Morgunblaðið - 18.03.1976, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1976
7
Forystumenn stjórnarandstöðu: Ragnar Arnalds.
Benedikt Gröndal og Karvel Pálmason.
Hefur stjórnar-
andstaðan
brugðizt
skyldu sinni?
Það orkar ekki tvimælis
a8 hlutverk stjórnarand-
stöðu I lýðræðisþjóðfélagi
er bæSi nauðsynlegt og
míkilvægt Hlutverk
hennar er allt I senn að
veita rikjandi stjóm
hverju sinni nauðsynlegt
aðhald; tryggja almenn-
ingi umræður og upplýs-
ingamiðlun, er sýni þau
mél, sem hverju sinni eru
efst é baugi. fré fleiri en
einni hlið; og leggja fram
raunhæfar tillögur um úr-
lausnir aSsteSjandi vanda-
mála, svo eSlilegur
samanburður féist é til-
tækum leiðum I vanda-
mélum þjóSarinnar.
Stjórnarandstaða é hins
vegar ekki aS skoSa það
sem ófrávíkjanlega reglu
aS vera ævinlega og
undantekningarlaust é
öndverSu méli við rikjandi
stjómvöld. Þvert é móti
ber henni, þegar þjóSar-
hagsmunir krefjast, að
stuSla að samstöSu og
samtakamætti. til aS
sigrast é aðsteSjandi
vanda. Hvem veg hefur
núverandi stjórnarand-
staSa staSiS I stykkinu i
hlutverki sinu?
Hinn almenni borgari
hlýtur aS leggja höfuS-
éherzlu é þriþættan vanda
þjóSarinnar I dag: i fyrsta
lagi þann vanda, sem
samfara er öfugþróun
efnahagsméla og verS-
bólguvexti og hefur afger-
andi éhrif é atvinnu- og
afkomuöryggi og verð-
mætamyndun i þjóSar-
búinu; i annan stað
aSgerSir til aS vemda fisk-
stofnana viS landiS og
skapa þeim skilyrSi til aS
né eSlilegri stofnstærS é
ný, sem efnahagslegt
sjélfstæði þjóðarinnar og
velmegun i bráS og lengd
er undir komin; og loks
nýtingu innlendra orku-
linda, fallvatna og jarS-
varma, sem orkukreppan i
veröldinni gerSi bæSi hag-
kvæma og óhjékvæmi-
lega.
f öllum þessum méla-
flokkum hafa stjórnvöld
markaS ékveSna stefnu,
sem þegar hefur boriS
sýnilegan érangur, þótt
meiri mætti vera. Hin
margklofna stjórnarand-
staða hefur hins vegar
ekkert marktækt fram að
leggja I þessum viSamiklu
mélaflokkum; afstaða
hennar einkennist af nei-
kvæSu nöldri og viSleitni
til aS kljúfa þjóSina I striS-
andi hópa, þar sem
samstöSu og samtaka
máttar er þörf.
Gamanmál eða
ábyrgðarleysi,
nema hvort
tveggja sé
Viða erlendis eru til
staSar svokölluS „skugga-
réSuneyti", sem stjórnar-
andstaða myndar, og
hefur é takteinum mótaSa
stefnu i helztu viSfangs-
efnum þjóSméla. svo val-
kostir i vandamélum 118-
andi stundar eru öllum
almenningi Ijósir og auS-
sæir. Hér er þvi ekki aS
heilsa aS slik mótuS
stefna stjómarandstöSu
sé fyrir hendi, né almenn-
ingi séu tjósir þeir val-
kostir, til lausnar aSsteSj-
andi vandamélum, sem
stjómarandstaSa hafi upp
é aS bjóSa. Þvert é móti
er augljós djúpstæSur
skoSanaégreiningur innan
stjórnarandstöðunnar i
svo aS segja öllum méla-
flokkum, sem nokkru méli
skipta.
AlþýSubandalagiS hefur
þé yfirlýstu stefnu að
ganga af AlþýSuflokknum
„dauSum" og „fylla þaS
tómarúm, sem hann skilur
eftir sig". AlþýSuflokkur-
inn hefur gagnstæS
sjónarmið viS AlþýSu-
bandalagiS, ekki aSeins
aS þvi er varSar sitt eigiS
„framhaldslif", heldur og
i veigamiklum mélum,
eins og i afstöSu til Nato.
SvokölluS „Samtök",
sem mynduS voru i orði
kveSnu til aS „sameina
vinstri öflin i landinu"
hafa einkum éstundaS
innbyrSis klofning:
horfinn er Bjami GuSna-
son, horfinn Hannibal
Valdimarsson, horfinn
Bjöm Jónsson og Karvel
Pélmason virSist vera é
„uppboði". Einn helzti
forvigismaSur þeirra é
VestfjörSum, Jón Baldvin
Hannibalsson, er sagSur
væntanlegur ritstjóri
AlþýSublaSsins og fram-
bjóSandi AlþýSuflokks i
NorSurlandskjördæmi
vestra.
Þessi margklofna
stjórnarandstaSa kom sér
aS visu saman um aS
flytja vantraust é núver-
andi rikisstjóm. Hún
virtist þó vanbúin þvi i
einu og öllu aS taka viS
stjórn þjóðarskútunnar.
Vantrauststillagan var þvi
annaS tveggja hreint
gamanmél eSa ébyrgðar-
leysi, nema hvort tveggja
sé. En vart er hún eSa hin
margklofna stjórnarand-
staSa traustvekjandi i
augum hins almenna
borgara.
\ AlÉ!
^!|§r □ ENN BETRI KJÖR,
EN Á VETRAR
sss ÚTSÖLUNNI
□ ALLT nýjar OG
NÝLEGAR VÖRUR
ÓTRÚLEGT
VÖRUÚRVAL
^s|| □ LAT,Ð EKKI HAPP
ÚR HENDI SLEPPA
WWBM
er að
Laugavegi
66
TIZKUVERZLUN unga folksins
uljjl KARNABÆR
Útsölumarkaöurinn,
Laugavegi 66, sími 28155
Þú færö mikiö fyrír peninginn þegar þú kaupir
131
Ski-Doo, Alpine 1976
frá Bombardier í Kanada.
Þá er hann loksins kominn stærsti og sterkasti sleðinn í flotanum
65 hestafla vél
tvö 15" belti
eitt skíði eða framhjól
Tilvalinn fyrir björgunarsveitir og sem vinnutæki.
Glsli Jónsson & Co Hf.,
Sundaborg, Klettagarðar 11, Sími 86644.
737
er með áskrúfuðum
frambrettum, sem mjög
auðvelt er að skipta um.
BDEJB
er sér/ega vel ryðvarinn
frá verksmiðju.
G/æsi/egar innréttingar
og fallegt mælaborð.
Auk þess má nefna stórt
farangursrými, tvöfalt
bremsukerfi,
einangraðan topp.
færanlegt stýri og sér-
lega ve/ styrkt farþega-
rými.
er með sérbyggðum
stuðara. sem gengur inn
a/lt að 6 cm áður
en yfirbygging verður
fyrir tjóni.