Morgunblaðið - 23.07.1975, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JULl 1975
9
FASTEIGN ER FRAMTlO
2-88-88
Við Grenimel
2ja herb. samþykkt íbúð á jarð-
hæð ca 60—70 fm, Sérhiti.
Sérinngangur.
2ja herb. íbúðir
við Háaleitisbraut, Ránargötu,
Safamýri og Týsgötu.
Við Tómasarhaga
4ra herb. ca 100 fm á jarðhæð.
Sérinngangur.
Við Hrafnhóla
5 herb. endaíbúð. Bílskúrsplata
Kópavogur — einbýlis-
hús
nýlegt timburhús á 1100 fm
eignarlóð. Fallegur garður. Gott
útsýni yfir voginn.
í Hafnarfirði
Járnvarið timburhús sem er
hæð, kjallari og ris 3 stSfur, 4
svefnherb, geymslur og vinnuað-
staða i kjallara. Húsið er i góðu
viðhaldi og mikið endurnýjað.
Við Breiðvang
5 herb. endaibúð með bilskúr.
Garðahreppur
180 fm einbýlishús á einni hæð
að auki 40 fm bílskúr. Góð stað-
setning.
Hveragerði
eldra einbýlishús á góðum stað.
Nýsmíði
raðhús í Kópavogi fok-
helt með gleri, miðstöð,
milliveggjum og ein-
angrun
Einbýlishús í Mosfells-
sveit
2ja hæða fokhelt
einbýlishús innbyggður
bílskúr. Góður útsýnis-
staður.
Fokhelt einbýlishús
á einni hæð
með bílskúr. Gler og
ofnar fylgja, rafmagn og
vatn komið inn.
Fokheldar íbúðir
í Mosfellssveit
efti hæð í tvíbýlishúsi ca.
140 fm. Innbyggður
bilskúr.
2ja herb. íbúð fokheld i
tvíbýlishúsi.
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SÍMI28888
kvöld og helgarsfmi 8221 9.
FASTEIGNAVER h/f
Klapparetlg-16.
almar 11411 og 12811
2ja herb.
íbúð á 3. hæð við Æsufell.
íbúðin er fullkláruð. Laus eftir
samkomulagi.
3ja herb.
ibúð við Öldutún I Hafnarfirði i
nýlegu húsi.
4ra herb.
risibúð um 100 fm við Tjarnar-
götu. íbúðin er i góðu standi.
Stigagangur ný málaðir og
teppalagðir.
4ra herb.
ibúð við Blöndubakka, aukaherb.
í kjallara
Hafnarfjörður
litið einbýlishús við Suðurgötu.
Laufvangur
2ja herb ibúð á 2. hæð. Skipti á
litlu einbýlishúsi i Reykjavik eða
Hafnarfirði æskileg.
26600
„VAIMTAR ALLAR
STÆRÐIR ÍBÚÐA
Á SÖLUSKRÁ"
ÁLFASKEIÐ HF.
4ra herb. endaibúð á 1. hæð i
blokk. Suður svalir. Bilskúrsrétt-
ur. Verð 6.3 millj. Útborgun 4.0
millj.
BREIÐHOLT I
3ja og 4ra herb. ibúðir í
blokkum.
FELLSMÚLI
5 herb. 125 fm endaibúð á 2.
hæð i blokk. (4 svefnherbergi).
Verð 8.0 millj.
GAUKSHÓLAR
2ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk.
Fullgerð ibúð. Mikið útsýni. Verð
3.7 millj. Útborgun 2,5 millj.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. (3 svefnherb.) íbúð á 4.
hæð i blokk, bilskúrsréttur. Verð
6.8 millj.
HJALLABRAUT HF.
3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk.
Þvottaherbergi i ibúðinni. Góð
ibúð. Verð 5,2 millj. Útborgun
3,5 millj.
HOLTAGERÐI KÓP.
2ja herb. ibúð á jarðhæð i tvi-
býlishúsi. Sér inngangur. Sér
þvottaherbergi. Verð 3,7 millj.
Útborgun 2,4 millj.
LANGHOLTSVEGUR
2ja herb. lítil kjallaraíbúð 1 þrl-
býlishúsi. Verð 2,5 millj. Útb.
1 300 þús.
RAUÐILÆKUR
6 herb. íbúð á 2. hæð i fjórbýlis-
húsi. Sér hiti. Þrennar svalir.
Verð 8,0—8,5 millj.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. ibúð um 100 fm íbúð
á 8. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð
6,5—6,7 millj. Sér hiti.
SÖRLASKJÓL
3ja herb. risibúð í þríbýlishúsi.
Sér hiti. Verð 4,5—5 millj.
VESTURBERG
4ra herb. ibúðir í blokkum.
ÞVERBREKKA KÓP.
5 herb. endalbúð á 5. hæð i
blokk. Þvottaherbergi i ibúðinni.
Tvennar svalir. Verð um 7,0
millj.
