Alþýðublaðið - 21.09.1958, Page 12
VEÐRIÐ Austan gola, skýjað, úrkomu-
laust að mestu.
Alþýöublaöiö
Sunnudagur 21. sept. 1958
Múrarar!
KOSNINGIN í Múrarafé-
lagj Reykj;avíkur til 28.
þings Alþýðusambands ís-
iands lieldur áfram í dag.
Verður kosið á skrifstofu fé-
iagsins, Freyjugötu 27, kl. 1
—10 e. h. Listi stjórnar og
trúnaðarmannaráðs er A-
liéti. — Munið að kjósa
.Snemtna.
-iTOGARARNIR afla enn á-
gaetlega og lönduðu sjö togarar
samtals um 2180 tonnum hjá
Togaraafgreiðslunni í Reykj-
vík í vikunni sem leið. Var afli
líeirra eingöngu karfi, nema
eins íogara, sem veiddi í salt.
Voru togararnir að mestu leyti
að veiðum á Fylkismiðum nýju.
Þessir togarar lönduðu í síð-
ustu viku: Geir a mánuaaginn
298 tonnum og Þorsieinn Ing-
ólfsson sama dag 327 tonnum.
Hvalfell landaði á þriðjudaginn
278 tonnum og Þorkeli máni á
miðvikudaginn 322 tonnum af
saltfiski. Askur landaði á
fimmtudaginn 262 tonnum, Þor
móður goði á föstudaginn 363
tonnum og í gær var verið að
landa úr Pétri Halldórssyni ca.
330 tonnum. Þá var veriö að
landa úr Austfirðingi í gær og
Ingólfur Arnarson var að koma
inn á ytri höfnina,
um kjör fulltrúa á þing ÁS
NOKKRIR verkamenn í Dagsbrún afhentu stjórn
félagsins í fyrradag lista með undirskriítum 7601
verkamanna, er óska eftir allsherjaratkvæðagreiðslu
um kjör fulltrúa á þing ASÍ. Skylt er að hafa alis-
herjaratkvæðagreiðslu ef 1/5 fullgildra félagsmanna
æskir þess. í Dagsbrún munu nú kringurn 2800 full-
gildra félagsmanna vera, svo að greinile-gt er, að tals-:
vert meira en tilskilinn f jöldi Dagsbrúnarmanna hef-1
ur óskað eftir allsherjaratkvæðagreiðslu. Formaður
Dagsbrúnar tjáði blaðinu í gær, að stjórn Dagsbrúnar
hefði ekki tíma til að athuga undirskriftírnar strax. I
NÍUNDA starfsár Þjóðleik-
hússins hefst næstkomandi mið
vikudagskvöld með frumsýn-
ingu á leikritinu „Haust“ eftir
Kristján Albertsson. Er-hér um
að ræða leikritið „Hönd dauð- i
ans“, sem kom út í bókarformi i
i'yrir ári síðan. Leikstjóri verð ,
ur Einar Pálsson.
Æfingar hófust fyrip einum 1
mánuði og hefur höfundurinn
fylgzt með þeim og mun dveljs j
hérlendis fram yfir frumsýn-
ingu. Efni þess er erlent, fjallar
um cfbeldi og einræði. Hefst
leikurinn í Sviss og gerist að
nokkru leyti þar og að nokkru \
leyti í höll einræðisherra nokk
urs í Evrópu. Leikritiö er í 5
þáttum og tekur flutningur j
þess rúmlega 2Vz klukkustund. !
auk 20 mínútna hlés. Engin j
breyting er á gangi leiksins frá
bókinni, en.sum samtölin skrifi
uð upp að nýju, að því er hi f-
undurinn sagði í
þeir Guðlaugur
þjóðleikhússtjóri
blaðamenn.
fyrradag. jer
Rósinkrans
ræddu vi3>
VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLÖG-
IN 1 Sandgerði, Grindavík,
Keflavík og Garði hafa boðað
vinnustöðvun hjá ísl. aðalverk-
tökum á Keflavíkurflugvelli 1.
oktcber nk. hafi samningar
ekki tekizt.
