Morgunblaðið - 29.08.1975, Blaðsíða 32
IGNIS
FRYSTIKISTUR
RAFTORG SIMI: 26660'
RAFIOJAN SIMI: 19294
VALD POULSEN HF
FENNER
REINSKÍFUR
OG REIMAR
Suðurlandsbraut 10,
Sfmi 38520
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÍJST 1975
Loðnuveiðam-
ar hefjast á ný
Nótaskipið Árni Sigurður frá
Akranesi mun halda til loðnu-
veiða fyrir Norðurlandi f kvöld og
um helgina er gert ráð fyrir að
rannsðknaskipið Arni Friðriks-
son haldi á þessar slóðir. Gera
menn sér nú vonir um, að feitari
og stærri loðna fáist á þessum
miðum en fyrir nokkrum vikum
þegar þessar veiðar voru reyndar.
Einar Árnason útgerðarmaður
Árna Sigurðar sagði i samtali við
Morgunblaðið i gær, að þeir ætl-
uðu að reyna við loðnuna á ný og
vonuðust til að fá fallegri og feit-
ari loðnu i þetta sinn. Ennfremur
sagðist hann búazt við að þeir
fengju einhvern styrk til þessara
veiða, þar sem verðið fyrir Ioðn-
una væri það lítið að það stæði
engan veginn undir útgerðar-
kostnaði.
Jakob Jakobsson fiskifræð-
ingur sagði þegar Morgunblaðið
hafði samband við hann, að nú
væri í athugun að senda .rann-
sóknaskip á loðnumiðin úti fyrir
Norðurlandi. Gert væri ráð fyrir,
að Árni Friðriksson færi upp úr
helginni og yrði fram undir 15.
september, en þá þyrfti skipið að
fara til sfldarrannsókna. Sagði
Jakob að nú ætti loðnan að vera
stærri og feitari en fyrr f þessum
mánuði og í júlf, er skipin reyndu
Ioðnuveiðar.
Maður týndur á
MeðalfeUsvatni
ÓTTAZT er að maður hafi
drukknað í Meðalfellsvatni
í gærkveldi, er bát hvolfdi
þar með þremur mönnum.
Tveir mannanna björguð-
ust, en hinn þriðji týndist
og var hans leitað í allt
gærkvöld, unz myrkur
skall á. Hafði hann þá ekki
fundizt. Slysavarnafélagið
var í gærkveldi með frosk-
menn við vatnið, sem leit-
uðu hins týnda. Jeit átti að
hefjast aftur str ý* í birt-
ingu í dag.
Óljósar fréttir höfðu í
gær borizt vegna þessa
slyss, sem mun hafa orðið
um klukkan 18.30. Mun
báturinn hafa sokkið. Fyrir
myrkur í gær var búið að
ganga, umhverfis allt vatn-
ið, en án árangurs.
SKÁKDROTTNINGIN — í
tifefni af hinum glæsilega
sigri Guðlaugar Þorsteins-
dótturá Norðurlandamótinu í
skák á dögunum lét Skák-
samband íslands útbúa arm-
band úr silfri sem gjöf handa
Guðlaugu. Afhenti Þráinn
Guðmundsson varaformaður
Skáksambandsins Guðlaugu
armbandið á heimili hennar í
gær. Armbandið hefur Bárð-
ur Jóhannesson gullsmiður
teiknað og smíðað og er það
samsett úr fimm silfurplöt-
um. Á þeim eru merki Skák-
sambandsins, upphleypt
mynd af drottningu, tákn um
skákdrottninguna Guðlaugu
og áletrun um sigur Guðlaug-
ar á mótinu. Myndin sýnir
Guðlaugu með þá tvo gripi
sem hún á til minja um mót-
ið, bikarinn og armbandið,
og á minni myndinni sjást
þau Þráinn og Guðlaug.
Búvara haekkar á mánudag
Hækkun mjólkurvara 7-20%
Leitt að
bendla
kirkjuna
við rekann
„ÞETTA er bölvuð sending og
leiðinlegt að þurfa að bendla
kirkjuna við svona sendingu,"
sagði Jónas Einarsson kaupfé-
lagsstjóri á Borðeyri þegar
Morgunblaðið spurði hann í
gær hvort hvalurinn, sem rak á
land á Borðeyri, hefði verið
nýttur eða hvort Gilsbakka-
kirkja f Hvítársíðu hcfði gert
tiikall til rekans, en sam-
kvæmt fornum skilmála á
kirkjan allan reka á Borðeyri
og vfðar f Hrútafirði.
Jónas sagði, að það kostaði
mörg þúsund krónur að fjar-
Framhald á bls. 18
Landbúnaðarvörur
hækka allverulega á mánu-
dag. Verð til bænda hækk-
ar samkvæmt verðlags-
grundvelli frá júnf-
verðinu um 13,67%, en
verðið til neytenda mun
hækka allmismunandi og
er það vegna áhrifa niður-
greiðslu á smásöluverði.
Mjðlkurvörurnar munu
t.d. hækka frá um 7% og f
rúmlega 20%. Hins vegar
Góður enda-
sprettur hjá
Guðmundi
London 28. ágúst.
