Alþýðublaðið - 12.09.1958, Blaðsíða 2
2
AlþýðubiaSiS
Fösiudagur 12. sept. 1958
Föstwdagur
12. septeinber
fíMj £v<tnþ
SkipadeiM S.Í.S.:
Hvassafell átti að fara í gær
frá Flekkeijord áleiðis tií Faxa-
flóahafna. Arnarfell fór í gær
frá Siglufirði áleiðis til Helsing
fors og Ábo. Jökulfell fór 8. þ,
m. frá Hvk áleiðis til New York.
Dísarfell fór í gær frá Rotter-
dam til Hámborgar og Riga. —
Litlafell er í Rvk. Helgafell er
á Raufarhöfn, fer þaðan til Húsa
víkur og Siglufjarðar. Harcra-
fell fór 2. þ. m. frá Batum á-
leiðis til Rvk.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Unnur Zophóniasdóttir,
afgreiðslustúlka á Selfossi og
Hákon Halldórsson, iðnnemi,
einnig til heimilis á Selfossi.
PO'KURINN SKÆÐtíE.
„Hatturinn nið-
ur í augu, dökk
gleraugu, stórir,
lághælaðir skór ...
Greta Garbo, sem
eftir fáar vikur
verður 53 ára göm~
ul, byrjaði fcril
sinn neðam frá .. .“
4, síða Tímans, 6. sept.
Krossgáia
ÝmisSegt
255. dagur ársir.s.
j, Maximinus.
Slysavaróstofa ReyKjavisur í
fHeilsuverndarstöðinni er opin
ftílian sólarhringinn. Læknavörð
jar LR (fyrir vitjanir) er á sarna
pteð frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvarzla þessa viku er í
■Vesturbæjarapóteki, símí 22290. |
Lyfjabúðin Iðunn, Reykja-1
yíkur apótek — Lauga- i
vegs apótek og Ingólfs
ispótek fylgja öll lokunartíma
eöiubúða, Garðs apótek og Holts
ppótek, Apótek Austurbæjar og
Yesturbæjar apótek eru opin til
jkl. 7 daglega nema á laugardög-
jsm til kl. 4. Holts apótek og
UGLUNNAR:
Morgunblaðið segir írá ræðu
Jfótis Pálmasonar á Blönduósí í
*sex línum. Ætli hún hafi ekki
verið nógu góð?
3arðs apótek eru opin á sunnu
logum miili ki. 1 og 4,
HafnarfjarðaF apótek er opið
dla virka daga ki. 9—21. Laug-
irdaga kl. 9—16 og 19—21.
■Ielgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknlr er Garðar Ól-
afsson, sími 50536, heima 10145.
Kópavogs apötek, Alfhölsvegi
5, er opið daglega kl. 9—20,
lema láugárdaga kl. 9—16 og
sélgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
Flogferðir
Loftleiðir h.f.;
Leigiflugvél Loftleiða h.f. er
væntanleg kl. 08.15 frá New
York. Fer kl .09.45 til Glasgow
og Stafangurs. Hekla er vænt-
anleg kl. 19.00 frá Hamborg, —
Kaupmannahöfn og Gautaborg.
Fer kl. 2-0.30 til New York.
Skipafréttir
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Rvk á morgun
austur um land í hringferð. —
Esja er væntanleg til Rvk árd. í
dag að vestan úr hringferð, —
Herðúbreið fór frá Rvk í gær-
kvöldi austur um land til Eski-
fjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvk
kvöld hefst ný
itvarpssaga, —
;em Guðmund-
ir Frímann, —
á Akur-
mun lesa.
3agan nefnist:
,,Einhyrningur-
inn“ og er eftir
Sigfried Siwertz
Dagskráin í tíag:
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
19.30 Tónleikar: Létt lög-------
(piötur).
20.09 Fréttir.
20.30 Erindi: Orustur um ís-
landsmið 1532 og sáítafundur
j tón í Segeberg; I.: Básenda-
crustan (Björn Þorsteinsson
. ságnfffeðingur).
