Morgunblaðið - 23.07.1975, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JULl 1975
PENNAVINIR
f dag er miðvikudagurinn
23. júli. sem er 204. dagur
ársins 1975. ÁrdegisflóS í
Reykjavík er kl. 06.32, en
síðdegisflóð kl. 18.51. Sólar-
upprðs i Reykjavik er kl.
04.03 en sólarlag kl. 23.03.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
03.34. en sólarlag kl. 23.10.
(Heimild: fslandsalmanakið)
Sá, sem snýr eyra sinu frá,
til þess að heyra ekki lögmðl-
ið. — jafnvel bæn hans er
andstyggð. (Orðsk. 28, 9).
KROSSGÁTA
t 2- J
Á 5* 6 ■ r
8 9
\o
11 ■
m ’5 ■
■ ,s ■
Lárélt: 1. ílát 2. 2 eins 4.
illgresi 8. stirðna 10. box
11. fyrir utan 12. slá 13.
goð 15. knæpur
Lóðrétt: 1. klór 2. snemma
4. ílát 5. skst. 6. (mynd-
skýr.) 7, særðar 9. Ifk 14.
leit.
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. HSK 3. ak 5.
pakk 6. kspt 8. AK 9. tár 11.
mórinn 12. ár 13. kná
Lóðrétt: 1. happ 2. skattinn
4. skárna 6. kamar 7. skór
10. án.
ISLAND — Rut Stefáns-
dóttir, Höfðabrekku, Mýr-
dal, V.-Skaft., óskar eftir
pennavinum á aldrinum
11—13 ára. — Ásta Pálma-
dóttir, Kerlingadal, Mýr-
dal, V.-Skaft., óskar ef.tir
pennavinum á aldrinum
11—13 ára. — Brynja
Dadda Sverrisdóttir,
Huldulandi 46, Reykjavík,
óskar eftir pennavinum á
aldrinum 12—14 ára. —
Þórunn Gunnarsdóttir,
Smáratúni, Eyrarbakka,
vill skrifast á við stelpur
og stráka á aldrinum 12—
14 ára. Áhugamál hennar
eru handbolti og hesta-
mennska. — Hjördis Gunn-
laugsdóttir, Hafnarstræti
2, Isafirði, vill skrifast á
við stelpu eða strák á aldr-
inum 11 til 13 ára. — Unn-
ur Matthfasdóttir, Tanga-
götu 23, Isafirði, vill skrif-
ast á við stelpur á aidrin-
um 13—14 ára. — Halldór
Jónsson, Lambalæk, Fljóts-
hlíð, Rangárvallasýslu,
óskar eftir að eignast
pennavini á aldrinum
14—15 ára. — Anton Már
Antonsson, Lambalæk,
Fljótshlíð, Rangárvalla-
sýslu, óskar eftir pennavin-
um á aldrinum 13—14 ára.
BANGLADESH — Monj-
urul Hassan, 1/10, Block
— B Lalmatia Housing
Estate, Dacca-7, Bangla-
desh, er 17 ára mennta-
skólanemi, sem óskar eftir
að eignast pennavini á ís-
landi. Áhugamál hans eru
ljósmyndasöfnun og bréfa-
skriftir. — M. Löbal, c. No-
569, Badr House, Jhenidan
Cadet College, Jhenidah-
Jessora, Banglades, er 18
ára og vill eignast penna-
vini hér á landi. Áhugamál
hans eru frímerkjasöfnun,
ferðalög og íþróttir. Skrifa
má á ensku og bengali.
^eímsíkrmgla
Söfnun stendur nú yfir
hér á landi til styrktar eina
fslenzka blaðinu, sem gefið
er út í Vesturheimi, Lög-
bergi — Heimskringlu. Er
það gert í tilefni af 100 ára
búsetu lslendinga f
Vesturheimi. — Tekið er á
móti gjöfum í póstgfró
71200.
| BHIPGE |
Eftirfarandi spil er frá
leik milli Danmerkur og V-
Þýzkalands í Evrópumót-
inu 1973.
Norður
S. 10-9-7-2
H.6
T. Á-5-3
L. Á-G-10-3-2
Vestur Austur
S. D-G-8-6-4 S. K-5-3
H.D-9-3 H. 10-8-2
T. 8-7-4 T. 10-6-2
L. 6-5 L. D-8-7-4
Suður
S. A
H. A-K-G-7-5-4
T. K-D-G-9
L. K-9
Við annað borðið sátu
þýzku spilararnir NtS og
sögðu þannig:
»
Suður Norður
2 h 3 1
3 t 4 t
4 g 5 h
71 P
Vestur lét út lauf, drepið
var heima, hjarta ás tek-
inn, hjarta trompað i borði,
spaði látinn út, drepið
heima með ási, enn var
hjarta látið út og trompað í
borði með tígul ási. Næst
voru trompin tekin og þar
sem þau féllu var spilið
unnið og þýzka sveitin
fékk 2140 fyrir!