FILTERSÍGARETTURNAR
Iiafa vaklið algjörri byltingu í
reykingum manna, bæði í
Bandaríkjunum og mörgum
Etu-ópulöndum, elhkum Sviss,
skrifar Stockliolm-Tidningen. f
Bandaríkjunum eru urn 50% af
öilum sígarettum, sem reyktar
eiu, filtersígarettur, en f Sviss
etu þær um 70%.
Fyrir fimm árum fengu reýk
ingamenn hræð.ilegt áfall af
fréttum um samband mílii tó-
baks og lungnakrabba. Niður-
staðan varð geysilegur sam-
dráttur í sölu sígarettna. í
Bandaríkjunum lækkaði talari
um 25 milljarða á árunum 1952
til 1955. Var allt útlit fyr.ir að
upplýsingar þessar rnundu ríða
tóbaksiðnaðinum að fullu.
Þá kom filterinn. til sögunn-
ar. Erfiðleikar tóbaksiðnaðar-
ins hurfu og ástandið fór stöð-
ugt batnandi. Fólk reykti nú
meira en nokkru sinní.
„Aukningin stafar að
nokki'u leyti af ákafari aug-
Iýsingaherferð,“ segir lu'ábba
meins-sérfræðingurinn dr.
Ernest L. Wynder. ,.í hvert
sinn sem vísindamenn hafa
'arettur reynasl
'gri en venjulegar sígárettnr.
Jámiðnaðarmenn!
KOSNINGIN í Fél. járn-
iðnaðarmanna til Alþýðii-
sambandsþings heldur áfram
í dag. Verður kosiS á Skóla-
völ'ðustíjr 3 A kl. 10—6 e. h.
Listi andslæðinga kommún-
ista er B-listi.
X B-LISTINN.
gefið út nýjar skýrslur um
hætíuna a£ tóbaki, hafa tó-
baksframleiðendur aukið aug
lýsingar sínar í útvarp
sjónvarpi.“
Þessar auknu auglýsingar
borguðu sig vel. Filterinn er ö-
dýrari en tóbak — og salan
eykst með hætti, sem mjög verð
ur að teljast varasamur frá
heilsufræðilegu sjónarmiði. —
Þeir, sem reýkja filter, bæta
sér Það upp með því að reykja
meira, og því verður breyting-
in mjög umdeilanleg. Aukning
in hófst 1955 og heldu.r enn á-
fram. Árið 1957 voru seldir 410 (
milljarðar sígarettna í Banda-1
ríkjunum, í ár er búizt við að
séldir verði 425 milljarðar.
Syngjandi rödd í bandarísku
sjónvarpi ofsækir fólk með
auglýsingu eins og þessari:
„Viceroy gives you more of
what you change to a filtar
for“ (I Viceroy fáið þér meira
af því, sem fékk yður til að
reykja filter). Ekki fer mikið
fyrir staðreyndum í slíkum
auglýsingum.
Hins vegar eru framleiðend-
ur Philip Morrís, sem ekki
framleiða filtersígarettur.
meira' í samræmi við raunveru
j leikann. Heróp þeirra er: „Nc
| filter, no fcoling" (Enginn fílt-
| er, ekkert gabb).
Þetta vísar til ástand, sem
Ijósírað var upp um fyrir um
tveim árum. Rannsóknir
sýndu, að framleiðendur settu
ónýtan filter á sígaretturnar
og hér var um að ræða sígar-
ettur, sem gerðar voru úr tó-
baki, er fól í sér meiri krahba-
) Framhald á 9. síðu.
14 ráia radiosími lil Borgarness.
Nú er lokið uppsetningu radíó-fiölsíma á últrastutt.
bylgjum á rnilli Reykiavíkur og Borgarness með magn-
ara á Akranssi. Getur hann veitt 24 talrásir þessa leið og
hafa 7 þéirra ver.ð teknar í notkun, þar af þrjár, sem
eru tengdar áfram við jarðsímann til Hrútafjarðar. —
Smám saman munu fleiri talrásir verða teknar í notk-
un og rnun verða mikij bót að þessu, ekki aðeins f.yrjr
símasambandið v.ð Borgarnes, beldur einnig við ýmsa
aðra staði, þar á meðal Akureyri. í sambandi við þessa
framkvæmd hafa verið sett upp radíótæki, fjölsímatæki
og stefnuloftnet í Reykjavík og í Borgarnesi, auk 15
metra stálgrindarmasturs í Borgarnesi, en á Akranesi
er radíómagnari, stefnuljós og mastur.
