Morgunblaðið - 18.03.1976, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1976
3
Sinfóníuhljómsveit íslands:
Athyglisverðir
tónleikar í kvöld
Valtýr
sýnir i
túninu
heima
Valtýr Pétursson listmálari
Listavaka á Grenivik
MKNNING ARNEFND Lions-
klúbbsins Þengils ( Grýtu-
bakkahrcppi efnir til listavöku
f samkomuhúsinu I Grenivfk
dagana 19.—21. marz. Er þetta f
annað sinn sem stofnað er til
slfkrar vöku.
Á föstudagskvöld klukkan 9
verður hún sett af sr. Bolla
Gústafssyni í Laufási og þá
mun lítil strengjasveit
nemenda Tónlistarskólans á
Akureyri leika undir stjórn
Michael Clark. Jafnframt er þá
opnuð málverkasýning á sama
stað. Þrír listmálarar sýna þar
verk sín og eru þeir allir þing-
eyskir að uppruna. Valtýr
Pétursson sýnir þarna 10 olíu-
málverk, sem öll eru unnin sér-
Olíugeymirinn á Elliðaár-
staklega fyrir þessa sýningu.
Með réttu má segja, að Valtýr
sé að sýna í túninu heima því
hann er fæddur í Grenivfk og
ólst þar upp sín fyrstu bernsku-
ár. Hringur Jóhannesson frá
Haga sýnir 8 oliupastelmyndir
og þá sýnir Ingvar Þorvaldsson
frá Húsavík 8 olíumálverk.
AUar eru myndirnar á sýning-
unni til sölu. Hún verður opin á
laugardag frá kl. 13—22. Þann
sama dag verður sérstök barna-
skemmtun i sal frystihúss Kald-
baks á Grenivik og hefst
klukkan 2. Þar verða meðal
annars sýndar kvikmyndir.
Á sunnudag- klukkan 14.30
hefst dagskrá í samkomuhús-
inu. Hjörtur Pálsson dagskrár-
stjóri flytur erindi um Hannes
Pétursson skáld og félagar úr
leikfélaginu Vöku i Grýtu-
bakkahreppi Iesa úr verkum
skáldsins. Sópransöngkonurnar
Guðrún Kristjánsdóttir og
Helga Alfreðsdóttir syngja lög
eftir Edward Grieg og Richard
Strauss. Claudia Hoeltje leikur
einleik á fiðlu og Tómas Jack
mann á píanó. Kvenfélagið Hlín
mun sjá um veitingar við þetta
tækifæri. Öllum ibúum hrepps-
ins, sem komnir eru yfir 67 ára
aldur, er sérstaklega boðið á
þessa samkomu, sem annars er
öllum opin, sem orðnir eru 14
ára. Málverkasýningin er opin
þennan dag til kl. 22 og þá
lýkur þessari listavöku.
Sinfóníuhljómsveit lslands
heldur í kvöld 11. áskriftartón-
leika sína á þessum vetri. Þessum
tónleikum þurfti að fresta í tví-
gang og áttu samkvæmt tónleika-
skrá að vera haldnir 26. febrúar.
Verkfallið svo og það að nótur
misfórust ollu þessari frestun.
Páll P. Pálsson hljómsveitarstjóri
Halldór Haraldsson einleikari á
tónleikunum.
Egilsstöðum, 17. marz —
RANNSÖKNALEIÐANGUR var
gerður út hinn 24. febrúar frá
Egilsstöðum. Fóru þá Völundur
Jóhannesson og fleiri á bíl inn f
Krepputungu og um Brúaröræfi
til að kanna verksummerki vegna
fregna sem gengu um jökulhlaup
í Jökulsá á Fjöllum. Ekki sáust
nein merki um jökulhlaup. Hins
vegar sáust ótvíræð merki um
geysilega hláku og regn og var
snjór aö mestu runninn og höfðu
myndazt víða mjög stórar uppi-
stöður, sem þurfti að sneiða hjá
til þess að komast leiðar sinnar.
