Morgunblaðið - 18.03.1976, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1976
Mikill
skákáhugi á
Reyðarfirði
RoyAarfirði, 17. marz —.
KJÖLTKFLI var háð i Fclays-
lundi i Kíorkvcldi, 16. mar/.. Þar
tcfldi Guðmundur Sinurjónsson
störmeistari vió unjjlinna frá
EftHsstööum, Eiöurn, Kskifiröi,
Rcyðarfirói, Fáskrúósfirói,
Hallormsstaó of> Ncskaupstaö.
Teflt var á 31 borói. Guðmundur
vann allar skákirnar ncma cina.
þar tjcrói Baldur Kjartansson
ncnii í Kiöaskóla jafntcfli viö
Guómund
Skákiökun hefur vcriö mikil
hcr á Rcyóarfiröi í vctur, bæói
hjá ftdlorónum og börnum. Gísli
Asncirsson kcnnari viö barna- og
ítannfræöaskölann hcr hcfur
staöió fyrir skákiökun hcr í vetur
of; nvrt þaö i sjálfboóavinnu. Milli
50 on 60 Ikirn hafa sótt skák-
kcnnsluna í vctur hjá Gisla. Ksk-
firöinpar ojí Rcyöfiröinj>ar hafa
hit/t vikuleea i vctur oj> tcflt
saman. Má sccja aö Gísli hafi
vakiö skákáhufia hcr á staönum.
— Grcta.
Hvatt til
stuðnings við
Akraneskonur
MORGUNBLAÐI.NU barst í j;ær
frcttatilkynninK Irá stuöninji.s-
ncfnd vcrkakvcnna á Akrancsi,
scm í cijja sadi 9 konur. I frcttatil-
kynninjjunni hvctur ncfndin til
stuöninjjs viö Akrancskonurnar,
þar scm tvær vikur séu til útborjt-
unardajjs, þótt vinna hefjist nú. A
vcrkfallstímabilinu hafi aöeins
hintir vcrst scttu fcnjíió styrk úr
vcrkfallssjóöi — ojí því hvctur
ncfndin til almcnnrar samstööu
ojí f járhaj;sstuöninj;s. Tckiö
veróur á möti fjárframlöj;um hjá
Rauösokkum á Skólavöróustíj! 12.
— íþróttir
Framhald af hls.
UKFA-KKPPNIN:
Stal Mifler — SV llamhorg 0:1
llamhorg hcldur áfram með samanlagða
markatölu 2:1. mark liðsins í gær skoraði
Nogly.
Enska
knatt-
spyrnan
1 UÆRKVÖLDI:
Norwich — Manehester l'td. 1:1
Nottingh. Forest — Sunderl. 2:1
W'BA — Bristol City 0:1
— Brezk
blaðaútgáfa
Framhald af bls. 15
Erfiöleikar brezkra blaða hafa
farið. vaxandi á undanförnum
árum, ok er nú svo komiö að flest
eru þau rekin með tapi, að því er
greint cr frá i skýrslu rann-
sóknarnefndarinnar.
— Taugastríð
Framhald af bls. 1
núverandi skráningu yrði haldið
óbreyttri og aö „snáknúm" yrði
bjargaö.
Talsmaðui vestur-þýzka fjár-
málaráðun . tisins bar formlega
’ baka i þungri áhcrzlu" að
kíð yrði ■ i1 ið úr tengslum við
i.akinn, . erfið væri í upp-
lausn . kiö yrði hækkað.
Varaban. vestur-þýzka
seðlabani tmar Kmminger,
tók i sam..
I Bclj Danmörku voru
'bankavcx kkaðir um 1%.
I Pari isinn alvarlegur
ágreimn 'i Valery Giscard
d’Est ain; ->! u og Jacqucs
Chiracs ■ráðhcrra vegna
ástandsin- • . þvf’ér neitað að
Chirac ni . >ej;ja af sér.
r
Oskar Þórðarson
læknir að hætta
A FUNDI stjórnar sjúkra-
stofnana Reykjavlkurborg-
ar var lagt fram bréf frá
dr. Oskari Þóröarsyni, yfirlækni,
þar sem hann tilkynnir að hann
muni fyrir aldurssakir láta af
starfi sfnu sem yfirlæknir lyf-
lækningadeildar um næstu ára-
mót.