Einkaskeyti til Mbl. frá AP
GUÐMUNDUR Sigurjónsson náði
sér vel á strik í lokaumferðum
hafði í gær ekki verið
gengið frá útreikningum á
verðlagningu kjötsins, þar
sem slátur- og heildsölu-
kostnaður hafði ekki verið
ákveðinn, svo og smásölu-
álagning.
Nýmjólk og smjör hækka
mest samkvæmt verðút-
reikningunum eða um
20%. Skyr, sem ekki er nið-
urgreitt, hækkar minnst
eða um 7%. Ostar hækka
alþjóðlega skákmótsins f London
með því að vinna tvær skákir. í
morgun vann hann Bretann Jeff
Horner í skák þeirra úr níundu
umferð, sem tvfvegis hafði farið í
bið. I elleftu og síðustu umferð
vann Guðmundur svo Ástralíu-
meistarann Max Fuller eftir 41
leik. Tony Miles heimsmeistari
unglinga í skák frá Bretlandi
Framhald á bls. 18
45% lækkun nautakjöts
Dilkakjöt er á þrotum
FRAMLEIÐSLURÁÐ landbúnað-
arins hefur auglýst nýtt verð á
ungnautakjöti. Felur það f sér
45% lækkun frá fyrra verði al-
gengustu flokka. Gildir þetta
nýja útsöluverð aðeins f hálfan
mánuð, frá n.k. mánudegi 1. sept-
ember til 14. september. Verðið
gildir aðeins ef kjötið er keypt f
'heilum og hálfum skrokkum eða
fjórðungur úr skrokk. Það gildir
ekki ef minna magn er keypt eða
unnið nautakjöt, svo sem hakk.
Ekki mun fullákveðið hverníg
þessari Iækkun verður mætt, en
rætt hefur verið um að leggja
verðjöfnunargjald á nýja fram-
leiðslu þessa hausts til að mæta
henni, og munu bændur þvf vænt-
anlcga bera lækkunina að mcstu.
Að sögn Agnars Guðnasonar er
ástæðan fyr>r þessari lækkun sú,
að miklar jirðir eru nú til af
ungnautakjöti eða 380 tonn.
Reiknað er með að 200 tonn verði
seld á þessu útsöluverði. Kjötið
Framhald á bls. 18
um 8 til 9%. Verð þetta,
sem rikisstjórnin hefur
þegar samþykkt að sögn
Gunnars Guðbjartssonar
formanns Stéttarsambands
bænda, tekur gildi á mánu-
daginn kemur, hinn 1. sept-
ember.
Eins og áður segir hækk
ar verðið til bóndans um
13,67%, sem þýðir að
mjólkurlítri til bóndans
hækkar um 6,62 krónur og
hvert kg kjöts í 1. verð-
flokki hækkar um 47,70
krónur.
Landbúnaðairáðu-
neytið gegn meiri inn
flutningi heyköggla
EINS og skýrt var frá f blaðinu f
gær hefur Samband fsl. sam-
vinnufélaga ákveðið að flytja inn
frá Danmörku 500 tonn af gras-
kögglum. t blaðinu f gær kom
fram f samtalf við Gísla Theódórs-
son aðstoðarframkvæmdastjóra
innflutningsdeildar SlS, að
ástæðan fyrir þessum innflutn-
ingi væri hversu erfiðiega hefði
gengið að afla heyja f surnar.
Morgunblaðið ræddi í gær við
Hauk Jörundsson skrifstofustjóra
i landbúnaðarráðuneytinu og
spurði hann, hvort ráðuneytið
hefði haft einhver afskipti af
þessum innflutningi. Hann sagði,
að ráðuneytið hefði ekki vitað um
þennan innflutning fyrr en búið
var að semja um kaupin og ekki
hefði verið hægt að gera neinar
ráðstafanir gagnvart þessum
farmi. Þó bannað sé að flytja
inn til landsins hey
eða hálm nema undir
ströngu eftirliti gildir ekki
eða hálm nema undir
ströngu eftirliti gildir ekki
það sama um grasköggla, því
að þeir eru verksmiðjuframleidd
vara, sem hituð hefur verið upp
við framleiðsluna, og er innflutn-
Framhald á bls. 18
Hefur óskað viðtals
VESTUR-Þjóðverjar höfðu enn
ekki mótmælt víraklippingum
varðskips er Mbl. hafði samband
við utanrlkisráðuneytið í gær.
Hins vegar hafði sendiherra Þjóð-
verja óskað viðræðu við utanrfkis-
ráðherra, en ekki var ljóst hvert
erindi hans yrði, mótmæli eða ef
til vill að ræða um dagsetningu
viðræðna milli þjóðanna.
Hörður Helgason, skrifstofu-
stjóri, sagði í gær að ekki hefðu
verið ákveðnir dagar fyrir viðræð-
ur við aðrar þjóðir en Breta, en
eins og áður hefur komið fram
hefjast viðræður við Breta 11.
september næstkomandi.