Morgunblaðið - 14.08.1975, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGUST 1975
9
2JA HERBERGJA
íbúð við Efstaland ca. 50 ferm.
Góðar innréttingar. Parket á gólf-
um.
SÉRHÆÐ
4ra ferbergja tæplega 100 f, við
Skipasund. 2 samliggjandi stof-
ur, skiptanlegar, 2 svefnher-
bergi, eldhús, búr baðherbergil
Góð teppi, 2falt gler, sér hiti, sér
inngangur. Fallegur garður.
Verð: 7 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúð á 3ju hæð (efstu
hæð). íbúðin er rúmgóð nýtizku
íbúð og er í tölu fallegri 3ja
herbergja íbúða er við höfum
haft til sölu. Verð 5.6 millj. kr.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. íbúð á 2. hæð um 1 1 0
ferm. íbúðin er stofa, rúmgóð
með suðursvölum, eldhús með
fullkomnum tækjum og borð-
krók, 3 herbergi, þar af 2 með
harðviðarskápum, flísalagt bað-
herbergi stórt með lögn fyrir
þvottavél og þurrkara. Óvenju-
góð íbúð. Verð 6 millj. kr.
HJALLABRAUT
3ja herb. íbúð á 1. hæð (ekki
jarðhæð) er til sölu. Stærð um
96 ferm. íbúðin er stofa með
svölum, 2 svefnherbergi, rúm-
góð, bæði með skápum, eldhús
með borðkrók, baðherbergi,
þvottaherbergi og búr inn af etd-
húsi. Verð: 5,4 millj.
í SKIPTUM
fyrir raðhús eða einbýlishús i
smiðum, t.d. i Seljahverfi fæst
vönduð 4ra herbergja ibúð við
Dvergabakka.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Steinhús, sem er hæð kjallari og
ris. Á hæðinni eru 3 herbergi og
eldhús, i risi 4 rúmgóð súðarlítil
herbergi og bað. Gott geymsluris
yfir öllu. í kjallara 3 herbergi
eldhús:og W.C. Laust strax. Verð
1 0 milljónir.
ÆGISSÍÐA
4ra herbergja ibúð ca 1 00 fm á
miðhæð í steinhúsi, 2 sam-
liggjandi stofur, 2 svefnherbergi,
eldhús og baðherbergi. Bilskúrs-
réttur. Laus strax. Verð: 7 millj.
BARÓNSSTÍGUR
4ra herbergja 100 fm íbúð á 3ju
hæð í steinhúsi ásamt íbúðarher-
bergi i kjallara. Sér hiti. Laus
strax. Verð 5,5 millj.
ÞVERBREKKA
Falleg og nýtízkuleg 1'16 ferm.
ibúð á 2. hæð í 8 hæða fjölbýlis-
húsi. Stofa, borðstofa og 4
svefnherbergi. Mikið af skápum.
Teppi. Verð: 7 millj.
TJARNARGATA
4ra herb. ibúð á 4. hæð um 110
ferm. í steinhúsi. íbúðin er 2
rúmgóðar samliggjandi stofur og
2 svefnherbergi.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT-
ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG-
LEGA.
Yagn B. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400
Símar: 1 67 67
______________1 67 68
Til Sölu:
Fasteignir óskast
Höfum kaupanda
að litlu einbýlishúsi eða sér-
hæð Í-Reykjavik eða nágrenni.
Makaskipti á nýju raðhúsi í
Fossvogi, koma til greina.
Höfum kaupanda
að 4ra—5 herb. ibúð i neðra
Breiðholti.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúð. Otborg-
un a.m.k. 3,5 millh.
Höfum kaupanda
að stórri hæð (3ja-—4ra svefn-
herb.) eða einbýlishúsi. Maka-
skipti.á minni íbúð í vesturbæn-
um í Reykjavík. Koma til greina.
Okkur vantar alltaf fleiri fasteign-
ir á söluskrá. Makaskipti oft
möguleg.