Yfirlæknirinn lagði á sama
fundi til aö læknunum Sigurði
Magnússyni og Hilmari Þór Hálf-
dánarsyni yrðu veittar aðstoðar-
læknisstöður á lyflækningadeild
frá 1. marz og var samþykkt að
veita stöðurnar til sex mánaða.
Dr. Friðrik Einarsson, yfirlæknir,
lagði til að Gesti Pálssyní cand.
med. yrði veitt aðstoðarlæknis-
staðan á skurðlækningadeild frá
1. marz og var samþykkt aö veita
honum einnig stööuna til sex
mánaða. Einnig lagöi dr. Friðrik
til að Isak Hallgrímssyni, lækni,
yrði veitt aðstoðarlæknisstaða í
heila- og taugaskurðlækningum,
sem laus var frá 1. janúar. Var
samþykkt að veita honum hana til
sex mánaða. Þá hefur Ásgeir B.
Ellertsson lagt til aö Þóri Þór-
hallssyni lækni vcrði veítt staða
aðstoöarlæknis vió Grensásdeild
frá 1. marz og var samþykkt að
veita honum stöðuna til sex mán-
aða.
— Erfiðleikar
Framhald af bls. .‘52
legar aöstæður. Kinnig cr líklcgt
aö kúin hafi fækkaó vcgna siimu
ástæóna, þar sem bændur hafi
sctt f;crri kýr á i haust.
I uppgjnri samlaganna fyrir
síðasta ár kcmur í Ijös aö þaö
vantar um hálfa þriðju krönu á
litra og tapa bændur því. Er þaö
tnjiig alvarlcgur hlutur í crfiöu
árferöi. Samkvæmt upplýsingum
Gunnars (iuóbjartssonar hcfur
slíkt ckki gcr/t i svo miklum mæli
sióan 1967 Kr þetta um 5% af
veróinu. Bóndi, scm hcfur 100
þúsund lítra innlcgg. tapar um
240 þúsund krönum.
— Neyðarástand
Framhald af bls. 1
Stjórnin lýsti því yfir aö lokn-
unt fundi i dag að Pesca-Peru
hefði nú hcimild til aö reka alla
sjómcnn scm neituðu aö róa
mcö ansjósuskipunum.
Fyrr á þcssu ári héldu sjó-
mcnn því fram aö stjórnin
hcfói í hyggju aö segja upp
10.000 af 25.000 starfsmönnum
stofnunarinnar og aö hún hefði
fækkaó ansjósuskipum úr 558 í
.'380 og þar mcö rýrt tekjur sjó-
manna
Aður cn fiskiónaðurinn var
þjóönýttur stunduöu 1000 til
1400 bátar veiðar á vertíðinni
frá dcscmbcr til maí.
„Þaö tjón scm hcfur verið
unniö cr óbætanlegt og það er
cnn mcira cn ella þcgar tckið
cr tillit til þcss að undirrót þcss
er ckki ágreininjíur um kaup og
kjör heldur pólitísk mál og það
gerir verkfallió enn alvar-
legra," sagði opinbera mál-
gagnið La Cronica i dag.
Francisco Morales hershöfð-
ingi og byltingarstjörn herfor-
ingja hans hafa kallað 1976 „ár
framleiðslunnar" og kcppa aó
því aö reisa við bágborinn efna-
hag landsins.
Kopariönaóurinn, aóaltckju-
lind landsmanna hefur orðiö
fyrir alvarlegu áfalli vegna
lækkandi verós á heims-
markaöi. Vinnudcilur hafa
lamaó iónaðinn á undanförnum
mánuóum. k’járfesting hins
opinbera og einkaaðila hafa
minnkaó og hagfræóingar segja
- að gjaldeyrisbirgóir landsins
nægi aóeins fyrir innflutningi í
cinn mánuö.
