Morgunblaðið - 29.08.1975, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. AGUST 1975
ngir sjálfstæðismenn. Fundur um jafnrétti kynjanna verður haldinn I
Galtafelli við Laufásveg föstudaginn 29. þ.m. kl. 17.15. Til umræðu
verða drög að ályktun fyrir landsþing S.U.S. Áríðandi að allt áhugafólk
mæti. Umræðustjóri verður Erna Ragnarsdóttir.
S.U.S. þing
12. — 14. september 1975.
Skráning fulltrúa á 23. þing Sambands ungra sjálfstæðismanna sem
haldið verður í Grindavík 12. — 14. september n.k. er hafin. Ungir
sjálfstæðismenn, sem áhuga hafa á þátttöku í þinginu eiga að snúa sér
til forráðamanna félaga eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðis-
manna.
I Reykjavík fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heimdallar í
Galtafelli við Laufásveg.
Skrifstofan er opin frá kl. 9 — 5. Stminn er 1 7 1 02.
Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við skrifstofu
S.U.S. síminn þar er 1 7 100.
Þjálfun hefst 1 . september fyrir
fólk á öllum aldri.
Léttar yogaæfingar, öndunar-
þjálfun og slökun, saunaböð,
Ijósaböð. Innritun hafin í síma
27710 frá kl. 1 —8.
Yogastöðin
Heilsubót,
Hátúni 6 a.
GAMLA BIO
mi
Sími11475
Frumsýning:
í
£j
Stórfengleg ný ensk-ítölsk litmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára.
Munir og bækur Guð-
mundar Böðvarsson-
ar til sýnis
HUS Guðmundar Böðvarssonar
skálds og bónda frá Kirkjubóli í
Hvítársíðu var tekið til notkunar í
vor, en þar geta rithöfundar og
aðrir lista- og fræðimenn fengið
að dveljast við störf sín og er
ætlunin að starfrækja það þannig
í framtíðinni. Fyrsti rithöfundur-
inn sem þar dvaldist eftir að hús-
ið var opnað var Herdís Egilsdótt-
ir, barnabókahöfundur.
Frá og með 20. ágúst er húsið
opið tilsýnisfyriralmenning. Þar
er dálítið safn gamalla búsmuna
og hluta sem Guðmundur skar út í
tré, en hann var mikill hagleiks-
maður. Auk þess verða þar til
sýnis útgáfur á bókum Guömund-
ar og handritum. Sýningin verður
opin fram til 15. september.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AlKiLYSINGA
SIMINN KR:
Heyskap lok-
ið áSiglufirði
Siglufirði 27. ágú.st.
HEYSKAP er nú að mestu lokið í
Siglufirði og innst f firðinum er
byrjað á öðrum slætti. — Siglfirð-
ingar eru orðnir langeygðir eftir
þvf að tilraunaveiðar á loðnu hefj-
ist á ný, enda veitti loðnubræðsla
mikla vinnu hér f kaupstaðnum.
— mj.
Vinsamlega birtiö eftirfarandi smáauglýsingu
í Morgunblaðinu þann:.....
J I I I I I I—L
J 1 I I I L
l l I I I I I I I I I I I--------------------------------------------------------------------------------------------------------------L
J I I I I I L
J I L
I I I I I I I I I I I I L
l l l I I I I I I I I L
J I L
J I L
J I I L
J I L
J I I I—L
J L
I I I Fyrirsögn
150
I I I I I I I I I 300
J I I I I I L
I I I I I I I
J I I I L
I I I l I I L
I I I I L
l .1—L.
I I I 1 L
I 1 I
J—1, I
J___| 450
J___I 600
J___l 750
J___| 900
J 1050
J___l 1200
Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.
T/X AÆ/ fru
l I I I—L-
<0,3,//,(/// T/)JCA ~
■3JM JSMé), ,/ 6//AÍA /V,/£>,-,
i i/i //\£\//|A/|
,(//>/’\/L\ý\S\/s/\<S//\/?\ ,/ \S\/'/*A \9ÁO\0\6\
\ i i i i i■i j—i—i—i—i—
L l I I—L-
■ ■ l I ■ 1 I ■ I < ' ■ ■ ■ I 1 ■ ■
Skrifið með prentstöf-
um og setjið aðeins 1 staf I
hvern reit.
Áríðandi er að nafn, heimili
og sími fylgi.
Nafn:
Heimili: ......... ................................................... Sími:
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVIK:
Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2,
Sláturfélag Suðurlands, Háaleitisbraut 68
Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45—47,
Hólagarður, Lóuhólum 2—6
Sláturfélag Suðurlands, Álfheimum 74,
Árbæjarkjör, Rofabæ 9
HAFNARFJORÐUR:
Ljósmynda og gjafavörur,
Reykjavíkurvegi 64
Verzlun Þórðar Þórðarsonar,
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR:
Ásgeirsbúð, Hjallabrekku 2,
Borgarbúðin, Hófgerði 30.
Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsinga
deildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.