Morgunblaðið - 29.08.1975, Blaðsíða 3
MORGUNBLA&IÐ, FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1975
Fyrsta húsið í Hafnarfirði
tengt við hitaveitu í gær
LAUST eftir hádegi f gær var
heitu vatni hleypt á Miðvang
114 Hafnarfirði og var það jafn-
framt fyrsta húsið I Hafnar-
firði, sem fær heitt vatn frá
hitaveitu. Heimilisfólkið beið
spennt eftir þvf að pfpulagn-
ingamaðurinn lyki við að fjar-
læga olíukyndingatækin og það
sem þeim fylgdi. I þann mund
sem hann var að Ijúka störfum
sfnum kom starfsmaður Hita-
veitu Reykjavfkur til að hleypa
vatninu á. Skömmu sfðar tók
heitt vatn, komið ofan úr Mos-
fellssveit, að streyma um lagnir
f húsinu.
Að Miðvangi 114 búa þau
hjónin Grétar Sveinsson húsa-
smíðameistari og Guðbjörg
Kristjánsdóttir ásamt þremur
börnum sínum. Grétafr sagði, að
kostnaður við olíukyndinguna
hefði að jafnaði verið 15.000
krónur á mánuði en eins og
hitaveituverð væri nú ætti
0 „Jæja, þá er hún farin blessunin.** En ekki er honum eftirsjá að olfukyndingunni, þvf að annað ogl
betra er f vændum. Samúel V. Jónsson pfpulagningamaður var f þann veginn að ljúka við að f jarlægja
olfukyndingatækin, þegar Morgunblaðsmenn bar að. 0 „Mælirinn kemur innan tfðar,“ og þar var sú
von úti.Sigurbjartur Sigurðsson hjá Hitaveitu Reykjavfkur var kominn á staðinn til að hleypa vatninu
á, en hafði ekki mæli meðferðis, þvf að þeir eru ekki til f bili. 0 „Þá er að skrúfa frá.“ Samúel fylgist
með og hefur eflaust hugsað með sér: „Bara allt sé f Iagi.“
kostnaðurinn eftir breytinguna
að vera nálægt V* af olíukostn-
aðinum. „Þetta er óneitanlega
mikill sparnaður auk þess, sem
olíukyndingunni fylgja ýmsir
slæmir ókostir s.s. óhreinindi
og eldhætta.“ sagði Grétar er
við spurðum um þessa breyt-
ingu.
Hús Grétars er einbýlishús,
205 fermetrar að gólffleti og
653 rúmmetrar og þarf hann að
greiða krónur 131.400.00
f heimæðargjald.
Að sögn forráðamanna Virkis
h/f, sem ánnast eftirlit með
framkvæmdum við lagningu
hitaveitunnar í Hafnarfirði eru
120 hús tilbúin til tengingar,
utan það að eftir er að setja upp
mælagrind og gera annað það,
sem pípulagningamaður þarf
að ganga frá, en húsráðandi
þarf að fá pípulagningamann
til að fjarlæga eldra kyndikerfi
og tengja inntakið við hitakerfi
hússins. Ef allt gengur að ósk-
um ætti að vera hægt að hleypa
vatninu á 10 til 20 hús á hverj-
um degi, en þetta fer þö nokk-
uð eftir því hvernig viðkom-
andi pípulagningamenn skilja
við verk sitt.
Til gamans má geta þess, að
fyrsta húsið i.Reykjavík, sem.
fékk hitaveitu, var Hnitbjörg,
hús Einars Jónssonar mynd-
höggvara við Skólavörðuholt.