VERÐMETUM ÍBÚÐINA
SAMDÆGURS.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
28444
Garðahreppur
145 fm. einbýlishús i smiðum
afh., fokhelt með tvöföldum —
bílskúr. Glæsilegt hús. Höfum
einnig til sölu glæsileg 1 60 fm.
raðhús á tveimur hæðum. Húsin
afhendast fullfrágengin að utan.
Fast verð.
Dunhagi
3ja—4ra herb. 100 fm. ibúð á
3. hæð. íbúðin er 2 stofur skáli,
2 svefnherb. eldhús og bað,
herbergi i kjallara. Mög góð
ibúð.
Ásbraut
4ra herb. 100 fm ibúð á 2. hæð.
íbúðin er 2 stofur, skáli, 2 svefn-
herb. eldhús og bað. Endaibúð.
Víðihvammur
Kópavogi
110 fm sérhæð með bílskúr.
fbúðin er stofa, skáli, 2 svefn-
herb., eldhús og bað. Góður
garður. Laus fljótlega.
Hraunbær
2ja, 3ja og 4ra herb., ibúðir
óskast á söluskrá.
h—1-"7
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDM Q_ ClllD
SlMI 28444 OL 9IUr
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 23.
Nýtt
einbýlishús
um 140 fm ásamt bilskúr i
Kópavogskaupstað Austurbæ
í Laugarneshverfi
5 herb. íbúðarhæð um 145 fm
og heilt hús.
í Smáibúðarhverfi
endaraðhús um 85 fm hæð og
rishæð.
Við Bugðulæk
3ja herb. jarðhæð um 90 fm
með sérinngangi og sérhitaveitu.
í Breiðholtshverfi
ný raðhús og 3ja og 4ra herb.
ibúðir.
Laus 2ja herb. íbúð
á 1. hæð í steinhúsi við Óðins-
götu
Við Víðimel
2ja herb. kjallaraibúð
Sumarbústaðir o.m.fl.
\vja fasteipasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2 ___________
utan skrifstofutíma 18546
Fasteignasalan
1 30 40
Ríkistryggð skuldabréf af góðum
flokki frá 1 972. Góð fjárfesting
Jarðir
... i Árnessýslu, Norður-
Múlasýslu, Strandasýslu, ísa-
fjarðarsýslu, Gullbringusýslu og
Eyjafjarðarsýslu skammt frá
Akureyri.
Þverbrekka
... 5 herb. 1 10 ferm ibúð á 8.
hæð, þvottaherb. í ibúðinni, leik-
herb. og vélaþvottahús á 1.
hæð, tvennar svalir.
Stóragerði
. . . 4ra herb. 1 10 ferm. ibúð á
3ju hæð, stór geymsla og véla-
þvottahús i kjallara, bilskúr getur
fylgt, parket á gólfum og harð-
viðarinnréttingar, tvennar svalir
og stór garður með leiktækjum.
Einbýlishús
Vesturbær
... við Bræðraborgarstig, ný-
standsett á þremur hæðum. Á
jarðhæð nokkur herbergi og bað-
herb. með miklum möguleikum
til ýmiskonar innréttinga, á
næstu hæð stórt hol, forstofu-
herb., 3 samliggjandi stofur,
stórt eldhús og á efstu hæð 3 til
4 svefnherb., baðherb. og
þvottaherb. Skrúðgarður og stór
lóð með geymsluhúsnæði. Húsið
i mjög góðu standi, tvöfalt verk-
smiðjugler. Upplýsingar aðeins á
skrifstofunni.
Öldugata
... 5 herb. 115 ferm. ibúðar-
hæð ásamt þvottahúsi og herb. í
kjallara.
Rauðilækur
. . . 4ra herb. ca 100 ferm
kjallaraíbúð mjög líið niður-
grafin.
Málflutningsskrifstofa
Jón Oddsson
hæstaréttarlögmaður,
Garðastræti 2, sfmi 13040,
Magnús Danlelsson, sölustjóri,
kvöldslmi 40087,
Hafnargötu 86, Akureyri,
sfmi 23909.
Við Háaleitisbraut
4ra—5 herb. endaibúð á 2.
hæð. Sér hitalögn. Bílskúrs-
réttur. Glæsilegt útsýni. Útb.
5,5—6,0 millj.
Við Laufvang — skipti
3ja herb. ný ibúð á 2. hæð við
Laufvang Hf. fæst í skiptum
fyrir eldra einbýlishús i Hafnar-
firði.
Við Skipasund
2ja herb. rúmgóð kjallaraibúð. I
Sér inng. Sér hitalögn. Útb.
2,5 millj.
Við Hrísateig
2ja herb. kjallaraibúð (sam-
þykkt). Sér hiti, sér inng. Útb.
2,5 millj.
í neðra-Breiðholti
3ja—4ra herb. ibúð á 3. hæð.
Útb. 3,5 millj.
Við Þverbrekku
5—6 herb. vönduð ný íbúð í
háhýsi. Útb. 4—4,5 millj.
Efri hæð og ris
við Tjarnargötu
3ja herb. efri hæð ásamt bað-
stofu i risi (sem skipt er í 2 herb.)
i steinsteyptu húsi. Sér hitalögo.
