Alþýðublaðið - 12.09.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.09.1958, Blaðsíða 4
4 AlþýSublaðið Föstudagur 12. sept. 1958 verrvANGi/fi Mos/áfs ' ÉG GERI lítið að því að skoða í búðarglugga. En einn daginn • taðnæmdist ég fyrir utan skó- búð og skoðaði nýja gerð af kvenskóm, sem voru í giuggan- «m, Mér sýndist að sama gei'ðin væri á þeim og var í tízku fyrir 'Jþrjátíu árum þegar ég leit stund usn á fótaútbúnað stúlknanna. — l»etta var ný tízka núna og mér iiatt í hug að svona gengur tízk - Jtn aftur. Þarna gekk skósólu- maður að dyrunum svo að ég spurði hann: HVA® KOSTA þessir nýju tá- mjóu skór með háu hæiunum? — „Þessir þarna?“ sagði hann og benti á skóna. „Já, þelta er nýjasta tízka. Þeir kosta 457 Jkrónur. „Ha?“ sagði ég og hef líkast verið eitthvað sauðalegur á svipinn, því að hann fór að hlæja: „Já, ég sagði 457 krón- ur“. —• ,,Og hvers vegna?“ — spurði ég. „Hvers vegna?“ át hann eftir mér. „Það veit ég ekki. Þeir kosta taara 457 krón- ur, og við ráðum ekki verðinu, Iieidur skóverksmiðjan — og svo líkast til verðlagseftirlitið." „EN ÞESSIR ÞARNA?“ — spurði ég og benti á aðra tá- mjóa skó með ekki ab/eg eins mjóum hælum. Þeir voru með gylltri spennu eða einhverju glingri framan á. „Þessir? Þeir kosta 208 krónur. Þeir eru ekki StaSnæmst við búðar- glugga. Skoðaðir kvenskór. Nýjasta tízka, sem er 30 ára gömul. ****** 457 krónur takk. Að fleka stúlkur. lengur í tízku. Hinir eru nýjasta tízka“. — „En“, sagði ég og var að reyna að komast að einliverri niðurstöðu í málinu. „Er betra ■skinn í þessum nýju? Eru þeir betri hvað endingu snertir og þar fram eftir gptunum.?“ „NEI, ÞAÐ IIELD ÉG EKKS“, svaraði verzlunarmaðurinn. -— Ég held að það sé allt sama tó- bakið, ég á við sama skinnið. ■— Það er bara annað^ lag. Þetta er ný tízka“. ■—- „Á ég þá að skilja það svo að „tízkan“, lagið, breytingin, kosti um 240 krónux eða meira en allí verð eldri Hef opnað nýlenduvöruverzlun á Framnesveg 19. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin, Virðingarfyllst VALGEIR GUÐLAUGSSON sími; 1-86-96. frá Síldarverksmiðjum ríkisiiis um verð á síldarmjöli, Ákvæðið hefUr verið að verð á síldarmjöli á innlend- um markaði verð, krónur 393,00 hver 100 kíló f. o. b. ver ksmið j uhöín. Eftir 15. þessa mánaðar bætast vextir og bruna- tryggingargjöld við mjölverðið. Pantanir þiufa að berast oss fyrir 1. október. Síldarverksmiðjur ríkisins. Nr. 23/1958. Innflutningsskrifstofan hefu.r ákveðið eftirfara’ndi hárnarksverð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr. Heilhveitibrauð, 5.00 gr. Vínarbrauð, pr. stk. Kringlur pr. kg. Tvíbökur, pr. kg. Kr. 4,00 — 4,00 — 1.10 — 11,8.0 — 17,65 Séu nefnd brauð bökuð msð annarri þyngd en að of- an greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli vlð ofangreint verð. .... Heimilt er þó að selia 250 gr. franskbrauð á kr. 2,05, ef 500 gr, brauð eru einnig á boðstólum. Á þelm stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sarnnanlegum flutningskostnaði við hámarks- verðið. Reykjavík, 11. sept. 1958. Verðlagsstjórinn. skónna'' 1 „Ætli það ekki,“ svar- aði hann. „Ég held að það sé taannig.“ ÉG HRÖKKLAÐIST alveg ringlaður frá búðarglugganum. Ég hef stundum minnzt á tízk- una, sem ég vil þó heldur kalla féflettinguna. Aldrei hef ég þó heyrt, annað eins og þetta. Það er alveg furðulegt hvernig kvenfólk lætur fara með sig. — Einhver náungi einhversstaðar, slettir ílangri bót á mun, gerir gat á hæl, eða setur kóssa á tá, gerir aðeins litla útlitsbreytingu — og öskrar: „Nýjasta tizka 457 krónur, takk.“ OG STELPURNAR taka und- ir: „Nýjasta tízka. Gvöð minn! Hefurðu séð nýju skóna? Þeir eru alveg draumur!