Alþýðublaðið - 12.09.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.09.1958, Blaðsíða 7
■Föstudagur 12. sept. 1958 AlþýðublaSiS 7 Samfal við Yveffe Guy - „ÞAÐ ER ALVEG SATT, — ég bragða ekki áfengi og ekki vín, nema mér þvkir gott að dreypa á rauðvíni með mat endrum og eins. í minni at- vinnugrein er samkeppnin svo Jiörð og imskunnariaus, að þar kemst enginn langt án þess að leggja mikið á sig og starf og reglusemi eru fyrstu ski.iyrðin íyrir árangri, þar eins og ann- ars staðar“. Það er franska söngkonan, Yvette Guy, sem kemst þannig að orði, en hún er Reykvíking- sm kunn fyrir dægurlagasöng sinn í Þjóðleik'hússkjaj’aranum í sumar. Nú er hún á fórurn héð an til Stokkhólms, þar sem hún mun syngja á Grand Hotel um skeið. Og það verða ekki að- eins þeir gestir, sern sækja Þjóð leikhússkjallarann. er sakna jhennar; Þorvaldur, húsbóndi Þar segir hana baía reynst með afbrigðum áreiðaniega og prúða í samstarfi, og bremenn- ingarnir í NEO-trícinu hrósa henni mjög fyrir vandvirkni Jiennar. Bak við sviðið virðist því hafa minna gætt þess franska skaphita, sem áheyr- | endur hennar hafa hrifist svo mjög af- En Yvette Guy er ekki fyrst og fremst dægurlsgasöngkona, •— hún syngur einnig franskar þjóðvísur og létt, klassísk lcg. ,,Ég hef lagt stund á söng í tíu ár“, segir hún. „Fvrst söng ég ■' skóli flestra, sem starf þetta stunda, og aðeins bær, sem reyn ast þar vel, mega gera sér von- ir um að ná iéngra á braut sinni. Og þotta er gtra-ngur skóii, — en nauðsynlegur“. — Og síðan liggur leiðin . . . „Síðan eru það ráðningastoín anirnar, sem ráða leiðinní — og hæfileikar manus og kunnátta vitanlega líka. Og þar byrjar hin harða samkeppni fyrst fyr. ir alvöru. Það er óhætt að full- yrða, að ekk. er hægt að taka af sér neinn krók til að stytta sér leið til viðurkenntngar og frægðar í Þesssri listgrein frem ur en annarri. Aðelns þær söng- ' konur, sem gera nógu strangar kröfur til sjálfrar sín og slaka hvergi á komast í námunda við markið. Og þó þarf fleira til. Ráðningastofnanirnar eiga til þá brellu að bjóða þeim, sem efnilegastar þykja, sarrnninga um nokkurra ara atvinnu, og halda þeim þannig niðri., að þeir geta ekki notið efnahags- lega þess árangurs, sem þær hafa náð, cg margar neyðast til að þiggja slík boð sökum fjár- | skorts. Það var heppni mín, að fcreldrar mínir gátu gefið m.ér að borða, svo ég þurftj ekk. að taka' tilboðum,' sem ég taldi mér ekki hénta. Og nu hef ég um nokkurt skeið át.t því láni sð fagna að ég heí.vinvm allan árs- | ins hring, en það er h;ð mikla ' keppikefli abra í þessu starfi“- ! — Hvernig er að syngja íyr- I ir íslenzka áhoríendur, — sam- anborið við franska? „Það er mjög gott að syngja fyrir íslenzka áheyrendur. Ég kveið því satt að segja dálítið, — haf ði heyrt að þeir væru dul- ir og kaldir. Ég hef ekki af Því að segja; þeir eru að vísu ekki eins blóðheitir og örir í skapi og landar mínir, en Það er engu að síður einkar þægilegt að syngja fyrir þá. Og ég kann prýðilega við mig hérna, — vildi gjarna koma hingað sem fyrst aftur og dveljast hér þá lengur“. — Hvernig segir yður hugur um Svíana ■ ■ . ,,Ég kannast við þá, Ég hef sungið áður í Svíþjóð, — viðs- vegar þar í landi og kann þar vel við mig. Það er líka