20.55-íslfenzk tónlist: Tónverk
eftir Kari O. Runólfsson —
(plötur).
21.3Ö Utvarpssagan: „Einhyrn- j
ipgurinn" eftir Sigfried Si- !
, wertz; I. (Guðmundur Frí-
mann s'káld).
"22.00 Fréttir og íþróttaspjall.
22 í5 Kvöldsagan: „Presturinn á
, V»kuvöllum“, eftir Oliver
i Goldamith; IV. (Þorsteinn
| 'Hannesson).
.22 35 Sinfónískir'%ónleikar —
(plötur).
33.2b Dagskrárlok.
16.00 Fréttir.
19.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
19.30 Samsöngur: Karlakórinn
í Köln syngur. (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Raddir skálda: ,,Og jörðin
snýst", kafli úr skáldverki
eftir Jóhannes Helga (Höf.
les).
20.50 Tónleikar (plötur).
21.00 Leikrit: „Kvöldið fyrir
haustmarkað“, eftir Vilhelm
Moberg. Þýðandi: Élías Mar.
Leikstjóri: Haraldur Björns-
son.
22.00 Fréttir. .
22.10 Danslög (piötur).
24.00 Dagskrárlok.
FILIPPUS
O G EPL A-
FJÁLLIÐ
á morgun vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyriil er á Skagafjarð-
arhöfnum. Skaftfellingur fer frá
Rvk i dag til Vestmannaeyja.
Eimskipaféiag íslands h.í.:
L
Dettifoss fer frá Vestmarma-
eyjum í kvöld 11.9. tii Kefla-
víkur, Hafnarfjarðar, Patreks-
fjarðar og Rvk, Fjallfoss kom
til Rvk 7.9. frá Hull. Goðafoss
fór frá Þingeyri í morgun 11.9.
til Patreksfjarðar, Akraness, -—
Vestmannaeyja og Rvk. Gullfoss
kom til Kaupmannahaínar í
morgun 11.9. frá Leith, Lagar-
foss kom til Rvk 9,9. frá Ham-
borg. Reykjafoss fór frá Gauta
borg 10.9. til Aarhus, Kaitpm,-
hafnar, Hamborgar, Rotterdam,
Antvverpen og Hull. Tröilafoss
fór frá New York 10.9. tii Rvk.
Tungufos kom til Lysekil 10.9.
fer þaðan til Gravarna og Ham
borgar. Hamnö lestar í Ventspils
og Leningrad um 13.9. til Rvk,
Kvenfélag Óháða safnaðrtrins
minnir á kirkjudag sinn næst-
komandi sunnudag. Kvenfélags
konur eru beðnar að gefa kaffí-
brauð, eins og endranær, og verð
ur því veitt móttaka í Kirkju-
bæ á laugardag og sunnudags-
morguri.
Söfíi
Landsbókasafnið er opið a!Þ
virka daga frá kl. 10—-12, 13—19
og 20—22, nema laugardaga frá
kl. 10—12 og 13—19.
Þjóðminjasafnið er opið á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum kl. 13—15, og á
sunnudögum kl. 13—16.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið dagiega frá kl. 13.30—15.30.
Tæknibókasafn I.M.S.Í. í Iðn-
skólanum er opið frá kl. 13—18
alla virka daga nema laugar-
daga,
Árbæjarsafn er opið daglega
kl. 14—18 nema mánudaga.
Nr. 23.
Lárétt: 2 ílokkar, 6 fanga-
mark, 8 klór, 9 gagnleg, 12 and-
stætt raunveruleika, 15 undir-
staða (þf.), 18 keyra, 17 tónn?
18 land.
LóSrétt: 1 brugg, 3 hróp, 4
karlmannsnafn (þf.), 5 ryk, 7
glaðlegur, 10 hlufur til geymslu,
11 bó'lar, 13 erlendis, 14 efni„
16 fréttastofa.