Jökulsá var auð og tær eins og
vant er á þessum árstíma, en
hvergi vottaði fyrir jökum. Hins
vegar hafði runnið svo mikið leys-
ingavatn til Kreppu, af Brúar-
Tónleikarnir eru sérstaklega at-
hyglisverðir þar sem þeir mega
heita alfslenzkir. Hljómsveitar-
stjóri er Páll P. Pálsson en ein-
leikari er Halldór Haraldsson.
Þrjú verk verða flutt og er eitt
þeirra íslenzkt, Fornir dansar
eftir Jón Ásgeirsson.
Auk verks Jóns Ásgeirssonar
verða flutt verk eftir Tsjaikovský
og Stravinský. Eftir Tsjaikovský
verður fluttur píanókonsert nr. 2
f G-dúr op 44. Þessi píanókonsert
er átta árum yngri en fyrsti píanó-
konsert Tsjaikovskýs sem senni-
lega er einhver frægasti píanó-
konsert sem saminn hefur verið.
Telja ýmsir að þessi píanókonsert
standi óverðugiega i skugga hins
fyrsta enda er nú á seinni árum
farið að spila hann mun meira en
áður. Þetta er í fyrsta sinn sem
þessi píanókonsert er fluttur á
íslandi.
Eftir Stravinský verður flutt
Petrúska sem er ballettónlist, en í.
verkinu leikur Guðrún Kristins-
dóttir píanóleikari veigamikið
hlutverk.
Þetta verk var flutt hér fyrir
niu árum, þá mikið stytt en er nú
flutt í heilu lagi.
Fornir dansar Jóns Ásgeirs-
sonar hafa einungis verið leiknir í
útvarpi áður.
Sinfóníuhljómsveitin heldur
alls 16 tónleika í vetur. Hafa þeir
jafnan verið mjög vel sóttir, og
yfirleitt verið svo gott sem hús-
fyllir. Fastráðnir starfsmenn
hljómsveitarinnar eru nú 64 en
alls verða í hljómsveitinni í kvöld
um 70 hljómlistarmenn.
öræfum, að hún hafði rutt sig með
miklum fyrirgangi og voru stórar
hrannir meðfram ánni. Til
gamans má geta þess, að álftir
voru farnar að vitja hreiðurstöðva
í Arnardal og mun slíkt fátítt svo
snemma. —Steinþór.
Þess má geta í sambandi við
þessa frétt Steinþórs Eiríkssonar
fréttaritara Morgunblaðsins, að
nýlega gerði Sigurjon Rist að
beiðni blaðsins athugun á rennsli
áa á Norðausturlandi og úrkomu-
mælingum. Niðurstaða þessara
athugana Sigurjóns var einmitt
hin sama og þessi leiðangur
komst að — að gífurleg asahláka
varð á hálendinu upp af Jökulsá á
fjöllum dagana 20. og 21. febrúar
síðastliðinn.
bökkum
UMHVERFISMÁLARÁÐ
Reykjavlkurborgar fjallaði um
olfugeyma á sfðasta fundi sfnum.
Samþvkkti ráðið fyrir sitt leyti
staðsetningu fjögurra nýrra
geyma á uppfyllingu f Örfirisey,
yrði gengið frá þeim með tilliti til
mengunarvarna, eins og Siglinga-
málastofnun hefur lagt fyrir og
teikningar sýna. En þar er m.a.
gert ráð fyrir heldri þró kringum
gevmana, sem getur tekið olíu úr
fullum tanki, þó hún f ari niður og
fleiri varúðarráðstafanir. Einnig
minnir ráðið á að hugsa verði
fvrir fagurfræðilegum sjónarmið-
um með tilliti til borgarmynd-
arinnar þegar slíkir geymar eru
settir niður margir saman.
Á fundinum lagði borgarverk-
fræðingur, Þórður Þorbjarnar-
son, fram skýrslu um lauslega út-
tekt á öryggisútbúnaði umhverfis
fluttur?
geyma í borginni, sem innihalda
bensin, olíur, asfalt og lýsi. Var
rætt um úrbætur, sem gera þyrfti.
