Morgunblaðið - 08.10.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.10.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1975 25 VELVAKANDI Velvakandi svarar I slma 10-100 kl. 14— 1 5, frá mánudegi til föstu- dags 0 Hreinsun lóða í Grjótaþorpi sætir tfðindum P. E. Skrifar: „Nokkrir íbúar í Reykjavík ákváðu um síðustu helgi að taka til á lóðinni hjá sér. Það þótti svo merkilegt að það var auglýst I fréttatlma útvarpsins. Þess var getið að þetta fólk ætlaði I raun- inni að þrlfa á ákveðnum tíma og, að manni skildist, gera það sjálft — en þó væri nú vel þegið ef einhverjir borgarbúar vildu leggja lið. Þetta voru ibúar i svo- nefndu Grjótaþorpi, sem hefur víst tekizt með þvi að stofna félag að drifa sig I að þrlfa lóðirnar kringum húsin sin. Satt er það, að oft þarf dálitið átak til að taka til hjá sér, hvort sem það er í port- inu, i geymslunni eða bara ibúð- inni. En að það þyki fréttamatur að maður ætli nú að drífa sig I það, það fannst mér I svip nokkuð mikil auglýsingastarfsemi. Þó má vera, að ef maður hefur nógu lengi búið við sóðaskapinn, þá eigi að tilkynna og stefna borgar- búum á staðinn til að horfa á afrekið. Ég var að velta þvi fyrir mér hvort ég gæti ekki gert þetta líka og e.t.v. fengið sjálfboðaliða til að hjáipa mér að taka til í kjallaran- um minum og portinu fyrir vetur- inn. Auðvitað er miklu skemmti- legra að hafa hjálp og gera hlut- ina i félagi. Það er eins og þegar maður fór I mömmuleik í gamla daga, og lék sér að því að taka til og þykjast vera myndarlegur. Það hlýtur að vera gaman að því að hafa áhorfendur að slíkum leik. Ég held ég reyni bara líka. Verst að ég hefi líklega ekki trassað það nógu lengi að taka til, svo það veki verulega aðdáun þegar ég fer af stað. P. E.“ 0 Sinfónfurnar í útvarpinu „3 nemar“ skrifa: „Kæri Velvakandi. Okkur þremur vinkonunum brá i brún þegar við lásum grein i Velvakanda föstudaginn 3. okt. frá „tveimur hundleiðum", þar sem þær sögðu að popptónlist dyndi mörgum sinnum á dag yfir fólk, en aftur á móti væri vöntun á sinfóníuþáttum. Hafa þessir unnendur sinfóniutónlistar aldrei hlustað á útvarpið? Flesta morgna og einnig milli 3 og 4 alla virka daga dynja sinfóniur yfir prófessorar virtust f svona miklu áliti hjá frænku minni en spurði þess I stað. — Hvað finnst þér að Arne Sandell? — Eg segi nú ekki að það sé beinlfnis neitt að honum. Hann er með hrokkið hár og hlær alltaf og öllum finnst hann voðalega góður maður, en ég vildi ekkí eiga mann sem er að fá ístru og sem stendur fyrir innan búðarborð og vigtar síld og flesk. Þú myndir áreiðan- lega ekki elska Einar lengur ef hann fengi fstru? Og þú gætir áreiðanlega ekki hugsað þér að hola þér niður alla ævina hér f Vástlinge? — Hvaða óhugnanlegu sam- vizkuspurningar eru þetta! Við hrukkum báðar við þegar við heyrðum rödd að baki okkar. — Eg vara þig við, Puck! Ef þú ætlar að segja að þú munir yfir- gefa mig þann dag sem ég fæ fstru þá er eins gott að við gerum út Um málið strax. Eftir að ég hafði nú fullvissað mig um það, mér til hins mesta feginlcika að enn var langt frá þvf að ég þyrfti að kvfða fstru á eiginmanní mfnum, lýsti ég þvf hátfðlega yfir að það væri innri fegurð hans sem ég elskaði. Lotta tfsti og eyrun á henni stækkuðu að mun þegar Einar sagði laumu- fólk. Einnig eru sinfóniuþættir á mánudagskvöldum. Þar sem við erum engir tölfræðingar getum við ekki reiknað hlutfallið milli popptónlistar og sinfónía I út- varpinu en sá reikningur yrði áreiðanlega ekki popptónlistinni 'f vil. Það getur verið að þessar stúlkur telji tónlist Jóns Múla á morgnana popptónlist en það er hún ekki, heldur flest allt annað s.s. blues, jazz, karlakórslög og m.fl. Við erum annars ekkert á móti