Góð eign. Útb. 3,5—4,0 millj.,
sem skipta má i eitt ár. íbúðin
gæti losnað strax.
Við Bólstaðahlið
5 herb. 1 30 ferm glæsileg ibúð
á 4. hæð. íbúðin er m.a. 2 sam.
stofur, 3 herb. o.fl. Parket, teppi,
vandaðar innréttingar. Sér hita-
lögn. Bilskúrsréttur. Útb.
5,5—6,0 millj.
Einbýlishús í smíðum
Höfum til sölumeðferðar fokheld
einbýlsishús í Garðahreppi,
Seltjarnarnesi og Mos-
fellssveit. Allar teikn. og
frekari uppl. á skrifstofunni.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. ibúð i Kleppsholti,
Laugarnesi eða Vogum.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. ibúð i Vesturborg-
inni. Útb. 5 millj.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. ibúð á 1. eða 2.
hæð i Fossvogi. Útb. 6 millj.
íbúðin þyrfti ekki að losna fyrr en
um áramót.
VONARSTR/ETI 12
simi 27711
Sölustjóri Sverrir Kristínsson
\ÞURFID ÞÉR HÍBÝU
íbúðir óskast
Hef kaupendur að 2ja, 3ja 4ra
og 5 herbergja íbúðum, sérhæð-
um, raðhúsum eða einbýlishús-
um.
fbúðirnar mega vera tilbúnar eða
í smíðum.
Mjög háar útborganir. í
sumum tilfellum allt að
staðgreiðslu.
HÍBÝU & SKIP
Garðastræti 38 Simi 2627 7
Einbýlishús
Til sölu glæsilegt einbýlishús við Hrauntungu í
Kópavogi Húsið er tvær samliggjandi stofur,
skáli og 5 herbergi. Innbyggður bílskúr. Fallegt
útsýni. Möguleiki er á einstaklingsíbúð á jarð-
hæð. Einkasala. Fasteignasalan Miðborg,
Lækjargötu 2 (Nýjabíó)
Símar 25590 — 2 1682, heimasími 42309.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
2JA HERBERGJA
Ibúð á 1. hæð við Njálsgötu.
Útb. 1,5 millj.
3JA HERBERGJA
sérhæð, ásamt einu herb. i
kjallara, við Nýbýlaveg. Inn-
byggður bllskúr.
3JA HERBERGJA
ibúð á 1. hæð við Móabarð I
Hafnarfirði. Mjög vandaðar inn-
réttingar.
4RA HERBERGJA
ibúð á 1. hæð við Spitalastig.
(búðin er 1 stofa, 3 svefn-
herbergi, eldhús og bað, ásamt
einu herbergi i kjallara. Ný eld-
húsinnrétting. Tengt fyrir þvotta-
vél i eldhúsi. Útborgun 1,5—2
millj., sem má skipta
5 HERBERGJA
rishæð við Laufásveg. Hagstætt
verð.
f SMfÐUM
2ja herb. fokheld ibúð í tvíbýlis-
húsi við Fýlshóla. Gott útsýni.
Teikningar á skrifstofunni.
2ja herb. ibúð tilb. undir tréverk
i háhýsi i Kópavogi.
5 herb. ibúð á 2. hæð við Hrafn-
hóla tilb. undir tréverk. (búðin
grunnmáluð nú þegar. Útb. má
skipta á 1 —2 ár.
Endaraðhús við Birkigrund i
Kópavogi, tilb. undir tréverk.
Skipti á 5 herb. ibúð.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
2ja—3ja herb. íbúðir
Reykjavik og Hafnarfirði.
4ra og 6 herb. íbúðir
Hliðunum, Heimunum, Högun-
um, Rauðalæk, Laugarnesveg,
Safamýri og viðar.
Einbýlishús og raðhús
Ný — Gömul — Fokheld —
Tilbúin. Reykjavík, Hafnarfirði,
Kópavogi, Garðahreppi og viðar.
Lóðir
raðhúsalóðir á Seltjarnarnesi.
Óskum eftir öllum
stærðum íbúða á sölu-
skrá.
Á biðlista
Fjársterkir kaupendur að sér-
hæðum, raðhúsum og einbýlis-
húsum.
íbúðasalan Borg
Laugavegi 84, Sími 14430
FASTEIGN ER FRAMTÍO
2-88-88
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að
2ja herb. ibúðum i Hraunbæ og
Breiðholti I.
Höfum kaupendurað
góðum 3ja herb. íbúðum í
Hraunbæ og Breiðholti I. M.a.
ibúð sem þyrfti ekki að rýmast
fyrr en eftir eitt ár.
Höfum kaupendur að
góðum sérhæðum viðs vegar um
borgina.
Verðmetum fasteignir.
Lögmaður gengur frá
öllum samningum.
AOALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4. HÆÐ
SÍMI 28888
kvöld og helgarsfmi 8221 9.
Al'ÚI.VSlNöASIMINN EK:
22480
Jfier{)mil>Iní>t&