Alþýðublaðið - 16.09.1958, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.09.1958, Síða 3
Þriðjudagur 18. sept. 1958. AiþýímblaiHð Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastj óri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuf lokaurlnn Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson Emilía Samúelsdóttir. 14901 02 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. Stórt afrek og lítið ÞJÓÐVILJENTN heldur áfram ásökunum sínum í garð Guðmundar í- Guðmundssonar utanríkisráðherra vegna landhelgismálsins og virðist mikið kappsmál að gera sig að viðundri af því tilefni. Þeim asnaspörkum er óþarfi að svara. Allir íslendingar sjá cg skilja, að komrr.únistablaðinu er hér ekki sjáifrátt. Það skortir öl[ rök gagnvart málstað utanríkisráðherra, en heldur samt áfram hrópum sínum og fíflalátum. Sannleikurinn er líka sá, að enginn tekur mark á þessum tilburðum Þjóðviljans. En út á við kynnu þau að yera hættuleg, ef tij eru útlendingar, sem þekkia ekki svo vel til íslenzkra stjórnn<ála að kunna skil á fyrirbærinu. Á sunnudag heldur Þjóðviljinn því fram, að ofríki Breta a íslandsmiðum sé sök Guðmundar í. Guðmunds- sonar utanríkisráðherra — hann hafi ekki gert þeim nægilega grein fyrir rökum íslenzka málstaðarins. — Furðulegri ásökun er varla hægt að hugsa sér. Þjóðvilj- anum hefur láðst að þakka GuSmundi í. Guðmundssyni og starfsmiönnum íslenzku utanríkisþjónustunnar þann árangur, að allar Þjóðir að Bretum undanskildum hafa í framkværhd viðurkennt nýju íslenzku landhelgina. En kommúnistablaðinu dettur í hug, að það geti kennt ut- anríkisráíiherra frumhlaup og ofríki Breta á fslandsmið- um. Þó liggur í augum uppi, að komið hefur verið á fram- færi við Breta Sömu rökum og þeim, sem valda afstöðu annarra bjóða. Auk bess hefur utanríkisráðherra í nafni íslenzku ríkisstjórnarinnar mótmælt svo að segja dag- lega undanfarið framkomu og athæfi Breta. Öllu þessu gleymir Þjóðviljinn. Hann er blindaður af óvild í garð Guðmundar í. Guðm.undssonar. Önnur skýring er ekki til á asnaspörkum komnuinistablaðsins. Þjóðviljann stoðar ekkert að ætla að gera utanríkisráð- herra tortryggilegan með því að hampa skrifum brezkra blaða, sem eru Islendingum óvinveitt og reyna að rang- túlka málstað okkar í landhelgisdeilunni. Siíkt er algert frumhlaup. Kommúnistablaðinu væri hins vegar nær að ihuga skrif þeirra út’.endra blaða. sem. reyna að gera mál- stað íslands í landhelgisdeilunni tortryggilegan vegna komm únista í ríkisstjórn. Alþýðublaðið lætur sér -ekk; til hugar kcina að sera þsttá að árásarefni á ráðherra Alþýðubanda- lagsins. En einmitt þessi blöð reynir Þjóðviljinn að nota sem vopn í hatursherferðinni gegn Guðmundi í. Guðmunds- syni. Ætli drengskapur þeirrar viðleitni dæmi sig ekki sjálfur? Þær kviksögur, að unda-ilátssemi sé að vænta af hálfu okkar Islendinga í landhelgisdeilunni, hafa ekki við nein rök að styðiast. Og sízt af öilu er ástæða til að reyna að nota bær sem vopn gegn utanríkisráðherra og starfsmönnum íslenzku utanríkisþjónustunnar. Þeir að- ilar eiga allt annað skilið. Þeim hefur tekizt að áorka því, að allar þjóðir nema Bretar viðurkenna í framkvæmd stækkun islenzku landhelginnar. Og það er miklu meira átak í landhelgismálinu en að undirrita reglugcrð liér heima, þó að skylt muni að viðurkenna, að Lúðvíki Jósepssyni hafi farizt það verk bærilega úr hendi. Það er ólíkt meira þrekvirki að vinna fjölmargar þjóðir til viðurkenningar á málstað smábióðar í deilu við stórveldi en nokkurn tíma að skrifa nafnið sitt á blað. En Þjóðvilj- inn hefur óvart snúið þessu við. Hann lofsyngur afrek Lúðvíks Jósepssonar, sem er ekkert