Morgunblaðið - 14.08.1975, Side 15

Morgunblaðið - 14.08.1975, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGUST 1975 15 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Höfum verið beðnir að útvega til leigu 2ja—3ja herbergja íbúð í Reykjavík, helst í vesturbænum. Upplýsingar gefur Lögmannsskrifstofan, Laufásvegi 12, Reykjavík, Símar: 17517, 22505, 22681. Húsgrunnur í Vogum Vatnsleysustrandarhreppi Til sölu er húsgrunnur á lóðinni hrr. 1 2 við Heiðargerði í vogum, Vátnsleysustrandar- hreppi. Grunnurinn verður seldur í núver- andi ástandi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Tilboð sendist Skrifstofu Vatnsleysu- strandarhrepps, Vogum í síðasta lagi 1 5. sept. n.k. 5veitastjóri Vatnsleysustrandarhrepps. Selfoss Til sölu stórt einbýlishús á Selfissi með fallegri uppræktaðri lóð. Útb. 4,5 millj. sem má skipta. Nánari uppl. í síma 99- 1681 og 99-1234. Hljómplötur Kaupum og seljum lítið notaðar og vel með farnar hljómplötur og kassettur, einnig vikublöð og tímaritshefti og pocketbækur. Safnarabúðin Laufásvegi 1 sími 2 72 75. tilkynningar | í óskilum í Kjalarneshreppi eru tveir rauðir hestar, 6 — 7 vetra og 10—12 vetra. Verða seldir kl. 2 laugar- daginn 23. ágúst n.k. að Brautarholti ef eigendur hafa ekki gefið sig fram og greitt áfallinn kostnað. Hreppstjóri. Byggung Kópavogi Lokafrestur til að sækja um íbúðir í fyrsta byggingaráfanga Byggung í Kópavogi verður 14. ágúst. Þeir félagsmenn sem enn hafa ekki sótt um ibúðir og vilja taka þátt ! þessum byggingaráfanga komi til viðtals að Borgarholtsbraut 6, (Sjálf- stæðishúsinu i Kópavogi), fimmtudaginn 14. ágúst kl. 5 — 8. Upplýsingar í sima 40708 á sama tima. Stjórnin bátar — skip Fiskiskip Til sölu er m.s. Loftur Baldvinsson EA — 24. Skipið er 443 rúml. með 1400 M.W.M. aðalvél. Landssamband ísl. útvegsmanna Skipasa/a — skipaleiga sími 16650 45 tonna vélbátur til sölu v.b. Hósnes SU-42 byggður 1 947 endurbyggður 1972 með 335 hestafla Caterpillar vél '72 Simrad Astic Condin dýptarmælir með stækkun sjálfstýringu Sailor talstöð (10w) og önnur lítil. Mikið af góðum veiðarfærum geta fylgt, svo sem fiskitroll og humartroll. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetstíg 3, Hafnarfirði, sími 53033, sölumaður Ólafur Jóhannsson, heimasími 50229. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar sa'a Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000.- Síð- buxur frá 1000,- Denim jakkar 1000- Sumarkjólar frá 2900.- Sumarkápur 5100,- Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. Passap prjónavél til sölu. Kr. 45.000,00. Upplýsingar i sima 41 1 00. húsn®01 Ung hjón með tvö börn óska eftir ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 23267, eftir kl. 5 i dag og á morgun. Glæsilegt einbýlishús ásamt bílskúr til sölu við Melteig i Keflavik. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, sími 1420. Keflavik — Suðurnes Til sölu raðhús i byggingu á einni hæð 160 fm. Teikning: Kjartan Sveinsson. Simi 92- 2127. Skarphéðinn Jóhannsson. Fasteign óskast milliliðalaust Óska eftir að kaupa 2ja—3ja herb. íbúð á Stór- Reykjavikursvæðinu. Milliliðalaust. íbúðin má þarfnast standsptningar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „milliliðalaust — 5086". Teiga — Lækjar- hverfi. Róleg kona óskar að kaupa 3ja herb. kjallara- eða risibúð mi lli liðalaust. Tilb. sendist Morgunblaðinu merkt: 1. nóv — 5119. 2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu strax. Fyrir- framgreiðsla og góð um- gengni. Upplýsingar í síma 95-4305 eftir kl. 7 á kvöldin. í miðborginni skrifstofuhæð til leigu I einu eða tvennu lagi. Simi 42585. Til hvers vantar húsnæði? Ég hefi til leigu, mörg einstakl. herbergi í þakhæð (4. hæð) náléégt Hlemmtorgi. Verður aðeins leigt fólki sem borgar 3 mán. fyrirfram, og hefur góð meðmæli. Hávaða- laus iðnaður kemur einnig til greina, og má þá stækka herbergin, (taka úr milliþil.) Sendið fyrir spurn með nákv. uppl. til afgr. Morgunbl. Merkt: Húsnæði-Hitaveita — 5118. atVnna Góð afgreiðslustúlka óskast Vaktavinna. Uppl. i síma 34108. Námsmaður — atvinna óska eftir starfi seinni hluta dags eða að kvöldi. Hef verzlunarmenntun og reynslu i skrifstofustörfum þ.