Alþýðublaðið - 12.09.1958, Page 6

Alþýðublaðið - 12.09.1958, Page 6
6 AlþýðublaSiS Föstudagur 12. sept. 1958 MA'RGT og mikiS er búið að þannig, eins og með slík mál ræða um útfærslu landheigis- línunnar sl. tíu ár, og kennir þar margra grasa. Væri ekki úr vegi, að ríkisstjórnin léti rita sögnlegt rit um landhelgismálið frá upphafi og rekja það svo langt aftur í aldirnar, sem söguleg rök gefa tilefni til. Málið sjálft er þess virði, að öll rök séu dregin fram, sem gefa málinu gildi, ekki einasta íyrir okkur íslendinga, heldur fyrir útlendar þjóðir og þá ekki sízt fyrir þær þjóðir, sem efa rétt okkar til þeirra aðgerða, sem þegar er byrjað á og sem þarf að fara. Sýna fest-j, ein- beitni, skýra málið æ ofan í æ fyrir bandalagsþjóðum okkar, og við sjáum í dag góðan ár- anguy svo stóran árangur, í raun og veru það sem nálgast fullan sigur, að allar þjóðir Evrópu hafa í framkvæmd viðurkennt aðgerðir okkar, nema Bretar. Það má einu gilda um Franco-Spán, hans skip sjást hér aðeins endr-im og eins á vetrum og þá oftast úti á hafi. Þeir, sem því brigzla utan- ríkisráðherra um það, að hann þó er ekki nema stórmerkur ! sé eða hafi verið í samninga- áfangi að lokatakmarkinu, sem | makki um landhelgismálið, eru hlýtur að verða friðun alls j að reyna að snúa staðreynduni landgrunnsins kringum allt ís- j við. Iand. j Utanríkisráðherra bar skylda Það hefir að vonum tryggt! tH að kvnna málið frá öllum margan íslendinginn, að póli- |hliðum, í smáu sem stóru, ekki tískum erjum hefir verið bland | einasta þeim þjóðum í Nató, að inn í málið og klofið þannig ísem skip senda hingað til veiða smá'hópa í bili utan úr þeirri jí Norðurhöf, heldur einnig hin- órofafylkingu, sem um málið jum sem 1 Nató eru og eiga ;Breta forðum: ^þjcðarsómi, þá á hefir staðið. En sem betur fer hefir nú þjóðin sameinazt í málinu, og ég trúi því ekki, að til sé einn á meðal okkar, sem ekki trúir á fullan rétt og full- an sigur að lokum, eftir það ,sem gerzt hefir nú á síðustu dögum í þessu einhverju ör- lagaríkasta máli hinnar ís- lenzku þjóðar. Mér finnst, að ádeilur þær, sem sumir af veikum burðum hafa verið að bera á utanríkis- ráðherra, Guðmund í. Guð- mundsson, séu ódrengilegar, engan fiskiflota á þessum slóð- um. Þetta hefir ráðherrann lát- ið gera. Svo koma menn og segja, að ráðherrann sé í ein- hverju samningamakki við Breta eða aðra þá, sem hér eiga hlut að máli! Þeir, sem misbjóða svona sannleikanum, eins og þeir, sem hafa verið að reyna að sverta utanríkisráðherrann, ættu að minnsta kosti að leggja sína rógsiðju á hilluna og standa heldur sem virkir þátttakendur í órofafylkingu þjóðarinnar. ósæmilegar, ósannar og aðeins i Landhelgismálið.............2 framsettar í pólitískum æsingi.1 sem nú er mynduð um þetta Hann hefir haldið á málinu mál. með festu, viturleik og einmitt1 Ég vildi óska þess, að öll hin íslenzku blöð, allir hinir póli- tísku flokkar, hættu nú að nöldra hvert við annað og hver við aðra um þetta mál, en hafa aðeins eitt sjónarmið, að sam- eina alla þjóðina, eða réttara sagt reyna nú ekki að sundra henni, því að í dag stendur íslenzka þjóðin fullkomlega sameinað. Við erum kannske ekki sízt að vinna þetta verk, að færa út land'helgina, fyrir fnamtíð- þna, fyrir eftirkomendurna, og jþá verðum við fyrir alla muni að hafa málstað okkar snurðu- . lausan og sýna þeim, að við gátum sagt eins og ort var um Þegar býður Island eina jsál“. Sál, þar sem allra hjörtu slá í takt, og finna til öll, þeg- ar Ijónshrammurinn reynir að særa þjóðarsálina.. Við skulum gleyma þeim erjum, sem um málið hafa staðið, og leggja þær til hliðar um aldur og ævi, og muna að- eins þetta, að við erum öll á sama fleyinu, sem stýrt hefir jverið í þessu máli, að beztu manna yfirsýn, gegnum stórsjó og boða, og nú er svo komið, íað landtakan er ekki fjarri, að- j eins ef sundrungarmennirnir