Morgunblaðið - 23.07.1975, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23- JULl 1975
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Staða
framkvæmdastjóra
hjá Barnavinafélaginu Sumargjöf er laus
til umsóknar. Skriflegar umsóknir með
upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist stjórn sumargjafar Fornhaga 8
fyrir 1 5. ágúst n.k.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
félagsins Fornhaga 8 sími 27277.
Stúlka vön
afgreiðslustörfum
óskast
Einnig kona til aðstoðar í eldhúsi.
Uppl. á staðnum frá kl. 10—4 einnig í
síma 1 9480 eða 1 9521.
Sæla-Café
Brautarholti 22.
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
Skrifstofustúlka
óskast til starfa hálfan daginn (eftir há-
degi). Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir
með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Mbl. merkt „skrifstofu-
stúlka 2735" fyrir 26. júlí n.k.
Afgreiðslumaður
Ósk um að ráða góðan og lipran af-
greiðslumann í herradeild.
VERZLUNIN
GEfsiBP
Afgreiðslumaður
óskast
Teppabúðin
Hafnarfirði.
Fóstra
Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða
fóstru til starfa á skóladagheimilinu í
Heiðargerði.
Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar,
Fornhaga 8 fyrir 6. ágúst n.k.
Barnavinaféiagið Sumargjöf.
Kennarar
Þrjá kennara vantar við barnaskólann á
Selfossi. Uppl. gefur formaður skóla-
nefndar í síma 99-1640 og skólastjóri í
síma 99-1 320.
Skólanefnd
Múrarar
Múrarar eða menn vanir múrverki óskast
til að múrhúða tvö samliggjandi gerðis-
hús í Breiðholti III. Uppl. í síma 21 626 til
kl. 7 og 86394 eftir kl. 7.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Lampar og gler h.f.
umboðs- og heildverzlun
Tilkynnir
Höfum opnað umboðs- og heildverzlun í
Suðurgötu 3, gengið inn um portið. Þar
er á boðstólum loft-, borð-, vegg- og
gólflampar, ásamt miklu úrvali af skerm-
um. Kaupmenn og Kaupfélög gjörið inn-
kaupin sem allra fyrst.
LAMPAR og GLER h.f.
Suðurgötu 3. Sími 21830 og 33300.
Hjólhýsi til sölu
Til sölu er hjólhýsi Sprite Alpina árgerð
1974.
Upplýsingar í síma 22659 kl. 9 —17.
þjónusta
L1 - HITUNF
■ I ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA
SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK
veiöi
Norðurá
Stengur lausar á aðalsvæði og milli fossa
eftir 22. júlí.
Bókanir og veiðileyfi hjá
Ferðaskrifstofu Zoéga hf.
'-iafnarstræti 5 — sími 2 55 44.
Langá
Af sérstökum ástæðum eru nokkrar
stengur lausar i neðsta svæðinu dagana
24.—26. júlí.
Einnig lausir dagar í fyrri hluta ágústmán-
aðar.
Upplýsingar á skrifstofu Landssambands
veiðifélaga Hótel Sögu, sími 15528.
Opið kl. 16 — 19.
tilkynningar
Kaupgreiðendur
sem hafa í þjónustu sinni starfsmenn
búsetta í Kópavogi, eru beðnir um að taka
af launum starfsmanna upp í þinggjöld
svo sem verið hefur þó að krafa hafi ekki
borizt frá skrifstofu minni.
Kröfur verða sendar út svo fljótt sem
frekast er unnt eftir að skattaálagning
hefur farið fram.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuð
1975, hafi hann ekki verið greiddur í
síðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir
eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan
eru viðurlögin 1V2 % til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 21. júlí 1 975.
| Þinggjöld 1975
Gjaldendur eru minntir á að Ijúka fyrir-
' framgreiðslum þinggjalda 1975 nú
þegar.
Lögtök vegna vangreiddra fyrirfram-
greiðslna eru að hefjast.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Árneshreppsbúar
nú er tækifæri
Hópferð verður farin norður í Trékyllisvík 15/8 kl. 1 e.h.
16/8 verður dansleikur i Trékyllisvík, 17/8 eftir hádegi
verður haldið beint suður.
Hver vill koma með.
Nánari upplýsingar veittar í síma 38449
eftir kl. 5.
Verð fjarverandi
frá 22. júli í 4—5 vikur. Staðgengill
Guðmundur Þorgeirsson (símaviðtalstími
í síma 52344 frá 1 0—1 1).
Grimur Jónsson
Héraðs/æknir í Hafnarfirði.
Keflavík
Til sölu er vandað 2ja hæða íbúðarhús við
Miðtún. Rúmgóðar 4ra herb. íbúðir á
hvorri hæð. Tvöfalt verksmiðjugler. Ný
miðstöð. Ræktuð og girt lóð. Húsið selst í
einu lagi eða hvor hæð fyrir sig.
Fasteignasaia Viihjáims og Guðfinns,
Vatnsnesvegi 20, Kefiavík,
símar 1263 og 2890.