Morgunblaðið - 14.08.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.08.1975, Blaðsíða 5
JMORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGUST 1975 5 Isinn sézt ekki upp við Grímsey Grímsey, 12. ágúst. HER 1 Grlmsey hefur verið ffn- asta veður að undanförnu. Afla- brögð hafa verið þokkaleg en bátarnir hafa orðið að sækja lengra en undanfarin surnur, stóru bátarnir allt norður undir Kolbeinsey. Héðan eru gerðir út 12 bátar f sumar. I sumar var mikill ágangur netabáta á heimamiðin hér við Grímsey svo að okkar bátar kom- ust varla að. Voru þetta bátar frá öllum landshornum. Nú hefur þessum bátum stórlega fækkað. Hafís höfum við Grímseyingar ekki séð. Hann komst lengst að Kolbeinsey snemma í vor. Mikill straumur ferðamanna hefur verið hingað í sumar svo að ég man varla annað eins. Hafa ferðamennirnir bæði komið með bátnum sem kemur tvær ferðir 1 viku og flugvélum. — Alfreð. Sjöfn selur máln- ingu til Sovét NYBIIIÐ er að undirrita samning um sölu á 200 lestum af hvftri olfumálningu til Sovétrfkjanna. Framleiðandi er Efnaverksmiðj- an Sjöfn á Akureyri. Frá þessu er skýrt í nýútkomn- um Sambandsfréttum. Segir þar að þetta sé fyrsta málningarsala Sjafnar til Sovétríkjanna og óvíst sé með framhald. Málningin verð- ur öll afgreidd á þessu ári. Sovét- rfkin hafa undanfarin ár flutt inn talsvert af málningu frá ýmsum löndum, þar á meðal Islandi, nokkur sfðustu ár. í þessu liqgur CUDO Mun meira af þéttiefni — þrælsterku Terostat, sem ekki þarf að verja sérstaklega. T erostat hefur, skv. prófunum, mestu viðloóun og togkraft, sem þekkist. Álramminn er efnismciri og gerð hans hindrar að ryk úr rakavamarefnum falli inn á milli glerja. Álrammamir em fylltir rakavarnarefnum allan hringinn — bæði fljótvirkandi rakavamarefni fyrir samsetningu og langvarandi, sem dregur f sig raka, sem getur myndast við hitabreytingar. AÐRIR Yfirleitt mun minna af þéttiefni, vegna rúm- frekari ramma úr þynnra áli. Aðeins 2 hliðar rammans fylltar með einni gerð rakavamar- efnis. Minni viðloðun þéttiefnis, sem þarf að verja sérstaklega gegn utanaðkomandi efna- fræðilegum áhrifum. Við trúum því, að verðmæti húseignar aukist með tvöföldu Cudogleri. Hvort sem þú byggir fyrir sjálfan þig, aðra eða byggir til að selja, þá hækkar verðgildi byggingarinnar við ísetningu glers frá framleiðanda, sem aðeins notar Terostat þéttiefni, sparar hvergi til við samsetningu glersins, og gefur 10 ára ábyrgð á framleiðslunni. Þess vegna borgarðu heldur meira fyrir Cudogler — þú ert að fjáifesta til frambúðar. f runn-H "viðerum 'GLEDHF REYNSLUNNIRIKARr Jl Skúlagötu 26 Sími 26866 : ■: WwM MA- TAR- PEN- ING- AR- NIR NÁ LEN- GRA ÍKA- UPG- ARÐI Gerið góð kaup fyrir helgina OPIÐ: Fimmtudag kl. 9-12 & 13-18 Föstudag kl. 9-12 & 13-22 Kaupgardur “ wm SntnVivi\> ^ Kopdvoc*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.