Við hitt borðið varð loka-
sögnin 6 lauf hjá dönsku
spilurunum og vannst sú
sögn og fyrir það fékk
danska sveitin 1370, en V-
Þýzkaland græddi 13 stig á
spilinu.
FRÉTTIH
FÉLAG MÚRÞÉTTINGA-
MANNA — 19. júní s.l. var
stofnað' félag með þeim
mönnum í Reykjavik ög
nágrenni er hafa sem aðal-
atvinnu sprunguviðgerðir
og þéttingar á steinhúsum.
Er tilgangur félagsins að
vernda hagsmuni félags-
manna, stuðla að vinnu-
vöndun og að afla viður-
kenningar á sérstarfi fé-
lagsmanna hjá almenningi
og opinberum aðilum.
Stjórn félagsins skipa:
Andrés Eyjólfsson, Kefla-
vík, formaður, Kjartan
Halldórsson, Reykjavík og
Valdimar H. Birgisson,
Reykjavik.
ÁFHMAÐ
HEIULA
Niræður er i dag, 23. júlí
Július Jónsson, bóndi i Hít-
arnesi.
12. aprfl s.l. gaf sr. Björn
Jónsson saman í hjóna-
band Auði Sveinsdóttur og
Sigurð Sigurðsson. Heimili
þeirra er að Tjarnargötu 6,
Keflavík.
Hvergi er friður fyrir
þessum bílum!!
S,0&MaAJD ■
Svona! Það er óþarfi að troðast, þeir komu með aukamiða.
LÆKNAROGLYFJABÚÐIR
Vikuna 18. júlí til 24. júli er kvöld-, helgar-,
og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavik i
Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holts
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
—Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Sími 31200
— LÆKNASTOFUR eru.lokaSar á laugardög-
um og helgidögum, en hægt er að nð sam-
bandi við lækni á göngudeild Landspitalans
alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum
frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum
dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við
lækni i síma Læknafélags Reykjavikur,
1 í 510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í sima 21 230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. —
TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18.
í júní og júlí verður kynf ræðsludeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu-
daga milli kl. 1 7 og 18.30-.
SJÚKRAHÚS
spítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 —
19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19. Grensásdeild : kl.
18.30 —19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á
laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvitabandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tima og kl. 15—16 —
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30— 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl.
15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 —
19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. —
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30, Fæðingardeild: kl. 15—-16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. ______
Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
SÖFN
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR:
Sumartími — AOALSAFN, Þingholtsstræti
29, simi 1 2308. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á
sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaða-
kirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN,
Hofsvallagötu 16. er lokað til 5. ðgúst. —
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. simi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—22. — BÓKABlLAR ganga ekki dagana
14. júlí til 5. ágúst. — BÓKIN HEIM, Sól-
heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar
mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin
barnadeild er lengur opin en til kl. 19. —
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga
nema mánud. kl. 16—22. — KVENNA-
SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4.
hæð t.h., er opið eftir umtali. Simi 12204. —
Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið
mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. —
sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFN-
IÐ er opið mðnud. — laugard. kl. 9—19. —
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veit-
ingar i Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). —
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er ópið
alla daga nema laugardaga mánuðina júni,
júli og ðgúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er
ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSON
AR er opið kl. 13.30—16. alla daga, nema
mðnudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er
opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er
opið kl. 13.30— 16 alla daga. — SÆDÝRA
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19.
HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til
19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
20. sept.
AÐSTOÐ
VAKTÞJÓNUSTA
BORGARSTOFNANA
svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis alla
vikra daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynning-
um um bilanir á veitukerfi borgarinnar og [
þeim tilfellum öðrum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
í flAP23' ^úlí árið 1836 andaðist
I Ur\Ulsleifur Einarsson dómstjóri.
Hann fæddist árið 1765, gekk i Skálholts-
skóla og varð stúdent þaðan. Lagaprófi
lauk hann í Kaupmannahöfn 1790. Tók
hann síðan við embætti sýslumanns i
Húnavatnsþingi. Yfirdómari i landsyfir-
dómi varð hann árið 1800 og sfðar dóm-
stjóri. Hann gegndi ýmsum embætt’um í
forföllum annarra, var t.d. amtmaður í
suðuramtinu. ísleifur var einn harðasti
andstæðingur Jörgens Jörgensens; einnig
samdi honum illa við þá Magnús Stephen-
sen og Bjarna Thorarensen.