% „Ég vona að þetta verði allt í lagi, en mundu að ég kem með mælinn innan tíðar“ segir Sigurbjartur um leið og
maður til vinstri á myndinni. £ „Það er greinilega heitt.“ Þá var áfanganum náð, heita vatnið ofan úr Mosfellssveit
hitaveitu f Hafnarfirði. Samúel notaði tækifærið til að þvð sér áður en hann settist við kaffiborðið hjá Guðbjörgu. #
áramót, en þá er gert ráð fyrir að 70% byggðarinnar í Hafnarfirði hafi fengið hitaveitu. Þessi húseigandi ætlar þó
hann óskar húsráðanda til hamingju. Hreinn Frfmannsson, verkfræðingur hjá Virki h/f og Samúel pfpulagninga-
var farið að streyma úr krönum f Hafnarfirði. # Sennilega er þetta fyrsti maðurinn, sem þvær sér úr heitu vatni frá
Þær verða sennilega ekki margar myndimar af þessu tæinu, sem hægt verður að taka f Hafnarfirði eftir næstu
enn um sinn að nota gömlu aðferðina, þótt dýrari sé.
stofnað hlutafélag um
fyrirtækið sem Othar Ell-
ingsen yngri hefur veitt
forstöðu síðan. Othar Ell-
ingsen eldri var fæddur í
Noregi 30. ágúst 1875 og
er aldarminning hans þvi
á morgun. Ekkja hans,
frú Marie sem nú er á
tiræðisaldri, býr enn í
Reykjavík.
Eftir að fyrirtækið var
stofnað 1916 starfaði það
í rúmt ár í Kolasundi, en
flutti í desember 1917 í
Hafnarstræti 15, þar sem
það hafði aðsetur þar til
flutt var í nýja húsnæðið.
Skammt frá aðsetri verzl-
unarinnar þar var stein-
bryggjan, sem á þeim
tíma var miðdepill at-
hafnalífs við höfnina, en
fór síðar í uppfyllingu
þar sem nú eru Tollstöðv-
arhúsið og vörugeymslur
Eimskips. Hið nýja hús
Ellingsens er skammt frá
fiskihöfninni á Granda-
garði og er verzlunin því
á ný skammt frá athafna-
svæði veiðiflotans. Verzl-
unarhúsnæðið er bjart og
hið vistlegasta, og bíla-
stæði eru næg. Alls vinna
um 30 manns hjá Verzlun
O. Ellingsen, þar af
margir sem unnið hafa
hjá fyrirtækinu í áratugi.
Gisli Halldórsson arki-
tekt teiknaði nýbyggingu
Ellingsens, en Gunnar H.
Pálsson verkfræðingur
teiknaði innréttingar.
O. Ellingsen í
nýtthúsnœði á
Grandagarði
Hió nýja verzlunarhús Verzlunar O. Ellingsen.
Verzlun O. Ellingsen á fyrstu árum verzlunarinnar. Fremst á
myndinni er gamla steinbryggjan f Reykjavfkurhöfn.
ELZTA og stærsta veið-
arfæraverzlun lands-
manna, Verzlun O. Ell-
ingsen hf., er nú alflutt í
nýtt húsnæði við Ána-
naust á Grandagarði, en
verzlunin hefur um nær
60 ára skeið starfað f
Hafnarstræti. Nýja húsið
er hið glæsilegasta og er
verzlunin sjálf á um 450
fermetra gðlffleti f ný-
byggingu sem sambyggð
er við gömlu Ánanausta-
húsin á horni Mýrargötu
og Ánanausta en þar er
vörulegar fyrirtækisins.
Verzlun O. Ellingsen
var stofnuð í júní 1916 og
verður því 60 ára á næsta
ári. O. Ellingsen skipa-
smiður stofnaði fyrirtæk-
ið og rak það til dauða-
dags árið 1936, en þá var
Helztu starfsmenn Verzlunar O. Ellingsen f nýja verzlunarhúsinu. Fremstur er Othar Ellingsen, en
aðrir á myndinni eru f.v. Steingrfmur Ellingsen, Jónatan Guðmundsson, Ottar Birgir Ellingsen,
Guðmundur Jónsson, Ragnar Engilbertsson, Sigtryggur Jónsson og Guðmundur Sveinbjörnsson, en
hann hefur ásamt Olöfu Sigurðardóttur starfað hjá fyrirtækinu frá árinu 1919.