Morgunblaðið - 14.08.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.08.1975, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. AGUST 1975 f dag er fimmtudagurinn 14. ágúst, sem er 226. dagur árs ins 1975. Árdegisflóð f Reykjavik er kl. 11.40 en sfðdegisflóð kl. 24.09. Sólar- upprás f Reykjavfk er kl. 05.13 en sólarlag kl. 21.49. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.46 en sólarlag kl. 21.45. (Heimild: íslandsalmanakið) Þegar eldsneytið þrýtur, slokknar eldurinn, og þegar enginn er rógberinn, stöðvast deilurnar. (Orðsk. 26,20) LÁRÉTT: 1. geymsla 3. 2 eins 4 læra 8. dugnaðinn 10. ánægður 11. efnuð 12. samhljóðar 13. snemma 15. stykki. LÓÐRÉTT: 1. matur 2. klukka 4. (myndskýr) 5. goðsagnapersóna 6. þokar 7. tötra 9. gnúp 14. kyrrð. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. SSS 3. át 5. urta 6. tare 8. at 9. krá 11. lautin 12. ak 13. þrá. LÓÐRÉTT: 1. saur 2. strektur 4. mánann 6. talar 7. átak 10. ri. [fct=i iir TÓNLEIKAR — Manuela Wiesler flautuleikari og Snorri Sigfús Birgisson pianóleikari halda tónleika í Norræna húsinu föstu- dagskvöldið 15. ágúst kl. 20.30. öll verkin á efnis- skránni eru frönsk og samin á 20. öld, þrjú eru samleiksverk, eitt er samið fyrir einleiksflautu og eitt fyrir einleik á píanó. Á efniskránni verða verk eft- ir Gaubert, Ravel, Franeaix, Ibert og Rivier. SÉRSTAKT PÓSTHUS — Dagana 20. — 22. ágúst verður haldið í Reykjavík 27. norræna lögfræðinga- mótið. Mótið verður haldið í Háskóla Islands og verður starfrækt sérstakt pósthús á mótinu. Þar verður hægt að fá stimplað með sér- stimpli mótsins. | AHEIT 0(5 C51AFIR Aheit og gjafir afhent Morgunblaðinu: Strandarkirkja: N.N. 500, M.S.Á. 500, Ónefndur 1.000, E.S. 500, A.Á. 500. S.S. 100, G.S. 1.000, M. 1.000, Kona 1.000, N.N. 1.000, A.G. 1.000, E.Þ.S. 1.500, Anna Jónsd. 2.000, G.S. 900, A.G. og G.G. 1.000, A.E. 1.000, R.J. 200, G.U. 4.000, Ebbi 300, Ester 200, J.Á. 600, Ómerkt í bréfi 300, G.I.M. 1.000, G.Ó.G. 1.000, Mörg áheit 1.000, B.G. 1.000, H.K. 100, A.Þ. 100, V.E. 3.000, Gamalt áheit 100, I.J.S. 500, S.Á.Þ. 500, S.J.H. 1.000, K. 1.000, N.N. 1.000, Vestfirðingur 200, H.J.H. 500, N.N. 100, B.B. 500, M. A.B. 10.000, H.G. 2.000, N. N.500, J.H. 100, N.N. 1000, N.N. 500, G.I. 700, X 55.000, Elías Sveinsson 500, H.H. 1.000, R.M. 1.000, G.G. 1.100, Þ.Þ. 200, Inga 200, Marta María 200, H.ö. 2.000, S.S. 600, P.A. 500, Lilja Pétursd. 1.000, V.V. og M.S. 5.000, B.A. 1.000, K.M. 500, K.E. 100, S.N. 50Ó, Þ.Þ. 1.500, S.Þ. 500, S.G. 1.000, J.Þ.P. 500, V.P. 500, R.E.S. 500, Snorri 1.000, R.G. 100, B.G. 100, G.G. 500, R.E. 1.200, V.Þ. 200, B.J. 125, N.N. 1.000, S.A. 6.000, Friðrik 1.000, G.I. 100, J.Ö.H. 1.000, N.N. 200, R.H. 500, J.Þ.B. 1.000, F. S. 500, N.N. 500, Þ.S.G. 1.000, H.B. 500, S.T. 500, Þ.Þ. 200, G.V. 1.000, O.Þ. 1.000, A.M. 200, A.A.A. 500, H.H. 1.000, G. 1.100, N. 100, H.K.R. 200, K.J. 200, Frá Ragnheiði 500, H.P. 700, Ónefndur 5.000, X/2 2.000, S.H. 3.000, Á.T. 200, A.S. 500, E.M. 1.500, S.S. 200, D. 200, N.N. 360, G.T.H.K. 200, K.K. 500, Þ.Þ. 500, S.B. 400, G. G.O. 1.000, A.A. 100, N.N. 1.500, Anna 2.000, E.J.A. 1.500, Þ.D.S. 1.000, Ónefndur 500, N.N. 10.000, A.G. 2.500, H.V. 400, Nýtt áheit 1.000, frá gamalli konu 1.000, Gunnar Sig- urðsson 1.000, Sigrún Óla 1.000, M.E.K. 1.500, E.B. 100,1.F.E. 5.000,. Hjartabfllinn: S. 500. Finnska sveitin hafnaði í neðsta sæti f Evrópumót- inu 1975, sem fram fór í júlf í Englandi. Hér fer á eftir eitt af spilum finnsku sveitarinnar, sem sýnir að þeim tókst stundum að ná í nokkur stig. NORÐUR: S K-D-10-6 H Á-5-4 T 5-3-2 L 6-3-2 VESTUR: AUSTUR: S8-4-3-2 SG-9-7 H 2 H K-G-10-9-8-7-3 T K-D-10-9-8 T 6-4 L G-7-4 L 8 SUÐUR: SA-5 H 1)6 T A-G-7 L A-K-D-10-9-5 Finnsku spilararnir sátu N—S og hjá þeim var loka- sögnin 6 lauf og var suður sagnhafi. Austur hafði sagt frá mörgum hjörtum. Vestur lét út hjarta 2, sem augljóst var eftir sögn- um að var einspil. Sagn- hafi drap því með ásnum og tók til við trompið. Vestur taldi, af ein- hverjum óskiljanlegum ástæðum, að nauðsynlegt væri að halda eftir öllum spöðunum og þessvegna kastaði hann 3 tíglum. Austur kastaði 4 hjörtum og tígli. Úr borði kastaði sagnhafi 2 hjörtum og einum tígli. — Sagnhafi var fljótur að átta sig og tók nú tígul ás, lét síðan lágan tígul og þannig var tígul gosinn góður og var það jafnframt 12. slagur hans. Við hitt borðið varð loka- sögnin 5 lauf og fékk sagn- hafi 11 slagi. ÁRIMAÐ HEILLA Sjötug er í dag, 14. ágúst, Halldóra Hannesdóttir, Þrándarholti, Gnúpverja- hreppi. Hún er að heiman á afmælisdaginn. Sjötug er f dag, 14. ágúst, Þuríður Daníelsdóttir, Kirkjubraut 30, Akranesi. 