Morgunblaðið - 14.08.1975, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 14.08.1975, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1975 17 fcik í fréttum Sarah og Bolt reyna áný + Leikkonan Sarah Miles yfirgaf eiginmann sinn, rit- höfundinn Robert Bolt, fyrir einu og hálfu ári. Sföan þá hafa tveir menn framið sjálfsmorð vegna óhamingjusamrar ástar á Sörhu. Nú ætla þau hjónin að reyna að koma einhverju lagi á hjónabandið og fyrsta skrefið I þá átt er að Bolt flyzt aftur til Kalifornfu til Sörhu og hins 7 ára gamla sonar þeirra, Thomasar. „Fjölskyldan er ánægð með hina nýju stefnu sem málið hefur tekið, — að vfsu vitum við ekki hve lengi þau verða saman," er haft eftir bróður Sörhu, Christopher. Sarah á stórt hús með útsýni yfir Kyrrahafið og þar eyðir hún mestum tfma sfnum með Thomasi, tfkinni Gladys og mávunum. — Sarah er þekktust fyrir hlutverk sitt f myndinni „Dóttir Ryans“. Nú f september flyzt hún aftur til Englands til að leika f myndinni „The Sailor Who Fell From Grace“. Lamaður af sorg vegna sjálfsmorðs sonar síns + Gregory Peck er lamaður af sorg sfðan sonur hans framdi sjálfsmorð fyrir um mánuði. Jonathan, sonur Gregory, starfaði sem sjón- varpsfréttamaður f Kali- fornfu. Hann fannst látinn f fbúð sinni með byssu f hend- inni og hafði skotið sig i höfuðið. Um leið og Gregory Peck bárust fréttirnar um dauða sonarins flaug hann til Bandarfkjanna frá heimili sfnu f Frakklandi og bað lögregluna f Santa Mon- ica að lfta á málið sem morð- mái. „Sonur minn hafði enga ástæðu til þess að fremja sjálfsmorð. Við vorum oft saman og ég vissi I að honum gekk vel. Jona- than var ekki dæmigerður sonur frægs leikara og fannst hann ekki standa f skugganum af mér,“ sagði Gregory Peck. En lögreglan hefur lokið rannsókn máls- ins og telur vera um sjálfs- morð að ræða. Sfðustu vik- urnar hefur Gregory Peck lokað sig inni á heimili sfnu f Hollywood fullur sjálfs- ásökunar. Hann fæst ekki til að tala við nokkra mannveru nema eiginkonu sfna, Veronique. Móðir Jonathans var fyrsta eiginkona Greg- orys, finnska hárgreiðslu- konan Greta Konen. Amin vill flytja SÞ hitti hann ekki Ford + Idi Amin Ugandaforseti sagði nýlega, að hann legði til að aðalstöðvar Sam- einuðu þjóðanna yrðu flutt- ar frá Bandarfkjunum ef Ford Bandarfkjaforseti veitti honum ekki áheyrn, þegar hann kemur á alls- herjarþing samtakanna f september. „Ef Bandarfkin virða skoðanir og ákvarðanir Afrfku,“ sagði Amin, „mun ] Ford veita mér viðtal.“ „En ef hann virðir mig ekki við- lits mun ég hvetja til þess, að samtökin flytji aðalstöðv- ar sfnar til annars rfkis.“ + „Playboyinn“ Hugh Hefner á nú f fjárhagserfið- leikum og hefur ákveðið að selja Lúxus villu sfna f Chi cago á aðeins 25 milljarða fsl. kr... + Charlotte Rampling, Ric- hard Burton og James Co- burn voru nýlega dæmdar f allt um 75 millj. kl. fyrir leik þeirra f kvikmyndinni „Jackpot“, en sem kunnugt er varð töku myndarinnar ekki lokið sökum fjárhags- erfiðleika. — Hvort þeim hefur tekist að fá peningana greidda er annað mál. buroar- fólk UTHVERFI Kambsvegur, Hraunteigur, Bugðulækur VESTURBÆR Ægissíða AUSTURBÆR Ingólfsstræti, Rauðarárstígur KÓPAVOGUR Álfhólsvegur 1 Uppl. i síma 35408 Fólksbila- Jeppa- Vörubila- Lyftara- Búvéla- Vmnuvela- Veitum alhiiða hjólbarðaþjónustu OPIÐ: mánud.-fimmtud. 8-19 föstudaga 8-22 laugardaga 9-17 Sambar HJÓLBARÐAR HÖFDATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900 ) I gaffallyftarar nýir og notaðir Við útvegum þeim.sem þess óska notaða STEINBOCK gaffallyftara á hagstæðu verði. Viðurkennd varahluta- og viðgerða þjónusta fyrir STEINBOCK lyftara Notaðir gaffallyftarar! Höfum til afgreiðslu í Hamborg eftirtalda STEINBOCK gaffallyftara: 2 tonn DFG 2C/340 — 1971 — beinsk. dísilvél DFG 2C/280 — 1969 — " DFG 2C/280— 1973— ” 3 tonn DFG 3/380 — 1973 — sjálfsk. dísilvél DFG 3/380 — 1973 — ” DFG 3/340 — 1971 — beinsk. ” 3,5 tonn DFG 3,5/340 — 1971 — beinsk. dísilvél

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.