Morgunblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1975
49
fréttum
Grýla og Leppalúði með frfðu förunevti
+ Á sunnudaginn frumsýndi
Leikbrúðuland nýjan leikþátt f
húsakynnum Æskulýðsráðs
Reykjavfkur að Fríkirkjuvegi
11. Þátturinn heitir „Jóla-
sveinar einn og átta“ og fjallar
um lftinn dreng, sem er einn
heima ásamt ömmu sinni á
jólanótt. Óvænta gesti ber að
garði, jólasveina, álfa, Grýlu og
Leppalúða.
Upphaflega var leikþáttur
þessi, sem er eftir Jón Hjartar-
son, fluttur á ensku í Chicago,
þar sem fram fór alþjóðleg
kynning á jólasiðum. Alan
Boucher þýddi textann á
ensku.
Bryndfs Gunnarsdóttir, Erna
Guðmundsdóttir, Hallveig
Thorlacius og Helga Steffensen
gerðu brúðurnar og stjórna
þeim. Verður leikurinn sýndur
á laugardögum og sunnudögum
fram til jóla.
BOBB& BO
GAT 0>ANKASTjbRiWN NOKKUðT
"—’ hí'alpað e>öne> ??•—
Í
NeJ 30 ■■ HANN SETTÍ HENDINA 'l FATLA'
vTÍL AÐ F/R!R6y(3öjA AÐ É& SKPIFAÐI FLEÍRÍ
T jsOmm/te'kka
i&MUMD
+ Jihan Sadat, eiginkona
Egvptalandsforseta, er mikið
uppáhald þjóðar sinnar. Um
þessar mundir stundar hún
nám f arabfskum bókmenntum
við Kairóháskóla. Myndin er af
henni við prófborðið f fræði-
greininni.
Guðrún Tómasdóttir söngkona.
+ Mánudaginn 24. nóvember
hljómaði fslenzk tónlist um sali
hjá Sameinuðu þjóðunum. Var
þar á ferð Guðrún Tómasdóttir
söngkona, er söng fslenzk lög á
tónleikum, sem efnt var til f
samvinnu við fslenzku sendi-
nefndrna hjá stofnuninni. Tón-
leikarnir fóru fram í Dag
Hammarskjold Librarv og söng
Guðrún islenzk þjóðlög og lög
eftir fslenzka höfunda, vngri og
eldri, við undirleik Marcusár
Jeffersons. Var söng hennar
ákaflega vel tekið og haft á
orði, að fengur væri að því að fá
að kvnnast íslenzkri tónlist f
svo ágætum flutningi.
Góöa nótt
Það er ætið óvarlegt að geyma peninga eöa aðra fjármuni i misjafnlega traust-
um geymslum, - hvort sem þær eru i heimahúsum eða á vinnustað.
Með næturhólfum veitir Landsbankinn yður þjónustu, sem er algjörlega óháð
afgreiðslutima bankans. Þjónusta þessi hentar bæði fyrirtækjum og einstakling-
um; gerir yður mögulegt að annast bankaviðskipti á þeim tíma sólarhringsins,
sem yður hentar best; sparar yður fyrirhöfn; tryggir yður trausta og örugga
geymslu á fé og fjármunum.
Kynniö yður þjónustu Landsþankans.
argus
STERKA RYKSUGAN!
NILFISK er sterk; kraftmikil og traust. Þar hjálpast allt að:
styrkur og ending hins hljóða, stillanlega mótors, staðsetning
hans, stóra flókasían og stóri (ódýri) pappírspokinn með litlu
mótstöðunni, gerð sogstykkjanna, úrvals efni: ál og stál.
Og NILFISK er þægileg: gúmmíhjól og -stuðari, 7 metra (eða
lengri) snúra, lipur slanga með liðamótum og sogstykki, sem
hreinsa hátt og lágt. Þrivirka teppa og gólfasogstykkið er
afbragð. Áhaldahilla fylgir. Svona er NILFISK: Vönduð og
þaulhugsuð í öllum atriðum, gerð til að vinna sitt verk vel ár
eftir ár með lágmarks truflunum og viðhaldi. Varanleg eign.
RAFTÆKJAÚRVAL
- NÆG BÍLASTÆÐI
ft. FÖNIXT