Einar Sígurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4, sími 16767
EFTIR LOKUN — 32799
og 43037
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð i Hraunbæ og
Breiðholti. Útborgun 2,8 — 3
millj. Losun samkomulag. Jafn-
vel 1. ár.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðum. Við Háaleitis-
braut, og þar i grennd,
Fossvogi, Stóragerði,
Hvassaleiti, Hlíðarhverfi,
Heimahverfi og Klepps-
vegi, Norðurmýri svo og
í gamla bænum.
Höfum kaupanda
að ibúð í háhýsi i Hólahverfi
4ra—5 herb. Útborgun um 5
millj. Losun þarf ekki að vera fyrr
en eftir 1 ár. íbúðin þarf að vera
með góðu útsýni.
Höfum kaupanda
að 3ja eða 4ra herb. kjallara- og
risibúðum í Reykjavik eða Kópa-
vogi. Góð útborgun.
Höfum kaupanda
að 5—6 herb. sérhæð, einbýlis-
húsi eða raðhúsi í Reykjavik eða
Kópavogi. Góð útborgun.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. ibúð i Hraunbæ eða
Breiðholti. Útborgun 3,5 millj.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra 5 og 6 herb.
ibúðum i Vesturbæ i flestum
tilfellum mjög góðar útborganir.
Höfum kaupendur
að einbýlishúsum, raðhúsum
eða hæðum i smiðum i Reykja-
vik, Kópavogi og Garðahreppi.
ATH:
Okkur berst daglega
fjöldi fyrirspurna um
ibúðir af öllum stærðum
í Reykjavik, Garða-
hreppi, Kópavogi og
Hafnarfirði, sem okkur
vantar á söluskrá.
mmm
i nSTEIGNlB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 248S0 og 21970.
Heimasfmi 37272.
«ANKAS!R*.TI II SÍMI Z 7750
Nýkomið í sölu:
í Hafnarfirði
glæsileg 2ja herb. ibúð. Laus
1.2.'76 Útb. 2,5 m.
2ja herbergja
nýleg ibúð um 60 fm. á 7.
hæð i efra Breiðholti. Útb.
2,5 m. Laus fljótlega.
3ja herberjgja
góðar ibúðir við Kóngsbakka
og Æsufell. Útb. 3,5 m.
Sérhæð m. bilskúr
efri hæð um 125 fm. itvíbýl-
ishúsi við Borgarholtsbraut,
3—4 svefnh. 2 stofur m. m.
Ræktuð lóð. Bilskúr fylgir.
Allt sér. Laus fljótlega.
5—6 herbergja
falleg ibúðarhæð i efra Breið-
holti. 4 svefnh. Útsýni. Sala
eða skipti á raðhúsi eða ein-
býlishúsi. (Góð milligjöf).
simar 27150 og
27750.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Góstaf Þór Tryggvason hdl.
SÍMIMER 24300
til sölu og sýnis 14.
r
I
Vesturborginni
Litið einbýlishús 3ja herb. íbúó
ásamt bilskúr á eignarlóð. Útb. 3
millj. Laust 1. sept n.k.
4ra herb. ibúð
um 1 1 0 fm á 4. hæð í steinhúsi
í eldri borgarhlutanum. Útb. 3.5
til 4 millj sem má skipta.
4ra herb. ibúð
um 100 fm jarðhæð með sérinn-
gangi, sérhita og sérþvottaherb.
i tvíbýlishúsi i Kópavogskaup-
stað Vesturóæ. Útb. 3.5 millj.
sem má skipta.
Við Lyngbrekku
3ja herb jarðhæð um 90 fm með
sérhitaveitu og sérinngangi í tví-
býlishúsi. Bílskúr fylgir.
6 herb. sérhæð
um 140 fm með sérjnngangi og
sérhitaveitu i Kópavogskaup-
stað. Ný teppi á stofum. Laus
strax.
2ja herb. ibúðir
i eldri borgarhlutanum.
Húseignir
af ýmsum stærðum omfl.
ÍVýja fasteignasalan
Laugaveg 1
U Snni 24300
utan skrifstofutíma 18546
Höfum kaupanda
að 2ja herb. ibúð í heimahverfi
eða i Austurbrún. Mjög góð út-
borgun, jafnvel staðgreiðsla.
