Alþýðublaðið - 07.09.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 07.09.1958, Side 2
2 AlþýSublaSií Sunnudagur 7. sept. 1958 294. dagur ársins. Adrianus, SiysayarSstofa KeyEjavianr i IHeilsuverndarstöðinni er onin líHan. sólarhringinn. Læknavörð *iír LR (fyrir vitjanir) er á sama «£að frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla þessa viku er í 'Vesturbæjarapóteki, sínii 22290. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- *víkur apótek — Lauga- "vegs apótek og Ingólfs wpótek fylgja öll lokunartíma Mblubúða. Garðs apótek og Holts mpótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til fki, 7 daglega nema á laugardög- M til kl. 4. Holts apótek og iSarðs apótek eru opin á sunnu jSögum milli kl. I og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið tóla virka daga kl. 9—21. Laug- fxcdaga kl. 9—16 og 19—21. Mslgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- íiifsson, sími 50536, heima 10145. Köpavogs apótek, Alfhólsvegi |!J„ er opið daglega kl. 9—20, aaema laugardaga kl. 9—18 og ikelgidaga kl. 13-18. Sími 23100. OE® UGLUNNAB: Wá er brezk freigáta á ieiðinni með hraðfrystan fisk. Landhelgin Framhald af 1. síðu. : ið að skrifa og ganga f»á“. — Það voru skýrslur og kærur á brezka togara fyrir land- helgisbrot. Skipherrann sagði, að togararnir væru að flýja miðin. — GB. | ’ ÞVERBRJÓTA ALLAR HEGLUR. Isafirði í gær. — Varðskipið Sæbjörg kom hér í morgun til að sækja vatn og vistir. Skipið íór aftur út á miðin nókkru éft i,: hádegið. Nú hafa brezkir togarar tek- iS upp á því að tildra upp alls- lconar drasli á bakborðssíðuna iiL-þess að hindra íslenzka varð- ekipsmenn í að stíga um borð, e£ þeir skyldu leggja að þeim. "Ean fremur segja sjómer.n Urezku skipin, þæði togara og herskip vera farin að þver- brjóta allar reglur um siglingar eins og ekkert sé. Haga þeir sér eins og þeir séu sta?iráðnir í að sigla á íslenzku skipin, en á eftir æpa þeir í talstöðina að íslenzku skipin hafi ætlað að sigla á sig. Einnig sigla þeir reknetin af bátunum. Þannig sigldu þeir netatrossur af 2 bát um, Guðibjörgu frá ísafirði og Trausta frá Súðavík, 23 mílur NNV af Straumnesi. Togarinn, sem þar var að verki heilir Colmyn Bay, H 387. Um merk- ingu veiðarfæra eru aiþjóðieg- ar reglur, -sem bátarnir hlýða nákvæmlega af biturri revnslu í þetta sinn reyndu þeir að láta togarann vita með ljósmerkj- um að auki, en það kom fyrir ekki. Togarinn kúbbaði af þeim netin eins fyrir því. — BF. Sumiudagur 7. september Framhaid af 8. síðu. MÁ REISA VEBKSMÍOJ- UNA í ÁFÖNGUM. Guðmundur sagði, 'að ekki' þyrfti að reisa þungavatnsverk smiðjuna í einu lagi, hoidur rnætti reisa hana í áíóngum, t. d. 100 tonna verksmiðjur í einu- Þyrfti mjög mikið vinnu- j afl til þess að byggja þur.ga- vatnsverksmiðjuna og vrði Það vafalaust hagkvæmara fyrir ls. lendinga að verksmiðjan yrði reist í áföngum. FRAMLEITT ÚR VATNI. Guðmundur skýrði frétta- manni blaðsins frá því í stór- um dráttum hvernig þungt vatn væri framleitt. Kvað hann margar aðferðir koma til gerina —- en hér á landi væri svoköli- uð brennisteinsvetnisaðfeð höfð í huga. Þungt vatn er framleitt úr venjulegu vatni (H20) og er brennisteinsvetni (H2S) notað jsem hjá]ipa,refr\, sé brenni- steinsvetnisaðferðin notuð. — Brennisteinsvetni eyðist ekki við' framléiðsluna og má því nota þáð aftur og aftur. Þunga vatnlið (D20) ,lí!tuir lófc alveg eins út og venjulegt vatn en er 10% þyngra. En einnig má framleiða þungt vatn úr vatns- efni (H). Er það þó verri að- ferð, þar eð Þá verður fyrst að framleiða vatnsefnið og síðan þunga vatnið úr því. Hér fæst brennisteinsvetnið úr gufunni. Ðagskráin í dag: 11.00 Messa í Dómkirkjunni —- (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Páll ísólfsson). 