Alþýðublaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg.
Sunnudagur 7. sept. 19t>8
202. tbl.
SEPTÍMBER
'
Á miðnætti í kvöld verða liðnir sjö
dagar síðan reglugerðin um 12 mílna
fiskveiðilögsögu gekk í gildi. Hér er
gangur málsins:
Sunnudagur, miðnætti.
Reg’lu'gerðin um 12 sjó-
mílna .fiskveiðilögsögu við Is
land o-engur í gildi.
Mánudagur.
Brezk herskip hindra ís-
lenzku varðskipin með valdi
að taka landhelgishrjótana.
Skip allra annarra Þjóða en
F.reta virða nýju fiskveiði-
iögsöguna og margir brezkir
tog.-uar vilja ekki .taka þátt
í veiðiþjófnaðinum. Brezkir
togarar’ fá fyrirmælj um að
liaida sig á ákveðnum svæð-
um. Guðmundur I. Guð-
mundsson utanríkisráðheiTa,
flytur ambassador Breta á
Islandi harðorð mótmæli
gegn ofbeldisaðgerðum
brezku herskipanna sem
broti á íslenzkum lögum og
íslenzkri friðhelgi.
Þriðjudagur.
íslenzk varðskip taka
brezkan togara að ólöglegum ;
veiðum. Settir eru menn um
borð í togarann, cn brezkir
sjóliðar 'koma á vettvang, —
bera íslendinga ofurliði og
flvtja þá nauðuga yfir í hér-
skip. Utanríkisráðherra kall-
ar amhassador Breta á sinn
fund og ber fram harðorð
mótmæli út af þessum of-
beldisverkum Breta í land-
helgi íslands. Landhelgis-
brjótur sekur um að breiða
yfir nafn og númer, sem er
brot á alþjóðasiglingalögun-
um. Mótmælasamþykktir
gérðar víðs vegar á landinu
vegu fólskulegfa ofbeldis-
aðgerða brezkra stjórnar-
valda. Unglingar með ólæti
við bústað brezka sendiherr-
ans.
Miðvikudagur.
U tanr íkisráðherr a kref st
þess í viðtali við brezka am-
bassadorinn, að íslending-
arnir, sem hafðir eru í haldi
um borð í herskipinu, verði
aftur settir um borð í togar-
ann, þar sem þeir voru of-
urliði bornir. Togaraskip-
stjórar virðast óánægðir með
að halda sig á ákveðnum
svæðum, enda sáraiítill afli-
Brezka flotamálaráðuneytið
lýsir yfir áframhaldandi að-
gerðum td ,,varnarM brezk-
um togurum á Islandsmið-
um. Hætt við fyrirhugaðan
landsleik í knatts-pyrnu við
England. Færeyskir fiski-
menn skora á brezka starfs-
bræður sína að virða rétt-
mæt sjónarmið íslendinga.
Mótmæli vegna yfirgangs
Breta berast í stríðum
straumum.
Fimmtudagur.
Einn allra fiöimennasti
útifundur í sögu Reykjavík-
ur haldinn á Lækjartorgi,
þar sem fulltrúar allra
SEPTEMSER
SumHidufiur
Svipmynd frá Lækjartorgs-
fundinum. —• Lárus Rist.
stjórnmálaflokka fordæiha
einróma yfirgang og ofbeldi
brezkra herskipa innan ís-
lenzkrar landhelgi. Varð-
skipi tekst naumlega að forð
ast árekstur við herskip, —
sem virti að vettugi einföld-
ustu siglingareglur. Veiði-
Þjófarnir í landhelginni með
fæsta móti og þreylumerki
sýnileg á togaraskipsljórum.
Varðskipsmennirnir enn
fangar brezka hersins og ekk
ert vitað, hvað landhelgis-
brjótarnir hyggjast gera við
þá.
Framhald á 2. síðu.
Leynilegar fyrirætlaíifr :
BREZKA stórblaðið
„Daily Herald“ skýrir frá
því á fimmtudaginn eftir
fréttaritara sínum, sem er
um borð í skipi á íslands
miðum, að um það hafi
verið rætt, að brezki flot-
inn flytji íslenzku varð-
skipsmennina til Bret-
lands. Þetta er kallað í
blaðinu: ,,A Secret Navy
Plan,“ þ. e, „Leynileg fyr-
irætlan flotans."
I sama blaði er það fullyrt
að brezk herskip muni halda
sig á íslandsmiðum, allt að
þremur vikum. Þegar togarar
voru búnir að vera þjá daga í
„boxunum'1, þ. e. við landbelg-
isbrot undir herskipavernd, —
tínist þeir út fyrir fiskveiði-
landhelgina til þess „að veiða"
Þar í þrjá daga.
Landhelgisgæzlan skýrði frá
því upp úr hádeginu, að allt
væri við það sama á miðunum,
en þó væru togararnir ekki
f'leiri í landbelginni.
„ÞEIR ERU AÐ FLÝJA
MIÐIN“.
Seyðisfirði í gær. — Varð-
skipið Þór kom til Seyðisfjarð-
ar í daw að sækja vatn. Frétta
maður blaðsins átti snöggvast
tal við skipherrann, Eirík
Kistófersson. Hann sagði:
,,Við erum að stríða þeim“.