sinfónfum. Frægar sinfóniur eru góðar í hófi. 3 nemar." Það er nú kannski ekki alveg rétt hjá vinkonunum, að alla sigilda tónlist sé hægt að setja undir einn hatt, — ekki frekar en hægt er að skipa allri dægurtón- list á bekk með poppi. Fljótt á litið virðist ekki ósennilegt, að popptónlistin taki meira af tlma útvarpsins en nokkur ein tegund tónlistar önnur. • 1x2 Hannes Alfonsson skrifar: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að íþróttabreyfingin i land- inu hefur barizt í bökkum sökum fjárskorts. Starfsemi hinna einstöku Iþróttafélaga hefur að mestu leyti verið haldið uppi með frjálsum framlögum fámenns hóps stuðn- ingsmanna þeirra. Með tilkomu tslenzkra getrauna eygðu forystu- menn félaganna möguleika á auk- inni tekjuöflun með þátttöku al- mennings. Iþróttafélögunum var falin sala og dreifing getraunaseðlanna, gegn 25% umboðslauna. Vonir forystumanna um þátt- töku almennings hafa brugðizt og enn sem fyrr eru það stuðnings- menn félaganna, sem af skyldu- rækni kaupa getraunaseðla til að styrkja félag sitt. I samtali við stjórnarformann Islenzkra getrauna, Gunnlaug Briem, í VIsi föstudaginn 12. sept., hefur hann þet^a að segja: „Ég tel hækkunina ekki orsök fyrir þvi, hve illa gengur með söluna, heldur hitt, að þeir aðilar, sem sjá um dreifinguna og söluna á seðlunum, hafa misst áhugann." Formaðurinn á erfitt með að átta sig á þessari deyfð eða áhuga- leysi, þar sem svo miklir fjármun- ir eru I húfi. Er það hugsanlegt, að iþrótta- félögin séu að bregðast? Er það hugsanlegt, að stjórn Islenzkra getrauna hafi brugðizt? Islenzkar getraunir eru fyrirtæki og sem önnur fyrirtæki þarf styrka og góða stjórn til þess að árangur náist. Ef dæma skal orð formannsins, virðist stjórn getrauna hafa vakn- að af þeim Þyrnirósarsvefni, sem frá upphafi sýnist hafa umvafið þessa ágætu menn. Ekki var seinna vænna. Stjórninni bar að hafa nánari samvinnu við hin einstöku félög, sem önnuðust dreifingu getrauna- seðlanna og óska eftir tillögum þeirra og áliti um það, hvernig bezt mætti vinna að framgangi þessara mála. Félögin hefðu m.a. getað bent þeim á gildi auglýsinga og annars áróðurs. Varðandi það að miðstjórn Get- rauna taki alla sölu og dreifingu I sinar henöur, má m.a. benda á, að hið mikla sjálfboðaliðastarf innan hinna einstöku félaga mundi falla niður. Við það mundi rekstrar- kostnaður Getrauna eðlilega stór- aukast. Það væri æskilegt, að stjórn Getrauna sæi sóma sinn i því að kalla saman alla dreifingar- aðila til umræðna um þessi mál til hagsbóta fyrir iþróttahreyfing- una í landinu. Hannes Alfonsson." de luxe Skuldabréf ’ Tökum i umboðssölu: Veðdeildárbréf Fasteignatryggð bréf Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14 sími 16223 Þorleifur Guðmundsson Heima 12469. + 4 hraðhellur, 3 6-þrepa og 1 1 2 þrepa með sjálfvirkum þreif- ara + stör hitastilltur ofn með Ijósi og grilli með mótor og teini + stillanlegur hitaofn + sjálf- virkur klukkurofi + stállistar um plötu og á hliðum prýða og vernda bæði vél og innréttingu + dönsk gæðavara + takmarkað magn á tækifærisverði: kr. 77.900 — FÖNIX Hátúni 6A 24420. — Sími HOGNI HREKKVISI HEÍ liTE Stimplar-Slífar ogstimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4,6,8 strokka Dodge frá ’55—'70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allar gerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 str. Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, ben- sín og dtsilhreyflar Rover Singer Hillman Tékkneskar bifreiðar Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir bensin og dísilhreyflar Þ.Jónsson&Co. Skeifan 17. Símar: 84515—16. S3? SIGGA V/GGA £ A/LVtRAW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.