Morgunblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1975
45
Dagskrá Sjónvarps-
ins í nœstu viku
22.25 Med gamla laginu
(The Old Fashioned Wav)
Bandarísk gamanmvnd frá
árinu 1934.
Aðalhlutverk leikur W.C.
Fields.
Aðalpersónan, MeGonigle,
er forstjóri farandleikhúss,
sem berst f bökkum.
Leikflokkurinn kemur til
smábæjar til að halda sýn-
ingu, og þar slæst 1 hópinn
auðug ekkja. Ungur auð-
mannssonur er ástfanginn
af Bettv, dóttur leikhús-
stjórans og hann bætist
einnig f hópinn.
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
23.35 Dagskrárlok.
SUNNU04GUR
14. desember
18.00 Stundin okkar
Fvrst er mvnd um Úllu,
sfðan svngja Þrjú á palli og
Sólskinskórinn um undra-
strákinn Óla, og sýndur
verður þáttur um Misha.
Baldvin Halldórsson segir
sögu af jólaundirbúningi
fvrri tfma. Marta og Hinrik
búa til svifbraut. Nemendur
úr Ballettskóla Eddu
Scheving dansa. Loks verður
kennt, hvernig búa má til
einfalt jólaskráut.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
ríður Margrét Gðmundsdótt-
ir.
Stjórn upptöku Kristín Páls-
dóttir.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Maður er nefndur
Aron Guðbrandsson
Gísli Helgason ræðir við
hann um æviferil hans og
lífsviðhorf.
Upptöku stjórnaði Sigurður
Sverrir Pálsson.
21.40 Valtir veldisstólar
Breskur leikritaflokkur.
6. þáttur. Erfið byrjun
Rússneskir útlægir sósfal-
demókratar hyggjast halda
þing f Bruxelles, en fá ekki
leyfi til þess. Þingið er þvf
haldið f Lundunum árið
1903.
f þessum þætti er fjallað um
togstreitu leiðtoga sósfal-
demókrata, en hún leiddi til
þess, að samtökin klofnuðu f
bolsévfka og mensévfka.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.40 Orgelleikur f sjón-
varpssal
Japaninn Yoshivuki Tao
leikur nokkur lög, fslensk og
erlend.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
22.55 Að kvöldi dags
Séra Hreinn Hjartarson
flvtur hugvekju.
23.05 Dagskrárlok
AKMUD4GUR
15. DESEMBER
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsing-
ar.
20.40 fþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.20 Vegferð mannkynsins
Fræðslumynd um upphaf og
þróunarsögu mannsins.
9. þáttur Leiðin til full-
komnunar
Þýðandi og þulur ' Óskar
Ingimarsson.
22.20 Myllan
Breskt sjónvarpsleikrit úr
myndaflokknum „Country
Matters“, byggt á smásögu
eftir H.E. Bates.
Alice er hlýðin stúlka og
gerir allt, sem fyrir hana er
lagt. Foreldrar hennar ráða
hana I vinnu til roskinna
hjóna. Konan, sem er
sjúklingur, segir Alice, að
hún verði að þóknast hús-
bónda sfnum f hvfvetna.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.10 Dagskráarlok
ÞRIÐJUDKGUR
16. desember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Þjóðarskútan
Þáttur um störf alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teits-
son og Björn Þorsteinsson.
21.30 Svonaerástin
Bandarfsk gamanmvnda-
svrpa.
Lokaþáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.25 Utanúrheimi
Þáttur um erlend málefni
ofarlega á baugi.
Umsjónarmaður Sonja
Diego.
22.55 Dagskrárlok.
MIENIKUDKGUR
17. desember
18.00 Björninn Jógi
Bandarfsk teiknimvnda-
svrpa.
Þýðandi Jón Skaptason.
18.25 Kaplaskjól
Breskur mvndaflokkur
' bvggður á sögum eftir
Monicu Dickens.
Sökudólgurinn
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.50 Ballett fvrir alla
Breskur fræðslumynda-
flokkur.
3. þáttur.
Þýðandi Hallveig Thor-
lacius.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Nýjasta tækni og
vfsindi
Meðal efnis: Rannsóknir í
fiskasálfræði, Fisksjá fvrir
stangveiðimenn, Timbur
soðið saman, Talað við
tölvur.
Umsjónarmaður Sigurður
H. Richter.
21.20 McCloud
Bandarfskur sakamála-
mvndaflokkur.
1 sviðsljósinu
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.20 Stvrjaldarhættan f
Austurlöndum nær
Nú, sænsk heimildamvnd
um ástandið I þessum lönd-
um. Meðal annars er viðtal
við tvo leiðtoga Palestfnu-
skæruliða, Yassir Arafat og
Basam Abul Sherif.
Þýðandi og þulur Ellert Sig-
urbjörnsson.
(Nordvision-Sænska
sjónvarpið)
22.50 Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
19. desember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.45 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Ólafur
Ragnarsson.
21.45 Ferðalangur úr forn-
eskju
Fræðandi mvnd um greftr-
unarsiði Forn-Egvpta og
rannsóknir lækna á múmf-
um.
Þýðandi Jón Skaptason.
Þulur Sverrir Kjartansson.
22.20 Jólaþvrnar
(The HoIIv and The Ivy)
Bresk bfómvnd frá árinu
1953.
Aðalhlut verk leika Ralph
Richardson, Celia Johnson
og Margaret Leighton.
Mvndin gerist um jól á
prestssetri einu. Preturinn
er ekkill og á uppkomin
börn. Þau heimsækja hann
ásamt fjölskv Idum sfnum
um jólin.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
23.35 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
20. desember
17.00 íþróttir
Umsjónarmður Ómar Ragn-
arsson.
18.30 Dóminik
Breskur mvndaflokkur fvrir
börn ogunglinga.
6. þáttur. Læknirinn
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
19.00 Enska knattspvrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Læknirfvanda
Breskur gamanmvndaflokk-
ur.
Frændi minn
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.00 Skemmtiþáttur Les
Humphries
Söngflokkur Les Humphries
flvtur gömul dægurlög,
rokkmúsfk, negra sálma o.fl.
21.55 Dýralíf I þjóðgörðum
Kanada
Bresk fræðslumvnd um
verndun dýrastofna.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
GEísiP
H
Nýkomið
Amerískar kuldaúlpur
stuttar og síðar, allar stærðir.
JÓLAGJÖFIN ER _L KENWOOD
TH0RN
Laugavegi 170—172 — Sími 21240