slíðra nú sverðin. Það má enginn skilja orð mín sem svo, að ég telji, að ekki beri fleirum þakkir, en ut- anríkisráðherra, ég býst við, að allir ráð'herrarnir í þessarf ríkis stjórn, alveg eins og 1952, þeg- ar land'helgin var þá færð út, hafi unnið sín verk vel í þessu máli, og fyrir það vil ég þakka. Ég ætla á engan þeirra að deila, S S S s s S s s s s s s s s s s s s \ I s !s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s Sstenzk og erSend úrvafsljóft e f t i r ALLT hans lag, hverníg hann sér hagar, hefur lag, eins og söngur fagur. er sem haglega samin saga, sólarlag, eða gieðidagur. Hvað þá ! Má eg ei horfa á hann, háskinn togar 1 þær, sem voga, eg, sem þrái að sjá hann, sjá hann, sólarlogann, við ennisboga! Háskinn ginnir, þar eið að inni eg, að okkur svona er háttað, konum. Sjái eg inn í hans augu, finn eg, að allar vonirnar líktust honum. en sökum þess, að ég veit, að illskeyttar örvar, Sem utanríkis ráðherra hafa verið sendar í sambandi við mál þetta, eru framsettar í pólitískum til- gangi, ósæmandi góðum mál- stað og fjarri lagi að þjóna sannleikanum, set ég fram þetta mitt sjónarmið gagnvart honum. j Og þetta segi ég í fullri vissu jþess, að það sé rétt, og fannst mér skylt að láta það koma fram þar eð ég sem áhorfandi og hlustandi hefi haft sérstaka [ ástæðu til að fylgjast með máli þessu, bæði hér heima, og eins j í samtölum við ýmsa merka menn erlendis. Áhorfandi. 82 BAENAGAMAN BARNAGAMAN 33 s o a 'O O s '■O .F-5 o fl cð s ce 'CX) #fl £ eö S BYFLU6AN VITRA Þegar hún kom til Salómons kohungs, lagði hún fyrir hann hinar erfiðustu spurn- ingar og þrautir, en hann leysti úr þeim öll- um með mestu prýði. Þá gekk drottnmgin af Saba burt og hugsaði mikið. Loks skipaðj hún svo fyrir, að gerðar skyldu ellefu rauðar rósir, og skyldi hver þeirra vera svo lík venjulegri rós, að ómögulegt væri að þekkja þær sundur. Þegar þetta hafði verio gert, kallaði hún til sín tólf drengi og stúlkur. fcj) Ellefu þeirra fékk hún fl P hinar ellefu tilbúnu rós- ir, en þá tólftu, sem var 1 lifandi rós, fékk hún lít- fl illi stúlku. Þar næst #fl sendi hún drengina og fl stúlkurnar inn til Saló- i—l 'P mons konungs og bað J3 hann að segja sér, hver co af rósunum væri lif- *3> í>5 andi. O Salómon kohungur CS s hló við og hugsaði sem svo, að þetta væri nú O fl ekki mikill vandi. En ÍÖ þegar hann leit á rós- irnar, hætti hann brátt að hlæja, því a3 honum sýndist ekk; betur en að þetta væru allt lifandi rósir. Og þegar hann skoðaði þær aftur, fannst honum þær aílar vera tilbúnar. Loks fór hann að þefa af rósun- um, ef vera kynni að hann gseti fundið þá einu réttu af lyktinni. En drottningin af Saba hafði verið svo vitur, að láta hinar ellefu til- búnu rósir ilma alveg eins og hina raunveru- legu rós. Og hinn vitri Saló- mon hélt nú, að bann yrði að viðurkenna, að hann gæti ekki leyst Þessa þraut. ^ ! þann veginn að gefast ^ j upp, heyrði hann allt í ^ I einu suð og vængjaþyt og sá, hvar litla býflug- an kom. Hún fiaug beint á hina lifandi rós. Og Salómon konungur tók rósina, rétti drottning- unni af Saba hana og sagði: ,J>etta er hin rétta.“ Og drottningin af Saba varð að viður- kenna, að enginn í ailri veröldinni væri eins vit ur og Salómon konung- ur. En eins og þið skiljið nú, var litla býflugan í raun og veru vifur. Salómon konungur var henni mjög þakklótur, Og hann gaf hennl lítið bú úr gulli, sem var rétt við sjálfa konungshöll- ina. Og eftir þetta hafði litla býflugan þann ■starfa að safna hunangi ti]_ morgunverðar hahda Áonunginum. En þegar hann var í KVOLD I SVEIT. Kvöltlblíðan lognværa kyssir hvern komið er sumar og hýrt er í sveit. Sól er að hverfa við bláfjallaluúm, hrosa við aftanskin fagurgræn tún. Seg mér, hvað indælla auga þitt leit íslenzka kvölclinu í fallegri sveit. reit,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.