gott að vera þar. Ég fer þangað þann 16. og byrja tafarlaust að vinna. Það dugar ekki annaö u L. G. Yvette Guy á skemmtistöðum víðs vegar um land, — ekki næturldúbb- um eða veitingahúsum, heldur skemmtistöðum sem almenning ur sækir til að eiga þar rólega og hvílandi kvöldstund. Á þess um stöðum er allt látlaust og ekki neinn íburður, þar sem miðað er við gjaldbol alþýðu, en hinsvegar verður að vanda vel til skemmtiatriða, þar sem þetta eru vandfýsnir aheyrend- ur, sem nokkuð vilja fá fyrir sinn pening. Fyrir bragðið eru gerðar miklar kröfur til þeirra sem syngja, sér í lagi hvað fjöl- hæfni snertir, en reynt að kom- ast af með því færri. Þetta er hinn eiginleg; undirbunings- ÞAÐ er ástæða til þess að gengið sé rösklegar til verks en verið hefur í baráttunni gegn afbrotum unglinga. Þaö þarf að skipuleggja þessi mál betur og það er þörf fleiri sérmennt- aðra manna, segir í skýrslu, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa nýlega birt um afbrot unglinga í Norður-Ameríku. í formála að skýrsl.unni er bent á, að á tuttugustu öldinni hafi áhugi fyrir vandamáium æskunnar aukizt til muna, en að þær varúoarráðstafanir, sern gerðar séu til þess að kcma í veg fyrir -Ögbot æsKarnanna,' beri oft merki innbyrðis ósam- komulags og skorti sarneigin-} legan heild-arsv.’p. Skýrshma, sem er samra’.s 134 blaðsíður, samdi ao mestu dr. Paul W. Tappan, sem er' prófessor í fé.agsfræSi og log- fr.æði við New York há-.Kola. Skýrslan er raunveru.ega auk- in og endurbætt út-gáfa af skýrslu um rannsóknir, sem gerðar voru 1952 samkvæmt beiðni Efnahags- og félagsrnála ráðs Sameinuðu þjóðanna Áð- ur hafa ver'ð geíiiar út skýrs1- ur á vegu.n SÞ um aíbrot • Ev_ rópu, Suður-Ameríku Asíu og hinum fjarlægu Austurlöndum. Ný útgáfa af skýrslunni frá Suður-Ameríku er í undirbún- ingi. Afbrot unglinga í Bandaríkj- unum og Kanada er efr.i þe.irr- ar skýrslu, sem hér um ræðir. Frambald á 8. sí<úi. S S s s s s $ * s s s s \ * s \ \ s \ 's \ k \ \ |S iS * s k i $ s iS ft ii \ s * ! ) s MJÖLMAÐUR Á RAUFARHÖFN I ÞRJÁTÍU ÁR: A MARGIR FARIÐ í GEGNUM GREIPAR AR SILDARSEKKIRNIR FRÁ ÞVÍ FYRSIA" 1 gufn ofr svœkju gengum við á nœrklœðunum hringinn í kringum suðuker iðu EFTIRFÁRANDI samtal átti sér stað á síldarmjölssekkj- um í stórri mjölskemmu á Raufarhöfn. Tíðindamaður blaðsins spjallar við Stefán Guðmundsson, sem starfað hefur mikinn hlnta ævi sinn ar við mjölvinnslu og ætíð á Raufarhöfn. — Hefur þú lengi unnið í mjölinu? „Ég hef alltaf unnið í mjöl inu“, segir Stefán, „Ég hef verið í þessu meira en þrjá- tíu ár. Eg er nú orðinn sjö- tugur, kominn á áttræðis- aldur, fæddur á Hafursstöð- um í Þistilfirði, en fluttist hingað til Raufarhafnar í ■byrjun júlí árið 1920 og hóf búskap. Þremur árum seinna komu Norðmenn. Þeir hófu síldarsöltun hér árið 1923. Þeir komu með síldina hing- að. Það var upþhafið að þessu öllu. Þá barst mikil sáld að, en hér var fátt fólk til að salta. Þá voru hér að- eins sjö eða átta íbúðarhús. Vegna fólkslejrsisins fóru þeir strax að undirbúa verk- smiðjubyggingu og drifu hana upp á næstu tveimur árum — bæði þrær og verk- smiðju. Þeir byrjuðu að bræða árið 1926 og bræddu í mörg ár þangað til að ís- lenzka ríkið keypti verk- smiðjuna árið 1935.