á m. enskum bréfaskriftum. Margt kemur til greina. Hef bil. Áhugasamir leggi nöfn sin á Mbl. merkt „salt í grautinn — 9842". Vélstjóri óskar eftir atvinnu í landi er með sveinspróf i vélvirkjun og hefur lokið 4. stigi í Vél- skóla íslands. Tilboð sendist Mbl. merkt. „Vélstjóri 26 ára — 9845", sem fyrst. Aukavinna Óska eftir aukavinnu, helst fyrir hádegi. Hef unnið við bankastörf í nokkur ár. Tilb. sendist Mbl. merkt: V-51 1 7. barnagæzla Hafnarfjörður Kona óskast til að gæta tveggja telpna 6 og 8 ára, tvo daga i viku. Upplýsingar í sima 53299 eftir kl. 19.00. Flatir Kennari óskar eftir konu til þess að gæta barns fyrir hádegi i vetur. Þarf að geta komið heim. Upplýsingar i sima 42555. Barnagæsla — Fossvogur Fóstra tekur börn frá 2ja ára aldri í gæzlu milli kl. 8 — 1 2. Uppl. i síma 85930. bíiar Við seljum alla bila tíminn er peningar því krón- an fellur jafnt og þétt. Við höfum 14 ára reynslu í bíla- viðskiptum. Opið alla virka daga kl. 9 — 7, laugard. 10—4. Bílasalan, Höfðatúni 10, símar 18881 — 18870. Föstudagur 16. ágúst kl. 20.00 T. Landmannalaugar. 2. Kjölur. 3. Hekla. Laugardagur 17. ág- úst kl. 8.00 Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, símar: 1 9533 — 1 1 798. Farfugladeild Reykjavikur Ferðir um helgina I. Þórsmörk II. Hrafntinnusker Upplýsingar á skrifstofunni Laufásveg 41. Sími 24950. Farfuglar. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30. almenn samkoma. Guðfræði- kennarinn sænski Ingemar Myrin talar. Verið velkomin. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. UTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 15.8. kl. 20 1. Leitað nýrra leiða. Jeppaleiðangur, þar sem menn geta komið með á sín- um bilum og greitt þátttöku- Ojald. Upplýsingar á skrifstofunni. 2. Þórsmörk — Goðaland. Gengið á Fimmvörðuháls, Útigönguhöfða og viðar. Far- seðlar á skrifstofunni Útivist Lækjargötu 6, sími 14606. Könnun í Reykjavík: 31% vifl kaupa skólamat, 38,7% óbreytt ástand SKOÐANIR eru mjög skiptar með foreldrum um það hvort taka beri upp skólamáltíðir f skyldu- námsskólum I Reykjavfk. Sam- kvæmt könnun, sem Fræðslu- skrifstofu Reykjavfkur fét gera vilja þó hlutfallslega flestir for- eldrar fremur óbreytt ástand en þá grundvallarbreytingu sem skólamáltfð hefur f för með sér. 38,7% foreldra, sem svöruðu, vildu óbreytt ástand frá þvf sem nú er, 5,9% vildu láta börnin hafa með sér nesti, 20,0% vildu fá keypta mjólk f skólanum, 31,1% vildi fá keyptan mat, en svör voru óljós hjá 4,3%. 13850 voru spurðir og svöruðu 80% heimil- anna, sem þykir mjög mikið, og voru skoðanirnar gerðar upp eftir marktæku úrtaki. Þorbjörn Broddason og Gunnhildur Gunnarsdóttir tóku saman svörin. Þessi könnun var gerð með til- liti til samfellds skólatíma, sem hefði f för með sér að börnin yrðu lengur i skólanum án þess að komast heim, einkum f eldri bekkjunum. Það kemur fram, að áhuginn er meiri á skólamáltiðum hjá þeim sem eru með eldri börn og fer áhuginn vaxandi úr 22,6% af svörum foreldra, sem eiga börn í sex ára bekkjum, upp í 35,9% af svörum þeirra, sem eiga börn í 14 ára bekkjum. Þegar könnuð eru svör í einstökum skólum, kemur f ljós að í þremur skólum er mestur áhugi á skólamáltíðum eða 40%, en það eru þeir skólar, sem hafa hreina gagnfræðaskóla, þar sem aftur á móti færri en 25% velja þann kostinn í fjórum blönduðum skólum. I Vesturbæjarskólanum vill helmingur óbreytt ástand og er það hæsta hlutfallstalan um það. En skólarnir þrír i Breiðholti eru meðal þeirra sex, þar sem færri en 30% aðhyllast keyptan mat. Afstaðan til skólamáltiða mark- ast lfka af vinnuaðstæðum for- eldra og barnafjölda heimilanna, skv. könnuninni. Áhugi er minnstur á skólamáltíð, þar sem annað foreldri er heima, en mestur þar sem báðir foreldrar vinna utan heimilis, og svör einstæðra foreldra eru þar líka keimlík. Einnig fér áhugi minnk- andi á keyptum máltíðum þegar barnafjöldi eykst. Athyglisvert er þó að enginn munur er merkjan- legur á afstöðunni til óbreytts ástands eftir barnafjölda, en sá munur birtist f því, að með aukn- um barnafjölda kjósa foreldrarn- ir í meira mæli að nesta börn sin að heiman. Eins kemur i ljós i könnuninni, að verðið skiptir minnstu, þar sem báðir foreldrar vinna úti, en spurt var um viðhorf til máltfðanna, ef þær kostuðu 100 kr., 120 kr., 150 kr. og 175 kr. Framhald á bls. 23 I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.