Stjórnin scgir aö vandamálin
í sjávarútveginum, nánar til-
tekið minnkandi ansjósuveiöi.
séu eitt alvarlegasta vandamál
landsins þar sem hún sé undir-
staða iífsafkomu íbúa tuttugu
hafnarbæja og gefi af sér 100
til .300 milljónir dollara í er-
lendum gjaldeyri við venju-
legar aðstæður. I fyrra var afl-
inn þrjár milljónir lesta miðað
við fimm milljónir sem spáö
hafði verið og fjárlög rikisins
byggðust á þeirri spá.
Ansjósuveiðarnar eru undir-
staða fiskimjölsiðnaöar Perú-
manna og hafa legið niöri siðan
í september vegna minnkunar
stofnsins og þar sem mikió er af
smáfiski. Afli Perúmanna í
fyrra var aðeins þriðjungur
þess sem hann var 1970 og 1971
áður en ansjósan fór að hverfa.
— Færa út
Framhald af bls. 1
varpinu verður erlendum fiski-
skipum bannað að veiða 14 til-
teknar fisktegundir nema átta
svæðanefndir telji að eitthvað
verði afgangs þegar bandarisk
fiskiskip hafi fyllt tiltekna kvóta.
Einhliða útfærsla Bandarikja-
manna fcllur úr gildi þegar al-
þjóðlegur hafréttarsáttmáli hefur
verið gerður. Frumvarpið fer nú
fyrir öldungadeildina, ef til vill í
næstu viku. Síðan tekur fulltrúa-
deildin frumvarpið til endanlegr-
ar afgreiðslu og þá fær Ford for-
seti það til undirritunar.
— Smjör
Framhald af bls. 32
hún fóryfir 2 þúsund tonn, en
eðlileg neyzla er um 1.500 eða
1.600 tonn. Einnig má vera að
þegar fariö hcfur að kvisast aö
lítió væri um smjör aö fólk
hafi hamstrað.
Smjör, cf leyfður vcröur
innflutningur á því, er í 82%
tollflokki.
— Reagan neitar
Framhald af bls. 1
til liðs við forsetann til að stuðla
að einingu í flokki repúblikana og
tryggja sigur í viðureigninni við
demókrata. Bollalagt er hvort
Reagan verður varaforsetaefni
repúblikana.
1 forkosningum repúblíkana
hlaut Ford um 59% atkvæða en
Reagan 40%. í forkosningum
demókrata hlaut Carter 48%,
George Wallace 28%, en hin at-
kvæðin skiptust milli Fred Harris
og Sargeant Shriver sem lýsti því
yfir að hann væri ekki lengur
virkur frambjóðandi.
Ford sagði þegar úrslitin lágu
fyrir að hann heföi unnið
„mikinn sigur" og margir telja
tilgangslaust fyrir Reagan aó
halda áfram. Þó kvað Reagan úr-
slitin sýna að mikil ánægja væri
meðal repúblikana með forystu
flokksins og þegar hann færi til
flokksþingsins í ágúst hefði hann
að minnsta kosti 50% möguleika á
að hljóta útnefninguna.
Carter hefur byggt baráttu sína
á gagnrýni á veldi stjórnarinnar i
Washington og árangur hans
hefur komið mörgum reyndum
demókrötum á óvart.
— „Détente”
Framhald af bls. 15
„détente“-stefnan hafi nú runnið
skeið sitt á enda.
Þegar talsmaður bandariska
utanrikisráðuneytisins tilkynnti
fréttamönnum að samstarfsfund-
unum hefði verið frestað, sagði
hann að aðgerðír Sovétríkjanna í
Angóla krefðust þess, að þeim
væri svarað með „refsingu" eins
og hann orðaði það. Hann bætti
við, að i ljósi Angóla-málsins,
gætu Bandaríkin ekki haldið uppi
eðlilegum samskiptum við Sovét-
ríkin.
Á fundi sínum með utanríkis-
málanefnd Bandarfkjaþings
nefndi Henry Kissinger þetta mál
ekki. Hins vegar lét hann svo um
mælt að Bandaríkin mundu
standa gegn „ævintýramennsku
Sovétrfkjanna, en þó mætti ekki
útiloka leið til batnandi sambúðar
ríkjanna.