við áð segja út af fyrir sig fyrst önnur og meiri tilefni lofs og dýrðar láta á sér standa. Hitt er hneyksli að vanþakka o j rangtúlka störf utanríkisráðherra og starfsmanna íslenzku utanrík- isþjónustunnar. Þar er um þá viðleitni að ræða að ætla að gera stórt afrek lítið. Og hún er mun lítilmannlegrí og ámælisverðari en hin — að ætla að gera lítið afrek stórt. Þjcðviljamennirnir eru ekkert öfundsverðir af fram- komu sinni, þegar dómur sögunnar fellur. Þá mun koma í Ijós, að íslendingar eiga verðugt svar við athæfi þeirra, sem ekki báru gæfu tii að hegða sér eins og Islendingar i landhelgisaeilunni. Annað þarf ekki við Þjóðviljann að segja. íslendingar geta áreiðanlega sigrað í landhelgismál- inu án hans. filþýSnblaSiS r3 Flótti“, hluti af einni þeirra mynda Deseamps, sem hann tók í ungversku uppreisninni HÉR ERU staddir svo marg- :r erlendir blaðamenn þessa dagana vegn.a la'ndhelgisdeil- unnar, að manni kemur eigin- lega mjög á óvart að h.tta fyrir blaðamenn sem komið hafa hingað annarra erinda og ekki vilja nein skipt; af þeirri deilu hafa. En þannig er það um frönsku blaðamenn- :na tvo frá.franska vikuritinu ,,Paris Match“, sem dvalist hafa hér um hálfs mánaðar skeið. Þeir komu hingað til að taka myndir af landi og þjóð og skrifa greinar með — í framhaldi af sögu Pi'erre Lot- is, „Á íslandsmiðum". „En þegar hingað kom, varð okkur ijóst að vijt höfðum misst af verulegum kafla frá því er sögu Lotis lýkur og til þessa dags,“ segir Philippe de Bausset, annar hinna frönsku blaðamanna. „Henni lýkur á öld torfbæjanna gömlu, þegar frönsku skúturnar strönduðu við myrka sanda Suðaustur- landsins og voru fluttir á hestum yfir óbrúaðar ár til Reykjavíkur. Við höfum ferð- ast víða um land og ekki séð neina torfbæi og ekk: neina myrka strönd og frönsku skúturnar eru löngu horfnar af íslandsmiðum. Við höfum því valið okkur þann kostinn að lýsa því orði og myndum hvernig ísland Pierre Lotis er nú, — ísland nútímans, raf- veitur, verksntðjur, flug- vellir, nýtízku borgir og — •nýtízku fólk, framgjarnt, dug- mikið og bjartsýnt. Það verð- ur þetta ísland, sem við viij- um leitast við að sýna.“ „Og það verða allmargir, sem fá að kynnast bví Islandi Philippe de Bausset í frásögn okkar. ,Paris-Match! er stærsta vikurit í Evrópu, kemur vikulega út í tveim milljónum eintaka, og við ger- um ráð fyrir að níu manns lesi hvert eintak, — samtals átján milljónir lesenda. Þetta tímarit flytur hið margvísleg- asta efni í greinum og mynd- um, og starfa að þeirri efnis- öflun seytján fastráðnir blaða menn og yfirleitt tveir og tveir saman, annar að myndatökunni, hinn að ritmálinu, sem fyigir. Þessir seytján tvímenningar eru síðan sendir um heim all- an, fýrst og fremst þangað. ' siem eitthvað merkdegt er að gerast í það og það skiptið, — uppreisnir, náttúruhamfarir, styrjaldir eða eitthvað þess háttar, — en svo flytur tíma- ritið líka að jafnaði rólegra éfni, ef svo mætti segja ; fróð leik í frásögn og myndum, sem líklegt er að franskir kaup- endur blaða og tímarita hafi hug á að kynnast. Og það er einmitt til að afla slíks fróð- leiks, að við erum hingað komnir. . . “ ,,Við höfum þegar safnað að okkur miklu efni, svo úr nógu verð: að moða, þegar heim kemur, Félagi minn er til dæmis búinn að taka um fjög- ur hundruð litmyndir og ein- hvern aragrúa af þessum vana- legu. Það er venja að slíku efni séu látn.ar fylgja um fjórar 1 tmyndir og fimmtán í svörtu og hvítu, litmyndirnar venjulaga inni í miðju heft- inu. Og enda þótt við höfum misst af þessum kafla þróun- arinnar, sem ég gat um áðan, Framhald á 8. eíðo.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.