Morgunblaðið - 14.08.1975, Side 18

Morgunblaðið - 14.08.1975, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1975 GAMLA BIO S Sími 11475 Lokað vegna sumarleyfa. Spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd um hugvits- manninn Dr. Phibes og hin hroðalegu uppátæki hans. Fram- hald af myndinni Dr. Phibes sem sýnd var hér á s.l. ári. Vincent Price Robert Quarry Peter Cushing íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hfivvii Dr. Phibes birtist á ný AUÍiI.V’SINCA.SIMINN EK: 22480 TÓNABÍÓ Sími31182 Meö lausa skrúfu Ný ítölsk gamanmynd með ensku tali og islenzkum texta. Aðalhlutverk: Tomas Milian og Gregg Palmer Leikstjóri: GIULIO PETRONI Tónlist: Ennio Morricone Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI: ITS BL00D 0ATHS...BL00D FEUDS... Hörkuspennandi ný sakamála- kvikmynd i litum um ofbeldis- verk Mafíunnar meðal itala i Argentínu Byggð á sannsögu- legri bók eftir Jósé Dominiani og Osvaldo Bayer. Aðalhlutverk: Alfredo Alcon, Thelma Biral, Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð börnum Til sölu CITROEN DS PALLAS Mjög glæsilegur bíll. Upplýsingar hjá sölumanni. G/obus h. f., Lágmú/a 5. Sími 81555. Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins um næstu helgi. á Siglufirði, Miðgarði og Skagaströnd Um næstu helgi verða haldin 3 héraðsmót Sjálfstæðisflokksins: Siglufirði: föstudaginn 15. ágúst kl. 21. Ávörp flytja Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra, Pálmi Jónsson, alþingismaður og Björn Jónasson, bankamaður. Miðgarði, Skagafirði: laugardaginn 16. ágúst kl. 21. Ávörp flytja Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra, Ólafur Óskarsson, bóndi og Vilhjálmur Egilsson, viðskiptafræðinema. Skagaströnd: sunnudaginn 17. ágúst kl. 21. Ávörp flytja Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra og Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður. Skemmtiatriði á héraðsmótunum annast hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Magnúsi Jónssyni, óperusöngvara, Svanhildi, Jörundi og Hrafni Pálssyni. Hljómsveitina skipa: Ólafur Gaukur, Svanhildur, Ágúst Atla- son, Benedikt Pálsson og Carl Möller. Efnt verður til ókeypis happdrættis og eru vinningar tvær sólarferðir til Kanaríeyja með Flugleiðum. Verður dregið I happdrættinu að héraðs^ mótunum loknum, þ.e. 20. ágúst n.k. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur til kl. 2. e.m. þar sem hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi og söngvarar hljómsveit- arinnar koma fram. Auga fyrir auga Death Wish AilSTURBÆJARRÍfl Íslenzkur texti OWCKÝ MAMJ Mögnuð litmynd úr undir- heimum stórborgar. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Charles Bronson Hope Lange íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1 6 ára M<*leoU«S (Lék í „Clockwork Orange") Heimsfræg ný, bandarísk-ensk kvikmynd i litum, sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Tónlistin i myndinni er samin og leikin af Alan Price Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 5 og 9. LÆRIB VELRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eirigöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna Innritunog upplýsingar í síma 21719. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, Þórunn H Felixdóttir Islandsaften i nordens hus Torsdag den 14 august kl. 20.30: Rektor HÖRÐUR ÁGÚSTSSON forelæser (pá dansk) om Islandsk byggeskik i fortid og nutid med lysbilleder kl. 22.00: Filmen SVEITIN MILLI SANDA, som beskriver livet i Öræfi-disktriktet, som det var för „ring- vejens" tid. Udstillingen HÚSVERND er áben i udstillings- lokalerne i kælderen. Cafeteriet er ábent og bibliotektet. Velkommen. NORRÍNA HÖSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS V lcefood ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4 — 6, Hafnarfirði, Seljum reyktan lax og grafiax Tökum lax í reykingu Útbúum graflax Vacuum pakkað ef óskað er Póstsendum um allan heim. ÍSLENZK MATVÆLI SÍMI 51455 Slagsmálahundarnir CofBeor^ from the producer of fhelrinitq series Sprenghlægileg ný itölsk- amerísk gamanmynd með ensku tali og íslenzkum texta, gerð af framleiðanda „Trinity" myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARAS B I O Sími32075 Morðgátan The most fascinating murder mysfery in years. mw™ A Universol Picture • Technicolor(»> HÍ THEATRE Spennandi bandarisk sakamála- mynd I litum með íslenskum texta. Burt Lancaster leikur aðalhlut- verkið og er jafnframt leikstjóri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.1 5. Bönnuð börnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.