Morgunblaðið - 04.10.1975, Síða 20

Morgunblaðið - 04.10.1975, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1975 Miðdégisverður hjá galdrakarli Oliver var að blæða út, svo ég gat aðeins bjargað honum með því að breyta honum í dýr án fóta. Ég breytti honum í snigil og fór með hann heim í vasanum. En í hvert skipti sem ég reyndi að breyta honum i eitthvað áhugaverðara, eins og til dæmis hund, var hann ekki með neinar aftur- fætur. Kolkrabbi hefur enga fætur. Þessir átta armar vaxa út úr höfðinu. Svo að þegar ég breytti honum í kolkrabba gekk það ágætlega. Hann var þjónn þegar hann var manneskja, svo hann átti auðvelt ,með að læra sína vinnu. Mér finnst hann miklu betri en þjónustu- stúlka, því hann kemur með diskana ofan frá og þarf ekki að standa fyrir aftan mann og reka sig í hnakkann á fólki þegar hann ber fram. Þú getur fengið afganginn af fisknum, Oliver, og flösku af öli.“ Oliver greip fiskinn með einum af löngu örmunum sínum og stakk honum inn í stóran gogg mitt á milli armanna átta. Síðan náði hann í ölflösku úr einum skápnum og tók tappann úr með goggn- um, fikraði sig upp í loftið með tveimur örmum og sneri sér svo að goggurinn vissi upp á við. Á meðan hann tæmdi COSPER \ V_________________________/ flöskuna deplaði hann öðru auganu. Þá varð ég sannfærður um að hann væri raunverulega manneskja, því ég hef aldrei séð kolkrabba depla auga. Kalkúninn kom á borðið á eðlilegan hátt. Oliver lagði stórt, heitt fat á borðið og lok yfir það. Ég gat ekki séð að neitt væri í því. Hr. Leakey stóð upp og náði í stóran galdrastaf í regnhlífagrindinni, beindi honum að lokinu, sagði nokkur orð, og þegar Oliver lyfti lokinu upp var þar kominn sjóðandi heitur kalkún. „Já, þetta er nú hægðarleikur“ sagði hr. Leakey, „allir duglegir töframenn geta þetta. En maður getur aldrei verið viss um, að maturinn, sem maður fær á þennan hátt, sé nýr. Þess vegna vil ég Sagan af töfra- bandinu bláa nokkurn. En þegar hann kom upp úr pyttinum aftur, var hann alsjáandi og ekki lengi að sleppa undan ljóninu. ,,Nú, nú“, hugsaði ljónið, dró piltinn að pyttin- um og dýfði honum niður í. Um leið og hann kom upp úr, fékk hann sjónina aftur, og svo fór hann niður á ströndina, og benti ljónunum, að þau skyldu standa hvert við hliðina á öðru, og svo stóð hann á bökunum á þeim, en þau syntu með hann til lands. Þegar þangað kom, skipaði hann ljón- unum að leggjast niður í skógarrjóðri einu, og það gerðu þau, en sjálfur læddist piltur upp að höllinn eins og þjófur, til þess að athuga, hvort hann gæti ekki náð í töfrabandið sitt bláa, og þegar hann kom að dyrunum, gægðist hann inn fyrir gegnum skráargatið og sá hvar bandið hékk á gullnagla á eldhúsveggnum. Sið- an læddist hann inn gólfið, enginn var inni, en þegar hann var búinn að ná í bandið, varð hann allt í einu svo sterkur, að hann varð að taka nokkur hraustleg tök, og við hávaðann kom kerlingin þjót- andi inn. „Elsku besti drengurinn minn, láttu mig fá bandið", sagði hún. „Nei, þakka þér fyrir“, sagði piltur. „Nú skal ég losna við þig, til þess er ég nógu sterkur“. Og svo tók hann fóstru sína, fór með hana út í dyrnar og henti henni alla leið heim í kotiö, þaðan sem þau fóru í betlileiðangurinn forðum. Þegar risinn heyrði þetta, bað hann mjög aumlega um að fá að sleppa heim í 1 okkar vlsindaiðkunum verð- ur maður að vera smár I hugs- un. Jú, þetta eru ódýrari heilla- óskakortin, — en svo eigum við vandaðri og dýrari kort með heiilaóskum. Nei, ég skal muna að henda Þú átt aðeins að færa mér ekki blaðinu með krossgátunni skóna og pfpuna. meðan þér eruð á skurðarborð- inu. Fúsi gamli við konu sfna: — Heyrðu, væna mín, þurfum við svona gömul að hafa svona stóra fbúð? Konan: — Já, þvf ef annað- hvort okkar deyr ætla ég að leigja út herbergi. X Hann var tvfgiftur og hveiti- brauðsdagarnir sfðari löngu liðnir. Nágrannarnir urðu æ oftar varir við hávaða úr íbúð- inni. Dag nokkurn spurði einn þeirra manninn hvort nokkuð alvarlegt væri á seyði. — Ég hef verið ólánsmaður f kvennamálum, var svarið. Fyrri konan mín strauk frá mér, en sú sfðari gerir það vfst ekki. X Dómarinn: — Hvernig dirf- istu að mæta drukkinn fyrir rétti? V Vitnið: — Ég er — hik — kominn til þess að segja sann- leikann, og öl — hik — er innri maður. X — Það gleður mig að heyra, sagði Árni, þegar hann frétti að vinur hans einn væri kvæntur. En bætti sfðan við eftir nokkra umhugsun: — Og hvers vegna ætti það að gleðja mig? Hann hefur aldrei