og höf- undurinn leika. c. „Þrjú ástarljóð“, sönglög eftir Pál P. Pálsson við Ijóð eftir Hannes Péturs- son. Friðbjörn G. Jónsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. d. „ÞorgeirsboIi“, ballettsvfta eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Widiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn Tónleikar 17.30 Sagan: „Barnið hans Péturs'* eftir Gun Jacobson Jónfna Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Guðmundsson les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Um fjölmiðlarannsóknir Þorbjörn Broddason lektor flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Steinþórsdóttir kynnír. 21.00 (Jr erlendum blöðum Ólafur Sigurðsson fréttamaður tekur saman þáttinn. 21.25 Tríó f H-dúr op. 8 eftir Brahms Nicolas Chumachenco, Alexandre Stein og Edith Picht-Axenfeld leika (Hijóðrítun frá útvarpinu f Baden- Baden). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rómeó og Júlfa f sveita- þorpinu“ eftir Gottfried Keller Njörður P. Njarðvík les þýðingu sfna (3). 22.35 Harmonikulög Charles Camillari leikur 23.00 A hljóðbergi Sherlock Holmes og rauðhærða fylk- ingin eftir Arthur Conan Doyle. Basil Rathbone les. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. AflDMIKUDKGUR 25. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu“ eftir Rachel Field f þýðingu Benedikts Sigurðssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Dr. Páll Isólfs- son leikur orgelverk eftir Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Werner Neuhaus, Hans Plúmacher, Helmut Hucke, Werner Mauruschat og hljóm- sveitin Consortium musicum leika Sin- fóníu concertante í B-dúr fyrir fiðlu, selló, óbó, fagott og hljómsveit eftir Haydn/Julius Katchen og Sinfónfu- hljómsveit Lundúna leika Konsert fyrir pfanó og hljómsveitir nr. 1 IC-dúr op. 15 eftir Beethoven. Fréttir og myndir frá fþróttavið- burðum helgarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.