“ — Og svo fara þær með kaupið sitt og henda því í þessa vitleysu. — Þetta er eins og að setjast með kaupið sitt í byrjun mánaðarins og rífa það í eldinn. Fólk gerir sjálft sig að fífli með þvi að láta fara svona með sig. Það á ekki að láta fleka sig svona. ÞaS er ijótt að fleka stúlkur, --að minnsta kosti hefur mér alltaf verið sagt það. En þeir, sem framleiða þessa furðulegu skó, yfirleitt allir sem ráða tízkufyr- irbrigðunum, stunda flekun stúlkna fyrir atvinnu. Ha&nies á horninu. Frairshald af 1. aíðu, segir: „Ekki er nein ástæða til þess fyrir Bandaríkin eða neitt annað ríki að álíta rússneskt skip, sem er 3,1 mílu frá landi, vera á opnu hafi, Þegar það er almennt vitað, að við eigin strendur byrja Rússar að skjóta við tólf mílur“. — Stingur blaðið síðan upp u, að þær þjóðir, sem fúsar séu til samninga, geri all ar kröfur til 12 mílná landheigi eða stærri, ef Rússar eða aðrir teygi sig lengra út, en leyfi sið- an farþegaskipum, fiskiskipum og flugvélum hverrar annarrar að fara inn fyrir. Fyrirkomu- lagið yrði látið byggjast á gagn kvæmum samningum og tilslök unum. Þannig yrðj allt rnálið einfaldara. Kemst blaðið að þessari niðurstöðu vegna þess, að „erfiðleikarnir liggja í því, að þegar svona lagað byrjar fþ. e. a. s- kapphlaup urn landbelgi) þá er ómögulegt að vita hvar það endar. Það þarf ekki að erida með Islandi, í þessu til- felli, og það þarf ekki að enda við tólf mílur“. Framhald af 12. jíðu, það ákveðinn vilji manna að hafizt verði handa í haust. Þannig hagar til, að enginn malarkambur hlífir leyrinn; inn við hlíðina og hefur svo verið á undanförnum árum, að í ein um garði hefur brimið brotið 10 metra spildu af eyrinni, og með slíku áframhaldi veit eng rnn hve það er skammt und- an, að eyrin verði að eyju ef iekkert yrði gert. STÓRGRÝTISPRENGT ÚR BÖKKUNUM. Ekki er þó unnt að hefjast handa um gerð sjóvarnargarðs ins þegar. Ekki er nægilegt magn af lausu stórgrýti hér í nágrenninu, og ier því ætlunin að sprengja stórgrýtl úr bökk- unum. Þarf að útvega tæki til þeirra hluta. — HH. Kaupfélagið Dagsbrún, Ólafsvík, óskar að ráða tvo verkstjóra að hraðfrystihúsi sínu fyrir áramót. Æskilegt að arrnar hvor, ieða báðir, hefðu, auk freð- fiskmatsréttinda, réttindi til að annast síldarsöltun. Nánari upplýsingar gefa: Alexander Stefánsson kaupfélagsstjóri Ólafsvík og Pétur Einarsson fulitrúi í Útflutningsdeild S.Í.S. Rvík. Sími 17080. Heimasími 19034. « Svona á ekk aS iaýh Höfundur þessarar 'nýju skákbókar, Eugene A. Zjtosko-Borovsliy er fræg- ur skákmaður og hefur lengi stund- að skákkennslu. 1 bókinni skýrir höfundur niegin- hugniyndir manntaflsins á mjög al- þýðlegan hátt, en einkum tekur hann til meðferðar ýmsar skyssur, sein mönnum hættir til að gera, og hvern- ig beri að varast þær. Nýstárlegur titill bókarinnar er því réttnefni. Stórmeistarinn Friðrik OEafsson segir í inngangsorðum bókarinnar: „Við lestur bókarinnar hafa ýmsir kaflar hennar orðið mér rninnis- stæðir, enda vel samditf ög byggðir á inikilli þekkingu .... Skákunnendur um land allt munu fagna útgáfu bók- ar þessarar af heiluin hug og verður tún efalaust kærkominn fengur hin- ont fróðleiksfúsu." Innilegt hjartans þakklæti til allra þeirra er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 90 ára af- mælrnu 3. sept. Guð blessi ykkur öll. Kristín Sigmundsdóttir. Lindagötu 34. Vár elskede ambassadör TORGEIR ANDERSSEN-RYSST döde i Reykjavik 8. september og ble kremert i stillhet idag. Reykjavik, 10. september 1958. Ruth Anderssen-Rysst Rannveig Torunn Móðir okkar GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR Ránargötu 3 A, lést 10. þ. m. Börnin. Við þökkum af alhug öllum ier sýndu okkur samúð og vin-- arhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa JÓNS INGVARS JÓNSSONAR Þverveg 6 Sérstaklega hjúkrunarliði Elli_ og hjúkrunarheimilisms Grund. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdasynir og barnabörn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.