— SVR
Framhald af bls. 3
laga minnihlutans um 25%
hækkun strætisvagna-gjalda, þ.e.
úr 36 krónum í 45 krónur, yrði
samþykkt, kvað Eggert tapið
myndu verða 230 til 235 milljónir
króna.
Borgarráð mun hafasent hækk-
unarbeiðnina til verðlagsstjóra,
sem leggja mun hana fyrir verð-
lagsnefnd.
— Callaghan
Framhald af bls. 1
andi varaleiðtogi flokksins. Þótt
hann njóti stuðnings hægrisinna
og hófsamra manna í flokknum
varð eindregin barátta hans fyrir
aðild Bretlands að Efnahags-
bandalaginu til þess að hann fékk
flesta vinstrimenn i flokknum
upp á móti sér.
Crosland er þingmaður Grims-
by og kunnur fyrir andstöðu sina
gegn tslendingum í fiskveiðideil-
unni.
Eina konan, sem gæti hugsan-
lega komið til greina, Shirley
Williams verðlagsráðherra, hefur
gefið í skyn að hún muni ekki
gefa kost á sér.
Úrslit fyrstu atkvæðagreiðsl-
unnar um kjör leiðtoga Verka-
mannaflokksins, sem verður sjálf-
krafa forsætisráðherra, verða birt
á fimmtudag í næstu viku. Sigur-
vegarinn verður að hljóta stuðn-
ing helmings þingmanna Verka-
mannaflokksins. Annars fer fram
önnur atkvæðagreiðsla og úrslit
hennar verða birt 30. marz. Ef
þriðja atkvæðagreiðslan verður
nauðsynleg verða úrslit hennar
kunngerð 5. aprfl, daginn áður en
fjárlagafrumvarpið verður lagt
fram.
— Stofna
flugfélag
Framhald af bls. 32
aö lánardrottnar Air Vikings
hefðu rætt viö Flugleiðir og þeir
hafnað þátttöku í félagi sem
þessu. Því kvaðst hann ekki eiga
von á að þeir kæmu inn í mynd-
ina.
Marinó sagði að hlutafjársöfn-
unin væri í fullum gangi og þegar
hefðu safnazt verulegar upp-
hæðir, sem þegar skiptu milljón-
um króna.
Félagið hefur opnað skrífstofu
að Pósthússtræti 13 og er sími
félagsins 27177 en þar eru allar
frekari upplýsingar veittar á milli
klukkan 09 til 22 alla virka daga. I
fréttatilkynningunni frá félaginu
segir m.a.: „Skorað er á almenn-
ing að veita þessu máli stuðning
og efla með því frjálsa samkeppni
f samgöngu- og ferðamálum.
Félagið hefur hug á að ná sam-
bandi við þá aðila utan Reykja-
víkur, sem gerast vilja umboðs-
menn til söfnunar hlutaf jár.“
Morgunblaðið hafði i gær sam-
band við Ragnar Ingólfsson, fram-
kvæmdastjóra, en hann er tals-
maður þeirra 30 manna, sem með
yfirlýsingunni síðastliðinn föstu-
dag lýstu yfir áhuga á að stofna
almenningshlutafélag i stað Air
Vikings og lýstu eftir hlutafjár-
loforðum. Ragnar sagði, að þegar
hann og félagar hans hefðu gefið
út sína yfirlýsingu hefðu þeir
ekki vitað um að þéssi hópur væri
í gangi með félagsstofnun í huga.
Þvi hefðu þessir tveir hópar verið
að stefna að sama marki án þess
þó að vita hvor af öðrum. Ragnar
sagði að starfsmenn Air Vikings
hefðu verið búnir að stofna sitt
félag, er yfirlýsing hans og félaga
hans hefði verið gefin út. Hvort-
tveggja hefði gerzt sama dag.
Báðir hópar eru að stefna að sama
marki — sagði Ragnar og eru
þegar komnar upp hugmyndir um
að reyna að sameina hópana. „Við
fögnum þessu og vonum að unnt
verði að sameinast um þetta sam-
eiginlega markmið," sagði Ragnar
Ingólfsson.