Höfum kaupanda
að 2ja—3ja herb. góðri risibúð.
Útborgun 2,5—2,8 millj.
Höfum kaupanda
að 2ja—3ja herb. ibúð i Árbæ
eða Breiðholti. Góð útborgun.
4ra—5 herb.
á 4. hæð i sambýlishúsi við
Háaleitisbraut. Skipti á 2ja—3ja
herb. ibúð i sama hverfi.
FASTEIGNASALA
Pétur Axel Jónsson
Laugavegi 1 7. 2. h.
Hafnarstræti 11.
Simar: 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
Við Básenda
3ja herb. kjallaraíbúð
Við Kleppsveg
um 100 ferm. 4ra herb. ibúð á
7. hæð. Lyftuhús (Prentara-
blokk). íbúðin verður laus 15.
október.
Við Arnartanga
140 ferm. fokhelt einbýlishús
með bilskúr.
Litið einbýlishús
Til sölu lítið einbýlishús austan
Elliðaár. Húsið er með góðum
innréttingum. Útb. kr. 1,6 millj.
Við Álfaskeið
ca 90. fm 4ra herb. íbúð á 1.
hæð íbúðin er laus strax.
Við Kleppsveg
vönduð 4ra herb. ibúð um 100
fm. á 7. hæð í háhýsi. (prentara-
blokk). Lyftur. Góð sameign.
Húsvörður er i húsinu. Ibúðin
verður laus 1 5. okt.
Við Lækjartún
vandað nýlegt einbýlishús. ca.
209 fm ásamt 1460 fm lóð.
2 7711
Einbýlishús við Meltröð,
Kópavogi
170 fm. 6 herb. tvílyft einbýlis-
hús ásamt 35 fm bílskúr. Falleg
ræktuð lóð. Hægt er að hafa 2
íbúðir i húsinu. Skipti koma til
greina á einlyftu minna einbýlis-
húsi í Kðpavogi. Teikn. og allar
uppl. á skrifstofunni.
Einbýlishús
í smiðum
Höfum til sölumeðferðar fokheld
einbýlishús 140 fm + tvöfaldur
bílskúr. Teikn. og allar uppl. á
skrifstofunni.
Við Bólstaðahlíð
5 herb. 1 30 fm glæsileg ibúð á
4. hæð. Ibúðin er m.a. 2 saml.
stofur, 3 herb. o.fl. Parket, teppi,
vandaðar innréttingar. Sér hita-
lögn. Bilskúrsréttur. Utb.
5,5—6,0 millj.
Við Háaleitisbraut
4ra—5 herb. endaíbúð á 2.
hæð. Sér hitalögn. Bilskúrsrétt-
ur,- Glæsilegt útsýni. Utb.
5.5— 6,0 millj.
Við Meistaravelli
4ra herb. glæsileg íbúð á 4.
hæð, 3 svefnherb. rúmgóð stofa,
eldhús og baðherb. Sérgeymsla
á hæðinni. Öll sameign fullbúin
snyrtileg. Gott útsýni, suður
svalir.
I Fossvogi
4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Útb. 5—5,5 millj.
Við Tjarnargötu
4ra herb. ibúð á 4. hæð. Stærð
um 1 1 0 ferm. Útb. 4,0 millj.
Við Skaftahlíð
4ra—5 herb. glæsileg rishæð.
Útb. 4,4 millj.
Við Miklubraut
4ra—5 herb. íbúð. Utb.
3.5— 4,0 millj.
Við Hraunbæ
4ra herb. góð ibúð á 1. hæð.
Útb. 4,5 millj.
Við Hraunbæ
3ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð.
Útb. 4,2 millj.
Við Fellsmúla
3ja herb. rúmgóð (100 fm) og
björt íbúð á jarðhæð. Sér inng.
og sér hiti. Útb. 4,5—5,0
millj.
Við Básenda
3ja herb. kjallaraíbúð með sér-
inng. og sérhita. Gott skáparými.
Útb. 3 millj.