17. maí s.l. gaf sr. Karl Sigurbjörnsson saman í hjónaband Salóme Jónu Þórarinsdóttur og Bennedikt Viggósson. KRISTNIBOÐSSAMBAHDIÐ Gírónúmer 6 5 10 0 Högbrrg- ~=- ftEtmöfertngía Söfnun stendur nú yfir hér á landi til styrktar eina fslenzka blaðinu, sem gefið er út í Vesturheimi, Lög- bergi — Heimskringlu. Er það gert f tilefni af 100 ára búsetu Islendinga í Vesturheimi. — Tekið er á móti gjöfum f póstgfró 71200. Þjóð- LÆKNAROGLYFJABUÐIR Vikuna 8.—14, ágúst er kvöld-, helgar-, og næturþjónusta lyfjaverzlana ! Reykjavfk f Háaleitisapóteki, en auk þess er Vesturbæjar- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar- dögum frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er f Heilsuverndarstöð- inni kl. 17—18. ' f júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspftalinn. Mánudag—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grendásdeild: kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 1 9.30. Hvfta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30 Flókadeild: Afla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidógum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspft- ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 — 16.15 og kl. 19.30—20 S0FN BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: sumartfmi — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. | kl. 10—12 i sfma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholts- stræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar f Dillons- húsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRIMS- SAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30—16, Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16 alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMIN JASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opiðalla daga kl. 10 til 19. HANDRITASÝNING í Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. . npTnn VAKTÞJÓNUSTA BORGAR- Atl O I UtJ STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis alla virka daga frá kl. 17 síðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bflanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I' nip 14. ágúst fæddist Steingrímur UAU Jónsson biskup. Hann nam fyrst við Skálholtsskóla og Reykjavíkur- skóla hinn eldri, en gerðist síðar kennari hjá Hannesi Finnssyni biskupi og kendi m.a. sonum hans. Steingrímur fór til Hafnar og nam guðfræði, en kom heim 1805 og gerðist lektor við Bessastaðaskóla. Hann fékk Odda 1810 og varð síðar prófastur í Rangárþingi. Steingrímur var skipaður biskup 12. maí árið 1824 og hafði fyrst aðsetur í Reykjavfk, en síðan í Laugarnesi. GENCISSKRANING NH. 147 - 13. ígúet 1975 1 ShréB f rá l „.lng Kl. 12.00 Keup SeU 11/8 1975 1 Handa rfk jadol U r 159. 80 160.20 12/8 - 1 Ste rlmgspund 336,15 337.25 11/8 . 1 KanadadolU r 154, 10 154,60 11/8 - 100 Danekar krónur 2675, 20 2683,60 • 100 Norakar krónur 2915, 45 2924.55 * 100 Sirneka r krónur 3692,75 3704,35 « 12/8 - 100 Fmnah n.örk 4213, 95 4227,15 11/8 - 100 Franekir frankar 3629,65 3641, 05 • 12/8 - 100 Bt-lg. (rankar 416, 70 418, 00 13/8 - 100 Svieen. frankar 5939, 75 5958. 35 • 100 Gyllmi 6029,45 6048, 35 • 100 V. - Þý*k mork 6172, 15 6191. 45 * 12/8 - 100 Lírur 23, 83 23. 91 11/8 - 100 Aueturr. Sch. 875. 55 878, 15 • 100 Eet udoe 600, 35 602,25 • 11/8 - 100 PeaeU r 273,50 274, 40 12/8 - 100 Yen 53,62 53, 79 y/8 - 100 Heiknmgsk rónu r - Vnruekiptalond 99. 86 100,14 1 Reikningedollar - Vorus kipta lond 159, 80 160,20 * Bre yting trá efðustu skr y

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.