Hann benti á stóran pappírs-
bunka: ,,Þetta höfum við ver-
Framhald á 2. síðu.
liiip :2S- i'-'oikur,
Sérhvert vUakip, sem snniltvsenit veglum JieBaum á aS víltja fyrir 58rn
skipí, skal, þegar þoö uálgast JisS, mranka feriíma, ftema etatlBr éðs íara
aftur í, tak, ef nauSayn krefur,
■ 24. gx. Ship, scm siglir a/mað skip itppu
) An til þess, aem stendur í þcsaam rcgtain, akat Bérhvftrt Bkíp,
9Íglu- uppl atvnað skip, víkja íyrír pyí, er þaí siglir uppi.
) Setö aktj), er siglii- uppí annað skíp, skal hvért það tjkip akoifeS, mm
nálgast anneð skjp ár eínhvem étt, sem er ineir en 2 fittík tytit
■ aítan li'.r.bkjpsMeUm j,tí33; mci SðTOm orðnm: er í kdrri afatíS9«
111
arljoB 1:í»3 geta síð; ög ekttí ekal nein breyting, or BÍðar verðnr £
innbyrðis afstöðu þessara tveggja skípa, yfirSa ttl þees, »ð akipið,
er síghr hítt ttppí, teyiit sjdp,. seai stcf«h' «va gogavart qjsta sktpi,
að leiðir þeirra Hggi á mia, eina og átt er víð í reglurrt þftsautn, eða
að það Iðsni við þá skylíin a« foröast ekipið, er þaS s-giir uppí, þar
til það ex komíð framhjá.
Ef »kip, sem siglir onuaS skíp uppi, veit .ekki með visstt, hvort þ*ð
er fyrir framan eða aftan ofemgreíudn stefnn frá híntt sidpinu, þá
ýka) það iita svo á; að það sá að sígla akipið nppi, og víkja þvi ár teið.
25, gv. Peffar vélship síglir iim mjótt >
■■ttJicf
h) Þegar vélakip siglir um mjótt snnd og náigast bugðu, þ»i' eero svo
Hér er 24. grein siglingalaganna, sem fræg er orðin
úr fréttum. Myndin er af hluta af blaðsíðu 1 Sjó-
mannaalmanakinu íslenzka. Alþýðublaðið kallar Hms.
Russell. Þýðing velkomin, ef óskað er.
á heimamiðum
LANDHELGISGÆZLUNNI veiðum um 150 mílur undau
er ekki kunnugt um neina ís- Labrador. Er sýniiegt, að ís-
lenzka togara að veiðum hél’
við land, var blaðinu tjáð í gær.
Eru nær allir togararnir á karfa
U ÞÁ NÚNA!
„STRIÐIÐ á Islandsmiðum“ er
enn forsíðufrétt brezku blað-
anna.
Dæmi: The Scotsman (föstu-
dag) segir í tvídálka fyrir-
sögn: „íslenzkur fallbyssubát-
ur reynir að sigla niður frei-
gátu“.
Scottish Daily Express upplýs-
ir í finnntudagsblaði sínu, að
íslenzku „fallbyssubátarnir“
hrelli nú meðal annars Bret-
ann með því að sigla upp að
landhelgisbrjótunum og hrópa
til þeirra, að bráðum komi að
ííkuldadögum.
Hér er dæmi: „Vertu hægur
karl minn, þú hefur ekki til
eiliílðarnóns herskipin þín í
kjölfarinu.“
Og eftirfarandi orðaskipti seg-
ir fréttamaður Daily Heralds
að átt hafi sér stað milli
brezks togaraskipstjóra að
nafni Norton og Eiríks Kristó-
ferssonar, skipherra á Þór:
Eiríkur: (kallm- yfir til skip-
stjófans): „Það er búið að
skrifa þig upp.“
Norton: „Ég heyrði ekki til
þín . • •“
Eiríkur (tekur fram í fyrir hon-
um): „Hlustaðu þá núna. Þú
verður kærður fyrir að fiska
í landhelgi. Sá dagur er ekki
langt undan, þegar þú hefur
engin herskip með þér. Og þá
skaltu ekki sýna þig hérna
einsamall.“
Ienzku togararnir hafa meiri á-
huga á VEIDUM en að skafa
botninn eins og brezku togar-
árnir gera.
íslenzku togararnir veiða
enn vel við Labrador. 1 síðustu
viku hafa Þessir landað í
Reykjavík:
31. ágúst: Geir með 294 tonn.
1. sept.: Hvalfell 276 tonn.
2. sept.: Askur 288 tonn.
3. sept.: Ing. Arnarss, 299 tonn.
4. sept.: Hallveig Fróðad. 331
tonn.
Togarinn Marz var vsentan-
legur í dag með fullfermi eftir
13 daga útivist.
16 REYKJAVÍKURTOG-
ARAR VIÐ LABRA-
DOR.
Af 18 togurum Reykvíkinga
eru 16 á karfaveiðum við Labra
dor. Munu nær allir íslenzkir
togarar á karfaveiðum. Þó var
Togaraafgreiðslunni kunnugt
um tvo togara af Austurlandi,
þá Brimnes og Gerpi, er undan
farið hafa veitt í salt.