Morgunblaðið - 29.08.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.08.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1975 9 SKÓGARGERÐI Hæð og ris, alls 5 herb. falleg ibúð i rólegu hverfi með góðum garði og bilskúr. Sér hiti og sér inngangur. UNUFELL Einlyft raðhús nær fullgert með fallegri eldhúsinnréttingu, góð- um skáp i svefnherbergi. Vantar flisará baðherbergi og útihurðir. NÝTT EINBÝLISHÚS við Hjallabraut er til sölu. Húsið er hæð og jarðhæð. Á hæðinni er 5 herb. fullgerð ibúð, á jarð- hæð er innbyggð bilgeymsla, þvottaherbergi og stórt vinnu- eða föndurherbergi. HÆÐ OG RIS í steinhúsi við Garðastræti er til sölu. Gagnger endurnýjun hefur farið fram á eldhúsi, baðherbergi og öðrum innréttingum. Á hæð- inni eru 3 samliggjandi stofur ásamt einu litlu herbergi, for- stofa stórt eldhús með nýtizku innréttingum og gestasnyrting. Upp i risið liggur fallegur stigi og eru þar 4 svefnherbergi ( 3 þeirra með skápum), stórt ný- tizku baðherbergi og þvottaher- bergi. ÁLFHEIMAR 4ra herb. ibúð á 5. hæð. íbúðin er um 114 ferm. og er 2 sam- liggjandi stofur með svölum, 2 svefnherbergi, bæði með skáp- um, eldhús með borðkrók, skáli og baðherbergi. Lögn fyrir þvottavél á hæðinni. Verð: 5 millj. LUNDARBREKKA 5 herb. ibúð á 3. hæð i blokk. (búðin er 1 stofa, 4 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, eld- hús með borðkrók og lítil geymsla auk herbergis i kjallara. Góð eldhúsinnrétting, er bað- herbergi ekki flisalagt. Sam. vélaþvottahús. Suðursvalir. íbúðin er laus strax. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 iT I ■ I, ■ I ...... ef þig Nantar bíl . Til að komast uppi sveit.út á iand eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur éLUJh ál a, m j étn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns ^21190 nucLvsmcnR ^ ,,-«22480 26600 Framnesvegur 3ja herb. risibúð i þribýlishúsi. Sér hiti. Verð: 3.5 millj. Útb.: 2,3 millj. Goðheimar 6 herb. 147 ferm. ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Þvottaherbergi i ibúðinni. Sér hiti. Bilskúr. Góð ibúð. Verð.: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. Háaleitisbraut 5 herb. 117 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Góð íbúð. Bílskúr. Verð: 7.8 millj. Útb.: 5.0 millj. Hraunbær 2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Frágengin sam- eign. Verð: 3,9 millj. Útb.: 2,5 millj. Hraunteigur 2ja herb. ca. 68 fm ibúð á 2. hæð i sex ibúðahúsi. Góð íbúð. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.1 millj. Laufvangur 2ja herb. ca 65—70 ferm. ibúð á 1. hæð i blokk. Sér þvottaher- bergi. Góð ibúð. Verð: 4.1 millj. Útb.:3.1 millj. Meistaravellir 6 herb. 140 fm. endaibúð á 2. hæð i blokk. íbúðin er tvær stof- ur, 3 svefnherbergi, húsbónda- herbergi, eldhús, bað o.fl. Stórar suður og vestur svalir. Bílskúr fylgir. Verð:12.0 millj. Útb.: 8—9 millj. Seljavegur 4fa herb. 70 fm. risíbúð i þribýl- ishúsi. Verð: 4.1 millj. Útb.: 2.3 millj. Tómasarhagi 4ra herb. ibúð á 2. hæð í fjórbýl- ishúsi. Innréttingar i eldhúsi og á baði eru nýjar. Stór bilskúr. Sér hiti. Góð ibúð. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Va/di) simi 26600 28444 Rauðilækur 5 herb. 138 ferm. ibúð á 2. hæð. íbúðin er tvær stofur, skáli 3 svefnherb. eldhús og bað. Góður bílskúr. Mjög góð ibúð. Réttarholtsvegur 5—6 herb. 120 ferm. risibúð sem er tvær stofur 3 svefnherb. eldhús og bað. Bílskúr. Hveragerði Höfum til sölu fokhelt einbýlis- hús til afhendingar nú þegar. Beðið eftir láni Húsnæðismála- stjórnar. Garðahreppur Höfum til sölu fokhelt einbýlis- hús, með tvöföldum bilskúr. Stærð 145 ferm. Höfum kaupendur að 2ja — 5 herb. ibúðum svo og einbýlis- húsum og raðhúsum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. HÚSEICNIR VELTUSUNDM «D Cl#ID SIMI 28444 «8C 9IUr óskar eftir starfsfólki SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVÍK TEIGAHVERFI, Mosfellssveit Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. í síma 10100. SÍMIHER 24300 Til sölu og sýnis 29. í Heimahverfi 6 herb. ibúð um 155 ferm. (4 svefnherb.) á 1. hæð með sér inngangi og sér hitaveitu. Laus til ibúðar. Bilskúr fylgir. Húseignir af ýmsum stærðum m.a. nýtizku einbýlishús, verzlunar- og ibúð- arhús, parhús og ný raðhús, sem eru næstum fullgerð, tilbúin undir tréverk og fokheld. Fokhelt einbýlishús um 140 ferm. hæð, með tvö- földu gleri i gluggum við Arnar- tanga i Mosfellssveit. Stór bil- skúr fylgir. Teikning i skrifstof- unni. 4ra herb. íbúð um 1 10 ferm, á 4. hæð i stein- húsi við tjörnina. Útb. má skipta. í Vesturborginni 3ja herb. jarðhæð með sérinn- gangi og sér hitaveitu. Við Viðimel 2ja herb. kjallaraibúð um 60 ferm með sér inngangi. Litið einbýlishús á eignarlóð í vesturborginni o.m.fl. \ýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 21 utan skrifstofutima 18546 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 í Laugarásnum Einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bilskúr. Á efri hæð eru tvær stofur, húsbóndaherb. 2 svefnherb., eldhús og bað. Á neðri hæð eru 3 svefnherb., bað þvottahús, geymslur og bilskúr. Mögulegt að gera úr þessu tvær ibúðir. Til greina kemur að skipta á eigninni og sérhæð, raðhúsi eða minna einbýlishúsi. Við Eikjuvog Einbýlishús 1 50 ferm. að grunn- fleti með 80 ferm. kjallara, á- samt bilskúr. Fæst i skiptum fyrir sérhæð eða minna einbýlishús i Vogum eða Háaleitishverfi Við Efstaland 2ja herb. skemmtileg ibúð á jarðhæð. Við Drápuhlíð 3ja herb. risibúð. Við Hjarðarhaga 3ja herb. ibúð á 5. hæð. Við Hraunbæ 3ja herb. mjög vönduð ibúð á 1. hæð Við Nýbýlaveg 3ja herb. ibúð á jarðhæð, allt sér. Við Þinghólsbraut 3ja herb. ibúð á 2. hæð Við Auðbrekku 4ra herb. ibúð á 2. hæð Við Sólheima 4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð i þribýlishúsi. Við Dunhaga 4ra herb. mjög góð ibúð á 2. hæð með herb. i kjallara. Bil- skúrsréttur. Við Æsufell 4ra—5 herb. ibúð á 6. hæð. Suðursvalir, mikil og góð sam- eign. Við Háaleitisbraut 4ra—5 herb. falleg ibúð á 4. hæð með bilskúr. Við Drápuhlið 4ra herb. ibúð á efri hæð. Við Meistaravelli 6 herb. glæsileg ibúð á 2. hæð með sérlega vönduðum innrétt- ingum og teppum. Góður bíl- skúr. í Hafnarfirði Heil húseign við Hverfisgötu, hæð, ris og kjallari. Á hæðinni er 5 herb. ibúð, i risi er 2ja herb. íbúð og í kjallara er 2ja herb. ibúð. Við Mýrargötu 2ja herb. 85 ferm. litið niður- grafin kjallaraíbúð. Raðhús við Bræðra- tungu Við Bræðratungu Kópavogi. Stærð 1 15 fm. Bilskúrsréttur. Útb. 6.0 millj. Einbýlishús við Vestur- berg 180 fm fokhelt einbýlishús við Vesturberg fæst i skiptum fyrir 4—5 herb. ibúð i Reykjavik. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Við Háaleitisbraut 6 herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur fyrir tvo bílskúra. Útb. 6,5 millj. Við Ásgarð Glæsileg 5 herb. ibúð á 3. hæð. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur, 4 herb. o.fl. Vandaðar innréttingar. Teppi sér hitalögn. Bilskúrsrétt- ur. Sameign nýmáluð. Utb. 6,0 millj. Við Álfheima 125 ferm. 5 herb. ibúð á 4. hæð. 4 herb. i risi fylgja. Bil- skúrsréttur. Útb. 6,0 millj. Við Fellsmúla 5 herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Laus 1. okt. n.k. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Sérhæð ví Skólabraut 4ra herb. 1 10 fm sérhæð. Bíl- skúrsréttur. Útb. 5 millj. Við Sólheima 4—5 herb. vönduð ibúð á 5. hæð. Stórar_ suðursvalir. Glæsi- legt útsýni. Útb. 5,5 millj. í Fossvogi 3ja—4ra herb. sérstaklega vönduð íbúð á 2. hæð. Utb. 5,5—6 millj. Sumarbústaður við Ell- iðavatn. Einn glæsilegasti sumarbústað- urinn við Elliðavatn til sölu. Vandað hús með fallegum trjá- garði. Rafmagn og vatn. Allar nánari uppl. á skrifstofunni, (ekki - i sima). Við Álfheima 2ja herb. rúrngóð kjallaraibúð (samþykkt). Útb. 2,8------3,0 millj. Við Skúlagötu 2ja herb. snyrtileg kjallaraibúð. Útb. 2 millj. Lóð í Arnarnesi. 2200 ferm. byggingarlóð. Verð 2,8 millj Greiðslukjör. Frekari uppl. á skrifstofunni. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Söhistjöri: Sverrir Kristinsson Höfum kaup- endur Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýlis- húsum í Reykjavik, Kópavogi og Garða- hreppi. Kvöldsimi 42618. AlKil.ÝSINfíASÍMINN F,R: 22480 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingóífsstræti 8 2ja herbergja Nýleg íbúð við Laugvang. Vönd- uð ibúð. Sér þvottahús á hæð- inni. Góðir skápar. íbúðin er 64 ferm. 2ja herbergja íbúð á 1. hæð i nýlegu fjölbýlis- húsi við Kóngsbakka. Sér lóð. 3ja herbergja Nýleg ibúð að jarðhæð við Fells- múla. (búðin öll í mjög góðu standi, sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. íbúðin er um 100 ferm. 3ja herbergja Nýleg ibúð á 3. (efstu) hæð við írabakka. (búðinni fylgir eitt aukaherbergi i kjallara. 3ja herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Vesturborgina. (búðin öll sérlega vönduð. Suður-svalir. Gott út- sýni. 4ra herbergja Efri hæð i tvibýlishúsi við Löngu- fit. Sér inngangur, góð eldhúss- innrétting. Útb. kr. 3,5 millj. 4ra herbergja Enda-ibúð á 2. hæð við Laugar- nesveg. íbúðin skiftist i rúmgóða stofu og 3 svefnherbergi. íbúðin mikið endurnýjuð með viðar- klæðningum, nýjum teppum og nýju baði. Sala eða skifti á góðri 2ja herb. ibúð. Einbýlishús Við Grænukinn. Húsið er um 85 ferm. Á 1. hæð eru 2 stofur 2 herb. eldhús og bað. í risi eru 2 herbergi íog góðar geymslur. í kjallara er eitt herbergi, eldhús, snyrting og stórt geymslupláss. Stór bilskúr fylgir. Ræktuð lóð. Sala eða skifti á 3—4ra herb. íbúð í Rvk. eða Hafnarfirði. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTlC 2-88-88 Við Laufang 3ja herb. vönduð ibúð sér þvottaherb. innaf eldhúsi. Stórar suðursvalir. Við Æsufell 2ja herb. glæsileg ibúð. Vandað- ar innréttingar. Góð sameign. Barnagæsla i húsinu. Við Eskihlið 4ra herb. rúmgóð ibúð, að auki eitt ibúðarherb. i kjallara. Við Hraunbæ 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð, að auki eitt ibúðarherb. i kjallara Við Ásbraut 3ja — 4ra herb. ibúð á 3ju hæð suðursvalir. Við Austurbrún 130 ferm. neðri hæð i þribýlis- húsi. Sér hiti sér inngangur. 45 ferm. bilskúr. Við Leirubakka 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Suður- svalir góð sameign. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð við Vesturberg. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4 HÆO SIMI28888 kvöld og helgarsími 8221 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.