Ráðning á krössgátu nr, 22:
Lárétt: 2 bjáni, 6 or, 8 önn, 9>
Róm, 12 agálaus, 15 sarga, 16
rag, 17 gá, 18 sóðar.
Lóðrétt: 1 Kóran 3 Jö, 4 and-
ar, 5 NN, 7 róg, 10 masað, 11
ísaár, 13 laga, 14 ugg, 16 ró.
Á MEÐAL gesta á
kvikmyndahátíðinni í
Cannes í sumar var að
vonum margt nafnkunn
rá kvenna, þokkagyðj-
ur og fegurðardísir á
legt efni frá styrjaldar-
árunum. Ungir elskend
ur eru aðskildir. Hann
lætur lífið á vígstöðv-
unum, en hún lxíir stöð
ugt í voninni um að
Kússnesk leikkona vekur á sér at-
ihygii. — Ódýr axrglýsing.
hverju strái. Af þeim
var þó ein, sern einna
mesta athygli vakti. •—
Það var rússneska leik-
konan Tatyana Samoil-
ova, sem var frábrugð-
in öðrum kvikmynda-
dísum sakir þess, að
hún var ómáluð og not
aði engin af hinum fjöl
möi’gu fegrunariyfum
kvenna. Og ekki vakti
Samoilova minni at-
hygli, er rússneska
kvikmnydin „Tránerne
flyver forbi“ hafði ver-
ið frumsýnd á hátíðinni
— Þar leikur hún aðal
hlutverkið, ungu stúlk-
una Veroniku. Myndin
fjallar um ósköp venju
hann komi aftur fram.
Með þetta efni er farið
af slíkri mannúð, að
kvikmyndin hlaut hver
verðlaunin á fætur
öðru. — Myndina er nú
verið að frumsýna víða
á Norðurlöndum, og
hlýtur hún- hvarvetna
frábærar móttökur.
ÞAÐ ER MIKIÐ
sig lagt oft á tíðum til
þess að vekja atnygli al
mennings. ítalsk-enska
kvikmyndaleikkonan
Gia Scala kastaði sér
fyrir skömmu í Thames
fljótið, en var auðvitað
samstundis bjargað af
nærstöddum. Þegar
blaðamenn spurðu
hana, hvort um sjálfs-
morðtilarun hefði ver-
1 ið að í-æða, svaraði hún
I á þessa leið. „Ég var
t slæmu skapi þetta
kvöld, og ætiaði að iá
mér gönguferð með-
fram Thames-ánni. En
ég hafði gleymt að hafa
með mér peninga. Ég
tók mér samt leigubíi
og bauð bílstjóranum
hring að launum. Hann.
Samoilova
Gia Scala
misskildi mig gjörsám-
lega svo að ég lcomst
aftur í slæmt skap og
rauk niður að ánni. —
Annars var ég nú í nýj
asta kjólnum mínum,
sem má helzt ekki
blotna. Þar að auki er
ég flugsynd“. •— Ung-
frúin virtist sem sagt
skki taka þetta aivar-
lega, og er aimeniit á-
litið, að hún hafi ein-
ungis verið að auglýsa
sig á ódýran hátt, —.
vegna nýrrar kvik-
myndar, sem hún loik-
ar í urii þessar mund-
ir.
Bsgskráin á morgmn:
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sig’urjónsdóttir).
14.00 Umferðarmál.
.14.10 „Laugardagsiögin“.
Þegar Filirpus kom aftur
heim horfði hann með skelf-
ingu á eplin, sem stöðugt
streymdu út úr málverkinu. —
„Ef þessu heldur áfram, höfum
við ekki við að flytja eplin“,
tautaðl hann og hafði stórar
og þungar áhygejur. Á meðán
var Jónas í borgmrú og seidi
þessi ljúffengu epli eins og
heitt smjör. .
1C