Alþýðublaðið - 12.09.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.09.1958, Blaðsíða 8
A I þ f 5 u b 1 a S i 8 Fösíudagur 12. sept. 1958 Sólhúsið í Arizona í Bandaríkjunum. ISKIS í'ramhalö af I. síflu eru látin vernda togara á ís- landsmiðum, er áreiðanlega versta skyssa, sem brezkum stjórnmálamönnum, nú í sumar leyfi, •— hefur tekizt.að gera. Þeir hafa ekki hikað við að sóa mörgum milljónum í óárðbær ævintýri Austurlanda nær, en þegar um er að ræða nágranna okkar ísland, köstum við frum- kvæðinu í hendur Rússum. — Hinir síðarnefndu bjóða lán á báta til Þess að ógna cg kúga meðan við sendum út tailbyssu þjóð, sem einu sinni var okk- ur vinveitt11. J.A. Stuttard, — Manchester Evening ,News, 4. þ. m. ,5 ',í hafa farið inn fyrir þau taíc- mörk, sem Bandaríkiu líti á sem landhelgi Kína“, segir í yfirlýsingu ráðuneytisins. --- Bandaríkin hafa ekki viður- kennt útfærslu kínverska „al- þýðulýðveldisins“ á landhelgi sinni í 12 mílur. roinr Framhald af 9. síðu. Hamarsland, Noregi, Roszavölgyi, Ungv.l. 'Salsola, Finnlandi, Salonen. Finnlandi, 8. Waern, Svíþjóð, o.,)y,ö 3:40,0 3:40.2 3:40,2 3:40,3 ^Wlf I—llllllll lllll ■ —III!■! IIHI i ( Visincii og tælcr»i j UPPHITUNAR- og loftræst- ingakerfi, sem fær orku frá sólinni, hefur verið komið fyrir í fimm heíbergja húsi nálægt , Phoenix í Arizona í Bandaríkj- unum. Ennfremur safnar Það ársbirgðum af heitu vatni til heimilisþarfa og hitar upp vatn í útisundlaug, sem stendur a lóð inni við húsið. SQÍhúsið í Arizona safnar orku frá sólinni nieð nýstár- legri notkun á þekktum lögmál- um. Þetta á sér bannig stað í fáum orðum sagt, að á þaki húss ins eru koparþynnur, sem safna í sig hita. Þynnur þessar tru svartar og v'3 þy;r fest vatrs- rör, sem einnig eru úr kopar. Að .baki þeim er fest ljósleit aluminiumþynna, en í bilinu á milli eru einangrunarþræðir. Þegar hita á húsið upp, er hin- um svörtu hliðum á þynnunum snúið að sólinni. Á nóttunni og á sumrin, þegar kæla á húsið, er aluminíumhliðum þynnenna snúið út til þess að leita hitann burt. Á hinum svörtu hliðum þynn anna er lag af gagnsæju gervi- plasti, svonefndu Mylar, en það hefur þau áhrif, að sólargeisl- arnir ná tij hins svarta yfir- borðs og varna því, að hinar löngu hitabylgjur kömíst út. — Hér gildir því sama lögmál og í gróðurhúsum. Vatn, sem rennur í gegnum koparrörin, er hitað og Því safn að saman í 7570 litra stóra geyma, sem standa ofanjarðar, og þannig fást hitabirgðir, sem notaðar eru til upphitunar á kvöldin og þegar kalt er í veori. Upphitun hússins fer þannig fram, að hitinn er leiddur inn í húsið eftir þörfum með hita- leiðslum, sern settar eru) á inn- sogshlið á tveimur ver.julegum heitaloftsdæl am. Heitáioftsdæl ur eru loítræstingartæki, sem vinna hita úr lofti og va’.nj. og leiða hann inn í hitakerfið. •— Hinn umdeildi bjálfarí Elli- otts, Cerutti, sagði í blaðavið- tali eftir methlaupið, að sér þætti ekki ótrúlegt, að heims- metið í 1500 m. hlaupi myndi verða ca. 3:30,0 eftir nokkur ár og e. t. v. getur Elliott náð þeim tíma. eru komin . i og græiii Laugaveg 63 Nr. 22/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há marksverð á brenndu og möluðu kaff[ frá innlendum kaffibrennslum. í hsildsölu í smásölu Kr. 36.44 43,00 Reykjavík, 11. sept. 1958. Verðlagsstjórinn. Þegar kæla þarf húsið. er hring rásinni snúið við og staríar hún þá eins og kæhvé'.. Ef vatnið kólnar, þegar kalt hefur verið í veðri í nokkra daga, tekur heitavatnsdælan til við að hita upp loítið í búsinu. Það, sem efírr er af hitanum í vatnsgevminum, er notað til þess að hita ytra borð hitaleiðsl anna í heitaloftsdælunum, sem gegna þannig betur hlutverki sínu. Þegar kæla þarf húsið, starfar heitaloftsdælon öfugt, eða eins og venjulegt loftræ-st- ingartæki. 'Gólfið í hús.inu er ivöfalt, og um bilið milli laganna leikur upphitað ioft, áður én það berst inn í herbergin gegnum rónia- grindur niður við góiíið. Bú'zt er við, að þetta nýja hita- og loftræstingarkerfi verðj þægi- legt í notkun og lítilj. hiti fari til spillis. Sólhúsíð var byggt á vegum hinnar albióðlegu vís r. J? ;'.oin- unar Association for Applied Solar Energy. Uppdrátt að því gerði arkitektinn Peter R. Lee frá Minneapolis í Minnesoía- fylki, en hann var hlutskarp- astur í aliþjóðasamkeppni. arki- tekta, sern haldin var árið 1357. Húsinu er skipt í tvo hluta. sém tengdir eru með glergöngum á báðar hiiðar o? garði í miðj- unni. Meðfram susiur- og vest- urhlið hússins eru múrveggir, sem gefa húsinu Virðulegri biæ og skygr^a ý liúsvéggina, þan.n- ig að sólarge slariijr ná ekid að skína bemt á þá. Einangnm- arkerfi í veggjuni og lofti her- borgjanna v.m n;, því, að hús.