15.00 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plötum. 16.30 Veðurfregnir. Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími (Guðm. M. Þor- Íáksson kennari). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 „Æskuslóðir“, 11.: Bjarn- arfjörður (Þorsteinn Matt- híasson kennari). 20.45 Tónleikar (plötur). ■21.20 „í stuttu máli“. — Um- ■ sjónarmaður: Jónas Jónas- son. 22.00 Fréttir. jV 22.05 Danslög (plötur), 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgnn: 19.30 Tónleikar: Lög úr kvk- myndum. 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn — (Andrés Kristjánsson blaða- maður). 20.50 Einsöngur: Cesare Siepi syngur (plötur). 21.10 Upplestur: „Töfrar“, — smásaga eftir S. Vincent Ben- ét ,í þýðingu Baldurs Pálma- sonar (Lárus Pálsson leikari). 21.50 Tónleikar (pöltur.) 22.00 Fréttir og íþróttaspjall. 22.15 Kvöldsagan: „Spaðadrottn ingin“ eftir A. Pushkin; IV. — sögulok (Andrés Björnson þýðir og les). 22.30 Kammertónleikar (plötur) 23.00 Dagskrárlok. NOTAÐ í KJARNORKU- OFNUM. Þungt vatn er notað sern „moderator“ í kjarnorkuofn- um. Einnig má nota grafít og ýmis önnur efni í staðinn. Hafa Bretar t- d. einkum notað grafít. Þungt vatn þykir þó betra- OF LÍTIL GUFA I KRÝSUVÍK. Fréttamaður blaðsins spurði Guðmund, hvort ekki kæmi til greina að reisa þungavatnsverk smiðju í Krýsuvík. Kvað Guð- mundur svo ekki vera, þar eð gu'fan væri of lítif þar. Staðirn ir, sem kæmu Úl greina væru Iíengilssvæðið og svæðið við Torfajökul. ATVINNUMÁLANEFND SAMÞYKK. Iðnaðarmálaráðuneytið ósk- aði umsagnar Atvinnumála- nefndar ríkisins um ráðgerðar rannsóknir á framleiðslu þungs vatns hér á landi. Mælti meiri hluti nefndarinnar með því að rannsóknum væri haldið áfram og þeim hraðað sem mest. — Meiri hlutann skipuðu þeir Vilhjálmur Þór, formaður, Egg .ert Þorsteinsson, Jóhann Jak- obsson, Magnús Jónsson og Runólfur Þórðarson. Einar Ol- .geirsson, er einnig á sæti í nefndinni, skilaði minni hluta áliti. Var hann meðmæltur því, að rannsakað yrði hvort hag- kvæmt væri að reisa ‘hér þunga vatnsverksmiðju án þess, að erlendum aðilum væri gefið jiokKuð fýjrjrheit um leyfi td þess að byggja slíka verksmiðju hér. Þá kvað Einar nauðsynlegt að athuga hvort slík verk- smiðja hér á landi mundi auká hættuna á sprengjuárásum á landið. HAGFRÆÐILEG ÁLITS- GERÐ. Atvinnumálanefndin óskaði eftir hagfræðilegu áliti í máli þessu og fól hagfræðingunum dr. Jóhannesi Nordal og Glúmi Björnssyni að semja um það á- lit. Talið er skipta mikiu máli hvort ‘þungavatnsvierksmiðj a hér á landi væri reist í einu lagi eða áföngum. Er talið, að mun hagkvæmara yrði fyrir íslend- inga, að verksmiðjan yrði reist á sem lengstum tíma, þar eð þá mundu tekjurnar af vinnu- aflssölu verða jafnastar og vara lengst. gufukostnaður LÍTILL HÉR. Hagkvæmni þess að reisa hér þungavatnsverksmiðju frekar en annars staðar í Evrópu bygg ist svo að segja eingöngu á því, hve gufukostnaðurinn yrði hér lítill. Gætu Islendingar haft mi.klar tekjur af Því að selja gufu til notkunar í verksmiðj- unni Einnig mundu íslending- ar geta haft miklar tekjur af sölu rafmagns til verksmiðjunn ar- 500 tonna verksmiðja mundi þurfa 50 þús. kw, — ár og ætti