“ — Hvernig voru vinnuskil yrðin hjá Norðmönnunum? „Þeir bræddu síldina og pressuðu hana í kökur, sem þeir fluttu þannig heim með sér á haustin, en möluðu ekkert. Seinna færðu þeir sig upp á skaftið og gátu malað.“ „Vinnubrögðin?, Spyr þú, það var mesta basl .að koma þessu fyrir. Þeir höluðu sfld- ina í stömpum upp úr þrón- um og upp á háaloft í verk- smiðjunni Þar höfðu þeir suðukerið. Hræra þurfti í því eins og potti. Neðan á því var þvara, sem fest var við ás og til þess að hræra í þurftum við að ganga hring- inn í kringum kerið. Erfitt?, spyr þú, það var erfitt. Þegar nóg þótti soðið, var hleypt úr kerinu. í ann- að ker á neðri hæðinni. Þarna var stöðug svækja, óbærilegur hiti- og gufá. Við vorum á nærklæðunum ein- um við þetta.“ „Furðulegt, segir þú. já, ólíkt því sem nú er, en svona var þetta hjá Norðmönnun- um allt frá byrjun. Sfldin var pressuð niður með hand- afli; fjórir og fimm menn gengu á sveifina til að pressa síldina niður. Allt var þetta gert til þess aS fá sem mesta pressuna og sem mest lýsið. Síðan stöfluðu þeir plötunum í húsið og Iétu þær standa til hausts, en þá var þeim pakkað í sekki og þær fluttar til Noregs og malaðar þar.“ „Lengi?, já, þannig gekk það lengi, svona gekk þetta fyrir sig þangað til að þeir útbjuggu tæki og skópu sér aðstöðu til að geta malað;, Þá komu þeir með gufu- pressu. Það var ólíkt hinum ósköpunum." — Hvenær tóku íslending ar við? „Árið 1934 kom ríkið til sögunnar og það rak verk- smiðjuna til ársins 1937 eða 1938, ef ég man það rét't. Já, ég man það rétt. Árið 1938 byrjuðu þeir að byggja þá nýju. Hún komst svo í gang sumarið 1940 og fyrsta sum- ai’ið, sem nýja síldarbræðsl- an var starfrækt, var eitt al- bezta síldarárið, sem komið hefur. Þetta er ein arðsam- asta verksmiðja ríkisins. Það ér ekki efi á því. Hún getur skilað 5000 málum á sólar- hring og í fyrrasumar bræddi hún samtals 130 þúsund mál. Síðásta mjölið frá því í fyrra er nýfarið." „Með því bezta?, að vísu, já, það var með því bezta x fyrra. Beztu síldarárin voru þó sumurin 1940 og 1944. Það voru albeztu síldarárin. Þá var stanzlaus bræðsla út allan ráðningartímann. Þá kom svo mikið mjöl, skal ég segjaþér, að það komst ekki fyrir í þessu húsi. Mjölsekki varð að setja.í saltskúrana og þó tekur húsið þetta um 40 þúsund poka“. —• Hve mikið er komið í húsið nú? „Hve margir, sjáum til. Það eru komnir átta þúsund sekkir í húsið. Við höfum brætt um það bil 40 þúsund mál. Síldin hefur verið nóg í sumar, ekki vantar það, en tíðarfai'ið spillir henni. Sennilega kemur ekki meira þetta sumarið“. — Þeir hafa orðið mis- jafnlega margir pokarnir um dagana? „Þeir hafa stundum veri‘3 færri, stundum fleiri. Ég fór í mjölið strax þegar Norð- menn byrjuðu að mála fyrstu síldina á Raufarhöfn og hef verið mjölmaður á hverju sumri síðan. Já, segir Stefán Guðmundsson, er hann sér að ég horfi upp á háa og fríða síldarmjölshlað- ana, „Þeir hafa margir far- ið gegnum greiþar -mínar síldarmjölssekkirnir frá því fvrsta. Ég hef alltaf staðið til taks, tekið á móti frá vél- unum, sekkjað og síðan stúað. — u. I s s s s t s s \ s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s s V s s s 's s s s s s s s ■nml

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.