ð hitni um of af sunoarsólinm. Veigaminið atr’.ði í pessa nýja sóihús eru tæk.i, sem mæ'a og ;veita upplýsingar um allar gfs'tæðdc ) húsinti. Þessi tæki mæla geislamagnið frá sólinhi, sem leriírr á húr.inu, og þannig er hægt íð firna, hve mikí.l hiti safnast fyrir f húsinu og hvert hitastigið er á hinum ýmsu stöðum inní i húsinu, uppj á því og undir því. Þau mæla einnig crkur.a, sem heítaloÞs* dælurnar, vatnsleiðslurnar og loftræstingartækin nota. Framhald af 1. síðu. á landsvæði ,,alþýðulýðve!dis- ins“. „Þetta sýnir ljósleg'a, að Bandaríkjastiórn hefur ekki lát ið af egningum sínum. við Kína“. FYRSTA SKIPALEST í 100 DAGA. Birgðaskipin, sem anierísku herskipin fylgdu til Quemoy í clag, voru hin fyrstu í tvo daga, og þetta var í annað skipti í þessari viku, sem strandvirki í Fukien héraði hófu skothríð á skipalest, sem var í fyigd með amerískum herskipum. Á rnánu dag var eitt landgönguskip þjóð ernissinna sprengt í loft upp. 57.746 SKOT. Talsmaður herstjórnarinnar í Taipeh skýrði frá því í dag, að strandvirkin á meginlandinu hefðu síðdegis í dag skotið 57. 746 skotum á Quemoy, fleirum en nokkru sinní síðan átökin hófust. SOVÉZKAR AÐVARANIR. Sovézk blöð og útvarpsstöc v- ar halda áfram að birta aðvar- anir um, að Sovétríkin og önn- ur kommúnistariki muni koma kínverskum kommúnistum til hjálpar, ef til vopnaviðskipta komi. ÓBILANDI VARNAR- KEÐJA. í Washington bar talsmaðúr utanríkisráðuneytisins til baka frétt, er New York Times hafði eftir, yfirmanni herja Banda- ríkjanna á Kyrrahafi, um að ekki sé skynsamlegt fyrir USA að verja smáeyjarnar Quemoy og Matsu. AFP segir, að Felt hafi sjálfur sagt í Manila í dag, að hann hafi aldrei látið slíka skoðun í ljós. Hann sagði hins vegar, að Bandaríkjaher mundi beita atómvopnum, ef E’sen- hower leyfði. Hann kvað For- mósu Og Filippseyjar vera hlekki í hinni óbilandi varn- arkeðju hins frjálsa heims á Kyrrahafi. VÍSAÐ Á BUG. Bandaríska utanríkisráðu- neytið vísaði síðar í dag á bug ásökunum Kínverja ura rofna landhelgi. „Engin amerísk skip Framhald af 7. siðu. Þar er slegið föstu, að mikill hluti alvarlegra afbrota í Bandaríkjunum séu framin af ungum mönnum. Árið 1956 voru 66,4% allra bílaþjófnaða og 53,9% allra innbrota framin af unglingum innan 18 ára. 1 Kanada voru 70,3% allra af- brota, sem gerð voru í auðgun- arskyni árið 1955, framin af piltum og stúlkum innan 18 ára að aldri. Átta árurn áður (1947) var hundraðstalan þó ekki nema 58,8. Bæði í Bandaríkjunum og Kanada eru gerðar ýmsar var- úðarráðstafanir, áður en ung- lingum er varpað í fangelsi eða þeim komið fyrir á hælum. Ai- gengastar eru aðvaranir, skil- yrðisbundnir dómar og umsjá barnaverndarnefnda. 1 Banda- ríkjunum hallast menn meira að „óopinberri meðferð án í- hlutunar dómsvaldsins" en gert er í Kanada. Árið 1955 fengu aðeins 2,5% allra, sem komu fyrir dómstólana í Ká- nada vegna unglingaafbroía, sýknunardóm. Tilsvarandi hlut fallstala í Bandaríkjunum það ár var 49%. í skýrslunni er þess getið, að bæði í Bandaríkjunum sem og í Kanada séu menn farnir að hallast meir og meir að því, að leyfa unglingum á .betrunarhæi um að klæðast venjuiegum föt- um í stað einkennisfatnaðar. Hvað Bandaríkin snertir, ,segir. í skýrslunni, hefur verið forðazt að gera of almennar r&glur um meðferð unglinga og afbrota þeirra af ótta við að of mikið vald í þessum efnum safnaðist fyrir á einum stað, og að áhrifa einstakra fylkja myndi þá gæta minna en ella. Þessi stefna hefur leitt til þess, að það skortir tilfinnarJega samvinnu milli fylkja í barátt- unni gegn afbrotum unglinga, segir að lokum í SÞ-skýrsIunni, tsR&HKl SKIPAUTG€R» RIK(SIN-S vestur um lancl í hringferð hinn 15. þ. m. Tekið á móti flulningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeýrar, ■ Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar. Dalvíkur,- Akureyr. ar og Iiúsavíkur í dag, 12.9. Farseðlar seldir á föstudag. kaftfeSHngur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. allar stærðir. Leikfimiskór á Inniskór Breiðablik Laugavegi börn 63. V s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.