Morgunblaðið - 08.10.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTOBER 1975 f DAG er miðvikudagurinn 8. október, sem er 281. dagur ársins 1975. Árdegisflóð i Reykjavík er kl. 08.11 og siðdegisflóð kl. 20.33. — Sólarupprás i Reykjavik er kl. 07.55 og sólarlag kl. 18 35. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.42, sólarlag kl. 18.16. Tungl ris i Reykjavik i dag kl. 13.32 Hvað geta mennirnir gjört mér? (Hebr 13.6.) KROSSGATA Ingveldur Dónalds- dóttir Háaleitisbraut 101 (t.v.), og Fanney Kristjánsdóttir, Háaleitisbr. 56, — báðar f 6. L. í Álftamýrar- skóla, efndu fyrir nokkru til tombólu til ágóða fyrir vangefin börn. Var tombólan haldin í reiðhjóla- geymslu hjá annarri þeirra, en þar söfnuðust rúmlega 9.100 kr. sem þær stöllur síðan af- hentu I Lyngási. — Þær báðu Dagbókina að færa öllu stuðningsfólki tombólunnar sínar beztu þakkir. BLÖO OG TÍMARIT FRJÁLS VERZLUN 8. tbl. er komið út. Að vanda er blaðið efnismikið og víða komið við. Efnislega er blaðinu skipt í kafla undir fyrirsögnunum: Is- land, Útlönd, Samtíðar- maður, Greinar og viðtöl, Byggð, Iðnaður, Á markaðnum, Um heima og geima og loks Frá ritstjórn. Ritstjóri blaðsins er Markús örn Antonsson. TÓNLISTARMÁL — rit Fél. ísl. hljómlistarmanna, er nýlega komið út og er blaðið, sem er undir rit- stjórn þeirra Sverris Garðarssonar og Hrafns Pálssonar tileinkað tónlist- arhátiðinni Noregur — Is- land 1975. Þá er í blaðinu kynning tónskálda og eru þeir efstir á blaði nú dr. Páll heitinn Isólfsson og Herbert H. Ágústsson, — svo og 11 erlend tónskáld. | IVmMrSJHMGARSFkJÖLD | Minningarkort Blindra- vinafélags lslands fást á eftirtöldum stöðum: Blindra Iðn, Ingólfs- stræti 16, Trésmiðjunni Víði, Laugavegi 166, Garðs- apóteki, Sogavegi 108. 70 ára er f dag frú Hall- dóra Bjarnadóttir Háa- gerði 51, R. Hún dvelst um þessar mundir á heimili sonar síns í Luxemburg. BRIOGE Hér fer á eftir spil frá leik milli Póllands og Noregs í Evrópumótinu 1975. NORÐUR S. 9-3 H. 9-7-6-5-2 T. Á-10-7-4 L. 8-2 VESTUR S. K-G-10-8-7-6-4 H. G-8-3 T. D-8 L. 9 AUSTUR S. D-5 H. K-10-4 T. 9-3 L. D-10-7-5-4-3 FRÉTTIFt R i 2- “1 B 5 3 ■ 3 * a • ■ 10 >1 r ii ■ ■ . B Styrktarfél. fatlaðra og lamaðra, — kvennadeild. Föndurfundur að Háaleit- isbr. 13 á morgun, fimmtu- dag, kl. 8.30. Kvennadeild SVFl hér í Reykjavík hefur beðið Dagbókina að flytja þeim mörgu þakkir, er styrktu og studdu hlutaveltu deild- arinnar, sfðasta sunnudag. Flugbjörgunarsveitin — kvennadeildin — vill minna félagskonur á fund- inn sem er í kvöld kl. 8.30 úti í sveit. 15% hirkk'in Hltaveltannar tU nwðferðar stjórnvalda: Heitavatns- tonn í 45,26 LÁRÉTT: 1. reykja 3. samhlj. 5. tfmabilin 6. skækja 8. kindum 9. vökvi 11. hluti 12. greinir 13. rigna. LÓÐRÉTT: _ 1. sælgætis- verksmiðja 2. árar 4. mannsnafn 6. (myndskýr.) 7. tunnan 10. tvíhljóði. LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. sút 3. T.R. 4. gata 8. ásakar 10. lakkar 11. ari 12. Ra 13. ÐÖ 15. fisk. LÓÐRÉTT: 1. stakk 2. úr 4. galar 5. ásar 6. takið 7. urr- ar 9. áar 14. ös. -.srGMÖtJD SUÐUR S. Á-2 H. A-D T. K-G-6-5-2 L. A-K-G-6 Við annað borðið sátu pólsku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Anna Ríkarðsdóttir og Jón Hall- dór Stfgsson. Heimili þeirra verður að Breið- vangi 2, Hafnarf. (Stúdíó Guðmundar). s — 2 I 3 t 3g 51 N 2 h 3 h 41 P. Blokkareigendur fara nú að vera öfunds- verðir af þeim möguleikum, sem þeir hafa til að spara vatnið. Með 2ja hjarta sögninni segir norður frá einum ás eða tveimur kóngum. Vestur lét út spaða gosa, sagnhafi drap með ási, tók tfgul kóng, vestur var fljót- ur að átta sig og lét drottn- inguna. Sagnhafi áleit nú að austur ætti þrjú tromp og ákvað hann því að reyna1 að finna leið til að tryggja örugglega 11 slagi. Næst tók hann laufa ás en þegar hann sá laufa 9 hjá vestri þá hætti hann við laufið, en tók þess í stað hjarta ás og Iét síðan hjarta drottn- ingu. Austur drap með kóngi, lét út Iauf, vestur trompaði og sfðan fengu A—V slag á spaða og spilið varð einn niður. Við hitt borðið varð loka- sögnin 2 hjörtu hjá N—S og þar sem sú sögn vannst auðveldlega þá græddi norska sveitin 7 stig á spilinu. Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Pálfna Jóna Guðmundsdóttir og Þórarinn Reynisson. Heim- ili þeirra er að Suðurgötu 23, Hafnarf. Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Anna Kristín Einarsson og Viðar Jónasson. Heimili þeirra er að Fífuseli 34, Rvk. LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 3. — 9. október er kvöld-, helgar - og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavík í Reykjavlkur-Apóteki, en auk þess er Borgar- Apótek opiS til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar dögum og helgidögum, en hægt er að nð sambandi við lækni á göngudeild Landspltal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkun. dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sima 21 230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna þjónustu eru gefnar I símsvara 18888. — 7' 'iNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er I Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30. — 17.30 Vinsamlegast hafið með ónæmissklr- teini. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspltalinn. Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tíma og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. — Kléppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sölvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19,30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QnriU BORGARBÓKASAFN REYKJA- ^”rltl VÍKUR: áumartlmi — ÁOAL- GAFN Þingholtsstræti 29, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABlLAR, bækistöð I Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sima 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsia I Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur optn en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð th, er oðið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA ilÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kh 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJÁ- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 síð- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT ~ svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- buar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í n A fyrir 60 árum birtist f I UAG Mbl. mótmælaskjal sem sent var bæjarstjórn Reykjavíkur vegna ráðn- ingar umsjónarmanns Reykjavíkur- hafnar. I mótmælaskjalinu er skipan mannsins mótmælt, en hann var ekki úr hópi skipstjóra. Undirrita mótmælaskjalið 38 skipstjórar og forstöðumenn nokkurra útgerðarfélaga í bænum sem voru: H/f. Island, H/f Bragi, H/f Alliance, H/f Haukur, Afgr. Björgv. fél. H/f Eggert Ölafsson, C. Zimsen, H/f Kveldúlfur og H.P. Duus. GENGISSKRÁNING NR 185-7. október 1975 Lining K1 12, 00 Kaup Sala 1 Banda rfk jadolla r 164. 80 165, 20 » Sterlingspund 336, 55 337, 55 1 Kanadadollar 160, 75 161, 25 100 Da nska r króriur 2707, 70 2715,90 100 Norskar krónur 2958, 85 2967. 85 100 Saenskar krónur 3715,20 3726.50 100 Finnsk mörk 4223, 30 4236, 10 100 Franski r franka r 3709, 10 3720, 40 100 Belg. frankar 420, 80 422, 10 100 Svissn. frankar 6099. 50 6118, 00 100 Gyllini 6147, 40 6166, 00 100 V. - Þýzk mtírk 6324, 00 6343, 20 100 Lírur 24, 16 24, 23 100 Austurr. Sch. 891, 75 894, 45 100 Escudos 610, 40 612, 30 100 PeieUr 277, 00 277, 90 54, 38 54. 55 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalónd 99, 86 100, 14 1 Reikningsdplla r - Vörus kipta lónd 164, 80 165,20 I' rey ting 1 rá sfSustu skrán

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.