— Bretaprinsessa
Framhald af bls. 15
band árið 1960. Lávarð'Tinn
var þá ekki kominn í aðalsstétt,
en var sæmdur lávarðartign af
mágkonu sinni nokkrum árum
síðar. Hjónin eiga 14 ára son og
12 ára dóttur.
— Iðnskólinn
Framhald af bls. 19
er hann fluttist í hið nýja hús
Gagnfræðaskólans, þar sem hann
var til 1957, er hann fluttist að
mestu í hús Húsmæðraskólans,
þar sem hann var til 1969.
Iðnskólinn hefir því haft nána
samvinnu og verið í nánu sambýli
við ýmsa aðra skóla bæjarins. Nú
síðast hafa Námsflokkar Akureyr-
ar, Gagnfræðaskólinn og Vélskól-
inn fengið inni í Iðnskólahúsinu,
en deildir (undirbúningsdeild og
raungreinadeild) Tækniskóla Is-
lands hafa um árabil verið reknar
í nánum tengslum við Iðnskólann
undir stjórn Jóns Sigurgeirssonar
skólastjóra.
Iðnskólahúsio er á 3 hæðum,
8500 rúmmetrar, kennslustofur,
teiknistofur, stjórnstöð, rúmgott
anddyri með samkomusal, og í
kjallara er góð aðstaða til verk-
legrar kennslu, þar sem nú þegar
er komið fullkomið trésmíðaverk-
stæði. Smíði hússins hófst 1965 og
er raunar ekki lokið enn. Bygg-
ingameistarar voru fyrst Bjarni
Rósantsson og Oddur Kristjáns-
son, en síðari árin Konráð Árna-
son. Iðnskólinn og Vélskólinn, en
forstöðumaður hans er Björn
Kristinsson eiga og reka í samein-
ingu kennsluverkstæði í málm-
iðnum í Glerárgötu 2B, en nú er
ráðgert að reisa nýtt hús undir
þær kennslugreinar á lóð Iðnskól-
ans- Sv.P.
— Franjieh
Framhald af bls. 1
Brynvæddar sveitir liðhlaupa
sem hafa stofnað „Líbanska
Arabaherinn" eru enn á verði á
leiðum sem liggja til Beirút en
hafast ekkert að til að neyða
forsetann til að segja af sér.
Líbanskir og palestínskir for-
ystumenn ræða jafnframt við sýr-
lenzka leiðtoga i Damaskus til að
reyna að finna lausn á deilu-
málunum í Líbanon.
Falangistaforinginn Pierre
Gemayel sagði i dag að flokkur
sinn hefði falið Sýrlendingum að
finna lausn. Baath-foringin Qanso
kvað vafasamt hvort brottvikning
Franjiehs leysti nokkuð.
— Nóbels-
verðlaun
Framhald af bls. 17
dotta stundunTjafnvel verðlaunahafar á
sviðinu og hrökkva upp við það, að þeir
heyra nafn sitt nefnt í hinum sænska
orðaflaumi og eru beðnir að veita verð-
iaununum viðtöku úr hendi konungs.
Kkkí er hátíðleikinn minni í hinni
kcnunglegu veizlu í ráðhúsinu um
kvöldið. Fyrir 200 krónur á mann fá
mcnn þá í hæfilegri fjarlægð frá kon-
ungsborði að horfa á hina tignu gesti
dagsins í flöktandi skini kertaljóss. Þrjú
hundruð framreiðslukpnur í svörtum
kjólum og með hvítar blunduhettur bera
á sama augnabliki á öll hin fímmtíu borð
samkvæmt bendingu rmannlegs
yfirþjóns. Á matseðlinum cru að jafnaði
sænskir úrvalsréttir eins og reyktur lax,
hreindýrakjöt, rjúpur og sem eftirréttur
mórber frá Lapplandi meó ís, borinn
fram á uppljómuðum glerbökkum í
rökkvuðum salnum.
Vart er forrétturinn fyrr kominn á
diskana en boróræður hefjast, en fyrst
er skálað fyrir konunginum og Alfred
Nobel. Og bronzstytta stofnandans
horfir á hina virðulegu samkomu ofan af
marmarastalli. — svá — Þýddíðr „Díe zeif.