að vera unnt. að selja kw. stund ina á 7 millj. kr. Mundi svo mikil raforkusala geta gert fyr- irhugaðar stórvirkjanir hér á landi mun auðveldari en elia. tifalt dýrara að VINNA GUFU MEÐ KOLUM. Vinnslukostnaður gufu með kolum í Bretlandi er áæt.lað- ur £ 0,95 á tonn eða tífalt meiri en jarðgufunnar. í þess- ,um mun er fólgið hagræði þess að reisa þungavatnsverksmiðju fremur hér en Þar. — Af þessum ástæðum og vegna ódýrari raforku hér er heildarvinnslukostnaður á- ætlaður £ 4,400 lægri á tonn af þungu vatni hér en í Bret- landi. Við endurvinnslu hækk- ar gufukostnaðurinn hér urn £ 660 og verður því £ 4,400— £ 660= £ 3.740 lægri hér en í Bretlandi. STOFNKOSTNAÐUR 500 TONNA VERKSMIÐJU 66.950.000 PUND. Stofnkostnaður 500 tonna þungavatnsverksmiðju er áætl- aður £ 66.950.000. En vinnslu- kostnaður alls miðað við 10 ára fyrningu og 6% vexti £ 14. 750.000. En miðað við 18 ára fyrningu og 6% vexti yrði vinnslukostnaður £ 11.800.000. Söluverð á þungu vatni, fram- leiddu í Bandaríkjunum, er nú talið £ 11.100.000 fyrir 500 tonn. Er það verð miðað við 18 ára fyrningu mannvirkja og sennilega lægrfc vexti en 6%. Er því talið útilokað, að þunga- vatnsverksmiðja hér mundi geta selt þunga vatnið svo ó- dýrt. Hins vegar er talið, að samkeppnisaðstaðan hér sé góð miðað við önnur Evrópu- lönd. Framhald aí 8. síða. Staðan eftir 18- umferð er þannig: 1. Tal 1214 v. 2. Petrosjan 1114 v. 3. Gligoric 11 v. 4. —5. Friðrik og Bronstein 1014 v. 6. Benkö 10 v. og biðskák. 7. —10. Fischer, Averbaeh, Szabo og Matanovic 10 v. 11. Pachmann 914 v. 12. Filip 9 v. og biðskák. 13. Panno 9 v. 14. —15. Larsen og Sanguinetti 8 v. 16. Neikirch 7 v. 17. Rosetto 6 v. 18. Sherwin 514 v. 19. Cardoso 5 v. 20. De Greiff 4 v. 21. Fúster 2 v. Gangur málsins Framhald af 1. siðtt. Föstudagur. Leiðfogar allra danskra stjórnmálaflokka lýsa yfiv stuðningi með þá ákvörðun stjórnarinnar, að segja upp samningi við Breta frá árinu 1955 um landhelgi Færeyja. Tíðindalaust á miðunum við Island. Hvessir fyrir austan land og naumast togveður lengur. Herskipin breiða yf- ir fallbyssurnar. Óbreyja og taugaæsingur fer sívaxandi mcðaj brezkra landhelgis- brjóta og eru skipstjórar tog aranna síkallandi á hjáip. — Sumir heyrast hóta því að elta varðskipin og sigla á þau. Fram - IBR í dag í DAG kl. 2 leika Fram og Hafnarfjörður á Melavellinum úrslitaleik um neðsta sætið í I. deild. Sá, sem tapar þeim leik, fellur niður í II- deild. — Dómari leiksins er Haukur Óskarsson, línuverðir Árni Njálsson og Baldur ÞórðaiSon. • í ágætu lagi til sölu. S S Up.pl. í síma 34773. S V V V s V í iNY KOMIÐ Gaberdinefrakkar Poplínfrakkar Plastkápur Sportskyrtur amerískar Manchettskyrtur Hálsbindi Nærföt margar gerðir. GEYSÍR Hf, Fatadeildin SKIPAÚTCiCRB RIKISINN Ma. Herðubreið I austur um laud til Fáskrúðs- fjarðar hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætiunar- hafna á mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. M.s Skjaldbreið > vestur um land til Akureyrar hinn 13. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarð- ar, áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð svo og Óí- afsfjarðar á þriðjudag. Far- Sieðlar seldir á föstudag. Hekla austur um land í hr.ingferð hinn 13. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Sayðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar og Kópaskers á þriðjudag og miðvikudag. Far- seðlar seidir á fimmtudag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.