gert mér neitt. X Faðirinn: — Jæja, Villi minn, áttu marga vini f skólan- um? Villi: — Nei, enga. Faðirinn: — Hvernig stendur á þvf? Villi: — IVIér er illa við þá, sem ráða við mig, og þeim, sem ég ræð við, er illa við mig. J — Kvikmyndahandrit að morði Eftir Lillian O'Donnelt Þýðandi Jóhanna Kristjónsdóttir. „ 63 það hafi verið réttilega ályktað hjá honum! Hann hafði EKKERT að bjóða henni hann vissi að ÉG gat gefið henni ALLT, veitt henni alit og það er nú sannleikurinn sjálfur og hananú! Hann þóttist hafa hana í greip sinni, en ég sá í gegnum hana. Ég hafði skrapað nógu míklum peningum saman, en samt ekki nóg til að þóknasl þessum bévuðum kauða og hann hótaði mér þvf meira að segja að hann skyldi segja Maríettu frá þessu! Kroneberg lét augun hvarfla yfir samkunduna eins og til að athuga hvort viðstaddír gerðu sér grein fyrir makalausum viðbjóði prófessorsins. — Og það gat ég auðvitað ekki látið hann gera. Þið skiljið það sjálfsagt? Éf hún kæmist að þvf að ég hefði reynt að múta honum hefði hún verið ófáanieg til að snúa aftur til mfn. Eg VARÐ að koma f veg fyrir að hann léti verða af ófyrirleitnum áformum sfnum. Sfðustu orð Kronebergs vöktu upp kveinstafi frá eiginkonu hans. — En ég ætlaði mér ekki að gera Maricttu illt, hélt gamli maðurinn áfram. — Ég var þolin- móður og fullur skilnings gagn- vart henni. Það sem ég vildi si/.t af öllu var að valda henni sorg og þess vegna reyndi ég að hlífa henni. Ég sagði hcnní að Talmey hefði fengið styrk og farið án hennar ... ja, ég mundi það að hún jafnaði sig á þessu með Eric Dorf á sfnum tíma án þess að fella svo mikið sem tár. Ég vissi reyndar að þetta yrði dálítið erfiðara fyrir hana, ekki hvað sfzt vegna barnsins sem hún átti f vonum ... hún myndi kannski gráta dálítið og vera særð og reið. En ég ætlaðí mér að sjá um að hún kæmist yfir það hið bráðasta! Kroneberg sneri sér að Hagen. — Bill, munið þér ekki hvernig hún brást við kvöldið sem henni lenti saman við Dorf? Það var eins og hún væri beinlfnis fegin að hafa séð hvern mann hann hafði að geyma áður en það var um seinan. Svo beindi hann á ný máli sfnu til Davids. — En þetta var ekki almenni- legt hvað prófessorsblókin virtist eiga sterk ftök f henni. Ég hefði svarið fyrir það! Hún neitaði að trúa því sem ég sagði og ég hvatti hana til að hringja til hans, vegna þess að ég vissi vel að hann myndi ekki taka sfmann og að frú Stukey myndi geta borið um að hann væri horfinn á bak og burt. En hún fylltist þá hamslausri tor- tryggni og öll hennar bræði beindíst að mér — hún réðst á mig ... mig ... eftir allt sem ég hafði gert fyrir hana! Ég gerði þetta nánast f sjálfsvörn! — Var virkilega nauðsynlegt að ganga svona langt ... að drcpa hana? — Ég átti engra annarra kosta völ. Ég var neyddur til að fá hana til að hætta þessum óhljóðum, sem hefðu getað heyrzt um allt húsið. Og hún hefði ekki hikað við að koma upp um mig ... — Og þér kyrktuð hana. Og það var samt ekki nóg? Eina stund kom glampi f augu gamla mannsins, en hann slokn- aði óðara. — Ég varð að reyna að láta þetta Ifta út eins og innbrots- þjófur hefði verið að verki... Þcss vegna hafði hann lamið andlit Mariettu Shaw, þangað til hún var óþekkjanlcg og umbylt öllu f fbúðinni — en ekki tekið neitt. Það var engin hátíðarstemníng sem hvíldi yfir þeim sem nokkru sfðar komu saman á skrifstofunni hjá Felix. Felix hallaði sér aftur f stólnum, lagði fingurgómana hvora að öðrum og leit rann- sakandi á þau Diönu Quain og David Link. — Jæja, læknir, þér vilduð nú kannski segja okkur ögn nánar af yðar þætti f málinu? Þrátt fyrir vingjarnlcga rödd- ina gat Dianc Quain ekki varizt þvf að roðna. — Ég veit að ég hef hegðað mér fiónslega og ekki virt neinar leik- reglur sagði hún. Hún leit á David. — Eins og þetta væri einhver skemmtileg keppni okkar f millum. Ég harma það núna. En ég gerði mér ekki Ijóst ... svo þagnaði hún ... að morð varpar ekki aðcins Ringum skuggum á líf ódæðismannsins, botnaði Felix fyrir hana. Diane kinkaði kolli og varð ósjálfrátt hugsað til Beulah Kronebergs. Felix hætti við að halda fyrir- hugaða áminningarræðu yfir henni og sagði: — Á hinn bóginn verðum við að viðurkenna að þér hafið verið okkur til ómctanlegrar hjálpar f þvf að leysa málið, jlæknir. Sú eðlisávfsun yðar að Marietta Shaw hefði leitað til móður sinnar og trúað hcnni fyrir þvf að hún væri orðin ófrisk, leiddi ekki aðeins til þess að við gátum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.