Alþýðublaðið - 12.09.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.09.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 12. sept. 1958 A 1 þ ý 3 u b 1 a 8 i 8 m JÓN ÞÓRARINSSON, tónskáld er fyrir nokkru kominn heim fvá ííandaríkjunum, en þar var hann viðstaddur tónlistarhá- tíð í Ephraim í Wisconsinfylki, bar sem tónverkið Of Lovc and Deaíh eftir hann var unnfært í fyrsta skipt; bar í landi. Hljórtisveiíinni stjórnaði Thor Johnson, sem er Reykvíking- uni að góðu kunnur, frá því er hann stjórnaði tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í fyrra. Kynntist hann þessu tón- verki Jóns, meðan hann dvaldi hér, og ákvað að færa það upp í Bandaríkjunum. Tónverkið er í þrem.ur köflum og ér samið fyrir barítónrödd og hljómsveit. Kaflarnir heita: ,,Three Sea- sons,“ „When I Am Dead“ og ..;Mv Friend.“ Einsöngvari með Jiljörnsveitinni v?r barínónsöngvarinn Aurelio Estanislao frá F'ilippseyjum, en hann er þekktur í Evrópu fyrir frábæra túlk- un á Ijóðsöngvum. Ljóðin, sem tónlistin er samin við, eru eftir Christina Rossetti. Tónskáldið hiaut einróma lof gagn- rýnenda, og áheyrendur hylltu hann ákaft. A myndinni eru einsöngvarinn, hljómsveitarstjórinn og tónskáldið. Samvinna USA USSR um bagný inp kjarnorku GENF, fimmtudag. Þakktir, ibandarískir vísindamenn sögðu í dag, að þeir mundu Kiæla með því við Eisenhower forseta, að tekin varði upp sam virrna Bandaríkjanna og Sovét ríkjanna um friðsamlega hag- nýtingu kjarnorku. Killian, ráð gjafj Eisenhowers í kjarnorku- málum, og Strauss, fyrrver- andi formaður kjarnorku'nefnd ar Bandaríkjanna, sögðu þetta á blaðamannafundi í dag og að þeir mundu ræða hugsan lega samvimiu, er þeir kæmu aftur til Washington. ÐREGIÐ var í 9. flokki Happdrættis Háskólans í fyrra dag. Voru dregnir út 8'93 vinn ingar, samtals að verðmæti 1. 135.000 kr. Hæsti vinningur- inn, 100 hús. kr. vinningur kom upp á miða nr. 42763, hálfmiða selda hjá Jóni Árnasyni, Bankastræti 11. 50 þús. kr. vinningur kom upp á miða nr. 44596, hálfmiða selda á Akra- nesi. 10 þús. kr. vinningar komu upp á miða nr. 5724, 14875, 2C354, 28525, 35083 og 40962. Hann skal hengdur fyrir 33 krónur MONTGOMERY, fimmtu- dag. Hæstiréttur Alahamaríkís staðfesti í dag dauðadóminn yf- ir negranum Jiramy Wiison og ákvað aftökuna 24. október n. k. Var Wi'son dæmdur til dauða fyrir að stela 1,95 doll- ar (ca. 33 kónum) frá hvítri konu. Eina von Wilsons nú er náðun. Wilson hafði beðið um nýja réttarrannsókn og var það þessari beiðni, sem vísað var á bug í dag. !*■> "1 I París, fimmtudag. ENN voru 120 meðlimir al- giersku frelsishreyfingarinnar (FLN) handteknir í Frakklandi í dag. Þar með er tala hinna handteknu komin upp í 340 á sólarhring. Jafnframt var kom- ið .upp vegartálmunum á flest- um aðalvegum Frakklands og verður haft nákvæmt eftirlit með ferðamönnum á nóttu sem degi. 14 brezkir fogarar í landhelgi ALÞÝÐUBLAÐIÐ fékk Þær upplýsingar hjá landhelgisgæzl unni í gærkveldi, að 14 brezkir togarar hefðu þá verið innan landhelgi. Voru 6 fynr Vest- fjörðum og 8 fyrir Ausífjörð- um. tiov ti BRUSSEL, fimmtudag. Krústjov er sagður hafa hug á að fara í óopenbera heim- sókn á heimsýninguna í Bruss el og er talið, að sú heimsókn verði 6. október. Þetta verður fyrsta heimsókn Kústjovs vestur fyrir tiald síðan ha'nn heimsóttj Bretland ásamt Ðulg anin í apríl 1956 og að frá taldri stuttri heimsókn tii Finnlands í júní 1957. Framhald af 2. síðu. helgi í 12 sjómílur. Með því að láta herskip sín fara inn fyrir 12 mílna landhelgi Kína, séu Bandaríkin að sýna það að þau virði ekki 12 mílna landhelgi, var sagt í London í dag Er einím ig búizt við Því, að sendinefnd Bandaríkjanna muni af þessum ástæðum reyna að fá fulltrúa V.-Evrópuríkjanna til þess að j leggjast gegn 12 mílna land- helgi. EYJÓLFUR JONSSON" reyndi aftur að synda yfir Ernrii arsiind í fyrradag, en varð a«5 hætta vegna sjóveiki eftir 14 kíukkusíunda sund. Er þaí5 lengsti tími, sem hann hefuir verið á sundi í einu. Kaupum hreinar léreffsfuskur Prentsmiðja Álþýðublaðsins. 84 B A R N A G A M A N RÓBINSON Eftir Kjeld Simonsen Robinson hafði ekki J Sólskinið bjarta og hugtnynd um hve lengi ' fersk lamadýrsmjólkin hann hafði legið veikur, J hressti Robinson. Hann en einn morguninn reis . lofaði guð fyrir, að hann hann loks úr rekkju og ; hafði gefið honum líf gat staulast út úr hreysi ' sitt aftur. Hann herti sinu. Þá komu lamadýr- upp hugann og fór að in létt og kát á rnóti hon gefa urnhverfinu gætur um. Þau höfðu saknað | á ný og sinna venjuleg- húsbónda síns. -'um störium. Honum !ék hugur á að vita hvernig leirkenn hans litu út eftir svo iangan tíma. Og enginn getur lýst gleði Robinyons, þegar hann sá, að leirkera- smíði hans hafði heppn azt að þessu sinni. Ker- in hans höföu fengið á sig harða skel. Lamadýrin mjólkuðu svo vel um þetta leyti, að Robinson hafði nóga mjólk. Honum kom meira að segja til hug- ar, að hann gæti strokk- að smjör! Hann hellti mjólk í grunr.a skál rét hana standa um tíma, veiddi rjómann síðan of an af og bjó sér síðan til harla framstæðan strokk. Meðan hann strokk- aði, hugsaði hann í gleði sinni um það, hve kartöflurnar mundu verða yndislegar, steikt ar í nýstrokkuðu smjör- inu. En þá mundi hann allt í einu eftir Því, að eldur hans hafði slokkn að. Hann var því neydd- ur til þess að eta hváan mat, alveg eins og hann hafði orðið að gera, þeg- ar honum hafði skolað fyrst upp á þessa ó- kunnu eyju. 1. árg. Síerkur fugl og stór er örn stundum hremmir hann lítil börn, ; flýgur með þau í krepptri kló j í klettahreiður í mosató. _ý

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.