Alþýðublaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 8
VEÐPJÐ : Hægviðr.i, þokuloft. Alþýöubloöið Sunnudagur 7. sept. 1958 t&jií'ír -'■■■■ . síðastPðinn .fimmt.udag. Úr svip Ljósm. Alþbl. O. Ól. Myndin er frá útifundinum á Lækjartorgí s.l.fim.mtudag ungra . sem gamalla mátti lesa alvöru og einbeitnþ — þungavatnsverksmiðju. Var aö viðræðunum loknum gengið frá skýrslu, er dreift var síðan til aðildarríkja OEEC. Viðfal við Guðm. Pálmason verhfræðing ÍSLENDINGAR hafa siálfir átt frumkvæðið að athugunum á þungavatnsvinnslu hér á landi. Hófust bær athuganir þegar árið 1955. Þegar bær athuganir voru komnar á það stig, að Ijóst var, að ekki væri hægt að-halda þeim áfram án aðstoðar eiriendis frá, var málinu hrevft innan Efnahagssamvinnustofn- iu;nar Evrópu og leiddi það til þess, að erlendir sérfræðingar voru sendir hingað. Eitthvað á þessa íeið fórust Guðmundi Pálmasyni, verk- fræðingi, orð, er blaðið ræddi við hann um þessi mál fyrir skömmu. HÓF ÚTREIKNINGA HAUSTIÐ 1955. Guðmuv.dt.i hefur marna mest unnið að undirbúningi í samband, við hugsanlega bygg- i'úgu | angavatnsverksmiðju á íslandi. Hóf hann þegar haustið 1955 útreikninga í sambandi við smíði slíkrar verksmiðju b.ér á landi. Vann hann þau sfcörf á vegum raforkumála- skrifstofunnar og rannsóknar- ráðs ríkisins. Eftir kjarnorkumálaráð- stefnuna í Genf 1955 var farið að hugsa um möguleika á b.vggingu þungavatnsverk- smiðju hér á landi, sagði Guð- mundur. Ráðstefnuna sóttu )’>eir próf. Þorbjörn Sigurgeirs son og Magnús Magnússon eðl isfræðingur. Lagði Guðmund- mr Pálmason áherzlu á það, að íslendingar hefðu sjálfir átt frumkvæði að hinum fyrstu athugunum á byggingu þunga vatnsverksmiðj u hér, og því Jriefði verið hafizt handa um útreikninga. SKRIÐUR KEMST Á MÁLIÐ. Skriður komst þó ekki á mál Þetta fyrr en s. 1. haust, hélt Guðmundur áfram. Fóru íslend irigar þá að hreyfa málinu inn a.n Efnaihagssamvinnustofnun- ar Evrópu og leiddi það til þess, að sendir voru hingað nokkrir erlendir sérfræðingar til þess að kynna sér aðstæður allar og möguleika á byggingu þunga- vatnsverksmiðju her á landi. Hinir erlendu sérfræðingar voru þessir: Dr. L. Kowarski og P. J. Frank frá OEEC, C. W- Hart Jones og P. Walker frá Bretlandi og dr. G. Weiss og dr. W. Reidel frá Vestur-'Þýzka- landi. Af íslendingum tóku þeir Guðmundur Pálmason, Gunnar Böðvarsson og Magnús Magnús son þátt í viðræðum við sér- fræðingana. Stóðu viðræðurn- ar yfir 25. apríl—l.máí. s.; 1. Voru hinir erlendu sérfræðing- ar sammála um, að hér væru ágæt skilyrði til þess að reisa Guðmundur Pálmason FUNDUR í PARÍS 18. JÚNÍ. Ákveðið var að leggja skýrslu fyrir sérfræðingafund frá öll- um OEEC-ríkjum, er áhuga hefðu á málinu og var sá fund- ur haldinn 18. júní. Sóttj þann fund af íslands hálfu Magnús Magnússon. Á fundinum voru mættir fulltrúar 12 Evrópu- ríkja og kváðust þeir allir hafa áhuga á að athuga möguleika til þungvatnsvinnslu á íslandi. Magnús Magnússon skýrði þarna m. a. frá því að fyrir höndum stæðu boranir með stórvirkum bor til þess að stað- festa áætlanir, er fyrir lægju um jarðgufu hér á landi. Gerð var ályktun í lok þessa fundar og að því m. a- beint til stjórnarnefndar OEEC um kjarnorkumál að sett yrði á fót nefnd (standing committee) til þess að halda athugunum áfram. Þá var talið nauðsynlegl. að gera kostnaðaráætlun fyrir byggingu þungavatnsverk- smiðju á íslandi. Verður áíykt- un sérfræðinganefndarinnar lögð fyrir fund stjórnarnefr.d- arinnar, sem kemur saman í París í nóvember n- k. AÐEINS TVÆR STÓRAR ÞUNGAV ATNSVERK- SMIÐJUR TIL í HEIMINUM. Guðmundur Pálmason sagði, að rætt hefðí verið um að byggja mj.