afjarðarskip
úmfeta kælilest fyrir mjó
í FYRRAD. var undirskrifað
ur samningur millj Bodewes"
Srheepsvverfen, Martenshoek,
Hollandi, og Skjpaútgerðar rik-
isins um smíði á nýju sírand-
ferðaskipi, sem aðallega er ætl-
að til siglinga rnilll Vestmanna
eyja annars vegar og Re.vkja-
víkur og Þorlákshafnar hins
HLUTVERKASKÍPUN
Alls eru 12 hlutverk i leik-
ritinu „Haust“. Aðalhlutverkia
leika Vaiur Gíslason, er Íeikúr.
einræðisherrann, Guðbjörg Þor
bjarnardóttir leikur dóttur
hans, og Rúrik Haraldsson leik
ur ungan verkfræðing, sem er
trúlofaður henni á Iaun. Onnur
hlutverk leika Herdís Þorvalds
dóttir, Regína Þórðardóttir,
Haraldur Björnsson, Helgí
Skúlason, Arndís Bj'örnsdóttir,
Róbert Arnfinnsson, Ævar
Kvaran og Erlingur Gíslason.
Þá eru 14 „statistar“, er koma
fram sem lífverðir, hermenn Ogj
lögreglumenn. Lárus Ingóifss'ora
málaði leiktjöld; búningar eru
saumaðk’ á saumastofu Þióð->
leikhússins. J
NÆSTU VIÐFANGSEFNI
Þjóðleikhússtjóri gat þess,
að leikárið hæfist síðar eu
venjulega sökum þess,-að e'kk'-.
varð úr komu ballettsfiokks fr;:-.
Moskvm, sem ráðgert hatði vér-
• ið -að kæmi í þessum •mánúfl.
en ekki vitað í tæka tío. T-.’ii
leikrit eru í æfingu í Þjóðls !c-
húsinu. „Look back in Ang v‘~
eða ,,í bræði“ eftir John ) ■•
bórne,' sennilega frumsýnt C.
okt., og „Solid gold Caci '. c;
eða „Sá hl.ær bezt • • ■“ <VMr
bandarísku höfundana r h-
mann og Kaufmann. Þá ve' ’óir
„Horft af brúnni“ sýnt tvii 'ar
enn, „Faðirinn“ verðuý sýn 'ur
aftur, svo og „Dagbók Öi.r. .
Frank“ síðar í haust.
Þess má að lokurn geta, aS
„Rakai’inn í Sevilla“ vei'óui’
| jóla-viðfangsefni Þjóðleikhúss-
ins. Guomuntliu' Jómsson leikuy
og syngur aðalhlutverkið, rak-
arann.
vegar, en einnig er skipinu ætl-
að að fara frá Reykjavík til
Hornafjarðar með viðkomu í
Vestmannaeyjum aðra hverja
viku.
Gert er ráð fyrir að skipið
verði 43,8 m á lengd milli lóð-
lína, breidd 8,8 m, djúprista 11
Framhald á 9. síðu.
menna i Hafnarlir®!.
í HAUST tekur til starfa í
Hafnarfirði tómstundaheimili
ungtemplara. Aðsetur heimilis-
ins verður í Góðtemplarahús-
inu.
Til starfsemi þessarar sr
efnt af templurum í Hafnarfirði
og munu Hafnarfjarðarbær og
Áfengisvarnanefnd Hafnar-
fjarðar veita málinu mikiivæg-
an fjárhagslegan stuðning.
Tómstundaheimilið mun efna
til leiðbeininga í ýmsum grein-
um, svo sem vinnu með bast og
tágar, flugvélamódelsmíði o. fl.
Þetta starf er ætlað ungu fólki,
piltum og stúlkum á aldrinum
12—25 ára. Gjald er áætlaö 25
—30 krónur og gildir þao fyrir
8 kvöld 16 kennslusíundir.
Innritun á námskeiðið fer
fram í Góðtemplarahúsinu dag
ana 9.—11. október klukkan 5
__7 e. h.
í stjórn tómstundaheimilis-
ins eiga sæti: Jón K. Jóhannes-
son, Guðmundur Þórarinsson,
Halldór Sigurgeirsson, Lárus
Guðmundsson og Magnús Jóns-
son.