Við Hörpugötu
3ja herb. kjallaraibúð. Útb. 2
millj.
Risíbúð
við Skipasund
3ja herb. snotur risibúð í
þribýlishúsi. Útb. 2 millj,
Við Furugerði
2ja herb. ný ibúð á jarðhæð.
Útb. 3 millj.
Höfum kaupanda
Útb. 10 millj.
Höfum kaupanda að einbýlishúsi
í Rvk. Útb. 10 millj.
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Solustjári Sverrir Knstinsson
2ja herb. íbúðir óskast á
söluskrá.
EIGNA
VIÐSKIPTI
S 85518
ALLA DAGA ÖLL KVÖLD
EINAR Jónsson lögfr.
EJGNASALAINi
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
EINSTAKLINGSÍBÚO
Eitt herb. og eldhús við Rauðar-
árstig, útb. kr. 1200 þús. sem
má skipta.
2JA HERBERGJA
Góð kjallaraibúð við Skipasund,
sér inngangur. Sér hiti.
3JA HERBERGJA
Rishæð i Kópavogi. íbúðin er
um 80 ferm. Stór lóð, gott út-
sýni. Hagstætt verð.
3JA HERBERGJA
96 ferm. ibúð i nýlegu fjölbýlis-
húsi við Laufvang, sér þvottahús
og búr á hæðinni. Vönduð ibúð.
4RA HERBERGJA
Nýleg ibúð á 3. hæð við Álfa-
skeið. Bilskúrsréttindi fylgja.
LAUGARNESVEGUR
4—5 herbergja enda-ibúð á 2.
hæð. íbúðin skiptist í sam-
liggjandi stofur og 3 svefnherb.
íbúðin mikið endurnýjuð með
vönduðum viðarinnréttingum,
ný teppi. Sala eða skipti á 2ja
herb. ibúð.
SKERJAFJÖRÐUR
EINBÝLISHÚS
Glæsilegt 190 ferm. einbýlishús
i Skerjafirði. Selst fokhelt, inn-
byggður bilskúr.
SÉR HÆÐ
Á góðum stað á Seltjarnarnesi,
selst fokheld, bilskúr fylgir.
BORGARNES
f SMÍÐUM
2ja og 3ja herbergja íbúðir, selj-
ast tilbúnar undir múrverk. Beð-
ið eftir lánum húsnæðismála-
stjórnar kr. 1 700 þús.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
2ja—3ja herb. íbúðir
Reykjavík og Hafnarfirði
4ra og 6 herb. ibúðir
Rauðalæk, Laugarnesveg, Safa-
mýrí, Bólstaðahlið, Hverfisgötu,
Vesturbæ, Kleppsveg og víðar.
Einbýlishús og raðhús
Ný — Görhul — Fokheld —-
Tilbúin. Reykjavík, Hafnarfirði,
Kópavogi Garðahreppi og víðar.
Lóðir
raðhúsalóðir á Seltjarnarnesi.
Óskum eftir öllum
stærðum íbúða á sölu-
skrá.
Á biðlista
Fjársterkir kaupendur að sér-
hæðum, raðhúsum og einbýlis-
húsum.
íbúðasalan Borg
Laugavegi 84, Sími 14430
Ll
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
I Fossvogi
2ja herb. rúmgóð, falleg og
vönduð ibúð á jarðhæð. Harð-
viðarinnréttingar. Viðarklæðning
í lofti, teppi á stofu og gangi. Sér
hiti, sér lögn fyrir þvottavél. Sér
lóð. Stórt geymsluherbergi.
Við Lindargötu.
2ja herb. nýstandsett risíbúð.
Laus strax. Skiptanleg útborgun
1,5 millj.
í Smíðum
við Seljabraut 4ra herb. rúmgóð
endaibúð. Selst tilbúin undirtré-
verk og málningu. Bilskýli. Beðið
eftir húsnæðismálaláni.
í smíðum
4ra herb. rúmgóð íbúð.
Uppsteypt með miðstöðvarlögn.
Bilskýli. Beðið eftir húsnæðis-
málaláni.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 21155.