ög stóra þungavatns- verksmiðju hér á landi, verk- smiðju, er framleitt gæti 500 tonn af þungu vatni á ári. — Sagði Guðmundur, að nú væru aðeins til tvær stórar þunga- vatnsverksmiðjur í heiminum, báðar í Bandaríkjunum. Hefðu Evrópuþjóðir mikinn áhuga á því, að reisa þungavatnsverk- smiðju í Evrópu til þess að þurfa ekki eingöngu að vera upp á Bandaríkin komin. Framhald á 2. Síðu. Smyglmálið: ! 4 skipverjar handteknir til viðbótar. RANNSÓKNINNI í smyglmálinu er haldið áfram. Hafa nú fundist 690 lítrar af vínanda síðan rannsókn málsins hófsts en strax fyrsta kvöldið höfðu fundizt 1180 lítrar. Þá er auk þess xdtað um 340 lítra, svo að alls er vitað u.m yfir 2000 lítra? sem smyglað var í síðustu ferð Tungufoss. Þessir 600 lítrar, sem fund- izt hafa undanfarið, hafa fund. izt við húsrannsóknir víðs veg- ar út um bæ, m. a. hjá leigu bílstjórum, er höfðu kevpt á- fengi af skipverjum á Tungu- fossi. 4 TEKNIR Á SIGLUF IRÐI. Á5ur en Tungufoss helt frá Reykjavík út á land var helm- ingur skipverja handtekinn, ,vegna. afskipti af smyglinu. Nú hafa fjórir verið teknir í við- bót. Voru þeir teknir á Sigiu- firði, er skipið hafði viðstöðu þar, vegna þess, að við rann- sókn málsins upplýstist, að þeir væru einnig vi5riðnir málið. TVEIR FARMAR FYRR í SUMAR. Þá hefur einnig upplýstsl við rannsókn málsins, að tvisv- ar áður í sumar hafa skipverj- ar á Tungufossi smyglað sam- bærilegu magni af- vínanda í land eins og nú. Var þetta í maí og júlí. 1 ferð Tungufoss 4. marz var smyglið sett útbyrð is út af Grindavík, flutt i bát til lands og síðan hejm tii eins skipverjans á Seltjarnarnesi. Seinni ferðin var 19. júlí og var smyglið þá sett út við Reykja- nes og sett á Jand í HöfnurUj þar sem skipverjar sóttu smygL- ið. BIÐSKÁKIR úr 17. umfcrS I Portoroz fóru þannig, að Tal vann Panno, Larsen varaiíL Shervvin og Gligoric vann Nei- kirch. Jafntefli gerðu Averbacfe -De Greiff. Bióskákir úr 18» umferð fóru þannig, a® Gligoric vann Fúster, Rosett® vann Cardoso og de Greiff vann Larsen. Skák Benkö og Filip fóru aftur í bið. 19. umferð var tefld í gær. —« Friðrik hafði svart gegn Petro- sjan, en Tal sat hjá. í dag tefl- ir Friðrik hvítu gegn Sherwin, en Fiitser situr hjá. Biðskákir úr 19. og 20. umferð verða tefldar á morgun. Fírí er á þriðjudag og síðasta, 21. um- ferð, tefld á miðvikudag. Frið- rik hefur þá svart gegn de Greiff, en Petrosjan á frí. Framhald á 2. síSn. Lárus Guðmundsson. Nýr framkvæmdasfjóri Alþýðiiflokksbis. Lárus Guðmundsson ráðinn fram- kvæmdastjóri Á FUNDI framkvæmda- sementsverksmiðju ríkisins.. stjórnar Alþýðuflokksins s. i. I Á þessum fundi framkvæmda föstudag 29. f. m. var Lárus stjórnarinnar, voru bókaðar ai- Guðmundsson, stud. theol. ráð- úðarþakki til Vilhelms, fyrir inn framkvæmdastjóri Alþýðu-! gott og fórufúst starf í þágu flokksins frá 1. sentember að flokksins á löngum starfsferli teija í stað Vilhelms Ingimund um leið og fram voru færðar artonar sem gegnt hefur Því heillaóskir til hins nýja fram- starfi s .1. 13 ár, en hefur nú kvæmdastjóra Lárusar Guð- ráðist til annarra starfu, hjá mundssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.