Kom fram í umræðum að þegar
hafa verið teknar upp umræður
við Landsvirkjun um flutning á
oliugeymi Toppstöðvarinnar við
Elliðaár frá árbakkanum, þar sem
hann er nú. Gerði Siglingamála-
Stjórn Strætisvagna Reykja-
vikur klofnaði í máli þessu og
vilcii minnihlutinn ekki sam-
þykkja meiri hækkun en sent
nemur 25% og byggir þá tölu á
því að á ári hafi kaupgjald
hækkað um 25%, en langt sé
síðan SVR fékk nokkra gjald-
skrárhækkun. A árinu 1975, varð
borgarsjóður Reykjavikur að
greiða niður tap af rekstri vagn:
anna, sem nam 205 milljónum
miðað við afskriftir, en án
afskriftar var tapið um 170
milljónir króna. Gert er ráð fyrir
að 35% hækkunin, sem meirihluti
stjórnar SVR fór fram á, taki gildi
frá og meó 1. april næstkomandi.
Morgunblaðið spurði i gær
Eggert Jónsson borgarhagfræð-
ing, hve mikið gert væri ráð fyrir
stofnun á honum tæringarmæl-
ingar á sl. ári, og kom ekki í ljós
að hætta stafaði af honum nú.
Landsvirkjun hefur samt tekið
vel í að flytja hann af þessum stað
til öryggis. Hefur Reyni Vil-
hjálmssyni landslagsarkitekt
verið falið að finna honum heppi-
legri stað ofar og lengra frá bakk-
anum, þar sem hann færi betur,
og þar sem meira öryggis væri
gætt, enda þá gerð um hann þró.
Vélbáturinn Arsæll korn með
Fagurey SH í togi til Hafnar-
fjarðar kl. 10 í gærmorgun, en þá
hafði báturinn verið með Fagurey
í togi frá því um miðnætti í fyrra-
kvöld.
Fagurey hafði orðiö fyrir vélar-
bilun norður af Snæfellsnesi í
fyrrakvöld og komu skipverjar
vélinni ekki aftur í gang. Við vél-
arbilunina var ekki hægt að nota
talstöð bátsins, þar sem rafgeym-
arnir virðast hafa verið í ólagi og
tóku skipverjar þá til bragðs að
kveikja eld á hvalbaknum. Skip-
verjar á Arsæli tóku eftir eldin-
um og tóku þeir Fagurey fljótlega
í tog. Ekkert amaði að skípverjum
Fagureyjar og voru þeir allir við
góða heilsu þrátt fyrir þessa erfið-
leika.
Asahláka olli flóðinu
—
SVR óska 35% hækkunar
fargjaldaeða V2 þess
sem réksturinn þarf
STRÆTISVAGNAR Revkjavíkur
hafa sótt um til verðlagsvfirvalda
að fá að hækka gjaldskrá strætis-
vagnanna um 35%. Eitt fargjald
með vögnunum kostar nú 36
krónur og myndi hækka í 48,60
krónur, en sjálfsagt myndi þessi
fjárhæð rúnnuð eitthvað af.
Nauðsynieg hækkun strætis-
vagnagjalda til þess að vagnarnir
stæðu undir sér er 70%, en miöað
við þessa hækkunarbeiðni er gert
ráð fvrir að horgarsjóöur Reykja-
víkur greiði 211 milljón króna
halla af rekstri vagnanna á árinu
1976.
að tap strætisvagnanna vrði, ef
hækkunarbeiðni SVR yrði synjað
af verðlagsyfirvöldum. Kvað
hann tapið þá verða 280 milljónir
króna, sem borgarsjóður yrði þá
að greiða eða með öðrum orðum
skattþegnar i Reykjavík. Ef til-
Framhald á bls. 18
Fagurey til
Hafnarfjarðar